Enn ein jól ( Stjórnin )
Enn ein jól [] [] Það er aðfangadagsmorgunn. Það er ekki hræðu að sjá. Aðeins ég og fugl á flögri, við fórum snemma á stjá. [] Allt er sem nýtt og svo hæfilega hvítt. Og planið er ég ætla mér að eiga með þér jól. …