Selja litla ( Egill Ólafsson )
Selja litla fæddist fyrir vestan, frjáls og hraust í túni lék hún sér, hlaut við nám og erfðir allra bestan yndisleik, sem telpum gefinn er. Svo varð hugur hennar stór og dreyminn, hjartað sló í vængjaléttri þrá til að fljúga eitthvað út í heiminn ævintýraborgirnar …