Icelandic

Hér í minni mínu (Somewhere in my memory) ( Diddú, Hljómfélagið, ... )

[] [] Kertaljós þú kveikir Úti kuldinn sig heldur. Vindur fönnum feykir Logar í arninum eldur. Aftur man ég æsku mína. Andi jóla allt um kring. Hér í minni mínu, fagur aðfangadagur. Á í hug og hjarta töfrandi tóna, gjafir og gleði Alla þá ást …

Skattmann ( )

Ég var óstöðvandi aurasál, og álögur mitt hjartans mál, því ég var Skattmann, já ég var Skattmann Ég var gráðugur og gaf ei neitt. Því gat ei nokkur sála breitt, því ég var Skattmann, einmitt, ég var Skattmann Ef þú gekkst með hatt fékkstu hausaskatt. …

Kontóristinn ( Mannakorn )

Vaknaði í morgun klár og hress klæddi mig í föt og sagði bless. Sólin skein og fuglar sungu í trjánum borgin var ei byrjuð daglegt stress. Laugaveginn rölti ég í ró röflaði við sjálfan mig og hló. Þegar klukkan nálgaðist hálfníu ég kortið mitt í …

Álfablokkin ( KK )

Í álfablokkinni bjó lítil stúlka og mjó. Hún átti sér draum suður með sjó, þar álfadrengurinn bjó. Einn var hængur þó á, hún fékk ei drenginn að sjá, því mamma var þver og pabbi var skver, því fer sem fer. Babú, babú, hætta há ferð. …

Þrjú hjól undir bílnum ( Ómar Ragnarsson )

Þrjú hjól undir bílnum, en áfram skröltir hann þó. En öræfaþokan eltir dimm með kolsvart él, sem kæfir vél, en við kyrjum samt kát í næði og ró. við syngjum:Hibbidí-hæ og hibbidí-hí, svo bergmálar fjöllunum í. Hérna rétt sunnan við hálsinn er sæluhús, við gætum …

Hvolpasveit (einföld útgáfa) ( Unnsteinn Manuel Stefánsson )

Hvolpasveit, Hvolpasveit, þú þarft bara að kalla! Við Ævintýraflóa, þau bjarga sérhvern dag! Alltaf klár og viðbúin, þau kunna öll sitt fag! BESSI - KUGGUR - KAPPI, RIKKI - SEIFUR - PÍLA, JÁ! Strax af stað. Hvolpasveit, Hvolpasveit, Þú þarft bara að kalla. Hvolpasveit, Hvolpasveit, …

Fjólublátt ljós við barinn ( Klíkan )

Gefið mér séns. Mig langar í glens. ( Hvað vill hann? ) Eitt tækifæri, skemmtun í kvöld. ( Hvað vilt þú? ) Komið þið með. Ég spar' ekki féð. ( Hvað vill hann? ) Það sam' og þið - og kók saman við. Við gætum …

Hoffmanns hnefar ( Þrjú á palli )

Kveða vil ég um víking þann sem vestur í Selsvör forðum bjó. Röskur á sjóinn röri hann, rauðmaga upp úr honum dró. Í aflasæld hann af öllum bar, og oft, er hann hlaðinn kom til lands, allt fyrir sakir öfundar að honum veittust grannar hans. …

Vertu ekki að plata mig ( HLH flokkurinn, Sigríður Beinteinsdóttir )

[] [] [] [] [] Ég sá hana í horninu á Mánabar Hún minnti mig á Brendu Lee Ég skellti krónu í djúkboxið Og hækkaði vel í því [] Hún þagði bara og lakkaði á sér neglurnar Og þóttist ekki taka eftir mér Í hægðum …

Jólanótt (Land og synir) ( Land og Synir )

[] [] Engann snjó fyrir mig jólaljós, jólatré Aðeins þig til að vera mér við hlið [] Kristal tær, augun blá Aðeins þau vil ég sjá sjáðu til þú ert það eina sem ég vil um þessa jólanótt. [] Vertu hjá mér þessi jól verða …

Þú veist það núna ( Bubbi Morthens )

[] [] Þú veist það núna þínir dagar og draumar duttu ekki af himnum ofan [] Nei ekki heldur dularfullir dópaðir straumar sem drógu þig aftur heim í kofann. Hvar fiskar synda sólarmegin í skugganum með sólgleraugu og panamahatt [] Það varst þú sjálfur sofandi …

Jæja Góðir Gestir (Mærudagslagið 2015) ( Bjarki Hall )

Í skottið treð ég tjaldi og töskum af stað ég síðan ek. Kaupi Pylsur í pökkum og drykki í flöskum svo í fimmta gírinn rek Í gegnum göng og yfir heiðar þrusa ég er á leiðinni á Húsavík. Af mæru ætla hnusa, þar verður gleði …

Hugarórar ( Eyþór Ingi Gunnlaugsson )

[] ég þrái‘ að tjá eitthvað djúpt í mér en allir tónar hverfa‘ inn í suð ég þrái‘ að fanga þetta augnablik en orðin gufa samstundis upp nema þegar ég er þér við hlið loksins er ég allur lifandi ég vil heyra þína hugaróra þekkja …

Logn og kyrrð ( Bubbi Morthens )

[] [] Esjan er falleg fjólublá að sjá, flóinn er spegill sem hún horfir á. Logn og snjórinn sveif á ha-f-ið. Í brjóstinu mínu bærist þrá, upplýst borgin er falleg að sjá. Kyrrð og snjór fellur á foldu. Mávurinn situr sæll uppi á stein sjáðu …

Ég er ( Júlí Heiðar Halldórsson, Kristmundur Axel Kristmundsson )

Svo langt síðan ég var hér síðast [] Stóðum á toppnum fyrir 13 árum, síðan Nú hef ég gengið gegnum tvenna tíma [] batnandi mönnum er samt best ad lifa, lifa Ég hugsa um Mistökin, samböndin, vini sem að undir lentu maðurinn sem ég var …

Haust fyrir austan ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Haustið dregur húm á tinda, sólin týnist í sjóinn fljótt. [] Sumir eiga um [] sárt að binda,[] vantar gleði, [] og vantar þrótt.[] Burtu halda bjartar nætur, köldum vetri þá kvíðir drótt. [] Sefur alda, [] sáran grætur [] saklaus drengur, [] um svarta …

Sóli ( S.H. draumur )

[] [] Ég fer inn í sólina, ég fer inn í sólina ég fer inn í sólina, ég fer inn í sólina. Sóli fer inn í mig, sóli fer inn í mig, Sóli fer inn í mig, sóli fer inn í mig. Og hvert sem …

Atlavíkurminni ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Hlýddu með mér á lagið ljúfa, það sem leikið var þessi kvöld þegar sólmánaðar seiðandi dýrð í sálunum hafði völd. Er við dillandi dragspils óma slógu draumlyndu hjörtun ótt marga hlýja, fagra, höfuga sumarnótt. [] Þá með lífsþrá í ungum augum steig hér æskan sinn …

Drög að söngleik ( Mannakorn )

Eflaust er þitt líf allt drög að söngleik, sorglegum og drepfyndnum í senn. Sumar uppákomurnar, yndislega lúnaðar, samt er ég eins og flestir aðrir menn. Eins og þjóðarsálin vil ég syngja hennar vetrararíur í frosti og byl. Við höfum gegnum þúsund ár þraukað gegnum sult …

Sumarblús ( Bubbi Morthens )

Það gæti verið gaman eiga geisla fá að hafa 'hann. þegar frost væri úti, að hleypa honum út. Hann mundi bræða klakann, snjórinn mundi hat'ann við gætum setið í grasinu og drukkið af stút. Geislar sólarinnar negla glerið, en þú sérð ekki út. Það getur …

Santa Fe ( Atli Rafn Sigurðarson, Rúnar Freyr Gíslason, ... )

Nýja Jórvík...Nafli heims og alls sem er. Hórvík...Bjórvík...Hér gæti engum liðið...ver. Þegar allt virðist svart mun þó leynast í myrkrinu ljós því allir þeir staðir sem stopparðu á eftir New York finnast þér.... draumur í dós. Það var lagið. Ég er hundleiður á heimspeki og …

Einsi kaldi úr Eyjunum ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )

Ég heiti Einsi kaldi’ úr Eyjunum. Og ég er innundir hjá meyjunum. Og hvar sem ég um heiminn fer, þær horfa’ á eftir mér. Ég hef siglt um höfin hrein og blá og hitt þær bestu’ í Spáníá. Þær slógust þar um mig, einar þrjár …

Draumsýn ( Jóhann G. Jóhannsson )

[] [] Draumsýn heldur mér föngnum, hilling sem augað nær varla að greina, svo fjarlæg en svo nálæg, hrein og tær. [] Ég sé þig, sé þig þó ekki, veit samt að þú ert til handan hafsins, sem aðskilur sérhvern mann frá sjálfum sér [] …

Ennþá er tími ( Bubbi Morthens )

Darara da darum darara Darararum da darum darada Darara da darum darara darara da Orðin eru þarna þarn'ert þú bókin er opin á kafla þrjú. Kaffibollinn tómur eins og er auður himinn sem litað gler. Myrkrið er á leiðinni ennþá er stund fyrir faðmlag og …

Göngum, göngum ( )

Göngum, göngum, göngum upp í gilið, gljúfrabúann til að sjá. Þar á klettasyllu svarti krummi sínum börnum liggur hjá.

Blæs ( Sniglabandið )

þú finnur að þeir vinna verkin sín vindarnir og loftin fyllast mold og veist að þetta er moldin mín og þín hún móðir vor sem var á ísafold þeir skilja eftir grjót og gulnuð bein gamlir staðir hverfa og verða nöfn þar til loks við …

Vorið kemur ( Valgeir Guðjónsson )

[] Sunnan yfir sæinn breiða sumarylinn vindar leiða - draumalandið himinheiða hlær og opnar skautið sitt. [] Vorið kemur, heimur hlýnar, hjartað mitt! Gakk þú út í græna lundinn, gáðu fram á bláu sundin - mundu að það er stutt hver stundin stopult jarðneskt yndið …

Grænir fingur ( Sniglabandið )

er leit ég þig fyrst augum þú í leirbaði lást nú loks ég hafði fundið mína einu sönnu ást ég vildi þig umpotta fyrir utan hús hjá mér í fíberpottinn flotta sem er hitaður af hver ég heiti Alexander og aðeins fyrir þig ég setti …

Litli hermaðurinn (Utangarðsmenn) ( Utangarðsmenn )

[] [] Hey litli hermaður viltu leika við mig? Meðan kúlur fljúga um loftin blá við gætum leikið frið. Ég skal vera kærleikurinn þú getur verið skynsemin. Gleymum föllnum félögum byrjum upp á nýtt. Látum eins og ekkert sé, fellum engin tár Því núna þessa …

Með hækkandi sól ( Sigga Beta og Elín )

[] Öldurót í hljóðri sál þrautin þung, umvafin sorgarsárum þrá sem laðar, brennur sem bál liggur í leyni, leyndarmál Þei, þei Í ljósaskiptum fær að sjá fegurð í frelsi, sem þokast nær þó næturhúmið, skelli á og ósögð orð, hugann þjá þei, þei Í dimmum …

Kiddi á Ósi ( Komdu og skoðaðu...) ( Bessi Bjarnason )

Ég oftast er kallaður Kiddi á Ósi, n Kristján ég heiti og pabbi minn Jón. Það sæmir víst ekki að ég sjálfum mér hrósi, þá segja víst flestir hann Kiddi er flón. En nú skal ég segja ykkur sögu af mér, Sem sannlega töluvert raunleg …

Elsku besti vinur minn ( Spilagaldrar )

[] [] ég lofaði að hringja, senda þér póstkort og heimsækja þig. ég fann upp á þúsund afsökunum til að fresta því, reyndi á daginn og ég reyndi á nóttunni líka. ég leitaði að kjarki til þess að komast í samband við þig. elsku besti …