Icelandic

Vorið kemur (Vikivaki) ( Valgeir Guðjónsson )

[] [] Sunnan yfir sæinn breiða sumarylinn vindar leiða - draumalandið himinheiða hlær og opnar skautið sitt. [] Vorið kemur, heimur hlýnar, hjartað mitt! Gakk þú út í græna lundinn, gáðu fram á bláu sundin - mundu að það er stutt hver stundin stopult jarðneskt …

Eyjólfur hressist (Sniglabandið) ( Viðar Bragi Þorsteinsson, Guðmundur Jónsson, ... )

[] Fúuu fíííííí, sko þarn´er fögur freyja (lalala) Fús ég, skal hennar vegna deyja (lalala) Í bardaga við dreka fjóra fimm. [] Sjá frækinn sigur veitist mér. [] Þá systur mínar æpa, „Eyjólfur“, æ góði besti gættu nú að þér. La,ra,la,la,la,la,la,la,ra,la,la,la,la, Eyjólfur æ góði besti …

Þjást ( Hipsumhaps )

[] [] Það minntist ekki neinn á kvíðann [] Og enn meira á vanlíðann [] Þegar ástin tekur af þér öll völd Öll þessi strit við að bíða [] Og heyra hvort hún hafi tíma [] Mér var sagt að ástin væri einföld Er það …

Svart silki ( SúEllen )

Þegar augun opnast er allt svart En með hörundinu finnurðu að þú ert ekki ein Og innra með þér er allt bjart Og hver taug í þér opnar sig og snertir þennan heim Þú ert snert af hatri eða ást Og í veröld þinni er …

Draumajól ( Greifarnir )

Það var desember kvöld og klukkan orðin miklu meira en átta Af mér tekin öll völd og skipað inn í herbergi strax að hátta Ég lagðist út af og lét mig dreyma um jólagjafir og jólasveina Allt í einu mér brá ég heyrði að það …

Sagan af Gutta (Guttavísur) ( Bessi Bjarnason )

Sögu vil ég segja stutta sem að ég hef nýskeð frétt. Reyndar þekkið þið hann Gutta, það er alveg rétt. Óþekkur er ætíð anginn sá, út um bæinn stekkur hann og hoppar til og frá. Mömmu sinni unir aldrei hjá eða gegnir pabba sínum. Nei, …

Blautar varir ( SSSól )

[] Hendur, þeytast upp í loft Fætur, dansa oní gólf Líkaminn, sveiflast til og frá Hárið, hendist aftur á bak Blautar varir, segja mér að þú sért sexý Blautar varir, segja mér að þú sért séns Blautar varir, segja mér að þú sért sexý Blautar …

Uns dagur rís (Annie's Song) ( )

Þú lýsir upp líf mitt líkt og stjörnuljós himins [] líkt og sólskin í júlí líkt og birtir af fönn Líkt og norðurljós loga líkt og kerti í glugga [] þú lísir upp líf mitt uns dagurinn rís [] Ég óska þess aðeins að ég …

Allir eru einhvers apaspil ( María Baldursdóttir )

Þín vegna þúsund tárum hef ég grátið, þú segir það skiptir engu fyrir mig þú trúir ekki hvernig ég hef látið, ég enn get ekki hætt að hugsa um þig. Já, allir eru einhvers apaspil, allir eiga einhvern ástabyl. Já, það er engin undantekning til, …

Verst að ég er viss ( Á Móti Sól )

Ég hef reynt að láta lítið á því bera En hún leitar stöðugt á mig minningin um þig Langar dimmar nætur, ást sem aldrei lætur undan þó ég reyni, ég er heltekinn af þér Mér fannst ég hafa himinn höndum tekið er þú hjúfraðir þig …

Minningar úr Mýrdal ( Granít )

Ég vil líta til liðinna daga ljúfa mynd upp í huga mér draga þegar sumar og sól, sveipar byggðir og ból þessum minningum held ég til haga. Í dal milli dimmgrænna fjalla dreifast húsin um hlíðar og stalla þetta´ er þorpið í Vík, þar er …

Milda Hjartað ( Jónas Sigurðsson )

Eitthvað þarf að segja, Finnst ég þurfa að teygja mig, Finna einhvern stað, Milda hjartað. Kaldur inn að beini, Ekkert til að tengja við. Þrái bara að Milda hjartað. Milda hjartað. Stál brýnir stál, Maður brýnir mann. Öll mín ófriðarbál Slokknuðu við að Milda hjartað. …

Hríseyjar-Marta ( Þrjú á palli, Papar )

Hún Hríseyjar-Marta með hárið sitt svarta var fræg fyrir kátínu forðum á síld. Og það hressti okkur alla að heyra hana kalla: "Hæ, tunnu!, Hæ, tunnu!. Hæ, salt, meira salt!" Hún Hríseyjar-Marta aldrei heyrðist hún kvarta þótt hún fengi ekki hænublund nótt eftir nótt. Og …

Ameríka ( Valdimar Guðmundsson, Þorsteinn Einarsson )

Yfirgefnir klúbbar, auð og mannlaus hús, enginn kakkalakki og engin hagamús. Hér var her í landi og háð þau köldu stríð við ímyndaðan óvin í austri alla tíð. Ameríka, hvar ertu Ameríka? Þá laumuðust á völlinn þó nokkrar læðurnar og þáðu fyrirgreiðsluna sem var í …

Flott ( Flott )

[] ég er á leið uppúr dalnum Og í mér er kraftur sem ég nota til að fara aldrei þangað aftur Reyni að finna hvað lætur mér líða betur Hitti sálfræðinginn og sjúkraþjálfarann minn og ég veit að þett'er klisja en ég passa upp á …

Sigurlagið ( Sverrir Stormsker, Sigurmolarnir )

[] Stundum töpum við, stundum hrösum við. En þá rísum við strax upp á ný. Ennþá kraft meiri, ennþá kjark meiri. Ennþá gráðugri sigurinn í. Við töpum orustum en náum forystu Og vinnum stríðið með glans trúið því. Við getum bognað en - ekki brotnað. …

Það ætti að henda mér ( Papar )

Ég er ferlega asnalegur Ljótur í framan Fætur mínir kiðfættir og augun liggja saman Nefið á mér bogið og brotnar í mér tennur Bumban á mér útstæð aldrei af mér rennur Ég held það ætti að henda mér Það ætti henda mér, Það ætti henda …

Húmar að kveldi (Örvar Kristjánsson) ( Friðrik Ómar Hjörleifsson, Örvar Kristjánsson, ... )

[] [] Húmar að kveldi, hljóðnar dagsins ys, hnígur að Ægi gullið röðulblys. [] Vangar minn strýkur blærinn blíðri hönd, og báran kveður vögguljóð við fjarðarströnd. Ég er þreyttur, ég er þreyttur, og ég þrái svefnsins fró. Kom, draumanótt, með fangið fullt af friði og …

Maja litla (Þjóðhátíðarlag 1956) ( Ási í Bæ, Bæjarsveitin )

Á gallabuxum og gúmmískóm hún gengur árla dags Í fiskiverið frísk og kát og flakar til sólarlags. Í stöðinni er hún stúlkan sú er strákana heillar mest og svo er hún líka við fiskinn fín hún flakar allra best Hún Mæja litla með ljósa hárið …

Ég er ennþá þessi asni sem þú kysstir þá ( Sléttuúlfarnir )

[] Í vöku og draumi, þú verður í huga mér, sú ein sem af öllum ber og engin skyldi keppa við. Í blíðu og stríðu, er baráttan helguð þér, og gatan svo greiðfær er, ef gengur þú við mína hlið. Á ferð gegnum lífið, [] …

Dans ( SSSól )

[] Allir elska þig eins og þú ert. Horfa á þig. Dá þig úr fjarlægð. Þú hefur eitthvað sem að allir þrá, en enginn þorir að snerta á. Hver er galdur þinn í nótt? Er það dans? [] Hver er galdur þinn í nótt? Er …

Tíðin rennur sum streymur í á ( Sissel Kyrkjebø )

Tíðin rennur sum streymur í á, títt mundu bylgjurnar falla. Lítlum báti rektist eg á, áraleysur at kall - a. Hvør ein løta og hvør ein stund at stóra fossinum dregur, treingist mítt hjarta, tyngist mín lund, hvar er úr neyðini veg - ur ? …

Pálína og saumamaskínan ( Óþekkt )

Það var einu sinni kerling og hún hét Pálína, Pálína-na-na, Pála, Pála, Pálína það eina sem hún átti var saumamaskína, maskína-na-na, sauma, saumamaskína. Og kerlingin var lofuð og hann hét Jósafat, Jósa-fat-fat, Jósa, Jósa, Jósafat. En hann var voða heimskur og hún var apparat, apparat-rat-rat, …

Starálfur ( Sigur Rós )

[] [] [] [] blá nótt yfir himininn blá nótt yfir mér [] horf-inn út um glugann minn með hendur faldar undir kinn hugsum daginn minn í dag og í gær blá nóttfötin klæða mig i, beint upp i rúm [] breiði mjúku sængina loka …

Stjarna Máni og Kross ( Rúnar Þór Pétursson )

Og ég hlustaði ég skoðaði hreyfimyndir gervitunglum frá sá þeir eyða von og skjóta börn eins og ekkert hafi gerst eins og ekkert hafi gerst. Og ég vonaði og hvíslaði hver er ást og von og byssumannsins trú? hvað er í huga hans, þegar hann …

Við erum vinir ( Óþekkt )

Við erum vinir, við erum vinir, ég og þú, ég og þú. Leikum okkur saman, leikum okkur saman, ég og þú, ég og þú.

Popppunktur ( Breiðbandið )

Við sitjum fyrir framan sjónvarpsskjáinn Og horfum saman á Popppunktinn Við getum svarað öllum spurningum rétt Okkur finnst það skítlétt. Við æfum mikið pílu og rokköskrið (eru ekki allir í stuði) En værum til í að sleppa við langstökkið (ég er nebblega með vottorð sko!) …

Gamli Nói ( )

Gamli Nói, gamli Nói gæðamaður var. Góðri úr örk þá gekk hann, góða hugmynd fékk hann. Gnægðir víns, já gnægðir víns hann gróðursetti þar. Hann það vissi, hann það vissi að hefur skepna hver þörfina áþekka, þörfina á að drekka. Þrúguvínið, þrúguvínið þorstans lækning er. …

Lærðu að ljúga ( Nýdönsk )

Ahh - ahh ahh - ahh Lærðu að ljúga, hættu að trúa Því sem þú lest og því sem þú sérð Þú verður að læra að aðrir sig stæra Að því sem að þeir hafa ekki gert Þú finnur lausnina í eigin sannleika Ef þú …

Ástarleikir ( Hvanndalsbræður )

Ástinn er sannarlega subbulegur leikur Eftir kvöldstund í kyrrðinni lá ég eftir veikur Ég steyptist út í kolsvörtum og banvænum kýlum Brosandi stakk læknirinn í rassinn á mér stílum Ástarleikir oj bara Ástarleikir oj bara Ég hefði betur haldið mig heima þá hefði mig í …

Veður ( Halli Reynis )

Utan af götu heyri ég háværan vindinn, ég held það sé best að kúra í dag undir teppi. Kannski ég hlaupi út í sjoppu og sæki spólu, sjúklegan terror um mann sem strýkur af kleppi. Spáin er ill og ferlega fámennt á götum, ég fíla …

Mömmuleikur ( Ómar Ragnarsson )

Pabbi viltu segja okkur sögu? Á ég að segja ykkur frá því sem að ég sá út um gluggann í gær? Já gerðu það. Ég stelpu og strák á að giska fjögurra ára gömul og stelpan sagði við strákinn: Má ég vera með þér úti …

Frelsið mitt ( Stebbi JAK )

[] Frelsið Mitt Frelsið þitt Ég er eins og fuglinn Sem í búri er Ég er andlega búinn Af hverju er ég hér Frelsið mitt Frelsið þitt Frelsið mitt Ó komdu og fljúgðu burt með mér [] Ég horfi á sólina í gegnum rimla Mig …

Allir eru að fá sér ( Blaz Roca, XXX Rottweiler hundar, ... )

[] Það er enginn að slást hér, menn eru bara fá sér. Ég vil ekki vinna, vinnumenn eru að fá sér. Bara drekka tonn af drykkjum, menn eru að fá sér. Drekkum undir borði, byttur, menn eru að fá sér. Menn eru með á sér …

Þorláksmessukvöld ( Ragnhildur Gísladóttir, Brunaliðið )

[] [] Upplýst jólatré á torginu [] taumlaus umferð niður í bæ, [] milli búða fer veldúðað fólk, [] skammdegið fær annarlegan blæ. Þorláksmessukvöld er hátíð útaf fyrir sig, [] forleikur að jólunum. [] Margir kaupa og hlaupa við fót [] til þess að ná …

Eftirsjá / Lag fyrir Fróða ( Pálmi Sigurhjartarson, KK, ... )

Spurt hef ég tíu milljón manns Séu myrtir í gamni utanlands, sannlega mega þeir súpa hel, ég syrgi þá ekki, fari þeir vel. aftur á móti var annað stríð, í einum grjótkletti forðum tíð, það var allt út af einni jurt, sem óx í skjóli …

Um eg kundi kvøðið (Petur Alberg) ( Kári av Reyni )

Um eg kundi kvøðið hjart - a - longsil mín, all - ar duldar sangir, elskaða, til tín, elskaða, til tín. Um eg kundi grátið eina náttar-stund, meðan blíðir andar tær veittu sælan blund, tær veittu sælan blund. Grátið kvirt og leingi, – vak-na ikki, …

Í leikskóla er gaman ( )

Í leikskóla er gaman, þar leika allir saman. Leika úti og inni og allir eru með. Hnoða leir og lita, þið ættuð bara að vita hvað allir eru duglegir í leikskólanum hér.

Gullvagninn ( Björgvin Halldórsson )

Ég bið þig, sendu nú vagninn þinn að sækja mig. Já, herra, sendu nú gullvagninn að sækja mig. Gættu mín, geymdu mig, gefðu mér friðinn. Já langt hef ég farið og mig langar heim. Sendu nú vagninn þinn að sækja mig. Já, herra, sendu nú …

Mýrdalssandur ( GCD )

[] Það er rigning og myrkur og meinlegir skuggar á Mýrdalssandi og hvergi skjól að fá. Það er yfirgefinn bíll út í vegarkanti og hvergi hræðu neinstaðar að sjá. Þín versta mara, hún læðist og leitar líf þitt hremmir með varir blóðheitar. Þú getur hlaupið …

Á Laugavegi ( Unnur Sara Eldjárn )

Ég arka um þann fræga stað, sem kenndur er við gamalt bað. Og hugsa um allt sem er að ske, sem gleður mig. jazzinn dunar útum allt, og mér finnst það ansi snjallt. Hér vil ég vera alla tíð, í Reykjavík. Ó Laugavegur,ó Laugavegur. kannski …

Helena Mjöll ( Sniglabandið )

Ahhh, Ahhh, Ahhh, Ahhh Ahhh, Ahhh, Ahhh, Það sem skiptir mestu máli Er að rata rétta leið Í yfirhöfn úr blikk og stáli Verður gatan ætíð greið Ég er á leiðinni til þín Með timburflákana Spýti út um gluggan Og hitti strákana Ahhh, Ahhh, Ahhh, …

Aðeins lengur ( Bjarni Arason )

[] Ég veit þú ert á förum og þú veist mér finnst það leitt En skjótt í lofti skipast geta veður Bara´eitt augnablik í viðbót sem öllu gæti breytt Þess eins ég bið þig áður en þú kveður Ég vil heyra aftur orðin sem sögðum …

Ástarbál ( Herbert Guðmundsson )

Ég hef barist móti vindi, þannig lífið er, en nú er ég staddur hér, já og það leikur allt í lyndi þakka fyrir það, ég er góðum stað á, Því að ég er sáttur að hafa náð hingað, leiðin þyrnum var stráð, oftast nær tókst …

Blesi ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Er dag fer loksins að lengja þá lyftist brúnin á mér. Þá fer ég að huga að beislinu og hnakknum, í hesthúsið rakleiðis fer. Ég leysi Blesa af básnum, beisla´ann og teymi af stað. Svo legg ég hnakkinn á hrygginn á klárnum, og herði gjörðina …

Kiddi á Ósi ( Komdu og skoðaðu...) ( Bessi Bjarnason )

Ég oftast er kallaður Kiddi á Ósi, n Kristján ég heiti og pabbi minn Jón. Það sæmir víst ekki að ég sjálfum mér hrósi, þá segja víst flestir hann Kiddi er flón. En nú skal ég segja ykkur sögu af mér, Sem sannlega töluvert raunleg …

Ástin sem dó ( Ríó Tríó )

Þó grói gömul sár og gömul þorni tár, er fyrsta ástin oftast sú sem öðrum munum skár. Sú ást mig illa sló, úr ofneyslu hún dó, en atburði og endalokin alltaf man ég þó. Risastóra kærustu ég átti upp í sveit, þó ekki væri hún …

Gellur borða pasta ( Sóðaskapur )

[] [] [] Ég frýs upp við snertingu þína Hvernig get ég látið tímann líða hraðar Veit ekki hvað á að gera Tárin byrjað streyma Ekki segja mér að brosa, ekki láta mér líða svona Ekki snerta, ekki horfa, ekki meir, ekki, nei! Ég vil …

Jólafeitabolla ( Morðingjarnir )

Jólin er að koma Og ég hlakka voðalega mikið til Allir er að baka Og ég ætla að borða allt það sem ég vil Toblerone og konfekt - jahá Smákökur og malt Ég ætla mér að éta þetta allt. Ég er jólafeitabolla og ég borðað‘á …

Brátt mun ég kalla ( Bjarni Ómar )

Sökkvandi sólin svífur heit yfir húsum sveimar rjúkandi reiðin brýst út og öskrar á alla sem ég elska svo mikið. Aumingja almúginn vaknar við skerandi ópið stingur í sjóðandi hugsun mig logandi kvelur og alla sem ég elska svo mikið. Brátt mun ég falla, brátt …