Icelandic

Jólin koma þegar ( Sniglabandið )

Allt á floti út um allt upp úr sýður, úti er snjór og kalt stress og læti engin ró þambað appelsín og malt mér ofbýður þetta sjó Mamma og Svenni er' í sleik litli bróðir rangeygður að spila tölvuleik pabbi í kássu að tengja kló …

Gamli sorrí Gráni ( Megas )

Gamli sorrí Gráni er gagnslaus og smáður gisinn og snjáður meðferð illri af. Hann er feyskinn og fúinn og farinn og lúinn og brotinn og búinn að vera. Hann er þreyttur og þvældur og þunglyndur spældur og beizkur og bældur í huga. Gamli sorrí Gráni …

Sigga Geira (Raunasaga úr sjávarþorpi) ( Hljómsveit Ingimars Eydal )

Sérleg pía er Sigga Geira og sexappíl hefur flestum meira, hlýtt er og notalegt hennar ból hverjum, sem býður hún næturskjól. Það vita: Kalli Jóns og Gústi læknisins og Nonni Sæmundar og Halli rakarans og Fúsi Sigurleifs og Palli' á Goðanum og Denni' í Efstabæ …

Jóla Jólasveinn ( Brunaliðið, Ragnhildur Gísladóttir, ... )

[] Hver læðist inn í svefnherbergi og lætur pakk' í skó meðan litlu börnin sofa í ró? [] Það er einn jóla- jóla- jóla-sveinn, kannski hann Gáttaþefur jólasveinn. [] [] Hver kíkir oní pottana og krækir sér í mat og af kjöti borðar á sig …

Í hnotskurn ( Fræbbblarnir )

Ef ég mæla mætti með að þér teygið öl nokkru hægar að hætti þess sem heyrast vill og skilgreina kvöl. Þér lýstuð vel og lengi lofi á guðlegri blók en talsvert lítið tengi það við texta úr yðar helgustu bók. Við skiljum vel þann vanda …

Löngu liðnir dagar ( Jóhanna Guðrún Jónsdóttir )

Svo skrítið að finna til á degi sem á að snúast um gleði og frið Í glugga eru litlir skór sem tákn um að tíminn gangi æ hraðar [] Aftur eru komin jól [] Löngu liðnir dagar lifna aftur við Lögin sem við sungum alltaf …

Skólarapp ( Þorvaldur Davíð Kristjánsson, Sara Dís Hjaltested )

Hér í skólanum er skemmtilegt að vera það er skrambi margt sem hér er hægt að gera það er ýkt það er kúl og algjört æði það er ýkt ef við röppum landafræði Öll í einu! Öll í einu! Ef við stígum jafnt og þétt …

Svört Sól ( Sóldögg )

Borginn fallin, sólin sest stríðið unnið fyrir rest Himnar opnast, regnið hellist niður Rauður máni á nýjum stað Jörðinn sokkin, myrkvað svað Eilífur skuggi í svartri sól er friður Mig dreymir, allt er hljótt Mig dreymir, dag og nótt Mig dreymir, veit að eitthvað betra …

Fljúgðu ( Stuðmenn )

Veistu gæskur að ekki er allt sem sýnist. Hvað er bak við ystu sjónarrönd? Færðu þig í fjaðraham, ský og vindar flytja þig langt yfir ónumin lönd. Gull á glóir og laufin anda í blænum, hvítir máfar fljúga fram um stafn. Ingólfur og Helgi Pjeturs …

Skeinilagið ( Hlynur Ben )

Ég held að þú skeinir þér ekki vel og þess vegna er svona skrýtin lykt af þér. Það þýðir ekki að baða sig með sénever ef maður skeinir sér ekki vel. Ef maður skeinir sér ekki vel. Ég held að þú skeinir þér ekki vel …

Ég ætla að mála allan heiminn ( Kristín Lillendahl )

(fyrir upphaflega tóntegund í G#) Ég skal mála yfir heiminn elsku mamma, eintómt sólskin, bjart og jafnt. Þó að dimmi að með daga kalda og skamma, dagar þínir verða ljósir allir samt. Litlu blómin, sem þig langar til að kaupa, skal ég lita hér á …

Fingurkoss ( Óþekkt )

Ég sendi þér fingurkoss Ég sendi þér fingurkoss Því við erum allra bestu, bestu, bestu vinir vinir allra bestu bestu bestu vinir. Ég vinka og veifa þér Ég vinka og veifa þér Því við erum allra bestu, bestu, bestu vinir vinir allra bestu bestu bestu …

Ég er frjáls ( Facon )

Ég er frjáls eins og fuglinn, flogið næstum ég gæti. Mér er ekkert til ama flest nú eykur mér kæti. Alsæll er ég því orðinn, ekki kann ég mér læti. Ég er frjáls, ég er frjáls. Ég er frjáls, ég er frjáls. Frjáls eins og …

Á sama tíma að ári ( Nýdönsk )

Þú varst rennandi blaut í miðjum pollinum. Þegar loksins ég skaut upp kollinum. En þú komst svo seint sumir þurfa millilenda. Samt var flogið beint velkomin á leiðarenda. Mikið var það gott að þú skyldir koma. Mikið var það gott að þú gast tekið á …

Hvert sem ég fer ( Hjálmar )

Hvert sem ég fer fylgir þú mér ég mynd þína ber í huga mér. Helju úr heimt hefur þú mig grafið og gleymt gefið mér þig Solo Létt er mín lund lauguð af þér gyllir nú grund geislanna her. Hver sem ég er fylgir þú …

Þyrnirós ( Greifarnir )

Ég kom um langan veg til þín Ég hélt þú værir ástin mín Svo segist þú ekki vera viss um það en þetta var sönn ást, ást sem brást hverju ertu að leita að? Ég er villtur einmanna ég sakna þín þú sveikst mig ég …

Ég sá þig ( Hljómsveit Ingimars Eydal )

Frá því fyrst ég sá þig, mér fannst ég verða að fá þig, ég reynt það hef af heilum hug og hverri stúlku vísað á bug. Ég greitt mér hef og pússað og eftir þér svo blússað, en eina sem ég státað get af er …

Viska Einsteins ( Utangarðsmenn )

Vaknaði upp í morgun, váfrétt barst til mín. Írak, Íran, óskabrunnurinn. Írak, Íran, sundur er slagæðin. Svart blóð rennur ei til vesturs eru það endalokin? Spádómar þínir Nostradamus gleymdir í reyk og ós endalok Atlantis, eða fáum við grænt ljós Viska Einsteins, Guð minn góður …

Von ( Yoko Kanno, Arnór Dan )

Vetur, Sumar, Saman Renna Vetur, Sumar, Saman Renna Þar sem gróir þar er von. [] Allt sem græðir geymir von. [] Úr klakaböndum kemur hún fram. [] Af köldum himni fikrar sig fram.[] Þegar allt sýnist stillt, allt er kyrrt, Allt er hljótt, kviknar von. …

24 ( Bjarni Ómar )

[] [][] Ôvelkomið stríð eirir engri sál þar undir kúlna hríð. [] Hún hrekst um langan veg og velkist, manna hjörð frá þessu helvíti á jörð. [] Kulnaðar glóðirnar kvikna, kjarklausir draugar fara‘ á stjá í skjóli fortíðarinnar, í skugga aðrir bíða‘ og sjá. [] …

Elska þig ( Mannakorn )

Ég veit að auðveld ekki alltaf blessuð ástin er því svo ótrúlega flókin þessi mannkind er Ég er peð í þessu tafli eins og þú stundum erfitt er að finna von og trú Ljósið sem nú lýsir augum þínum úr ljómar eins og sólin eftir …

Með vottorð í leikfimi ( Bjartmar Guðlaugsson )

Vorið kom með væntingar en sumarið með svör. Um haustið sáust kettlingar með Lóuglott á vör. Ég var þarna staddur og stóð mig ekki í náminu. Bærinn minn var blankur og blíðan stundum köld. Flestir voru fátækir en sumir höfðu völd. Eyjólfur rak mig bara …

ÍBV - komdu fagnandi ( Ívar Bjarklind )

[] [] [] Eyjapeyjar hafa það að aðalmarkmiði, að sparka hvorki 'í mótherjann né rífa kjaft við dómarann Látum heldur ánægjuna vera ríkjanddi, Því þetta’ er jú bara fótbolti. Þótt streymi á móti og stig séu fá Þá stöndum við saman að því, [] Að …

Gerum það gott ( Nýríki Nonni )

[] [] [] Þú vitskerta veröld því valdirðu mig til að búa berskjaldað barnið barið þvíngað í stað þess að hlúa að Ofstopi styrjöld stelandi æsku vondu sér snúa að. Gerum það gott Gerum það gott Gerum það gott og allt líður hjá. [] [] …

Elta þig ( Elísabet Ormslev )

Við vorum eitt sinn eitt nú erum við ekkert það þarf ekki að dvelja við það meir. En það er eitthvað sem dregur þig til baka vildi að þú myndir bara hætt´að hringja. Þú sérð mig alltaf hvert sem að þú lítur en þú verður …

Blikkbeljur ( Hattur og Fattur )

( fyrir upphaflega tóntegund í F dúr ) Mér er sagt að upp´í sveit verði sólin undurheit, líkist tunglið hvítri geit, þar gangi kötturinn á ská, þar séu hænsnin alveg hrá, og jafnvel hrafninn segi: Já! En hér í borg sjást ekkert nema blikkbeljur og …

Eigum við að halda jól? ( Prins Póló )

[] [] [] [] eigum við að halda jól, hjá mér eða þér mömmu eða pabba, reynum að flæk'etta eins og mögulegt er, hvernig sem fer verð ég í jólastuði einhverstaðar með þér Hvað á að vera í matinn, kannski rjúpa eða gæs eða wellington …

Færeyjablús ( Bubbi Morthens )

Hornafjörður, Vestmannaeyjar Eskifjörður, Bolungarvík Norðfjörður, Færeyjar. alltaf enda ég í Reykjavík. Aha, ha, ha. Þræla í fiski, púla á sjónum draga línu, kútta á fisk. Sofa í lúkar eða í verbúð eta af drullugum disk. Aha, ha, ha, ha. Sárir gómar, flegnar hendur vöðvar gráta …

Sunnudagsmorgunn (Jón Ólafsson) ( Jón Ólafsson )

Í húsinu er allt með kyrrum kjörum og kaffi sem ilmar svo vel. Enginn að koma og enginn á förum, ég set óhreint í þvottavél. Kötturinn mættur að kíkja á gluggann, kauði að tékka á læðunni. Svo skríður hann aftur beint inn í skuggann og …

Vinur minn ( Óþekkt )

Það er skemmtilegast að leika sér þegar allir eru með í stórum hóp inn um hlátrasköll geta ævintýrin skeð svo vertu velkominn nýji vinur minn það er skemmtilegast að leika sér Þegar allir eru með. Það er ótrúlegt hverju lítið bros fengið getur breytt getur …

Ég býð þér upp í dans ( Spilverk þjóðanna )

Heyrðu Lína magapína viltu ekki dansa við mig? Á gólfteppinu eftir útvarpinu. Komdu elskan og knúsaðu mig. Ooh, ooh, oh. Valdi kaldi með kúk í haldi farðu úr skónum og skrepptu svo fram og náðu í meira Port Madeira nú skal verða æðislegt djamm. Við …

Heimkynni bernskunnar ( Haukur Morthens )

Ég man þá björtu bernsku minnar daga í blómahvammi ég að leikjum var. Þar gyllir sólin engin hlíð og haga og hvergi eru fjöllin blárri en þar. En svanir fljúga hátt í heiðið bláa og hverfa á bak við eldiroðin ský. Og sumarnóttinn sveipar bæinn …

Kominn tími til ( Sálin hans Jóns míns )

Loksins urðu skil það var kominn heldur betur tími til þú frelsar mig ég elska þig Við hittumst einu sinn'í draumi það var miðsumar þá Og hjartað sagði mér að leita lengi vel ég sagði já Svo liðu dagar eins og gengur Dofnaði vonarglóð Mér …

Ég þrái að lifa ( Best Fyrir, Rúnar Júlíusson )

Ég þrái að lifa. Ég þrái að sjá svo miklu meira. En það ekki má. Ég græt því mín örlög. Ég græt þau í nótt. Þegar enginn sér mig dauðinn fær mig sótt. Eins og fugl sem kveður, ég tapa fluginu. Ég hef enga vængi …

Vísur Íslendinga ( Jónas Hallgrímsson )

Hvað er svo glatt sem góðra vina fundur, er gleðin skín á vonarhýrri brá? Eins og á vori laufi skrýðist lundur, lifnar og glæðist hugarkætin þá. Og meðan þrúgna gullnu tárin glóa og guðaveigar lífga sálaryl, þá er það víst, að beztu blómin gróa í …

Brúðkaupið ( Elly Vilhjálms )

Í fögrum draumi fyrst ég sá þig, í fögrum draumi mun ég þrá þig. Brosir þú bjartara en sólin, brúðkaupið höldum við um jólin. Kirkjan hún ljómar þá í ljósum, ljúft er að skreyta þig með rósum. Ómþýðar englaraddir syngja, Ave María. Ó ég elska …

Það ert þú ( Jón Ragnar Jónsson, Friðrik Dór )

o-o-o-o-ó, o-o-o-o-o-ó, o-o-o-o-ó, o-o-o-o-o-ó Þú ert alveg ein um það Að geta sagt mér hvað Ég á að gera þegar vindar blása á móti mér Þú snýrð þá öllu við Og lífið leikur við Ef bara ég fylgi þér Ég fæ aldrei nóg af þér …

Ég bíð þín undir bláum mána ( Sléttuúlfarnir )

( fyrir upphaflega tóntegund í F ) Máninn og þú skapið örlög minnar ævi, óræði og dul og breytir stöðugt svip leita ég þín þegar líða fer að kveldi einkum er læðast bláir geislar inn til mín. Man ég þá nótt þegar himinn stjörnum stráðum …

Afmæli á Raufarhöfn ( Bjarni Ómar )

Eitthvað gengur nú á, góði minn, gríðarlegt, æi bíddu nú bara. Eitthvað liggur þér á, elskan mín, en hvert ert´að fara? Hvar verður hátíðin haldin? oh Má ég koma líka? Núna leggja menn land, undir fót, út í lifandi gaman. Verður kostulegt fjör, kæti og …

Með þér ( Jón Ragnar Jónsson )

[] Spila lagið og ég rata Alla leiðina til baka Til tímans þegar Drauma gátum skapað Á áhyggjunum slakað Ég man Ég man Við Saman. Fórum alltaf eftir sund að Kaupa blandípoka fyrir hundrað Þá við vorum í þann mund að Mynda heild sem enginn …

Þú ert mér allt ( Áhöfnin á Halastjörnunni )

Þú ert mér allt, ég heitt þig þrái. Þú ert mér allt, ég elska þig. Við höldum bráðum heim, þá held ég örmum tveim, utan um þig og kyssi beint á kinn. Það verður yndislegt að fá að finna. Faðminn þinn og horfa í augun …

Húmar að kveldi (Svavar Knútur) ( Friðrik Ómar Hjörleifsson, Örvar Kristjánsson, ... )

Húmar að kveldi, hljóðnar dagsins ys, hnígur að Ægi - gullið röðulblys. Vangar minn strýkur blærinn blíðri hönd, og báran kveður vögguljóð við fjarðarströnd. Ég er þreyttur, ég er þreyttur, og ég þrái svefnsins fró. Kom, drauma-nótt, með fangið fullt af friði og ró. Syngdu …

Enginn vafi ( Bjarni Ómar )

Allt eða ekkert var svarið þitt Ég vissi ei hvaðan veðrið á mig stóð Fallt eða vallt, ef horfði innávið af sjálfselsku fór ég troðna slóð Allt eða ekkert var svarið þitt Ég vissi alltaf hvar myndi steyta á valt eða snjallt, að vinna hlið …

Ef okkur langar lífið að létta ( Ýmsir )

Ef þig langar lífið að létta svona gerum við þá. Brosum blítt og beygjum fætur og hristum hausinn, hristum rassinn, hristum okkur öll. Setjum hendur út, svo á mallakút. Svo setjum við á munninn stút.

Vöðvastæltur ( Land og Synir )

[] Farðu frá, ég sé þig nú í nýju ljósi Á annan stað ég vild'ég væri allt annar maður Eins og þú, fullkominn í alla staði en farðu frá ég ætla að byggja mig upp með hraði Vertu átrúnaðargoðið mitt Kaflaskiptur líkami Með sexappeal svo …

Ertu með? ( Hljómar, Bítlavinafélagið )

Ertu með út á ball, ertu með mér á rall? Ertu með upp í dans ertu með mér á sjans? Eins og smér er ég hér ef út af ber. Ástin óð er hjá mér en hjá þér? Ertu með upp í skóg? Ég ætla …

Litla kvæðið um litlu hjónin ( Heimir og Jónas )

Við lítinn vog, í litlum bæ er lítið hús, lítið hús. Í leyni inni´ í lágum vegg er lítil mús, lítil mús. Um litlar stofur læðast hæg og lítil hjón, því lágvaxin er litla Gunna’ og litli Jón. Þau eiga lágt og lítið borð og …

Fjöllin hafa vakað ( Egó )

[] [] [] [] Fjöllin hafa vakað í þúsund ár. [] Ef þú rýnir inn í bergið sérðu glitra tár. [] Orð þín kristal tær, drógu mig nær og nær. Ég reyndi að kalla á ástina, sem úr dvala reis í gær. [] [] [] …

Honný ( Hipsumhaps )

[] Ég og þú gætum verið alveg geggjað par ég verð þér trúr brosi allan daginn sama hvað Og Honny þú færð mig alveg til að spangóla Svona er og svona er og svona er og svona er og svona er að vera ógeðslega ástfanginn …

Jói Útherji ( Ómar Ragnarsson )

Öll þið eflaust þekkið Jóa, hann var innherji hjá Val, síðan útherji hjá KR. Hann var alveg „spinnegal“. Því knattspyrna gerði hann oft svo æstan, að honum engin héldu bönd, og í einu af sínum háu spörkum skaut hann niður önd. Hann er þekktur fyrir …