Við Gróttu ( Bubbi Morthens )
Í rauðbláu húmi sólin sest niður, yfir sjónum er miðnæturfriður, þar er vitinn sem vakir allar nætur. Varlega aldan snerti okkar fætur. Sporin í sandinum hverfa eins og árin, eins hefur gróið yfir gömlu sárin. Og jörðin hún snýst um sólina, alveg eins og ég, …