Þú veist í hjarta þér ( Hjálmar )
Þú veist í hjarta þér, kvað vindurinn, að vegur drottnarans er ekk-i þinn heldur þar sem gróandaþytur fer og menn þerra svitann af enni sér og tár af kinn. og tár af kinn. Þú veist í hjarta þér, kvað vindurinn, að varnarblekkingin er dauði þinn. …