Icelandic

Enn ein jól ( Stjórnin )

Enn ein jól [] [] Það er aðfangadagsmorgunn. Það er ekki hræðu að sjá. Aðeins ég og fugl á flögri, við fórum snemma á stjá. [] Allt er sem nýtt og svo hæfilega hvítt. Og planið er ég ætla mér að eiga með þér jól. …

Norðurljós ( BIA )

spegilmyndin af mér endurspeglar mynd af þér þú vilt svo mikið frá mér en viltu mér vel? næ ekki að standa á mínu undir væntingum þínum ég týni sjálfri mér í þér og ég er að kafna efasemdirnar safnast og ljósið dofnar inní mér ég …

Hún ( Skítamórall )

Hátt á berginu sem teygir úr sér langt og mjótt Sat ég og yfir mér fann skýin læðast hægt og hljótt Reyndi að finna með sjálfum mér leið Að feta lífsins braut Ég vissi ei þá það var stúlka sem beið Og hamingjan á næsta …

Malbik ( Emmsjé Gauti, Króli )

(Spilað upprunalega með Drop-D stillingu) [] Ég sit á stað þar sem tíminn líður ekki Þó ég viti vel að vísarnir þeir ferðast enn á ljóshraða í borginni Í þetta skiptið fórstu, ég var eftir í þögninni Þrái ekkert heitar en að eiga smá orð …

Jólin koma ( Vilhjálmur Vilhjálmsson, Guðrún Gunnarsdóttir, ... )

[] [] Er nálgast jólin lifnar yfir öllum, það er svo margt sem þarf að gera þá, [] og jólasveinar fara upp á fjöllum að ferðbúast og koma sér á stjá. Jólin koma, jólin koma [] og þeir kafa snjó á fullri fart. Jólin koma, …

Saga úr sveitinni ( Megas )

Kveð ég um konu og mann og konan hún eldaði og spann en karl hann var fróður um fornaldargróður kveð ég um hana og hann. Og bóndadóttir hún dró einn dáindis þyrskling úr sjó hún setti hann í pottinn sótti svo þvottinn og loks sagði …

HAMARS-lagið ( Hallgrímur Óskarsson, Magnús Kjartan Eyjólfsson, ... )

Ofan af hamrinum heyrist í vindinum, vakna vonir í hjörtunum. Roði í kinnunum, rafmagnað andrúmsloft. [] Þannig er stemmarinn oft þá stígum við fram og finnum takt - - - inn. Hvernig sem gengur og fer[] stöndum saman, styðjum [] okkar lið – og hvetjum …

Hugmyndin um þig ( Hipsumhaps )

[] [] Leita stutt leita langt lifa djúpt lifa hátt óvissa úr óþekktri átt ótroðinn slóði eða of langt Aleinn í aðstæðum, af engum ástæðum rifja upp þína eigin sögu endurgerð minning, eldgömul tilfinning sem þú hélst' væri glötuð En það er komið fyrir þig …

Kiddi á Ósi ( Komdu og skoðaðu...) ( Bessi Bjarnason )

Ég oftast er kallaður Kiddi á Ósi, n Kristján ég heiti og pabbi minn Jón. Það sæmir víst ekki að ég sjálfum mér hrósi, þá segja víst flestir hann Kiddi er flón. En nú skal ég segja ykkur sögu af mér, Sem sannlega töluvert raunleg …

Blómið ( Hörður Torfason )

[] lífið er svo undarlega unaðslegt með þér [] út og suður upp og niður í allar áttir fer [] hver dagur felur í sér gleði og í huga sólin hlær [] hamingjan er sem fallegt blóm sem í hjörtum okkar grær [] [] ég …

Ó, þú ( Mannakorn )

[] [] Ó, þú, [] enginn elskar eins og þú. [] Engin brosir líkt og þú. [] Engin grætur eins og þú. [] Ó, þú, [] ert sú eina sem ég elska nú. [] Fjarri þér hvar sem ég er, [] ég þrái að vera …

Nú er allt eins og nýtt ( Stefán Hilmarsson )

[] [] Hún horfði um stund og hjartað í þér brann. Og upp frá því þú geymir annan, betri mann. Nú gleymast þín tregatár og gömul sár. Því hún er þín. Hún elskar þig heitt. Það veit guð. Ástin er heimsins ljós. Nú er allt …

Hótel Borg ( GCD )

[] Ég stóð í skugganum inni á bar fólkið var að koma inn í gyllta salinn með bros á vör með glampa í augum og rjóða kinn. Ég sótti þennan markað öll laugardagskvöld og það var stutt í bíl út á torg já ég veiddi …

Mér er drull ( Flott )

Ég sé það sem hún sér: Rökkvi er líka hér Hann situr upp við Lydiu sem hlær Hún stífnar, verður föl Ég sé að þetta er henni kvöl Ég segi: „við getum farið annað bara tvær“ Hún svarar: „Mér er DRULL Komin yfir hann Hann …

Kyssumst í alla nótt ( Arnþór & Bjarki )

Kominn tími til að skipt´um gír Búin að dansa í allt kvöld Best að sýna þér hvað í mér býr Vandasamt þegar lostinn tekur völd Svo ert´ekki til í að Smell´aðeins á mig eins og eitt stykki koss Treyst að ég segji ekki orð Kyssumst …

Um árans kjóann hann Jóhann ( Þrjú á palli )

Ég eignaðist fádæma úrillan mann og ætti því sjálfsagt að skilja við hann. En ég elsk'ann Jóhann, árans kjóann, jafnvel þó hann sé eins og hann er. Hann heldur að guð hafi af gæsku við mig mér gefið það hlutverk að að stjana við sig. …

Móðir mín í kví kví ( Íslenskt þjóðlag )

móðir mín í kví kví kvíddu ekki því því ég skal ljá þér duluna mína duluna mína að dansa í ég skal ljá þér duluna mína duluna mína að dansa í

Kisa mín ( Helgi Hjörvar, Karl J. Sighvatsson )

Kisa mín, kisa mín, komdu þér á fætur. Þú veist að, þú veist að það er dimmt um nætur. Litli grís, litli grís, logar glatt á hlóðum. Verði kalt, verði kalt vermdu þig á glóðum. Litla kýr, litla kýr, lindin hornum búna. Skyldir þú, skyldir …

Hún hring minn ber ( Björgvin Halldórsson, Vilhjálmur Vilhjálmsson )

Hún hring minn ber Á hendi sér og heill úr augum skín Hún sýnir þér og sannar mér að sé hún stúlkan mín Ég hringinn dró Á hönd svo fagurgerða Og henni gaf ég nafnið Baugalín Þann tryggðar hring Gullna táknið um hamingjubrunna Sem tæmast …

Silungurinn ( Sniglabandið )

Mér líður eins og fiðrildi á grein. Lundin á grillinu er svo létt. Hún rekur upp vein. Því að ég er ein. Mig langar til að narta. Í silunginn þinn. Ég er ekkert að kvarta. En maðurinn minn. er úti að veiða. Verður í allan …

Ég verð að komast aftur heim ( Á Móti Sól )

[] [] Ég villtist, veit ekki hvað gerðist hvar mig bar af leið Gaf eftir, lét undan fann hvernig myrkrið sat og beið Ég verð að komast aftur heim upp úr svartnættinu heim [] Þar sem aleiga mín bíður eftir mér Ég von´að ég komist …

Eyjanótt (Þjóðhátíðarlag 2022) ( Klara Elías )

[] [] Ég man hvernig það var að dansa alla nótt inni í Herjólfsdal [] Sé þig Í ljósunum Með „Lífið er yndislegt“ á heilanum Þú og þessi eyja ég er loksins heima sumar nætur aldrei deyja Ef þetta er síðasta nóttin sem við eigum …

Hvern dreymir þig ( Sniglabandið )

Mig dreymdi ég væri kall mér fannst ég vera Tarzan nýsprottinn út úr bananahýði mig dreymdi ég væri kona mér fannst ég vera Jane hárið liðað, augnskugginn gulur með tómt sjampóglas í hendi mig dreymdi ég væri ungur mér fannst ég vera snigill heyjandi endalausa …

Ég veit að þú kemur ( trúbrot )

[] Ég vil að þú komir. Ég vil þú komir hérna og hitir mér. Ég vil að sjáir. Ég vil að þú sjáir hvers virði það er að vera til, að finna til mér er kalt svo leyf mér finna yl. Hey, komdu aðeins nær …

Ófreskja ( Gosi )

[] Ég hef engan haus til að halda í ég á ekki orð yfir ástandið ég hef brauðfætur til að narta í og langar nætur til að hugsa mig um Ógurlega ófreskjan mín Færðu aldrei nóg af mér [] Ógurlega ófreskjan mín --- Eða er …

Jólahjól ( Sniglabandið )

[] [] Undir jóla hjóla tré er pakki [] Undir jóla hjóla tré er voðalega stór pakki í silfurpappír og mamma og pabbi glotta í laumi í kampinn [] Skyld' það vera jólahjól [] Skyld' þetta vera hjólajól [] Skyld' það vera jólahjól [] Skyld'etta …

Vinarkveðja ( Reiðmenn Vindanna, Helgi Björnsson, ... )

Besti vinur bak við fjöllin háu, blærinn flytur mín kveðjuorð til þín, hvíslar í eyru ljúfu ljóði smáu, löng er biðin uns kemur þú til mín. Manstu ekki sumarkvöldin sælu, er við sátum við dalsins tæru lind og hlýddum undurhljóð á hörpu minnar óð og …

Stórir strákar fá raflost ( Egó )

Þeir hringdu í morgun sögðu Að Lilla væri orðin óð Að hún biti fólk í hálsinn Drykki úr því allt blóð Hún hafði sagt, hún gæti ekki dottið Hún hefði engan stað til að detta á Hún sagðist breytast í leðurblöku Að hún flygi um …

Í Hita Leiksins ( kef LAVÍK, JóiPé X Króli )

Ég sá þig spilandi á hörpuna Ég fylltist vanmætti og viðbjóði á mér Ég get aldrei gert neitt jafn fallegt og löngu lögin þín Ljóð sem þú syngur verða að flugvélum sem skera himininn með skýjarönd Tárvotum augum stari ég á þig með ekka í …

Morgun ( Martin Joensen )

Morgun og nýføddur grátur. “Vælkomin lítli, stíg inn í henda heimin sum gestur, kanska tú dvølur eitt bil. Um tú vilt korini vita ? - Best at eg sigi sum minst. Tó eingin veit, um júst títt lív skapt er til eydnu og ljós. Ábyrgdini …

Að vera Grand á því ( Nursing a Semi )

Sá hana fyrst á leið númer tvö við Kaupangsstræti, hús þrjátíu og sjö þvílík fegurð, ég andann missti. þá ég vonað‘að ég yrði hennar fyrsti Sá hana seinna er sest hafði sól með slaufu í hárinu í bleikum kjól Við kysstumst, hún dró mig að …

Úlpan ( Fóstbræður, Jón Gnarr )

Þegar kalt er í veðri og stormur úti er gott að eiga góða úlpu Hún veitir mér vörn og skjól [] hún er gömul og góð. Úlpan mín er góð og hlý þótt hún sé kannski ekki ný þetta er besta úlpa sem að ég …

Heim í Búðardal ( Ðe lónlí blú bojs )

[] Er ég kem heim í Búðardal, bíður mín brúðaval og ég veit þar verður svaka partí. Býð ég öllum úr sveitinni, langömmu heillinni það mun verða veislunni margt í. Ég er lukkunnar pamfíll, svei mér þá, þó ég hafi ekki víða farið. Ég er …

Svartara en sykur ( Stebbi )

Þunglyndi það kallast En ekki þetta hér Sumir hata alla Sumir bara inní sér Svartara en allt Er þessi svipur Er þér kalt Vantar þér sykur Hvað gerði ég rangt Til að lenda í þessu Oh ég á svo bágt „Þegiðu og vertu ferskur” Svartara …

Besta útgáfan af mér ( Helgi Björnsson )

[] [] [] [] Undir niðri hamast hjarta mitt Verð að hemja það. Áður en það finnur flóttaleið Undir niðri dansa djöflarnir Verð að deyfa þá. En örlögin mér brugga bitran seið. Og ég er ólíklega besta útgáfan af mér. En ég býð þér samt …

Gull og Perlur ( Ýmsir )

Gulli og perlum safna sér sumir endalaust reyna vita ekki að vináttan er verðmætust eðalsteina Gull á ég ekki að gefa þér og gimsteina ekki neina en viltu muna að vináttan er verðmætust eðalsteina

Ég er að baka (með hækkun) ( Ómar Ragnarsson )

Kalli litli var úti í genjandi ringningu og sá litla stelpu sem að sat í bleytunni og þau fóru að tala saman. Hvað ertu að gera ? Ég er að baka, bak'í form í nokkrar beyglaðar dollur og hræri með dívangorm. Hér ég baka mitt …

Ég vildi geta sungið þér (Vögguvísa - úts. Ólafs Gauks - Þjóðhátíðarlag 1965) ( Sextett Ólafs Gauks, Ólafur Gaukur Þórhallsson )

Ég vildi geta sungið þér sumarið að hjarta sólskinsdaga bjarta mitt ljósra nátta ljóð. Ég vildi geta leikið þér lög og kviður ýta landsins græna, hvíta með fornan sagnasjóð. Leiði þig dísir gullna gæfubraut en gæt þess barn, að mörg er lífsins þraut. Ég vildi …

Í leikskóla er gaman ( )

Í leikskóla er gaman, þar leika allir saman. Leika úti og inni og allir eru með. Hnoða leir og lita, þið ættuð bara að vita hvað allir eru duglegir í leikskólanum hér.

Orginal ( Sálin hans Jóns míns )

Það er ekki nóg að hafa sannanir, staðreyndir Þó þú þykist vita um hvað málið snýst, fyrir víst Það er allt á huldu hér og í raun og veru er ekkert svar að fá nema þetta hér Ég er bara ég, þú ert bara þú …

Elsku heimur ( Fíasól leikarar, Borgarleikhúsið )

[] Þú ert svosem ágætur krúttlegur og kringlóttur [] En elsku heimur, þú mættir bæta þig [] Himinn er stundum grár og sjórinn ekki nógu blár Svo elsku heimur, þú mættir bæta þig [] Ég skal gera mitt — þá verður þú að gera þitt …

Konan sem kyndir ofninn minn ( Nútímabörn )

Eg finn það gegnum svefninn, að einhver læðist inn með eldhúslampann sinn, og veit, að það er konan, sem kyndir ofninn minn, sem út með ösku fer og eld að spónum ber og yljar upp hjá mér, læðist út úr stofunni og lokar á eftir …

Vítisengill á Davidson ( Mx-21 )

Latur ligg ég leiður hér lífsgleðin er horfin mér. Samt lifi ég í veikri von Vítisengill á Davidson. Framkoman er framtíð þín þinn faðir segir ástin mín. Fílar ekki feisið mitt vill fela litla gullið sitt. Í safa þinn mig þyrstir nú þiggðu mína lostabrú. …

Brennivín er bull ( Sniglabandið )

Brennivín er bull! Sukk er vitleysa; Brennivín er bull! hass? Ojbara ullabjakk… Brennivín er bull! Sukk er vitleysa; Brennivín er bull!

Mínútur ( Á Móti Sól )

[] [] Það er eitt sem ég á alltaf eftir að segja við þig [] Mér hefur aldrei á ævinni áður þótt jafn vænt um mig [] Þú hefur kennt mér að kunna að meta mig hvernig sem fer [] ekki rífa mig niður í …

Skipstjóravalsinn ( Raggi Bjarna ) ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )

[] [] Út á sæinn - út á sæinn öll mín stefnir þrá. Skipstjóri er ég á skútunni minni sem skríður um höfin blá. Oft er vandi, að verjast grandi, er víðsjál reynist dröfn, þá fæ ég mér snabba, ef karlarnir kvabba og keyri sem …

Lukkuspil ( Bjarni Ómar )

Sumri hallar og hausta fer, húmar nú að kveldi. Ætli það fari eins fyrir þér, og fornum viðareldi? Í glóðunum logar fyrst lítið eitt, lifnar þar síðan eldur. Í húsinu þínu er orðið heitt já heitara en þú heldur. Svo líður það framhjá þér, lífið …

Beint upp í Breiðholt ( Baggalútur )

Jólasveinn, farðu beint upp í Breiðholt. Ræstu nú Rúdolf og farðu beint upp í Breiðholt. Jólasveinn, farðu beint upp í Breiðholt. Brunaðu beinustu leið. Annars verða börnin reið. [] Beint í Æsufell. Beint í Hólahverfi. Beint inn í Fellahelli helst í jólagervi. Jólasveinn, farðu beint …

Stanslaust stuð ( Páll Óskar Hjálmtýsson )

Byrjar aftur þessi ólýsanlegi kraftur sem líkt og tígrisdýr læðist að bráð gefst ekki upp fyrr en dýrinu' er náð, verð að fá lögin heyrast og stæltir fæturnir þurfa að hreyfast brátt fylgja mjaðmirnar ögrandi með og blessað glingrið sem bætir mitt geð - je …

Glúmur ( Sprengjuhöllin )

Ég mætt'onum á Miklatúninu Hann mælti til mín orð í húminu Að sögn hann bjó í sautján ár Á sveitabæ með full hús fjár Sem riða skók að sláturhúsinu. Svo keypt'ann bát og dró sandhverfur úr sjó Og sæddi snót sem á Tálknafirði bjó Hún …