[] [] [] Einn ég reika um aftanbil Ákaft á mig lei - ta Hugsanir sem heyra til Hærri tíðni svei - ta Í fjarska fjöllin himinhá Fagran dalinn prý - ða Læt ég tímann líða hjá Lengi mun ég bí - ða Hér er …
Ævintýri líkast hef aldrei fundið svona tilfinningar. Eða allavega alveg svolítið síðan ég held mig langi að stinga af og týnast, mmmmm. Ævintýri líkast hvernig að við bara kynntumst brennimerkt í minni mínu þegar við fyrst hittumst. Ohh, Þetta gæti verið algjör þvæla en ég …
Finnst eins og tíminn standi í stað Ekkert gerist. Ég beiskur reyni að finna einhver orð Í gegnum grínið sérðu tár Þú ert farin En eitthvað brást ég sagði eitthvað rangt Í svefni og vöku ég hugsa bara um þig Hvar ertu og sé ég …
- Ef þú lætur mig ekki hafa neyslulánið sem ég veitti þér í gær til að kaupa þér mjólk og snúð - að viðbættum vöxtum, verðbótum og þjónustugjaldi. Þá sæki ég pabba minn. - Iii, hvað á hann að gera, pabbi minn er miklu stærri …
Gamli Nói, gamli Nói, guðhræddur og vís, mikilsvirtur maður, mörgum velviljaður. Þótt hann drykki, þótt hann drykki, þá samt bar hann prís. Aldrei drakk hann, aldrei drakk hann, of mikið í senn, utan einu sinni á hann trúi’ ég rynni. Glappaskotin, glappaskotin ganga svo til …
Mín æskuást mér aldrei gleymist. Svo undurfögur um þig minning hjá mér geymist Svo heitt ég þráði þig [] Þótt ei þú vildir mig, [] og önnur tæki þig í burt frá mér. Þér einum gaf ég hönd og hjarta. Í huga mínum lýsir æskumyndin …
Hæ, meiri söng og meira yndi, meira táp og meira fjör, meiri störf með ljúfu lyndi, meira líf og oftar hlýlegt bros á vör. Stöndum öll und einu merki, stuðlum öll að einu verki, þá rís landsins stóri sterki stofn með nýjum glæsibra - a …
[] [] Þegar ég sé svona gæja eins og þig finnst mér veröldin breyta um svip. Þú hefur þannig áhrif á mig að ég fell í yfirlið. Svarthvíta hetjan mín [] Svarthvíta hetjan mín [] Svarthvíta hetjan mín hvernig ertu í lit? [] [] Síðan …
Elti skuggann þinn of lengi Og er nú föst á sama stað [] Hef alltaf gengið sama veginn [] Hvernig fer ég honum af? [] Þegar við hlógum fannst mér Heimurinn hverfa Í þínum faðmi var ég Óhult Lengi gegnum saman tvö [] En nú …
Liljublóm sem að leit sólu mót Á lífsins morgni var í burtu hrifið slitið óvænt upp af sinni rót Ekkert finnst þar síðan nema grjót Aftanstund og örlítill þeyr Í eyra mér er hvíslað dimmum rómi: Lætur eftir sig, það líf, sem deyr lítið skarð …
Ég þarf ekki að labba neitt né taka strætó númer eitt pabbi minn er vagnstjórinn hann er einkabílstjórinn Keyrða kynslóðin, keyrða kynslóðin pabbi keyrir endalaust vetur, sumar, vor og haust keyrir hvert á land sem er þangað sem að hentar mér Keyrða kynslóðin, keyrða kynslóðin …
[] Björt voru bláu augun [] sem brosu við mér í gær. Mér sýndist þau vilja segja [] Nei sjáðu hve jörðin grær [] Nú er sólskin á suðurlandi í sveitum í Reykjavík. [] Og ástin er enn í förum [] og engum í heimi …
Það má svo sem vera að vonin ein hálf veikburða sofni í dá. Finnst vera eitthvað sem íþyngir mér en svo erfitt í fjarlægð að sjá. Það gilda má einu hvort ég áleiðis fer eða staldra hér ögn við og bíð. Þótt tómið og treginn …
Sjúddirarerei, sjúddirarira, á Flosa Ólafs er sko líf og fjör Á Flosa Ólafs kokkurinn er kona, köllunum þeim finnst það betra svona. Hún er ofsa sæt og heitir Fríða. Hún á það til að leyfa' okkur að Sjúddirarerei, sjúddirarira, leyfa' okkur að kyssa sig á …
Djöfuls vandræði hjá mér. Hef ekkert að segja þér. Þér finnast textar mikið mál. Ég nenni ekki að semja þá. Ljóð eru leiðinleg, litlaus og ljót. Ég er of latur í svoleiðis dót. Þú getur samið þitt kjaftæði og rugl. Ég hef engan tíma í …
Þú gengur hjá, ég horfi á Ég veit ekki hvort að þú veist það En ég er til Þú lítur við, en ekki við mér Hvernig get ég nálgast þig Ég reyni og reyni við þig En þú vilt ekki kannast við mig Mig langar …
[] [] [] Manstu hvaða dag það var Sem allir draumar þínir glötuðu sínum lit [] Var eitthvað sem að út af bar Eða hversdagsleikinn grár Fyrir járnum Sem með þunga sínum Yfirbugaði þig [] Manstu eftir brunni Sem í brjósti þínu geymdi alltaf svar …
Það búa litlir dvergar í björtum dal, á bak við fjöllin háu í skógarsal. Byggðu hlýja bæinn sinn, brosir þangað sólin inn, fellin enduróma allt þeirra tal
Það er gott að vera sem gleðin býr, þar sem gerast sögur og ævintýr, svona er veröldin okkar sem laðar og lokkar svo ljúf og hýr. Lítill heimur ljúfur, hýr lítill heimur ljúfur, hýr lítill heimur ljúfur, hýr eins og ævintýr.
[] Það þýðir ekki að reyna að leyna þeim göllum sem þú gengur með. Því frekar en að þegja þá skaltu því segja frá þeim til að kæta geð. Því náunginn gleðst yfir fáu eins og göllum þínum. Í huganum gerir hann samanburð á þeim …
[] Hátíð í bæ, heilög er gengin í garð, en með þér, já jólin þau koma með þér. [] Biðin svo löng, allt er með hátíðarbrag, en mér þér, já, jólin þau koma með þér. Snjókorn fallandi himni frá, börnin gleðjast og gjafir fá, vertu …
[] Ég leitað hafði langa hríð um landið þvert í erg og gríð að konu við mitt hæfi raunar alla ævi En það bar engan árangur Ég var örmagna og sársvangur ég kominn var að þrotum og að niðurlotum Þá birtist hún með brúðarslör og …
Bjallan glymur gróft er hennar mál. Gaggó Vest hefur enga tildursál. Eins og sést, eins og sést, eins og sést, þá er ég alinn upp í Gaggó Vest. Kennarahræin eru kuldaleg í framan kannski þykir þeim hreint ekki gaman að vakna í bítið í vetrartíð …
Góðan daginn, allir klárir? Reimið skóna, party skóna [] Yeah [] Aaa [] Einn, tveir Selfoss [] Yeah, partý í kvöld [] Partý pjakkar og FM hnakkar, yeah Allir hér inn í húsinu Haldið ykkur frá búsinu Fáið ykkur frekar rúsínur Allir út á gólf …
[] [A(add11)/F#][] Myrkrið gleypir allt. En undir snjó með rammri kaldri ró [A(add11)/F#][] rumskar janúar, Rymur hljótt og gyrðir sig í brók [A(add11)/F#][] ohhhhohhooooooooo ohhhhoooooooooooooooooooo [A(add11)/F#][] Ýfða yglir brá, Augu pírð í átt að kaldri sól. [A(add11)/F#][] „Þessi fjandi dugar skammt! Hún liggur flöt en …
Á gólfinu er ég, hugsa. Allt er út um allt, ekkert skipulagt hvernig er hægt? Eins og púsluspil, alltaf vantar mig eitthvað. Púsla þessu rétt, þessu rétt. Allir vita, allir sjá. En enginn skilur, hvað ég er einmana. Eins og hann eins og annað Er …
Fækkaðu fötum og sýndu mér líkamann nakinn vertu í því sem náttúran ætlaði þér. Pabbi hann er prestur já, og ekki er ég sem verstur já mig langar bara að sjá. Langar bara að sjá. Þú mátt ekki halda að ég hafi illt neitt í …
[] [] [] Hvers vegna hefur fólk áhyggjur þótt launin séu lág, ef hamingjuna fyrir peninga ekki kaupa má? Græðgin glepur mann, gæti drepið mann því enginn er það sem hann á. Og ef hamingjan elt er á röndum, þá er vonlaust í hana að …
[] Það lítur kannski útfyrir að þetta sé ekkert mál, [] en undir yfirborðinu geymi ég öll mín tár. [] Þú og ég við verðum ekki alltaf á sama stað, [] ég reyni hvað ég get að sætta mig við það. [] Tek utan um …
Ég elska alla, og engan þó Léttlynda lalla, á landi og sjó. Ég segi: "Má ég?" Ef karlmenni ertu. Á ég? En kjarkleysi vil ég ei. Þá kem ég! Ennærgætinn vertu þig tem ég! Þetta nauð í þér skil ég ei. Hvað er það besta …
Kátir voru karlar á kútter Haraldi. Til fiskiveiða fóru frá Akranesi. Og allir komu þeir aftur og enginn þeirra dó. Af ánægju út að eyrum hver einasta kerling hló. Hún hló, hún hló, hún skelli, skellihló. Hún hló, hún hló, hún skelli, skellihló. Hún hló, …
Það var einu sinni kerling og hún hét Pálína, Pálína-na-na, Pála, Pála, Pálína það eina sem hún átti var saumamaskína, maskína-na-na, sauma, saumamaskína. Og kerlingin var lofuð og hann hét Jósafat, Jósa-fat-fat, Jósa, Jósa, Jósafat. En hann var voða heimskur og hún var apparat, apparat-rat-rat, …
[] [] Þú valdir fínan dag að fara til þess að fara, burtu lífi mínu úr. Já svonan fínan dag að fara komin tími til að brjóta þennan múr.[] Skilnaðar blús, nú skil ég hann fyrst. Þú veist ekki hvað, þú hefur átt fyrr en …
Fyrir þennan glugga hef ég gengið mörgum dögum. Hef gengið þar að morgni dags, en oftar seint á kvöldin. Og hikandi ég beið þess þá, að bærðust gluggatjöldin, og brjóst mitt hefur sko---l---fið af þungum æðaslögum. Og hvítir armar birtust og hjartað brann af gleði, …
Stígur hægt, yfir svefndrukkna jörð Skrefum þungum Í spegilsléttan fjörð. Tekur fley sitt og fer Og langt út á hafið leggur Syngjandi úúú... Ef ég kem ekki aftur heim Úúú... Berið þá kveðju þeim sem vaka og bíða´eftir mér Með byr undir vængjum og vindinn …
Kalli litli var úti í genjandi ringningu og sá litla stelpu sem að sat í bleytunni og þau fóru að tala saman. Hvað ertu að gera ? Ég er að baka, bak'í form í nokkrar beyglaðar dollur og hræri með dívangorm. Hér ég baka mitt …
[] ég þrái‘ að tjá eitthvað djúpt í mér en allir tónar hverfa‘ inn í suð ég þrái‘ að fanga þetta augnablik en orðin gufa samstundis upp nema þegar ég er þér við hlið loksins er ég allur lifandi ég vil heyra þína hugaróra þekkja …
Herjólfsdalur, orðinn eins og nýr svo yndislega grænn sem fyrr á dögum. Herjólfsdalur, öll þau ævintýr sem áttum við í þínum sumarhögum þau gleymast ei, en geymast hverjum þeim sem gleðistundir þínar meta kunni. Í faðmi þér, mér finnst ég kominn heim, og fagna því …
Do er dós af djásnum full, re er refur rándýr eitt. Mí er mýsla, mórautt grey, fa er fax á fáki greitt, so er sólin sæla skín, la er lamb í lautu’ og mó, tí er tína berin blá. Byrjum aftur svo á do! – …
Já, já, já Hún vill fá pretty pretty pretty boi um jólin Hún vill hann lykti vel syngi vel Allt sem að hún óskar sér Jólasveinninn hann kemur í nótt Meðan hún sefur rótt Hún vaknar næsta morgunn Kemur að tómum skónum Hann er uppseldur …
[] Sestu hérna hjá mér systir mín góð. Í kvöld skulum við vera kyrrlát og hljóð. Í kvöld skulum við vera kyrrlát af því, að mamma ætlar að reyna að sofna rökkrinu í. [] Mamma ætlar að sofna, og mamma er svo þreytt. Og sumir …
Hesta-Jói, hann er harður karl af sér. Ekki vill hann nokkurn móti sér. Ef að einhver myndi móðga þennan mikla hestamann, þá mynd'ann skjóta BANG! BANG! beint á hann. Jorelei, jorelú, jorelei, jorelú-hú-hú-hú-hú. Ef að einhver myndi móðga þennan mikla hestamann, þá mynd'ann skjóta BANG! …
Akraborgin árla dags frá Akranesi líður. Frá sólrisu til sólarlags um sundin blá hún skríður. Þinn kinnung hefur bárufaldur strokið - svo lengi. Sjávarperlu vil ég nefna þig. Augum blíðum Esjan lítur fagurt fleyið á, og fegurð Snæfellsjökuls skín á brá. Er húmar að ég …
[] [] Veistu að mér finnst þú sæt ég er bara svo óþorinn að ég þori ekki nema koma við bækurnar þínar Hornið í herberginu er hrikalega flott lóin hún sómir sér svo vel sérstaklega í horninu [] Má ég gista má ég sofa hjá …
Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað. [] Hvað verður um mig, ef það sem ég er, er bölvað og bannað. [] Er þá líf mitt að fela mig og vera feiminn mitt líf var það til þess sem …
Ligg ég latur á bakinu flatur er nýfarinn að læra á lífið Ég er líka mikið búinn að reyna að sýna þér ég kunni á þetta líf Að komast eitt skref tvö skref áfram Þetta gæti farið að koma Sýndu mér, hvað ég þarf að …
[] Um hvað hugsar einmana snót? Upp á lofti daga langa, með fjarræn augu og fölan vanga, fálát lætur prjóna ganga. Segir engum neitt. Um hvað hugsar einmana snót? Átt'ún fyrrum kannski stefnumót? Það er furða, því fráleitt var hún ljót. Því fór það svo …
[] [] Ég fer inn í sólina, ég fer inn í sólina ég fer inn í sólina, ég fer inn í sólina. Sóli fer inn í mig, sóli fer inn í mig, Sóli fer inn í mig, sóli fer inn í mig. Og hvert sem …
Í sálu minni er myrkur, stormur, slydda og él Stúlkan mín er farin á brott með Flugleiðavél Póstkassinn er tómur, rúmið orðið kalt Þegar hún borgar fyrir sig þá er það þúsundfalt Hún fílar að vera í pilsi og nakin undir því Ég sé hana’ …
Þegar koma þrautastundir þungar eins og blý felur, klæðir klett og hóla koldimmt þokuský. Gömul atvik mætast mörg við minninganna torg laða fram og leita uppi löngu gleymda sorg. Manstu þegar bjartast brosti birta sálar ranns þá var eins og guð og gæfan gleddi huga …