Icelandic

Í frelsarans nafni ( Siggi Lauf )

Þú veist það vel að Jesú var bara hippi Á geðtrufluðu kókaín trippi En fólkið taldi sig heyra þann fróða Og sá því í fari hans aðeins það góða Í eyðimörkinni varð svoldið súr Enda fjörtíu daga kókan kúr þar saug hann og saug án …

Ráð til vinkonu ( Egó )

Hvað er það sem fær þig til að labba búð úr búð? Þreytuleg á útsölum meðan karlinn dormar undir súð. Organdi krakkar sem heimta að fara heim, þig dreymir um að stinga af gleyma honum og þeim. Þú ert lifandi kviksett ekkert getur gert nema …

Heyr, himna smiður ( Árstíðir )

Heyr, himna smiður, hvers skáldið biður, komi mjúk til mín miskunnin þín. Því heit eg á þig, þú hefur skaptan mig, ég er þrællinn þinn, þú ert Drottinn minn. Guð, heit eg á þig, að græðir mig, minnst, mildingur, mín, mest þurfum þín. Ryð þú, …

Í nótt ( Fræbbblarnir )

Í nótt. Ég ætla að ríða að þér í nótt. Útilokum allt og ríðum burt í nótt. Í nótt. Ég ætla að ríða að þér í nótt. Útilokum allt og ríðum burt í nótt. Í kvöld. Ég man ég hitti þig á balli og brjóstin …

Sófasjómaðurinn ( Sniglabandið )

Ég hef aldrei farið á sjó En ég veit margt um sjómennsku þó Oft hef ég sett mig á háan stall Og í huganum munstrað á dall Ég hef sungið um sjómannsins líf Um landlegur villtar og víf Hjartað lemur sín villtustu slög Við þessi …

Af því bara ( Bjartmar Guðlaugsson, Bergrisarnir )

[] Góðir dagar koma og fara svar við því er af því bara enginn veit með vissu tilganginn með því. Ef ástin er of sein til svara og virðist vera svikin vara angistin í öllu sínu veldi ræður því. En góðir dagar koma og fara …

Augnablik ( Magni Ásgeirsson )

Augnablik eitt sem enginn í heiminum skeytti um neitt. Fann sína leið, í farvegi tímans áfram skreið. Óboðið kom og fór krafðist þó fórnar sem var stór. Hluti af mér hvarf í augnablik með þér. Og hinn hlutinn er ekkert einn og sér. Enginn veit …

Stórir strákar fá raflost ( Egó )

Þeir hringdu í morgun sögðu Að Lilla væri orðin óð Að hún biti fólk í hálsinn Drykki úr því allt blóð Hún hafði sagt, hún gæti ekki dottið Hún hefði engan stað til að detta á Hún sagðist breytast í leðurblöku Að hún flygi um …

Ást í loftinu ( Papar, Bergsveinn Arilíusson )

[] Ef gáir þú vel, spáir og spyrð horfir og færir þig nær. [] Opnar þig smá, hleypir mér að finnur þú hjarta mitt slá. [] Treystu mér, vil þér svo vel. [] Rólega opnast þín skel. [] Færi mig hægt, fast þér við hlið …

Systa mín ( Bessi Bjarnason )

Hún Systa mín litla á ljósgullið hár, sem liðast svo mjúkt eins og ull. Hún hefur nú lifað í hálft þriðja ár, og hún á mörg nýstárleg gull. Hún á brúðu í kjól, og brúðan á stól. Hún á bangsa og fallega gæs. Og Systa …

Sveinar kátir syngið ( Karlakórinn Heimir )

Sveinar kátir, syngið saman fjörug ljóð. Æskusöngvum yngið elliþrungið blóð. Þráir söng vor sál, söngsins unaðsmál. Þráir söng vor sál, söngsins unaðsmál.

Um skáldið Jónas ( Megas, Bubbi Morthens )

Sauðdrukkinn úti í hrauni lá Hallgrímsson Jónas Og hraut eins og sögunarverksmiðja í Brasilíu Mamma komdu ekki nálægt með nefið þitt fína Það er nálykt af honum þú gætir fengið klígju Hann orti um fallega hluti það er hlálegt Og hellti svo bjór yfir pappírinn …

Dvel ég í draumahöll ( Dýrin í Hálsaskógi )

Dvel ég í draumahöll og dagana lofa litlar mýs um löndin öll liggja nú og sofa Sígur ró á djúp og dal dýr til hvílu ganga einnig sofna skolli skal með skottið undir vanga.

Undir Stórasteini ( Jónas Árnason, Sigurður Guðmundsson )

Það var eitt sinn ógnarlítið stelpuhró sem fór oft með mér fram að sjó. Hún var klædd í ullarpeysu oná tær með freknótt nef og fléttur tvær. Saman tvö í fjörunni við undum okkur vel meðan kollan var að kafa eftir kuðungi og skel. Og …

Ást við fyrstu sýn ( Ðe lónlí blú bojs )

Það var sumarnótt við gengum saman tvö, eftir dansleik niður að tjörn og sestum niður. Þú varst mín ást við fyrstu sýn. Syntu endur til og frá og við horfum þögul á. Hvað við sátum lengi man ég ekki lengur en yfir bænum ríkti undarlegur …

Hótel Borg ( GCD )

[] Ég stóð í skugganum inni á bar fólkið var að koma inn í gyllta salinn með bros á vör með glampa í augum og rjóða kinn. Ég sótti þennan markað öll laugardagskvöld og það var stutt í bíl út á torg já ég veiddi …

Skammdegissól ( Guðrún Árný Karlsdóttir, Erna Hrönn Ólafsdóttir, ... )

[] [] Eins og er [] er ég hér [] líf - ið svo langur draumur ferða - lag um stund og stað stundum er tíminn svo naumur En þegar ég er alein með þér ég heyri hinn hreina tón og skammdegissól skín heims um …

Minning um mann ( Logar )

Nú ætla ég að syngja ykkur lítið fallegt ljóð um ljúfan dreng sem fallinn er nú frá, um dreng sem átti sorgir en ávallt samt þó stóð sperrtur þó að sitthvað gengi á. Í kofaskrifli bjó hann, sem lítinn veitti yl, svo andvaka á nóttum …

Þykkvabæjarrokk ( Árni Johnsen )

Þegar ég var pínulítill patti var mamma vön að vagga mér í vöggu í þeim gömlu, kartöflugörðunum heima. Það var í miðjum Þykkvabænum Svona einn komma sex kílómetra frá sænum Í þeim gömlu kartöflugörðunum heima Og þegar kartöflurnar fara að mygla hætta þær að fara …

Áður en dagur rís ( Birnir Sigurðarson, GDRN )

Tunglskinið Stendur upp og lítur við Dagarnir leysast upp og byrja upp á nýtt Sólsetrið sýnir sína bestu hlið Á meðan við göngum inn í sjóndeildarhringinn Áður en dagur rís viltu vitja mín Viltu segja hvað í þér býr Áður en dagur rís skal ég …

Svona eru menn ( KK )

[] [] hvaða dag sem er út um gluggann hjá mér fuglar flögra og sólin skín þú kemur til mín þreyttur og brotinn sestu við mitt borð tungan flækt í hálfsögð orð kominn heim [] svona eru menn (ohhh, ohh) við erum orðnir menn (ohhh, …

Span ( Pláhnetan )

Span! Í tíma og rúmi á atvik sér stað sem löngu er liðið, en lifir fyrir það. Sjóngeislar senda sögu af þér út í tómið og taka tímann með sér. En við bjóðum öllum lögmálum byrginn já við bjóðum þér að koma með. Ó. Bjóðum …

Hríseyjar-Marta ( Þrjú á palli, Papar )

Hún Hríseyjar-Marta með hárið sitt svarta var fræg fyrir kátínu forðum á síld. Og það hressti okkur alla að heyra hana kalla: "Hæ, tunnu!, Hæ, tunnu!. Hæ, salt, meira salt!" Hún Hríseyjar-Marta aldrei heyrðist hún kvarta þótt hún fengi ekki hænublund nótt eftir nótt. Og …

Til þingmannsins ( Nýríki Nonni )

Getur þú skilið hvernig mér líður getur þú náð hingað niður til mín. Það eitt þú sérð að almúginn bíður og horfir sljór upp á pallinn til þín. Ræðuna flytur þú stoltur sem guð og lofar að bæt' okkur allt okkar puð, lofar að svíkja …

Gömul sár ( Svavar Viðarsson, Bjarni Ómar )

Hvert sem lífið fer Enginn maður sér Eina stutta stund Áttum saman hér Bjarta sumarnótt Saman fundum við Tilfinningarnar, bærast innra með Að orðnu minningar -sem kalla Gömul sár Ný tár – þegar Lifnar við Það sem áttum við saman Gömul sár Ný tár – …

Máninn fullur ( Ýmsir )

Máninn fullur fer um geiminn fagrar langar nætur. Er hann kannski að hæða heiminn hrjáðan sér við fætur? Fullur oft hann er, það er ekki fallegt, ónei það er ljótt að flækjast hér og flakka þar á fyllerýi um nætur.

Margt býr í þokunni ( Sniglabandið )

Grámygla & þoka , grámygla & þoka , grámygla & þoka. Ég er einn á mótorhjóli gegnblautur & kaldur, á vitlausum vegarhelmingi í þoku. Ég lagði af stað í ringingu ég lagði af stað í þoku, ég keyrði inn í ísingu ég keyrði inn í …

Popppunktur ( Breiðbandið )

Við sitjum fyrir framan sjónvarpsskjáinn Og horfum saman á Popppunktinn Við getum svarað öllum spurningum rétt Okkur finnst það skítlétt. Við æfum mikið pílu og rokköskrið (eru ekki allir í stuði) En værum til í að sleppa við langstökkið (ég er nebblega með vottorð sko!) …

Lygaramerki á tánum (Láttu aftur augun þín) ( Hrekkjusvín )

Láttu aftur augun þín, nú er úti dagsins grín og allir komnir inn til sín utan kannski nokkur lítil hrekkjusvín. Fyllibyttur þamba brennivín. Fyrr en varir þú ert orðinn stór upp á eigin spýtur. Verðurðu feitur eða kannski mjór? Eignastu konu sem hrýtur? Eldrauður í …

Kýr um kú frá kú til kýr ( Hljómsveitin Eggjandi )

Mæti seint í skólann á mánudegi myglaður því mamma svaf yfir mig gleymdi að stúdera í stærðfræði og stend mig alls ekki í dönskunni Þá rifjast upp hvað kennslukonan kenndi mér að fallbeygja nafnorð mér til gleði gleði, 1, 2, 3 Hér er kýr, um …

Skýjaglópur ( KK, Júníus Meyvant )

[] Gakk hægt um gleðinnar dyr Gakk hægt um gleðinnar dyr Inn um dyrnar Handan við Fegurstu hlíð. Fegurstu hlíð. Leyf mer að segja þér Þú sem Í anda yfir sérð Skýjaglópur Í mannabyggð Þú vorunum býrð Umvafin dýrð Èg vona að þú heyrir Kallið …

Ljóð ( Fræbbblarnir )

Djöfuls vandræði hjá mér. Hef ekkert að segja þér. Þér finnast textar mikið mál. Ég nenni ekki að semja þá. Ljóð eru leiðinleg, litlaus og ljót. Ég er of latur í svoleiðis dót. Þú getur samið þitt kjaftæði og rugl. Ég hef engan tíma í …

Út í Hamborg ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ), Laddi, ... )

Manstu kvöldin okkar út í Hamborg, og ævintýrin mörgu út í Hamborg Þar gerðist ýmislegt sem enginn veit um og aldrei skulum neinum segja frá Þú eltir allar stelpur út í Hamborg o, ho ekki varstu betri út í Hamborg Er lagleg hnáta leyndist þar …

Við erum dropar ( Birte Harksen )

Við erum dropar Við erum dropar í einu hafi. í einu hafi. Við erum laufblöð Við erum laufblöð á sama trénu. á sama trénu. Tengjumst böndum. Tengjumst böndum. Myndum einingu allra á jörð, stefnum að því saman, þú og ég. Allar þjóðir Allar þjóðir sama …

Ég er kominn heim ( Sniglabandið, Jón Sigurðsson, ... )

[] Er völlur grær og vetur flýr og vermir sólin grund. Kem ég heim og hitti þig, verð hjá þér alla stund. [] Við byggjum saman bæ í sveit sem brosir móti sól. Þar ungu lífi landið mitt mun ljá og veita skjól. Sól slær …

Ég mun aldrei gleyma þér ( Brimkló )

Ég verð nú að kveðja'í kvöld Ég kem ekki um sinn Enn veit ég ekki neitt hvar er staður minn Ég hef aldrei fengið frið, mitt förumannsblóð Fylgir mér hvar sem ég legg mína slóð. Ég mun aldrei gleyma þér Allt sem best þú áttir …

Í hjarta mér ( Alda, Egó )

Varir þínar mjúkar sætar svo heitur koss, orð úr blóminu um hálsinn gullinn kross. Ef ég segði ég finn ekki til þá er það, ekki satt,ég faldi það bak við grímuna ,lét það liggja kjurt, ég hefði betur ástin mín spurt. Eins og dagur og …

Gott að vera til ( Sálin hans Jóns míns )

Þegar sumarsólin kemur loksins með sinn yl Þá er gott að vera til Já þá er tími til að gleyma sorgum. Ísafold, hefur fengið græna litinn aftur. Mjúka mold, fóstrar gróðurinn og fyrr en varir er umhverfið breytt. Hugarfar, annað allt og einhver innri kraftur …

Fljótavík ( Sigur Rós )

Sjáum yfir rá Sjóinn skerum frá Við siglum mastri trú Seglum þöndum Með stýrimann í brú Við siglum í land Í stórgrýti og sand Við vöðum í land Ófremdarástand Já anskotann Feginn fann ég þar Þökkum ákaflega Í skjóli neyðarhúss Og við sváfum Stórviðri ofsaði …

Nú Er Glatt Hjá Álfum Öllum ( Stúlknakór Reykjavíkur, Árni Johnsen )

Nú er glatt hjá álfum öllum, hæ, faddi-rí, faddi rallala. Út úr göngum, gljúfrahöllum hæ, faddi-rí, faddi rallala. Fyrir löngu sest er sól, sjaldan eru brandajól. Hæ, faddi-rí, hæ, faddi-ra, hæ, faddi-rí, faddi rallala. Dönsum dátt á víðum velli. hæ, faddi-rí, faddi rallala. Dunar hátt …

Það koma samt jól ( Baggalútur )

[] [] Hvernig svo sem þetta fer hvað sem framtíðin mun rétta mér við verðum einhverskonar skjól að fá jólunum á [] Við húkum núna flest inni að fríka út á pestinni heimsbyggðin í heimkomusmitgát heimaskítsmát. [] Það koma samt jól eða eitthvað í þá …

Fljúgandi ( Sniglabandið )

Ég brýt oft hugann um að svífa um þennan heim sem fugl á flugi og ég flýg langt út í geim En einn er galli á gjöf hans Njarðar að mikið bratt er frá brún og fátt sem dregur úr falli á þeirri ferð. Mig …

Kaupmaðurinn á horninu ( GCD )

[] [] Það var einu sinni díler sem dreymdi að eignast allt dóp sem var í landinu og allt á sama stað Hörðum höndum vann hann og lævíst lagði net í lausamennsku var hjá fíknó og átti Íslandsmet Hann hafði aldrei setið inni, nei ekki …

Spurningar (feat. Páll Óskar) ( Birnir, Páll Óskar Hjálmtýsson )

Stórar spurningar heilinn minn spyr Hjartað mitt er ekki með svar Ég slekk á símanum mínum Bara svo að þú vitir það Stórar spurningar komdu yfir Ekkert er eins og það var Ég væri til í að elska þig en þú veist að þetta er …

Leyndarmál frægðarinnar ( Das Kapital )

[] [] Klukkan er fjögur að morgni höfum elskast alla nóttina. Bílar fara í gang út á horni sólin skein á brúna öxlina. Og þú spurðir mig um leyndarmál frægðarinnar sem er að stórum hluta einsemdin og stundum fallegt bros [] og stundum fallegt bros …

Guli flamingóinn ( Bubbi Morthens )

Á kvöldin þegar regnsvala kulið blæs frá hafi kvikna neonljósin og strákar verða menn. Nóttin gerist þykk og þung af spilltu blóði og þorstinn brennir klofin á þeim sem vaka enn. Á börunum er sólskinið borið fram í glösum. Brosin eru á útsölu og kosta …

Honný ( Hipsumhaps )

[] Ég og þú gætum verið alveg geggjað par ég verð þér trúr brosi allan daginn sama hvað Og Honny þú færð mig alveg til að spangóla Svona er og svona er og svona er og svona er og svona er að vera ógeðslega ástfanginn …

Lítið Lag ( Lay Low )

Sól að morgni, stjörnubjört nótt, ilmur af vori, haustlauf fellur fljótt. Hvar sem ég er og hvert sem ég fer, þar er allt sem minnir, mig á þig. Sól að morgni, stjörnubjört nótt, ilmur af vori, haustlauf fellur fljótt. Hvar sem ég er og hvert …

Á hvør ein morgun (See what a morning) ( )

[] [] Á hvør ein morgun, skínandi dýrd Morgunglæman ber vón í Jerusalem Samanløgd klæði, upplýst er grøv Einglar kunngera hátt: ‘Kristus risin er’ Sí frelsuætlan Guds Kærleikin kom í heim Offurlambið var Fullgjørt við Jesusi Tí hann livir, Kristus risin er úr grøv Maria …

Milli tveggja heima ( Bjarni Ómar )

Fyrir nokkrum árum ég átti þig að, en lífið þig tók færði úr stað. Það var fyrir þúsund árum, ég kvaddi þig með tárum,vina. Leiðir okkar liggja saman nú, það sem okkur vantar er lítil brú. Brú á milli tveggja heima, hjörtu okkar bera sorgir …