Góða nótt ( Páll Óskar Hjálmtýsson, Kristjana Stefánsdóttir )
Góða nótt og sofð' ástin mín. Engar geta áhyggjur náð hér til þín. Í ró þér við hlið, er gott svo ég bið að morguninn rísi ekki of snemma. Bráðum munt þú fara mér frá. Einar eftir verð' allar minningarnar sem ég á, allt það …