Icelandic

Flugvélar ( Nýdönsk )

[] Þegar ég horfi á þig mér finnst ég vera til [] Allt verður auðvelt, allt verður einfalt Getur verið að samanlagðar sálir geti einhverju breytt? [] Þegar ég horfi á þig lifna dauðir hlutir við [] Steinarnir ilma, gráta og hlægja Getur verið að …

Skiptir Engu Máli ( Greifarnir )

[] [] [] Ég hafði aldrei séð þig fyrr þú varst með varalit út á kinn mér fannst ég lifa í fyrsta sinn Fallegt bros þitt kveikti í mjúkar varir mæltu orð Síðan hef ég verið þinn Skiptir engu máli þó þú sért úr stáli …

Valur og jarðarberjamaukið hans ( Grýlurnar )

Þegar hann, er til svæðis, Þá fíla ég mig alveg sjúklega vel. Ég finn kikkið wö-hö Og allt verður æðislega heví. Ég reyni að fríka út En ég meika það ekki Því hann er svo meiriháttar. Þegar ég, fer á bömmer Þá verður hann svo …

Trillumenn ( Ási í Bæ )

Er vorskýin sigla úr suðurátt og sólin í heiði skín, höldum við tveir út á hafið blátt með handfæri og nóg bensín. Trillan á öldunum tifar létt tómlega gargar már. En elskan í landi svo næs og nett nuddar stírur og brár. Um kinnunga leikur …

Gott ( Eyjólfur Kristjánsson )

mér finnst gott að vera saddur þegar ungabörn eru svöng mér finnst gott að halda fram skoðun ef ég veit að hún er röng mér finnst gott að sitja edrú inni á klósetti á Gauk á stöng mér finnst gott að maula ópal, það er …

Önnur Ást ( Ljótu Hálfvitarnir )

Sit einn og sakna, Sálin er blý. Erfitt og vont að vakna Og svo verst að sofna á ný. Því fórstu frá mér? Fannst aðra ást. Leiður og lengi að ná mér, Svona læturðu mig þjást Kalla útum gluggann: „Komdu aftur heim!“ Klukkutímar, vikur, ár …

Ég las það í Samúel ( Brimkló )

Gamall vinur minn var frægur um sinn fyrir lög númer eitt sem að höfðu dáleitt flestar píur í landinu yngri en tuttugu og sex. Uns fjölmiðlarnir reyndu að stöðva hans frægð, þeim tókst það að lokum með talsveðri slægð ...en þvílíkt pex. Hann ræddi við …

Þingmannagæla ( Bubbi Morthens )

Er nokkuð skárra að lifa út á landi? Eða er lömunin betri hér? Er praktískt að sjúga mjólk úr sandi? Er hægt að synda í frjósandi Hver? Þingmaður og svarið er: já já Þingmaður og svarið er: nei nei Mig langar til að trúa þér. …

Ástir og örlög Eyjólfs bónda ( Megas )

[] Dag einn þegar allt er með felldu í afdalnum býst Eyjólfur bóndi að huga að sækúm í hafinu [] með herðakistil og klumbufót sinn þjóðkunnan klöngrast hann leið sína hnjótandi í skósíðu trafinu. Ekki hefur Eyjólfur lengi dorgað þegar einhyrningur kynja og kostagripur [] …

Tár í tómið ( Ríó Tríó )

Bárur þér fleygja um bölsins haf Brotið hvert skip sem þér lífið gaf uns eiturbylgja við auðnarland að endingu grefur þitt lík í sand Við áttum drauma og ást og trú en eitthvað brást og þú reikar nú um villustræti um voðans borg það er …

Ástin mín remix ( Daniil, Flóni )

[] [] Ástin mín, yea, yea, yea, yea Þurkaðu burt tárin þín [] Sálin mín, yea, yea, yea, yea Hún bíður enn eftir þín [] Ástin mín, yea, yea, yea, yea Þurkaðu burt tárin þín [] Sálin mín, yea, yea, yea, yea Hún bíður enn …

Jólagleði ( Kristín Rut )

Vetur kemur og vorið fer, laufin falla af trjánum ber. Snjórinn fellur og allt er hvítt, þá er ekki lengur hlítt. Jólasveinar koma að bæ, rölta yfir sjó og hæð. Eiga góða stund með þér, halda jólin heima hjá mér. Grýla góða komdu sæl, vertu …

Allt fullt af engu ( Ðe lónlí blú bojs )

Æ, þú fórst og kemur aldrei aftur um það veit ei nokkur kjaftur hvert um heiminn leið þín hefur legið. Svo fór það og svo er nú, seinna gefst mér önnur frú sem vissulega vel yrði þegið. Mér fannst dáldið skrítið fyrst er dagur reis …

Hver Gerði Gerði? ( Ríó Tríó )

Hver gerði Gerði grikk í sumar? Hver gerði Gerði bommsí bommsí bomm? Hví er hún svona þykk í sumar? Það er af því að hún er bommsí bommsí bomm. Sýn mér þann mann og seg mér hver er hann, sá skal fá að borga meðlagið. …

Ríðum sem fjandinn ( Helgi Björnsson, Reiðmenn Vindanna )

Ríðum og ríðum og rekum yfir sandinn, ríðum sem fjandinn sláum í gandinn svo að skemmtir sér landinn. Ríðum og ríðum og rekum yfir sandinn, ríðum sem fjandinn sláum í gandinn þetta er stórkostleg reið. Glóð er enn í öskunni og flatbrauðsneið í töskunni lögg …

Dansa til að gleyma þér ( Unnur Eggertsdóttir )

Ég heyrði af þér og henni í gær. Getur þú sagt hún sé þér kær ? Getur þú sagt hún hafi meira en ég. Getur þú sagt að hún fari þér vel ? Ég horfði á þig og hana í kvöld, vil ekki heyra um …

Leiðin heim ( Bjartmar Guðlaugsson, Bergrisarnir )

Manstu elsku ástin, manstu vorkvöldin í eyjum, manstu þegar við við vorum rótarlaus börn? Við fundum hvort annað í faðmlagi lífsins á Brúnklukkuveiðum útí Vilborgartjörn. Manstu elsku ástin, manstu sumarkvöldin forðum, manstu þegar sólskinið svaf ekki dúr? Og þau dönsuðu af gleði Kirkjubæjartúnin og djúpboxin …

Kokkurinn við kabyssuna ( )

Kokkurinn við kabyssuna stóð, fallera, kolamola oní hana tróð, fallera. Kámugur um kjaftinn bæði' og trýn, fallera. Kann hann ekki að skammast sín það svín, fallera. Tríðum banda, tróðum banda skjótt, fallera. Trúlofa sig aðra hverja nótt, fallera. En að morgni annað syngja lag, fallera. …

Ég skemmti mér ( Guðrún Gunnarsdóttir, Friðrik Ómar Hjörleifsson, ... )

Þó að rigni, þó að blási Ég skemmti mér Þó að lin og létt sé buddan Ég skemmti mér Við skuldum skatta Við eigum ei bíl Rafmagnið lokað Það er allt í stíl Þó að allir eigi hjá mér Ég skemmti mér Þó að síminn …

Skyr með rjóma ( Sonus Futurae )

Ef mér er sagt, að feitur ég sé, ég bara hlæ og tek því sem spé En svo ef lít ég spegilinn í, ég byrja megrunarkúrinn á ný Á tölvur, pikka ég inn kaloríur Á tölvur, pikka ég inn kaloríur Og ég get ekki borðað …

Vertu með ( Jónas Sigurðsson )

ég sé lítið barn líf sitt aftur fá ég sé þjáða þjóð vakta með kossi ég sé ungann mann lifa í von ég sé merktan bíl rauðum krossi vertu með gefðu von taktu þátt gefðu von þú sem átt öryggi og skjól aldrei var það …

Kötturinn sem gufaði upp ( Olga Guðrún Árnadóttir, Svavar Knútur )

Ég átti eitt sinn kött sem að gufaði upp já hann hvarf bara svona einn daginn Ég vissi aldrei alveg hvað af honum varð en ég sé hann aldrei ganga um bæinn Og svo gufaði hann upp og svo gufaði hann upp og svo gufaði …

Af Síra Sæma ( Megas )

Sæmi fróði hann situr í frans í svartaskóla og rembist við að rís' undir nafni hann rínir svo stíft í rúnir að gleymd honum er sjálft nafnið sjálft nafnið, eigið nafnið að gleymt honum er það sjálft nafnið skólarektor er skrattin þú veist með skósíðan …

Svo óralangt frá þér ( Þorvaldur Halldórsson )

Svo óralangt burt frá þér ég er. Árin falla á fölnað blað, sem að fékk ég heiman að. Þar stendur komdu fljótt og fyrirgefðu mér. Ó hve vildi ég vængi fá, erfitt verður heim að ná. Ó svo óralangt burt frá þér ég er. Burt …

Grindavík er alltaf bærinn minn ( Sibbi & )

[] [] Á norðurhveli jarðar er land sem hrjóstugt er og fallegt mjög í bland Kennt við ís og allt umlukið sæ sem er mikilvægur okkar litla bæ Við okkur Bláa lónið er kennt Hjá Þorbirni er gott að hafa lent Saltfisksetur Íslands eigum stolt …

Jólafeitabolla ( Morðingjarnir )

Jólin er að koma Og ég hlakka voðalega mikið til Allir er að baka Og ég ætla að borða allt það sem ég vil Toblerone og konfekt - jahá Smákökur og malt Ég ætla mér að éta þetta allt. Ég er jólafeitabolla og ég borðað‘á …

Þarfasti þjónninn ( Hilmir og humlarnir )

[] Hann er ekki hár í loftinu hann er óvenju sterkbyggður alveg fjári þrautseigur státar af jafnaðargeði. Hann er óvenju fallegur oft á tíðum viljugur hann er hinn íslenski stóðhestur í jörpu sem og í muskóttu. Upp fjallagarð, inn eftir sveit fákurinn ber mig á …

Lífsgleði ( Hljómar )

Þótt ég sigli um sjá, þótt ég slái með ljá, þó að allt sé á tjá og tundri, Þá ég ánægju á, ást og hamingju þrá. Ljúft er lífið mér hjá - rétt og slétt. Ég veit að lífið fékk ég til að geta lifað …

Einu sinni átti ég hest ( )

Einu sinni átti ég hest ofurlítið skjóttan, það var sem mér þótti verst þegar dauðinn sótt ann. Úmbarassa, úmbarassa, úmbarassasa Úmbarassa, úmbarassa, úmbarassasa. Einu sinni átti ég hest ofurlítið rauðann, það var sem mér þótti verst þegar mamma sauð ann. Úmbarassa, úmbarassa, úmbarassasa Úmbarassa, úmbarassa, …

Upp í sveit ( Brimkló )

Alltaf flýgur upp í sveit, er sumarblíðan vermir heit hugur minn og hverfur yfir húsþökin Eftir krókaleið kem ég enn á sama stað Langar burt en læt mér nægja bíómynd (hugans) Þegar fjöllin eru ekki lengur blá, færast nær og nær, brún og rauð og …

Réttarsamba ( Lummurnar, Spaðar, ... )

Á grundinni við réttarvegginn ganga þau í dans, og Gunna stígur jitterbugg, en Jónki Óla-skans. Jónki bóndi í hjáleigunni og kaupakonan hans, Brosljúf ástfús borgarmær, sem bregður ei við neitt. :,: Ilmvatnsþvegin, uppmáluð, og augnabrúnareitt. og Jónki hefur rakað sig og rauðan lubbann greitt:,: Hæ, …

Balsamstúlkan ( Sniglabandið )

Í Bandaríkjum Balsamstúlkan úr headphone fílar Santana hún hljópst á brott með Ameríkana,í dag. Á fullu tungli dúkkan dansar í takt við Doobie bræðurna með feitan tékk stílaðan handhafa í einnar nætur sömbu með svartar blökkukellingar. Þú gerðir aldrei neitt - ég kveðju sendi ja …

Á Kanarí ( Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar )

Á köldum vetri, með konutetri, er best að koma sér til Kanarí. Með klæðalitlum og milljón pitlum, er mjög svo gott að skella sér í frí. Því alla daga – á sínum maga, er hægt að sleikja sól við engin ský. Ó, á Kan-arí, ó, …

Rauðar rósir fölna ( BRÍET )

Keyrðum af stað ungt ástfangið par með drauma og ævintýraþrá Þú mér við hlið allt sem ég þurfti til að líta upp og gleyma mér í smá En ég fór aðra leið og nú rata ég ekki aftur heim í hús en útsýnið dregur mig …

Spyrja eftir þér ( Celebs )

[] [] [] Ef ég fengi sko að ráða, væri alla daga skyndibiti í skólanum Ertu sammála, (já ég er sammála) eða myndir þú mótmæla? Krakkarnir hér þau vilja engan her, ekkert stríð, Fallegt líf og bara skemmta sér Á ég að segja þér, (já …

Vertu hjá mér ( Jón Jónsson, Una Torfadóttir )

Fann enga stuðla og fann ekkert rím Kannski engin furða að orð væru týnd Því sama hver setti þau saman í línur Þau mundu aldrei sýna hvað mér í brjósti býr Myndlíking gæti aldrei fangað þá mynd Ég reyni en næ ekki að ramma það …

Út í Hamborg ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ), Laddi, ... )

Manstu kvöldin okkar út í Hamborg, og ævintýrin mörgu út í Hamborg Þar gerðist ýmislegt sem enginn veit um og aldrei skulum neinum segja frá Þú eltir allar stelpur út í Hamborg o, ho ekki varstu betri út í Hamborg Er lagleg hnáta leyndist þar …

Vísur Vatnsenda-Rósu ( Rósa Guðmundsdóttir )

Augun mín og augun þín. Ó þá fögru steina. Mitt er þitt og þitt er mitt, þú veist hvað ég mei- na. Langt er síðan sá ég hann sannlega fríður var hann. Allt sem prýða má einn mann, mest af lýðum bar hann. Þig ég …

Norðurljós ( BIA )

spegilmyndin af mér endurspeglar mynd af þér þú vilt svo mikið frá mér en viltu mér vel? næ ekki að standa á mínu undir væntingum þínum ég týni sjálfri mér í þér og ég er að kafna efasemdirnar safnast og ljósið dofnar inní mér ég …

Viva Verzló ( Ýmsir )

Verzló er mættur að bjarga deginum, við ryðjum öllum úr veginum, það vita allir að við trónum á toppnum. Við höfum gríða háa standarda, sí og æ til vandræða, endalaust með diss og dólgslæti. Æ, elskan, ekki vera fúl bara af því, þú ert í …

Þú trúir því ( Sálin hans Jóns míns )

Leitað hefur lengi vel, líkt og margur gegnum tíðina, en lítið fundið, þessi áttavilta sál. Loks í gegnum hugarhríðina hún greinir ljósið bjart. Þú trúir því að hann sé fyrir þig, að nýjan nú þú feta munir stig. Þú gleymir öllu því sem áður brást. …

Sólarlag ( Sniglabandið )

Ég negl'á mig vængi og stekk fyrir borð með sólgleraugu og mæl'ekki orð Ég læt mig gossa og svíf fyrir þig allt sem er ómögulegt legg ég á mig Ég hendi mér í heita pottinn, sný mér upp úr snjó loka mig í úlfahjörð, það …

Jólagleði ( Eyjólfur Kristjánsson, Stefán Hilmarsson )

Jólagleði, jólaljós. Þegar líða fer að jólum, lifnar yfir borg og bæ Það er litadýrð og erill, einhver syngjandi sí og æ Það er ótal margt að gerast, enginn veit hvert stefna ber Hvort menn eiga að vera þar eða hér Sendu kveðju öllum vinum, …

Glaðasti köttur í heimi ( Maggi Mix )

ég er svalur ég er sætur ég er nettur ég er mjúkur ég er loðin ég er knúsinn ég er lítill ég er dúlla ég er með skott ég er með ól ég er með bjöllu það er sól ég mjálma ég tala, sing sálma …

Stríð Og Friður ( Björn Jörundur Friðbjörnsson, Stefán Hilmarsson, ... )

Frið eftir langa bið öll viljum við, semjum frið. Stríð hafa alla tíð ært heimsins lýð. Ég vona að brátt alls staðar verði sátt. En þótt vígbúist her, friðsæl veröldin er víðast hvar en hér og þar eitthvað út af ber. Aldir, ár geysa stríð …

Stuð, stuð, stuð ( Ðe lónlí blú bojs )

[] Hún er svo sæt að ef ég sé hana þá verð ég alveg frá mér. Og ef hún brosir sætt við mér þá er ég lengi að ná mér. Ég verð svo utan við mig og það sést alveg á mér. Það verður puð, …

Sjómannavísa ( Mannakorn )

Vindur í laufi og vor upp’ í sveit, vesælir mávar í æti að leit. Verbúðin tómlega að vingast við mig en vina ég elska aðeins þig. Eitt er að lifa og annað að þrá. Ætíð í draumunum þig mun ég sjá á plani sitjandi prúða …

Fimm litlir apar sátu uppi' í tré ( Óþekkt )

Fimm litlir apar sátu uppi' í tré, þeir voru' að stríða krókódíl: „Þú nærð ekki mér!“ Þá kom hann herra Krókódíll hægt og rólega og „namm“ Fjórir litlir apar sátu uppi' í tré, þeir voru' að stríða krókódíl: „Þú nærð ekki mér!“ Þá kom hann …

Fyrirheit ( Bjarni Ómar )

Í mókinu hendur svo mjúkar ég finn svo mætast þar varir og upplifunin er brennd mér í huga og hjarta um leið og hamingjan hvað mér sveið það að löngunin aðeins líkamnast fær á laun,svo langt sem það nær að vitum mér dreg þig, frávita …

Guð er ekki til ( Bubbi Morthens )

[] [] Mig dreymdi guð og draumurinn var skýr drottins rómur var mildur og hlýr hann mælti eitthvað um einhverskonar nám og mér fannst þetta vera óráð [] Gat verið hann væri að gefa mér von hann grét og sagði ég missti minn son ég …