Hinn sigurglaði sveinn ( Þrjú á palli )
Það var einn fagran morgun þegar blómin léttu blund að út ég fór að ganga í einn grænan skógarlund og heyrði stúlku syngja meðan döggin draup af grein hið angurfulla kvæði um hinn sigurglaða svein. Hann sterkur mjög og hraustur mjög og íturvaxinn var, og …