Icelandic

Jólakveðja ( Ragnheiður Gröndal )

[] [] Það gengur stundum svo margt að mér [] að myrkvast hin bjarta sól [] en veistu þegar hjá þér ég er [] að þá eru alltaf jól. [] Ó, vertu ekki döpur vina mín [] þú veist að ég er hjá þér [] …

Dreyma ( Matthías Matthíasson )

Ef að lífið væri lag ó, hver myndi syngja það? Hver á rödd sem hæfir þessu tilefni? Lífið hefur blessað mig því að tónlist heltók mig, en hér ég stend og fell með ykkar áliti. Fær þessi rödd að óma? Fær lagið mitt að hljóma? …

Sjáumst þar (Þjóðhátíðarlag 2017) ( Ragnhildur Gísladóttir )

Þú veist að eyjan geymir ótal svör og ívið fleiri spurningar. Sögu hennar þekja ófá ör sem ætíð munu hvíla þar. Hún sorgir á, sem engir sjá — óteljandi leyndarmál. Undir niðri blundar öflug þrá — ægifögur hyldjúp sál. Hún logar. ( logar ) Hún …

Fljúga hvítu fiðrildin ( Álfrún Örnólfsdóttir )

Fljúga hvítu fiðrildin fyrir utan gluggann Þarna siglir einhver inn ofurlítil duggan Afi minn og amma mín úti’ á Bakka búa. Þau eru bæði sæt og fín, þangað vil ég fljúga. Afi minn fór á honum Rauð eitthvað suður’ á bæi, sækja bæði sykur og …

Video ( Grafík )

Þar er friður, þar er ró, Fjölskyldunni þaggað niður, fyrir framan video, Það er orðið fastur liður, Kók og Bugles kjamsa á Litlu sætu feitu greyin Augun standa stilkum á Gott væri að vera hinum megin "Video", "Video" "Video", "Video" "Video", "Video" Börnin litlu einatt …

Vöggukvæði rótækrar móður ( Silja aðalsteinsdóttir )

Enn syng ég gamalt stef við þinn sængurstokk í kvöld er sólin rennur langt að fjallabak i um þá sem sitja sléttir og slóttugir við völd og sleppa aldrei neinu fantataki. Morðingjar heimsins og myrkraverkaher munu reyna að draga úr þér kjarkinn en gleymdu því …

Stjörnur og sól ( )

Stjörnur og sól, blómstur og börn, já, vindinn og vötn, allt gerði Guð. Himinn og jörð hans eru verk. Drottinn, við þér viljum þakka. Drottinn, við þökkum þér. Þig einan tignum við. Herra, við lofum þitt heilaga nafn. Jesús, Guðs son, lifði og lét sitt …

Tipp Topp ( Prins Póló )

Seint um kvöld ég ranka við mér úr rotinu, það er enginn heim ég er aleinn í kotinu. Má ég fá mér púðursykur og rjóma? Ekki fella dóma, ekki kalla mig róna. Sé glitta í skottið á þér niðri á Hlölla. Hvað ertu að gera? …

Krummi svaf í klettagjá ( Björgvin Halldórsson )

[] Krummi svaf í klettagjá, kaldri vetrarnóttu á, verður margt að meini Fyrr en dagur fagur rann, freðið nefið dregur hann undan stórum steini. [] Á sér krummi ýfði stél, einnig brýndi gogginn vel, flaug úr fjallagjótum Lítur yfir byggð og bú á bæjum fyrr …

Dagskrá ( Lýðskrum )

[] Ég segi ótal sögur En segi aldrei satt Ég munda ljóð mín mögur Og mynda skoðun á Gatt Því þannig er ég maður Þú getur ekki neitt Er alltaf betri, því fær enginn breytt Þjóðarsálin svitnar Og syngur harmakvein Fjallkonan hún fitnar Frjálslega svifasein …

Ég ætla að næla í þig ( Rúnar Freyr Gíslason, Selma Björnsdóttir )

Um mig fer skjálftaflaumur Og ég fríka allur út Af þér stendur orkustraumur Roknar rafmagnsstraumur Taktu þér tak Því ég þrá mann Mann í takt við hjarta mitt Já, taktu þér tak Ég finn að þú ert hann Hjartað heimtar alltaf sitt Ég er í …

Graði Rauður ( Mannakorn )

Sextán vetra gamall var ég sendur í sveit, Sumarið var gott og sólin heit. Það vantaði frækinn hestamann Til að hugsa um stóðið og ég varð hann. Mér var kennt að ríða og hugsa um stóð Og mér var kennt að rekja hestaslóð. Ég þekkti …

Leiddu mig heim ( Villi Hendrik )

Ég svíf hérna einn um loftin grá ekkert nema ský, engan að sjá. Af hverju er ég blindur nú um sinn. Hvar ertu Jesú Drottinn minn?. Ég misst hefi sjónar á leiðinni og sálin mín ýfist í reiðinni. Opnaðu tárvot augu mín, leyf mér að …

Rock og cha cha cha ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )

Hann var ungur og átti heima í bænum alltaf var hann á ralli nótt og dag. Hann var sendur í sveit í einum grænum svo á hann kæmist lag. Því þar bjó gamall bóndi sem að átti nokkurt bú sem hann rak af mestu snilld. …

Hólmfríður Júlíusdóttir ( Nýdönsk )

Gullna skó og græna sokka gafstu mér um árið okkar Vaglaskóginum í buxum sumar á vorum vegum á okkar snærum stúlkur nokkrar þvottasnúrum stóðu hjá mér situr hún og stoppar í sambandi okkar spáir í spilin Morgunblaðið og mig. Hólmfríður Júlíusdóttir. Hólmfríður Júlíusdóttir. Hólmfríður Júlíusdóttir. …

Elsku Stína ( Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar, Vilhjálmur Vilhjálmsson )

Í strengjadyn og dansi ég dvaldi vorbjart kvöld í fögrum meyjarfansi þar sem fjörið hafði völd Ég hitti hasar skvísu og henni ég bauð í twist og síðan ráð og rósemd og rænu hef ég misst Elsku Stína, með ástúð þína, ég þrái kinn þín’ …

Nammilagið ( Óþekkt )

Ef sólin væri á bragðið eins og sleikjó, rosalegt fjör yrði þá! Ég myndi halla mér aftur með tunguna út a - ha, a - ha, a - ha - a. Rosalegt fjör yrði þá! Ef regnið væriæur bleiku bangsagúmmíi, rosalegt fjör yrði þá! Ég …

Þú átt mig ein ( Vilhjálmur Vilhjálmsson )

[] [] Þú átt mig ein sú ást er hrein og vil að þú vitir það nú þú verður mér trú [] um öll mín ár Ó, mundu mig ef mæðir þig hve lengi er tíminn að líða og langt er að bíða [] uns …

Sigrún ( Vilhjálmur Vilhjálmsson )

Þegar klukkan sló þrjú sínum þungu slögum Um þýða júlínótt heyrðist fótatak þitt hurðin féll að stöfum það fjarlægðist allt varð hljótt þá fórstu, þá fórstu. Sigrún er þú fórst mér frá mér bannsett birtan hyrfi þá og sorta huldi sólskinið án þín Sigrún komdu …

Litla Jólabarn ( Stúlknakór Selfoss, Andrea Gylfadóttir, ... )

Jæja krakkar mínir. Nú ætla ég að biðja ykkur um að syngja fyrir mig lagið um litla jólabarnið. Jólaklukkur Klingja Kalda vetrarnótt. Börnin sálma syngja sætt og ofur hljótt Englaraddir óma yfir freðna jörð Jólaljósin ljóma lýsa' upp myrkan svörð Litla jólabarn, litla jólabarn ljómi …

Honný ( Hipsumhaps )

[] Ég og þú gætum verið alveg geggjað par ég verð þér trúr brosi allan daginn sama hvað Og Honny þú færð mig alveg til að spangóla Svona er og svona er og svona er og svona er og svona er að vera ógeðslega ástfanginn …

Ég held ég gangi heim ( Valgeir Guðjónsson )

Ég held ég gangi heim, held ég gangi heim. Ég held ég gangi heim, held ég gangi heim. Þetta er búið að vera eitt brjálæðislegt geim. Ég held ég gangi heim, held ég gangi heim. Alveg skothelt kvöld og skemmtilegt fólk sem skálaði í öllu …

Skyr með rjóma ( Sonus Futurae )

Ef mér er sagt, að feitur ég sé, ég bara hlæ og tek því sem spé En svo ef lít ég spegilinn í, ég byrja megrunarkúrinn á ný Á tölvur, pikka ég inn kaloríur Á tölvur, pikka ég inn kaloríur Og ég get ekki borðað …

Ef þú kemur nær ( Una Torfadóttir )

[] [] Það fjarar út, sólin sest en ekki þú Stendur, gengur Vertu hér lengur Hvað ert þú að hugsa viltu deila því með mér? Nei ókei, þá byrja ég [] Hélstu að ég vildi endurtaka það sem við þekkjum? Nei, allt sem við gerðum …

Britney ( Sniglabandið, Nylon (Iceland) )

Ég fór einu sinni' í söngvakeppni og söng lag með Britney þegar ég var þriggja. Og það var alveg á hreinu að ég bar af. Og þegar ég svo á sviðið steig og ætlaði að gera allt vitlaust þá alveg óvart mig yfir leið það …

Ég horfi á brimið ( Ólafur Þórarinsson )

[] [] Hvert sinn er ég hugsa um þig minn hugur fyllist þrá. Um ást og öryggi, sem fyrr ég fann þér hjá því allt er breytt, sem var þín ást, sem gaf mér svar við spurn, sem bylgjan bar hefur brugðist mér. [] Er …

Gerum það gott ( Nýríki Nonni )

[] [] [] Þú vitskerta veröld því valdirðu mig til að búa berskjaldað barnið barið þvíngað í stað þess að hlúa að Ofstopi styrjöld stelandi æsku vondu sér snúa að. Gerum það gott Gerum það gott Gerum það gott og allt líður hjá. [] [] …

Á sama tíma að ári ( Nýdönsk )

Þú varst rennandi blaut í miðjum pollinum. Þegar loksins ég skaut upp kollinum. En þú komst svo seint sumir þurfa millilenda. Samt var flogið beint velkomin á leiðarenda. Mikið var það gott að þú skyldir koma. Mikið var það gott að þú gast tekið á …

Björg ( Megas )

Sitjandi krákur þær svelta Segja þeir sem vita gerst Og þeir fullyrða líka feimnislaust Að þær sem fljúgi þrífist best Og það er augljóst segja þeir og það ætti hver maður að sjá Ef maður ber sig eftir björginni Ef maður ber sig eftir björginni …

Prakkarastrákur ( Tvö dónaleg haust )

Ég kenni oft á saxófón þó sjálfur hitti ég ekki tón en ég er bara að leika mér og plokk´af börnum pening til að geta keypt mér nammi. Þegar ég er út á götu finn ég einhverja flotta Lödu reyn´ að brjótast inn í hana …

Á landsmót - skáta ( Jeff Who? )

Ég man hér í denn þegar ég var lítill gelgju-skáti Fannst allt svo hallærislegt að ég var nærri gráti Verst fannst mér þó að þurfa að fara í dagskrána Hafði bara alls ekki neina ævintýraþrá-á Eða þannig var það alveg þangað til að Hún vaknaði …

Vögguljóð ( Alda, Davíð Sigurgeirsson )

[] Klukkan tifar kyrrðinni’ í En tíminn stendur kyrr Ég bíð og vona ástin mín Að þú myndir koma fyrr Í draumum mínum birtist þú Og brosir undur blítt Ég vildi að þú kæmir nú Í fangið mitt svo hlýtt [] Ég opna arma mína …

Bergmál gegn um nótt ( Jóhanna Fjóla Ólafsdóttir )

Nið’rá strönd, ein um nótt, gengur hún hægt og hljótt. Litlar bárur slá gárum á sand. Lýsir sæ mánaskin. Hugsar hún um sinn vin sem um sjáinn kom dáinn í land. Og sem bergmál gegn um nótt - eins og bergmál gegn um nótt - …

Ráð til vinkonu ( Egó )

Hvað er það sem fær þig til að labba búð úr búð? Þreytuleg á útsölum meðan karlinn dormar undir súð. Organdi krakkar sem heimta að fara heim, þig dreymir um að stinga af gleyma honum og þeim. Þú ert lifandi kviksett ekkert getur gert nema …

Því ertu svona uppstökk ( Björn R. Einarsson, Sextett Ólafs Gauks )

Þó ég fari stundum að fá mér snúning og fylli mér í glas svona við og við, þá skal ég segja þér eina sögu, að svona er nú jarðlífið. Því ertu svona uppstökk? Því ertu svona endemis vond við mig? Því ertu svona leiðinleg? Ég …

Dag í senn ( Helgi Björnsson )

Dag í senn, eitt andartak í einu, eilíf náð þín, faðir gefur mér. Mun ég þurfa þá að kvíða neinu, þegar Guð minn fyrir öllu sér? Hann sem miðlar mér af gæsku sinni minna daga skammt af sæld og þraut, sér til þess, að færa …

Sófasjómaðurinn ( Sniglabandið )

Ég hef aldrei farið á sjó En ég veit margt um sjómennsku þó Oft hef ég sett mig á háan stall Og í huganum munstrað á dall Ég hef sungið um sjómannsins líf Um landlegur villtar og víf Hjartað lemur sín villtustu slög Við þessi …

Hoffmanns hnefar ( Þrjú á palli )

Kveða vil ég um víking þann sem vestur í Selsvör forðum bjó. Röskur á sjóinn röri hann, rauðmaga upp úr honum dró. Í aflasæld hann af öllum bar, og oft, er hann hlaðinn kom til lands, allt fyrir sakir öfundar að honum veittust grannar hans. …

Heim (Söngvakeppnin 2018) ( Ari Ólafsson )

Í augum þeirra sem mæta mér Leynist mósaík minninga Óteljandi myndir af gleði og sorgum Af þeim aðeins lítil brot þú sérð Ég leita að leiðinni heim Við leitum að leiðinni heim Það heyja allir sálarstríð Í einmanaleikans byl Við getum öll hjálpað til Þá …

Álfareiðin ( Lárus Pálsson )

Stóð ég úti' í tunglsljósi, stóð ég út við skóg, stórir komu skarar, af álfum var þar nóg, blésu þeir í sönglúðra' og bar þá að mér fljótt og bjöllurnar gullu á heiðskírri nótt, og bjöllurnar gullu á heiðskírri nótt. Hleyptu þeir á fannhvítum hestum …

Stjúpi ( Brimkló )

Stjúpi spilaði á munnhörpu og gítar systir mín sló taktinn á við þrjá. Ég söng mamma gamla heyrði ekkert en með varalestri vissi hún hvað gekk á. Þessi hljómsveit var það sem við lifðum fyrir og hún var líka okkar eina tekjulind. En hún líktist …

Sterinn ( Geiri Sæm )

[] [] [] Græddur að ofan [] Þrædd er hans brennda bringa [] Sólbrúnn í framan [] Nú sofum við saman gaman [] Þú kemst ekki hjá því [] að sjá þessa grösugu veru [] Það stirnir á brosið [] brjálað og frosið Kórar og …

Rauðvínsróninn ( Faxarnir, Arnar Rúnar Árnason )

Rauðvínsróninn upp á bekkinn Restar sogar gegnum tappann Sleikir síðan beljusekkinn Og svo í sig hámar pappann Rauðvínsróni sýpur kveljur Rænulaus af berjasafa Þambað hefur þrettán beljur Þannig vill hann lífið hafa Merlot, pinot Pinku fleur du cap Vill fá, vino Volgt sem vin du …

Systir minna auðmýktu bræðra ( Bubbi Morthens )

Ég gekk inn á stað sem var fullur af fólki horfði á andlit sem runnu í eitt Skynjun mín var sterkari en allur sá ótti sem fær flesta til að gera ekki neitt Nóttin fór í það að við lékum okkur að orðum sem urðu …

Þórður sjóari ( Vilhjálmur Vilhjálmsson )

Hann elskaði þilför, hann Þórður, og því komst hann ungur á flot. Og hann kunni betur við Halann en hleinarnar neðan við Kot. Hann kærði sig ekkert um konur, en kunni að glingra við stút, og tæki' 'ann upp pyttlu er töf var á löndun, …

Það skrifað stendur ( Bubbi Morthens, Papar )

Það skrifað stendur skýrt í Biblíunni Að skylt oss sé að virða náungann Og elska hann af hjartans dýpsta grunni Svo hann í staðinni læri’að elska mann En gallinn er að þetta er bölvað blaður Og bull sem hvergi er hægt að finna stað Það …

Björgúlfur bréfberi ( Laddi )

Hér sit ég og skrifa þér línur á blað set þær í póstinn þeir ábyrgjast það. Að bréf þetta berist þér bróðir kær þótt berjast ég verði við ófreskjur tvær. Hungraðan hvítabjörn, snjómann og allt á heiðinni er bylur og andskoti kalt. Og hver fæst …

Náin kynni (Vitavon) ( Brunaliðið )

[] Sig breiðir bláhvít jólanótt Blikka mig stjörnur allt er hljótt Nema faðmlag fjörusteins Við fornan úthafssjóinn Fyrir neðan gráa vitann minn Þetta sama sá ég líka í gær Samt er það nú einhvern veginn nær Eitthvað dýpra eitthvað satt Hér áður hvers dags kalt …

Draumanætur ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

[] Gægist glugga á gælin lífsins draumanótt, vetur víkur frá vorblær heilsar ofurrótt. Breidd´út breiða faðminn þinn bjarta vorsins vökunótt svæfðu litla ljúflinginn ljúft hann megi dreyma rótt. Kemur haustsins kul kyrrlát heilsar rökkurnótt, dimmblá nóttin dul drauma geymir gnótt. Hjartans heitu bál hljóðlát tendrum …

Líttu sérhvert sólarlag ( Valdimar Guðmundsson, Sigríður Thorlacius )

[] Sérhver draumur lifir aðeins eina nótt sérhver alda rís en hnígur jafnan skjótt hverju orði fylgir þögn og þögnin hverfur alltof fljótt. [] En þó að augnablikið aldrei fylli stund skaltu eiga við það mikilvægan fund því að tár sem þerrað burt aldrei nær …