Icelandic

Við Gróttu ( Bubbi Morthens )

Í rauðbláu húmi sólin sest niður, yfir sjónum er miðnæturfriður, þar er vitinn sem vakir allar nætur. Varlega aldan snerti okkar fætur. Sporin í sandinum hverfa eins og árin, eins hefur gróið yfir gömlu sárin. Og jörðin hún snýst um sólina, alveg eins og ég, …

Litla ýsan ( )

Lækur tifar létt um máða steina. Lúin ýsa geispar svaka hátt Halakarta hoppar eins og kleina, með höfuðið svo undur undur blátt. Ánamaðkur ýlir eins og flauta, engispretta býður góðan dag, bananafluga bindur á sig skauta bjöllusauður raular lítið lag bjöllusauður raular lítið lag.

Feimni ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Þegar stúlkur mig líta augum fer ég að skjálfa á taugum því ofsa feiminn ég er. Oft mig ásækir þessi vandi þetta er ljótur fjandi, en blóðið þýtur þá fram í andlit mér. Og ef þær líta á mig fell ég alveg í mél. Hjarta …

Ég á afmæli ( Ómar Ragnarsson )

(vá vá, hann á afmæli) Í nýjum galla ég skoppa og skralla og syng og tralla svo kátan brag. Ég fer í vesti. Svo fæ ég gesti, því ég á fimm ára afmæli í dag. Það verða pakkar og kátir krakkar, sem kökur smakka og …

Fräulein ( Rúnar Júlíusson )

Niður á Kanaríeyjum var allt fullt af meyjum. Þar hitti eina þýska blómarós. Og ég elskaði hana, nú er mér ei sama. Þú ert mín eina Fräulein. Fräulein, Fräulein er ég lít upp til himna hvern dag þegar sólin skína fer. Á þessu sömu sól …

Kæri stúfur ( Ragnheiður Eiríksdóttir )

[] [] Kæri Stúfur, ég veit þú varst á ferli í nótt - en þótt þú sért fagmennskan ein. Elsku Stúfur, er hugsanlegt að þú hafir villst? [] Ljúfi Stúfur, ég verð að segjað nú er ég sár - í ár var ég ekki sem …

Allra veðra von ( Tryggvi )

Allra veðra von, ég geng af stað með bros á vör úlpa og gúmmískór, ég renni upp í háls í gegnum hríðarbyl, frostbitnar kinnar og kaldar tær, glaður greikka spor og sigli beitivind sama á hverju dynur ég feta mína leið þó að fenni yfir …

Í Verum (Gefi nú góðan byr) ( Ási í Bæ, Árni Johnsen )

Áður var nóg af síld í sænum sunnan frá Gerpi að Skagatá. Þá var nú fjör í fiskibænum, flogizt og sopið á. Braskarar voru þá fljótir að fitna, fengu stelpurnar meira en nóg — nú er sko orðin öldin önnur, ekki fæst bein úr sjó! …

Stjörnur (Sálin hans Jóns míns) ( Sálin hans Jóns míns )

[] [] [] Óendanleg [] öll lífisins áfhrif. [] Margir niðr´í miðbæ [] á meðan tunglið skín. [] Furðulegt fólk [] ferðast í hringi, [] en það er alltaf einhver [] sem er að leita að þér. [] Eins og hljómar undarlega það alheimurinn er …

Draumaland ( Heiðar Örn Kristjánsson, Haraldur F. Gíslason )

Ég á kodda, liggi-liggi-læ-ló-lí Og bók um dodda-liggi-liggi-læ-ló-lí Er ég les á kvöldin, liggi-liggi-læ-ló-lí Tekur svefninn völdin, liggi-liggi-læ-ló-lí Og í leikfangaland ég allt í einu er kominn í, hvernig stendur nú á því? Ég á náttgalla, liggi-liggi-læ-ló-lí Og póstinn palla, liggi-liggi-læ-ló-lí Er ég les á …

Hvolpasveit (einföld útgáfa) ( Unnsteinn Manuel Stefánsson )

Hvolpasveit, Hvolpasveit, þú þarft bara að kalla! Við Ævintýraflóa, þau bjarga sérhvern dag! Alltaf klár og viðbúin, þau kunna öll sitt fag! BESSI - KUGGUR - KAPPI, RIKKI - SEIFUR - PÍLA, JÁ! Strax af stað. Hvolpasveit, Hvolpasveit, Þú þarft bara að kalla. Hvolpasveit, Hvolpasveit, …

Snjór ( Hattur og Fattur, Diddú )

Sjáðu bara, það er farið að sn - jó - a! Loftið er allt orðið skjanna hvítt. Sjáðu bara, það er farið að sn - jó - a! Esjan er allt í einu snjaka hvít! Snjór, snjór og meiri snjór, ekkert nema hvítur snjór. Snjór, …

Minni kvenna ( NN )

Fósturlandsins Freyja, fagra Vanadís, móðir, kona, meyja, meðtak lof og prís! Blessuð sé þitt blíða bros og gullið tár; þú ert lands og lýða ljós í þúsund ár.

Syndir feðranna ( Bubbi Morthens )

[] Er síminn hringdi þá svaf borgin. Ég sat sem lamaður við þá frétt. Ég fylltist reiði - síðan kom sorgin sumar fréttir hljóma aldrei rétt. Ég var orðinn edrú þegar hann fæddist aldrei gleymi ég þeirri stund. Sú tíð var liðin er ég drukkinn …

Mér er kalt á tánum (lag Siggi var úti) ( Ýmsir )

Mér er kalt á tánum, ég segi það satt ég er skólaus og skjálfandi og hef engann hatt. Það snjóaði í morgun, það snjóaði í dag, ég er hreint alveg ráðalaus en hvað um það. Ég syng mína vísu um snjóinn og mig tralla lalla …

Allir skátar hafa bólu á nefinu ( )

Allir skátar hafa bólu á nefinu. Allir skátar hafa bólu á nefinu. Allir skátar hafa bólu á nefinu og þeir ná henni ekki af.

Brúðarskórnir ( Savanna Tríóið )

Alein sat hún við öskustóna hugurinn var fram á Melum Hún var að brydda brúðarskóna Sumir gera allt í felum. Úr augum hennar skein ást og friður Hver verður húsfreyja á Melum Hún lauk við skóna og læsti þá niður Sumir gera allt í felum. …

Strákarnir í götunni ( Ríó Tríó )

Strákarnir hérna þeir eru ósköp skrítnir og ég skil ekki' af hverju ég er að leika við þá alla hvern einasta dag. Svo eru þeir alltaf í slag. Dóri er skrítinn, mér leiðist að leika við hann leiðist að tala svona' alltaf um peninga Svo …

Kvöld í sveit ( Karlakór Fjallabyggðar )

Kvöldblíðan lognværa kyssir hvern reit, komið er sumar og hýrt er í sveit. Sól er að kveðja við bjáfjalla brún, brosa við aftanskin fagurgræn tún. Seg mér, hvað indælla auga þitt leit íslenska kvöldinu‘ í fallegri sveit. Seg mér, hvað indælla auga þitt leit íslenska …

Ég sé epli ( SSSól )

jörðin snýst milljón liti hvað stendur í blárri borg Ég ligg og faðma veginn vegurinn er inni í mér Ég drekk úr djúpu glasi ég fylli magann minn ég heyri í hálfum hljóðum mér er kalt, kalt út um allt Ég sé epli, nei ég …

Rjúpan ( Ólafur Þórarinsson )

[] Flýgur lágt um lautir, leita þarf í eitthvert skjól, heyrir höglin dynja, heilög eru að nálgast jól. Fýkur snjór um fannir, færast hljóðin stöðugt nær, eygja hvorki vægð né vonir veslings augun skær. [] Ganga um fjöllin garpar slyngir með gljáfægð byssutól, bragðgóður mun …

Nýtt hamingjuskeið ( María Baldursdóttir )

Nýtt, nýtt hamingjuskeið. Nýtt, nýtt hamingjuskeið. Nýtt, nýtt Nú sé ég betur allt síðan regnið hvarf úr augum mínum og nú skil ég allt. Ég veit að þú ert ekki sá sem ég þarf, Nú byrja ég nýtt, (nýtt) nýtt (nýtt) hamingjuskeið. (hamingjuskeið) Nú byrja …

Leyndarmál ( SSSól )

Leyndarmál,ekki segja frá því sem enginn veit. Leyndarmál,ekki segja frá því sem enginn veit. Við förum saman tvö við finnum okkur stað þar sem við getum sungið. Við förum saman tvö við finnum okkur stað þar sem við getum sungið. Þú munt finna mig, já, …

Skaftfell Special ( Prins Póló )

Dagurinn stór Alveg sex ára stuð og glens Maðurinn fór niðrí og bæinn og fékk sér bjór Kom síðan heim og setti orabaun ofninn í meðan súsíið fór fyrir ofangarð og klóstið í En við bætum úr því fáum barnapíu og fútt á ný Ég …

Útihátíð ( Greifarnir )

Þið sem komuð hér í kvöld (vonandi skemmtið ykkur vel) Ég veit þið höfðuð með ykkur tjöld (drekkið ykkur ekki í hel) Þið komuð ekki til að sofa (í tjaldi verðið ekki ein) fjöri skal ég ykkur lofa (dauður bak við næsta stein). Upp á …

Hvern dreymir þig ( Sniglabandið )

Mig dreymdi ég væri kall mér fannst ég vera Tarzan nýsprottinn út úr bananahýði mig dreymdi ég væri kona mér fannst ég vera Jane hárið liðað, augnskugginn gulur með tómt sjampóglas í hendi mig dreymdi ég væri ungur mér fannst ég vera snigill heyjandi endalausa …

Höldum áfram ( Fríða Hansen )

[] Það er eins og einhver hafi lyft þungu fargi ofan af mér. Það er eins og upp á bjargið mér væri lyft ég sæi hafið, óveðrinu hafði linnt [] Það er eins og allir geislar skíni nú á mig Og það eina sem ég …

Ef að mamma vissi það ( Skafti Ólafsson )

Ég á unga, laglega og litla snót og langar að fara á stefnu-mót með henni hvert einasta kvöld. og nú er ég kominn í gleði og glaum, ég gef mér dálitið lausan taum með henni, sem ég elska i kvöld. Og ef að mamma vissi …

Höfuð, herðar, hné og tær ( Einar Júlíusson og barnakór )

Höfuð, herðar, hné og tær, hné og tær. Höfuð, herðar, hné og tær, hné og tær. Augu, eyru, munnur og nef. Höfuð, herðar, hné og tær, hné og tær.

É dúdda mía ( Mugison )

Sé lífið sjálft lof og dýrð og ljósið í þér, sama hvernig þú snýrð Allamalla amma mammma-mú já haltu á ketti og syngjandi kú Hver stund er svo tær æ fersk og ný svo langt sem það nær, bingolottery Obbobbbobb og abbbabbbabb babú er ég …

Ævintýraþrá ( Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir )

Er líða fer á sumar svo heitt ég þrái þig hátíðina sem saman höldum við því að fyrir mörgun árum þá fyrst ég kynntist þér þá dásamlega í dansi skemmti mér. Ég gekk í dalsins gleði og gleymdi stund og stað sá ljósadýrð í fögrum …

Ég vildi ( Þorsteinn Lýðsson )

Á léttum öldum ljóðanna ég ræ við ljúfan hljóm úr gítarstrengjunum frá Oddgeir, Árna úr Eyjum og Ása í Bæ -Ævintýrasöngvadrengjunum Það er sem kviknar líf í hverri laut er lyftist hugur minn á þeirra fund Arfurinn – sem okkur féll í skaut Eyjalöginn – …

Þannig er það ( Una Torfadóttir )

[] [] [] [] Verse 1 Spurðu hvað mér finnst, þá færðu svar Sjáðu hvort mér finnist ekki gaman að gefa það Haltu svo fastar, kysstu mig hér, leiddu mig lengur því þú gerir það svo vel Mér var sagt ég ætti skilið að faðmast …

Stingið henni í steininn ( Iceguys )

Stingið henni í steininn, því þessi fegurð er glæpur. Hún á hugarheiminn minn, alla daga allar nætur. Stingið henni í steininn, því þessi fegurð er glæpur. Hún á hugarheiminn minn, alla daga allar nætur. Stingið henn'í steininn fram í gæsluvarðhald. Gefið henni eitt símtal og …

Ungur þér unni ég ( Hljómsveit Ingimars Eydal )

Ungur þér unni ég ungur þig kyssti. Ástin var yndisleg ég var sá fyrsti. Hjá mér á okkar ást örvaðist trú. Því að ást mín og von ást mín og von varst þú. Þó allt sé orðið breytt ástin mín bjarta. Enn brennur ofurheitt í …

Ruggustóll ( Sniglabandið )

Ég eyði tímanum í ruggustól, & horfi á lífið líða hjá. Þær sauma að mér að labba mig í hjónaband, en svoleiðis vil ég ekki sjá. Mér leiðist að standa í búð í biðröðum, mér leiðist að þurfa að reima skó. & vísarnir á veggnum …

Kindin Einar ( Hjálmar )

Morgunn einn ég hoppa upp í rútuna með vasa fulla af banana. Grænum geðþekkum fasana hafði ég í bítið ælt. Upp í sveit ég ætlaði að halda hana í svaka partí með píuna. En síðan hraktist ég leiðina, það var klárlega sem við manninn mælt. …

Söngurinn hennar Siggu ( Bubbi Morthens )

Ég hitti litla dömu í parís var að hoppa sippað getur líka fer heim með rifna sokka. Teiknar fínar myndir býður mér að þiggja. Eina af sér og eina af mömmu skrifar undir Sigga. Samt heilla hana fínir kjólar þegar augun í þá rekur með …

Óskin um gleðileg jól ( Páll Rósinkranz )

Friður ríkir, fellur jólasnjór, flosmjúk drífa yfir grund, Bjölluhljómur og börn syngja´ í kór, það bíður heimurinn um stund. Inni í hverju húsi loga kertin litaskær, Ljósadýrðin hefur völd. Jólastjarna á himninum hlær því hátíð rennur upp í kvöld. Nú sérhvert barn það brosir stillt, …

Slor og skítur ( Hoffman )

Hoh - hoh - hoh hoh hoh Hoh - hoh - hoh hoh hoh Hoh - hoh - hoh hoh hoh Hoh - hoh - hoh hoh hoh Hoh - hoh - hoh hoh hoh Hoh - hoh - hoh hoh hoh Hoh - hoh …

Litla kvæðið um litlu hjónin ( Heimir og Jónas )

Við lítinn vog, í litlum bæ er lítið hús, lítið hús. Í leyni inni´ í lágum vegg er lítil mús, lítil mús. Um litlar stofur læðast hæg og lítil hjón, því lágvaxin er litla Gunna’ og litli Jón. Þau eiga lágt og lítið borð og …

Flagarabragur ( Ríó Tríó )

Ég kátur stunda kvennafar og kann að súpa úr glasi með hlátri slapp ég hér og þar úr hinu og öðru þrasi því konur vildu í kirkju fá og koma á mig spotta en ljónum þeim ég læddist frá og lét mér nægja að glotta …

Saman í frí ( Greifarnir )

[] Komdu með út á land Upp í sveit út á sand Gönguferð inn í skóg út að sjó Finnum stað tjöldum þar Saman öll klífum fjöll Kúrum þétt engu lík rómantík Förum saman í frí Kveikjum neistan á ný Setjumst niður með gítarinn Syngjum …

Morgunsól ( Alda )

Dagur rís, sólin skín, geislar iða Ég lofa þér að vernda þig hvað sem bjátar á Haltu’ í höndina á mér Ég fer aldrei frá þér Ást mín er endalaus Hvað sem á reynir Ég hönd þína leiði Um þessa vetrarbraut Og ég vil að …

Time warp ( The Rocky Horror Picture Show )

It's astounding; time is fleeting, madness takes its toll. But listen closely - not for very much longer I've got to - keep control. I remember - doing the Time Warp Drinking those moments when the blackness would hit me - and the void would …

Það var í maí ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Það var í maí, þá vorið hló [] og vakti upp af svefni drauma all a, við leiddumst ein í ljúfri aftanró og lífsins fyriheit í öllu bjó. [] Þau friðsælu og fögru kveld [] við fundum vorið sjálft á okkur kalla, það kveikti hlýjan …

Líða fer að vetri ( Dóra & Döðlurnar )

[] [] Ég tók niður og ég faldi Allt sem minnti mig á þig Gerði mitt besta þig að hata Því það var auðveldara en að viðurkenna Hversu niðurbrotin ég var án þín Og að aldrei gróa sárin mín Það líða fer að vetri og …

Stjörnublik ( Á Móti Sól )

[] Regndropar á sumarnótt allt sem lifnar við Brak í snjó - þegar allt er hljótt minnir mig á þig Textabrot eftir Mortens eða Hreim sem ég tengi við Allar vísanir í að komast aftur heim minna mig á þig Leyfðu mér að elska þig …

Brunaliðið, köttur og skógarþröstur ( Óþekkt )

Ba bú ba bú, brunabíllinn flautar. Hvert er hann að fara? Vatni' á eld að sprauta dss dss dss dss, gerir alla blauta. Mjá, mjá, mjá, mjá, mjálmar gráa kisa. Hvert er hún að fara? út í skóg að ganga uss, uss, uss, uss, skógarþröst …

Þú ert ung (Þekking heimsins) ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Þú ert ung og ennþá þekkir ekki heimsins tál. Vertu gætin, varast skaltu viðsjál leyndarmál við Pétur og Pál. Vita skaltu vina litla veröldin er hál. Fyrirheit og fagurgali fanga marga sál og bera'na á bál. [] Ekki skaltu láta angurgapa æskuvonum þínum glepja sýn. …