Icelandic

Mér um hug og hjarta nú ( Árni Johnsen, Stúlknakór Reykjavíkur )

Einfaldari hljómagangur. Mér um hug og hjarta nú hljómar sætir líða Óma vorljóð óma þú út um grundir víða Hljóma þar við hús þú sér hýrleg blómin skína Fríðri rós ef fyrir ber færðu kveðju mína - - - - - - Mér um hug …

Ég mun aldrei gleyma þér ( Brimkló )

Ég verð nú að kveðja'í kvöld Ég kem ekki um sinn Enn veit ég ekki neitt hvar er staður minn Ég hef aldrei fengið frið, mitt förumannsblóð Fylgir mér hvar sem ég legg mína slóð. Ég mun aldrei gleyma þér Allt sem best þú áttir …

Manndráp af gáleysi ( Elín Hall )

[] Flísar upp baðherbergið Þú stóðst í gættinni var um þig Hvernig ertu aftur með blóðnasir? [] Kvíða, þú kennir því um Og ég þurrka blóðið með ermunum Og lofa þér lyktin hún náist úr [] En ég veit það er satt Að við fórum …

Hér er fólk sem kann að djamma (This old house) ( Shakin' Stevens )

Hér er fólk sem kann að djamma, hér er fólk sem skemmtir sér Hér er fólk sem kann að skála og skralla ærlega með mér. Hér er fólk sem öll við þekkjum hér er fólk sem er mjög frjótt. Hér er fólk sem víst mun …

Vegir liggja til allra átta ( Þú og Ég, Elly Vilhjálms )

[] Vegir liggja til allra átta, enginn ræður för; hugur leitar hljóðra nátta er hlógu orð á vör, og laufsins græna' á garðsins trjám og gleði þyts í blænum. Þá voru hjörtun heit og ör og hamingja' í okkar bænum. [] Vegir liggja til allra …

Jólastelpa ( Kósý )

Jólastelpa mig langar til að hald'í höndina á þér. Hægan hægan einn í einu annars illa fer. Jólastelpa komdu hér og haltu í höndina á mér Hægan nú þið eruð fjórir, en bara ein ég er. Haltu í höndina á mér farðu ekki frá mér …

Lög og regla ( Bubbi Morthens )

[] [] Hvers vegna eru lög og regla til að fela hitt og þetta? Blóðug spor og handjárn smella skýrslur segja: „Hann var alltaf að detta.” Börðu hann í bílnum með kylfum og hnúum hædd’ann og svívirtu með tungum hrjúfum Ekkert sást nema lítið mar …

Léttur í lundu ( Pónik og Einar )

Léttur í lundu ég lagði af stað. Á sömu stundu þér skaut þar að. Ég bauð þér upp í bílinn, ég blístraði á skrílinn. Ég held ég hafi aldrei lent í öðru eins. [] Léttur í lundu ég lagði af stað. Á sömu stundu þér …

Feitur og frjáls ( Breiðbandið )

Ég er feitur og frjáls Ég er feitur og frjáls Ég er feitur og frjáls með engan háls Ég er með stærri brjóst en kona Mér finnst flott að vera svona Ég er feitur og frjáls Ég er feitur og frjáls Ég er feitur og …

Svali auglýsing HLH flokkurinn ( HLH flokkurinn )

[] [] [] [] Svalaðu þorsta og súptu á teigaðu stórum og þú munt sjá - að svali er drykkur sem segir sex stuð þitt það magnast og þrótturinn vex þig langar að stökkv' upp á næsta stól - og skell' í þig meira af …

Kveðjustund (Upplyfting) ( Sigrún Eva Ármannsdóttir, Upplyfting )

Ég veit þú gafst mér alla þína ást, ég gaf þér allt er átti ég í staðinn. Við munum kannski aldrei aftur sjást, nú ertu komin til að kveðja. Nú ertu komin til að kveðja. Er komst þú inn í líf mitt ástin mín, var …

Bubbinn ( Bubbi Morthens, Siggi Björns )

Þegar ég var fimmtán ára ungur bæði og ör og áhugi á flestu var til húsa Ég vildi verða blúsari hafa feiknamikið fjör semja og syngja mína eigin blúsa Ég keypti gamlan gítar og æfði gripin fín og lærði brátt að spila stutta stubba Þá …