Aðeins þú ( Faxarnir, Arnar Rúnar Árnason )
Ég sit hérna einn Auðan skjáinn stari á Svo er hugurinn hreinn Held ég að hún verði mér hjá Hrein og bein minn huga fyllir Heldur mér á réttri braut Lostafull sér lævís tyllir Leiðir mig í ljóða þraut Aðeins þú. Að mér sótti aðeins …