Icelandic

Ástin dugir ( Páll Óskar Hjálmtýsson, Unun )

[] Snemma í morgun hringdi spákona það var sem hún læsi sálina hún sá þig í bolla og las í spil þú ert enn sá eini sem ég vil Get ei lengur kjaftað neitt við neinn Ég hringi og panta pizzu fyrir einn Þó ég …

Dagar koma og fara ( Stefanía Svavarsdóttir, Björgvin Halldórsson )

Enn heyri óminn Og orðin sem ég ann Ennþá finn kossinn Sem áður heitt svo brann Hver græðir sárin (mín) Og huggar mína sál Enn streyma tárin Því ennþá logar bál Svefninn sigrar mig þá ég næ að gleyma Allt sem var það verður aftur …

Þú horfin ert (Aleinn) ( Ólafur Þórarinsson )

[] Aleinn í ókunnu landi, einmana reika um framandi og skítuga borg. [] Land mitt er löngu horfið, líf mitt aðeins vonlaus draumur um bæinn heima, um bjartar nætur — og þig. [] Ég sá þig að síðustu sá þig en svo varstu horfin, gleði …

Iður - (Þjóðhátíðarlag 2013) ( Nýdönsk )

[] Þú varst með sólgult sjal, sveipað um þig í herjólsdal. Og græna kápan þín er heillandi við fyrstu sýn. Og steingráa pilsið þitt minnir á fjörunar sand. Sem blotnar er bylgjurnar liðast á land. Hér er lífið hér ert þú, hér er framtíð okkar …

Ég fer á Land Rover frá Mývatni á Kópasker ( Helgi Björnsson )

Ég sit hér einn á hvítri sólarströnd Með svalan strawberry-takiri mér við hönd Og fögur skonnorta hún siglir fram hjá mér Hún er á leiðinni á leið til Lassauina Ég leyfi öldunum að dáleiða mig Og síðan dorma ég við miðjarðarmið Í gegnum augnlokin ég …

Bréf til Báru ( Stuðmenn )

Umslagi með frímerki stimpluðu á Stokkseyri var tyllt með glæru límbandi við bakdyrnar. á hvítmáluðu steinhúsi, austarlega í borginni, hún sá það er hún kom heim. ..úr búðinni. Þau kynntust fyrst í Þórskaffi, hún hafði tapað buddunni, hann bauð henn'upp á Campari, nóg af því …

Anna litla ( Nútímabörn )

Anna litla létt á fæti eins og gengur eins og gengur. Anna litla létt á fæti lagði’ af stað í berjamó. Lagði’ af stað í berjamó. Fjórir ungir sætir sveinar eins og gengur eins og gengur. Fjórir ungir sætir sveinar sátu þar á grænni tó. …

Þessi týpísku jól ( Iceguys )

[] ég er venjulegur maður mátt stóla á mig sami staður, sami matur sama jólamynd og ég skil þú vilt eitthvað framandi og nýtt sorry en þannig eru bara ekki jólin mín Friðrik Ómar, Bó Hall, ef ég nenni og Snæfinnur Snjókall gamla góða, jóla …

Landspítalinn ( Prins Póló )

Ég hitti mann uppi á Landspítala hann stoppaði mig og við fórum að tala. Hann þekkti pabba fyrir langa löngu en hafði upp á síðkastið staðið í ströngu. Dóttir hans hafði flutt inn kött serbneskan krútthaus með hala. En það sem mér fannst út í …

ÍBV - komdu fagnandi ( Ívar Bjarklind )

[] [] [] Eyjapeyjar hafa það að aðalmarkmiði, að sparka hvorki 'í mótherjann né rífa kjaft við dómarann Látum heldur ánægjuna vera ríkjanddi, Því þetta’ er jú bara fótbolti. Þótt streymi á móti og stig séu fá Þá stöndum við saman að því, [] Að …

Frostaveturinn Mikli ( Hvanndalsbræður )

Frostaveturinn mikla 1918 var amma að renna sér á skíðunum. Hún renndi sér beint á beinfrosna belju og braut á sér lappirnar Fljótlega koms svo drep í sárin, því beinin þau stóðu út í loft Og áður en varði var kerlingin dauð en öllum var …

Breki galdradreki ( Fiðrildi )

[] [] Breki galdradreki bjó út með sjó og þokumökkur þakti hann í því landi Singaló Bjössi litli Bárðar Breka unni heitt, kom til hans með bönd og blöð í bunkum yfirleitt. Ó, Breki galdradreki bjó út með sjó og þokumökkur þakti hann í því …

Þúsund hjörtu (Þjóðhátíðarlag 2023) ( Emmsjé Gauti )

[] Ég er með vorboða í vasanum Þegar ég rölti af stað með þér Ég elsk'að hlað'í minningar Með því að gleyma mér með þér Hvað er betra en kvöldin Þegar kæruleysið tók völdin Það er stundin sem ég fæ aðeins með þér Þegar þúsund …

Hafið er svart ( Lúðrasveit Þorlákshafnar, Jónas Sigurðsson )

Djúpur er minn hugur eins og hafið gat samt aldrei hugsað mig til þín sátum föst í sama hugarfari sem byrgði okkur sýn - ástin mín Oft mér birtist mynd á leið að land að lífi mínu og hug ég deildi með þér. Veruleikinn meiri …

Aleinn og yfirgefinn ( Hermann Gunnarsson )

Aleinn og yfirgefinn Ókunnum slóðum á Aleinn og yfirgefinn Ástvinum horfinn frá Allt er mér einskyns virði Hér engan að elska og þrá En! Fyrr með var ég ungur sveinn er upp'í dalnum bjó Ég söng og lék á gítarinn og ærslaðist og hló Og …

Skólaball ( Brimkló )

[] [] Ég sá hana á skólaballinu í gær og allt í einu var sem minningin skær [] lýsti upp í huga mínum, í gegnum fólksfjöldann ég færði mig nær. [] En þá allt í einu sá ég þá vá að einn af vinum mínum …

Stúlkan mín ( Deildarbungubræður, Skítamórall )

Hún er stúlkan mín svona sæt og fín, hvílir vangann sinn upp við vangann minn. Alla nótt hún horfði í augu mér og mér fannst hún vilja segja mér. Viltu vaka í alla nótt, annars verður mér ei rótt. Viltu vaka í alla nótt, annars …

Orfeus og Evridís ( Megas, Spilverk þjóðanna )

Eins og hamar ótt á steðja uppá þaki regnið bylur en í þínu þæga tári þar er gleði birta ylur. [] [] Á þínum góðu unaðstöfrum önd mín sál og kraftur nærist, þér ég æ mun fé og föggum fórna meðan að hjartað hrærist. [] …

Það þarf fólk eins og þig ( Rúnar Júlíusson )

Það þarf þarf fólk eins og þig fyrir fólk eins og mig frá Bláa lóns böðum að nyrstu sjávarströnd Frá vel þekktum stöðum út í ókönnuð lönd þarf fólk eins og þig fyrir fólk eins og mig Ef dimmir í lífi mínu um hríð eru …

Hókí pókí ( Ýmsir )

[] Við setjum hægri fótinn inn, við setjum hægri fótinn út, inn, út, inn, út - og hristum fótinn til. Við gerum hóký-póký og snúum okkur í hring. Þetta er allt og sumt! [] Ó hókí hókí pókí, ó hókí hókí pókí. Ó hókí hókí …

Keyrða Kynslóðin ( Pollapönk )

Ég þarf ekki að labba neitt né taka strætó númer eitt pabbi minn er vagnstjórinn hann er einkabílstjórinn Keyrða kynslóðin, keyrða kynslóðin pabbi keyrir endalaust vetur, sumar, vor og haust keyrir hvert á land sem er þangað sem að hentar mér Keyrða kynslóðin, keyrða kynslóðin …

Þeir hengja smið fyrir þjóf ( Rúnar Júlíusson )

Allir þeir sem ekki líta undan eflaust hafa séð hvað hér er skéð Þeir grípa einhvern garm og setj'ann fastann garm sem allir vita er bara peð. þeir hengja þig, þeir hengja þig fyrir sig þeir, þeir hengja flón fyrir Jón þeir, þeir hengja mann …

Ég sé ( Rúnar Þórisson )

Alltaf ef út ég fer álfarnir fylgja mér rati ég raunir í ráða þeir fram úr því. Arki ég einn um veg auðvitað reyni ég að hugsa hlýtt um þá helst vil ég fá að sjá. Ég sé, ég sé, ég sé það eru bæði …

Með vindinum kemur kvíðinn ( Bubbi Morthens )

Fyrir vestan er veturinn stríður vokir yfir byggð og tíminn líður. Með sólvana daga, dapurlegan róm dreymir ekki alla himnanna blóm. Vegirnir lokast, veturinn hamast, vörnin er engin, þorpið lamast. Menn horfa upp í hlíðina, sjá ekki neitt himinn og jörð renna saman í eitt. …

Berrössuð á tánum ( Anna Pálína Árnadóttir )

Sumarið er komið, sælt og blítt; við sitjum hér úti á túni. Fuglarnir kvaka og flest er nýtt og fáni er dreginn að húni. Við erum berrössuð, berrössuð berrössuð á tánum hópur af kátum krökkum sem kunna' að leika sér. Lækurinn streymir um laut og …

Góða veislu gjöra skal ( Þrjú á palli )

Góða veislu gjöra skal, þá ég geng í dans, kveð ég um kóng Pípin og Ólöfu dóttur hans. Stígum fastar á fjöl, spörum ei vorn skó. Guð mun ráða hvar við dönsum næstu jól.

Á Mikjálsdag ( Þrjú á palli )

Um morguninn snemma á Mikjálsdag út í Miklaskóg þeir leiddu þá og stilltu þeim upp fyrir aftökusveit sem til axla sínum rifflum brá. Og yfir þeim breiddu sig beykitré með blikandi dögg á hverri grein. Og þeir stóðu þar langþreyttir maður við mann, meðan morgun …

Þórsmerkurljóð - Svar Maríu ( )

Ég sest nú niður og sendi þér línu, Sigurður, Sigurður. Geri það svona að gamni mínu, Sigurður, Sigurður. Því alltaf í minni ég eiga skal, ævintýrið í Húsadal. Sigurður, Sigurður, Sigurður, Sigurður, Sigurður, Sigurður. Ég er nú annars ekki frá því, Sigurður, Sigurður, að við …

Konan sem klippir mig ( Dabbi T )

[] [] Konan sem klippir mig er sæt, segir hæ þegar ég kem Segir svo bæ þegar ég fer svo ég græt þegar ég sef Hún er með svona fingur sem smjúga í gegnum hárið Og er ég fer þá þarf ég að ljúga í …

Frost er úti fuglinn minn ( María Björk Sverrisdóttir )

Frost er úti fuglinn minn ég finn hvað þér er kalt. Nærðu engu í nefið þitt því nú er frosið allt. En ef þú bíður augnablik ég ætla að flýta mér og biðja hana mömmu mína um mylsnu handa þér.

Ég skal bíða þín ( Haukur Morthens, Helgi Björnsson, ... )

Komdu er vorar þegar sól í dalnum skín þegar vakna aftur óskablómin mín komdu er moldin angar vekur allt sem grær lífið fagnandi af hamingju slær. Allt það besta er á ég skal ég gefa þér alla ást sem brennur heitt í hjarta mér gleði …

Bóndinn í blokkinni ( Bubbi Morthens )

[] Bóndinn í dalnum kveinar kvöldin löng kerlingin er farin, börnin alltaf svöng gott hefði verið að vingast við álfana verið gæti í staðin ætti ‘ann ennþá kálfana en bóndinn í dalnum á ekkert í malnum bí bí og blaka börnin svöng vaka. [] Bóndinn …

Bíldudals Kata ( Þrjú á palli )

Þau voru fljóðin viðmótsþýð vestur á Patró forðum tíð. En Kata af þeim öllum bar upp þegar slegið balli var. Í okkur kveikti´hún ástarblossa, í okkur lét hún blóðið fossa, þegar hún snérist hring, hring, hring, en hún kyssti bara svarta Tóta Súðvíking. Við rérum …

Hjálpaðu mér upp ( Nýdönsk )

Hjálpaðu mér upp, ég get það ekki sjálfur. Ég er orðinn leiður á að liggja hér. Gerum eitthvað gott, gerum það saman, ég skal láta fara lítið fyrir mér. Hjálpaðu mér upp mér finnst ég vera' að drukkna. Hjálpaðu mér upp mér finnst ég vera' …

Hippinn ( Bjartmar Guðlaugsson )

Þau byrjuðu saman í gagnfræðaskóla, hann var hippi en hún var smart. Þau faðmleiddust alsæl um hæðir og hóla, þau skynjuðu lífið og skildu svo margt. Víetnam bramboltið málaði allt svart, lífið í heiminum var helvíti hart, en þau vildu rómaninn endurvekja á ný. Hann …

Þjóðvegur númer eitt ( Jóhann Ásmundsson, Tómas Jónsson, ... )

þjóðvegur – þú veist þessi númer eitt þar sem þegnarnir aka bæði vítt og breitt vegur einn á báti ekki síst af því að hann endar bæði og byrjar einum punkti í ef lífið er vegur er vegur þá líka líf ég veit bara það …

Senn koma jólin ( Sigríður Beinteinsdóttir )

Jólin er‘ að koma, íklædd fannarfeldi. [] Stjörnur sindra á himninum, norðurljósin glitra. [] Hér heima alltaf er svo fallegt trúðu mér. Á sjálfum jólunum, á sjálfum hátíðarjólunum, fjölskyldan öll, saman komin er. [] Jólin er‘ að koma, í allri sinni fegurð. [] Ljósadýrð og …

Vinarkveðja ( Reiðmenn Vindanna, Helgi Björnsson, ... )

Besti vinur bak við fjöllin háu, blærinn flytur mín kveðjuorð til þín, hvíslar í eyru ljúfu ljóði smáu, löng er biðin uns kemur þú til mín. Manstu ekki sumarkvöldin sælu, er við sátum við dalsins tæru lind og hlýddum undurhljóð á hörpu minnar óð og …

Bræðralagssöngurinn ( )

Vorn hörundslit og heimalönd ei hamla látum því, að bræðralag og friðarbönd vér boðum heimi í. Nú saman tökum hönd í hönd og heits þess minnumst við, að tengja saman lönd við lönd og líf vort helga frið Nú saman tökum hönd í hönd og …

Komdu til baka ( Júlí Heiðar, Kristmundur Axel Kristmundsson )

[] Það voru eitt sinn feðgar sem elskuðu hvorn annan. Þetta var tveggja manna teymi sem að enginn gat skaðað. Gat engann veginn hrapað, þeir voru alltof nánir sjáið strákinn í návist og báðir þeirra álit að ástin varð að báli, hvað gerðist, ég sakna …

Halló, ég elska þig ( SSSól )

[] [] [] [] Það var um vetrarnótt, [] saman við tunglsljósið. [] Ég var svo ástfanginn [] að ég átti allan heiminn. [] Og tíminn hann stóð kyrr við létum eins og hálvitar. [] En það var svo yndislegt, [] það að þú gafst …

Bara að hann hangi þurr ( Hljómsveit Ingimars Eydal )

A-ha, ó nei. Bara að hann hangi þurr! A-ha, ó nei. Bara að hann hangi þurr! A-ha, ó nei. Bara að hann hangi þurr! Því flekkurinn minn er alveg marflatur og ég er mjög illa staddur, nema hann hangi þurr. Í obbolitlum hvammi er obbolítill …

Guðjón ( Hörður Torfason )

Guðjón lifir enn í okkar vonum enginn getur flúið skugga hans þér er sæmst að halla þér að honum hann er gróin sál þíns föðurlands þig stoðar lítt með gulli og glysi að skarta þú ert sjálfur Guðjón innst í hjarta. Ungan léstu sverta þig …

Höldum Heim ( Hljómsveit Ingimars Eydal )

Sjáumst aftur Englandsdætur frá ströndum yðar ferð ég bý yfir djúpan Atlantsála að hitta ástvini á ný Við syngjum fjálgir ferðasöngva vinafjöld við kveðjum hér gerum klárt og upp með anker fullt stím áfram tekið er Höldum heim, höldum heim, höldum heim um öldufans höldum …

Lukkuspil ( Bjarni Ómar )

Sumri hallar og hausta fer, húmar nú að kveldi. Ætli það fari eins fyrir þér, og fornum viðareldi? Í glóðunum logar fyrst lítið eitt, lifnar þar síðan eldur. Í húsinu þínu er orðið heitt já heitara en þú heldur. Svo líður það framhjá þér, lífið …

Hugarró ( GDRN )

[] [] Nóg um allt það sem að betur mætti fara Að skilja náungann er það eina sem að þarf til að leysa þær lífsins áhyggjur sem sitja fast á herðum þér Held að tímanum betur sé varið í finna þessa margrómuðu, stórkostlegu Hugarró, hugarró …

Nikkólína ( Savanna Tríóið )

Nikkólína hún var átján ára ættuð að ég veit Á að giska svona eitthverstaðar on úr Mosfellssveit Hún var saklaus bæði og siðug vel og sæmilega feit og svo var hún líka reflareinin, rjóð og búlduleit Hún Nikkólína, Nam hér snemma aðferðina sína Hún Nikkólína …

17. Júní ( Dúmbó og Steini )

Blómin springa út og þau svelgja í sig sól. Sumarið í algleymi og hálft ár enn í jól. Í hjarta sínu fólkið gleðst og syngur lítið lag, því lýðveldið Ísland á afmæli í dag. Hæ, hó, jibbí, jei og jibbí, jei. Það er kominn 17. …

Ríðum heim til Hóla ( Stóru Börnin )

Ríðum heim til Hóla. Pabba kné er klárinn minn, kistill mömmu fákur þinn. Ríðum heim til Hóla. Ríðum út að Ási. Ef við höfum hraðan á háttum þar við skulum ná. Ríðum út að Ási. Ríðum heim að Hofi. Senn er himni sólin af, sigin …

Ég er flughestur ( Þórhallur Sigurðsson, Róbert Arnfinnsson, ... )

Ég er flughestur og flakka milli heima, ó fyrirgefðu.! Ég er flughestur og flakka milli heima, í flestra augum þykir vera kyn. Að farkosturminn góði skuli sveima, en sjálfur ber ég einmitt á það skyn. Hvernig bollar eins og þessi um loftin berast, ég beini …