Gunnakaffi ( Sniglabandið )
Jæja þá er komið að sögustundinni börnin góð. Við fáum að heyra um ævintýri hans litla Gunna. Veiii - veii, Já hann Gunni hann var dálítið kresinn á hvað hann setti inn fyrir sínar varir. Já það fékk ekki allt að fara þangað, eins og …