Icelandic

Allt í einu ( Stjórnin )

[] Komdu til mín, komdu vertu hjá mér, komdu til mín, því að ástin það ert þú. Vertu hjá mér, ég vil vera með þér, ég vil fá þig, ég vil fá þig hér og nú. Ég vil bara fá þig, því fær enginn breytt. …

Jólasnjór ( Vilhjálmur Vilhjálmsson, Elly Vilhjálms )

Jólasnjór, sindrandi jólasnjór, Jólasnjór, tindrandi jólasnjór, Jólasnjórinn svífur niður yfir stræti og torg, svífur ofan úr skýjunum niður. Nú er allt sem leyst úr læðing, enginn leiði né sorg. Nú er lífsgleðin ríkjandi í borg. Jólasnjór, jólasnjór, Jólasnjór, jólasnjór, Skínandi umvefur allt. Sindrandi, sindrandi, Tindrandi, …

Þeir hengja smið fyrir þjóf ( Rúnar Júlíusson )

Allir þeir sem ekki líta undan eflaust hafa séð hvað hér er skéð Þeir grípa einhvern garm og setj'ann fastann garm sem allir vita er bara peð. þeir hengja þig, þeir hengja þig fyrir sig þeir, þeir hengja flón fyrir Jón þeir, þeir hengja mann …

Ég syng! ( Unnur Eggertsdóttir )

Tíminn, hlykkjast eins og ormur inni í haus á mér. Æ, ó, æ, svo ruglingslegur þessi heimur er. Heilinn á mér í hönk, ég klikkast - samt er allt í lagi, í lagi! Þú tryllist á takkaborðinu og tjúnar mig í botn með kossaflóðinu. Ég …

Manstu vinur ( Anna Vilhjálmsdóttir, Hjördís Geirsdóttir )

Manstu vinur, þýðan blása blæ eina ljósa sumarnótt ... Þá var lífið sólskin sumar nátta silfurlitur himinn, gullin ský. Ævintýraþráin þúsund þátta þínum faðmi bar mig ljúfum í þá var nóttin svo hljóð og hlý. Manstu vinur, þýðan blása blæ yfir bláan víðan sæ. Manstu …

Utangarðsmenn ( Bubbi Morthens )

Góðu tímarnir eru búnir þar sem sólarupprás þýddi nýjan leik fyrir tímann gamlir og fúnir af ofneyslu draummálstaðar sem sveik. Manstu ströndina sem kældi okkur heitum gerðist hvíla okkar er allt annað þraut tíminn var afstæð glóð í helgum pípum ég eins og hinir valdi …

Í bláum (Sjálfstæðis) skugga ( Stuðmenn )

Í bláum skugga í ein átján ár uppskárum Perlu og Bermuda skál. Með enga von hverfum aftur um ókomin ár ÚÚ ÚÚ ÚÚ ÚÚ ÚÚ ÚÚ Við áttum Rover Hummer og porsche Íslenska þjóðin hún versamaði oss fyrir það að kaupa og selja í kro...oss …

Hún er amma mín ( Friðrik Ómar Hjörleifsson, Jógvan Hansen )

Ömmur segja börnum sögur lon og don en mín talar mest um Harley Davidson. Á hjóli sín´ún brokkar niður Laugaveg og krakkarnir segja að hún sé ekki ömmuleg. En hún er amma mín, hún er amma mín En hún er amma mín, hún er amma …

Sprettur ( Ríó Tríó )

Ég berst á fáki frá - um fram um veg, mót fjallahlíðum há - um hleypi ég og golan kyssir kinn, og golan kyssir kinn á harða, harða spretti hendist áfram klárinn minn. Það er sem fjöllin fljúgi móti mér, sem kólfur loftið kljúfi klárinn …

Von ( Páll Rósinkranz )

Í huga mínum himininn er fjarri, og held ég fái að vera hér um sinn. Þó englar Guðs mér þrái að vera nærri, þeir fá þó bara að svífa um huga minn. Þín návist Guð mér gefur allt svo mikið, og gakkt þú með mér …

Með þér (Þjóðhátíðarlag 2005) ( Hreimur Örn Heimisson, Vignir Snær Vigfússon )

Ég finn frið inn í mér Á þjóðhátíð ég upplifi lífið með þér Ég finn frið inn í mér Á þjóðhátíð ég upplifi lífið með þér Niðurtalningin er hafin hér Stundarglasið hefur gefið mér byr Úr lofti eða láði förum vér og við læðumst inn …

Kósíkvöld ( Baggalútur )

Skelfing er ég leiður á því að húka hér. Ég hugsa að þú þurfir einhvern að strjúka þér. Ég þrái það að komast klakklaust heim á ný. Æ, komdu við í ríkinu - ekki gleyma því. Ég ætla að byrja á því að demba mér …

Draumanætur ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

[] Gægist glugga á gælin lífsins draumanótt, vetur víkur frá vorblær heilsar ofurrótt. Breidd´út breiða faðminn þinn bjarta vorsins vökunótt svæfðu litla ljúflinginn ljúft hann megi dreyma rótt. Kemur haustsins kul kyrrlát heilsar rökkurnótt, dimmblá nóttin dul drauma geymir gnótt. Hjartans heitu bál hljóðlát tendrum …

Jólastund án þín ( SagaKlass )

Jólastund án þín, hvít mjöllin sem grá sýn Svo tómleg er sál mín, á jólum án þín Ég horfi út um gluggann en sé bara skuggann Af ásjónu þinni, ég sakna þín heitt Já hvað sem við gerum, og hvar sem við erum Þá er …

Í Vestmannaeyjum (Þjóðhátíðarlag 2000) ( Heimir Eyvindarson )

Ég horfi út í himinbláa nóttina í Herjólfsdal og reyni að finna þig Brekkan mín og Heimaklettur heilsa mér Hátíðin er hafin enn á ný. Í tjaldi þar sem enginn sér, er gott að eiga nótt með þér og á morgun mun ég Vakna upp …

Eftirsjá / Lag fyrir Fróða ( Pálmi Sigurhjartarson, KK, ... )

Spurt hef ég tíu milljón manns Séu myrtir í gamni utanlands, sannlega mega þeir súpa hel, ég syrgi þá ekki, fari þeir vel. aftur á móti var annað stríð, í einum grjótkletti forðum tíð, það var allt út af einni jurt, sem óx í skjóli …

Vestfjarðaóður ( Svanur Herbertsson, Herbert Guðmundsson )

Ég bjó á verbúð í Bolungarvík Þar var nóg um vinnu, blómlegt líf Við spiluðum um helgar, vítt og breytt Á Ísafirði og Hnífsdal, Bolungarvík Fjallanna óður seiddi mig Ég virtist skilja sjálfan mig Eins og úr fjarska þau segja mér Því ekki að dvelja …

Lagið um mánuðina ( Ýmsir )

Janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júni, júli, ágúst september, október, nóvember og desember!

Ég elska blómin ( )

Ég elska blómin Ég elska liljurnar Ég elska fjöllin Ég elska brekkurnar Ég elska varðeldinn þegar húmar að. Búmmdídíjatsí Búmmdídíjatsí Búmmdídíjatsí Búmmdídíjatsí - Búm

Sundferð ( Hattur og Fattur )

Ég ætlaði að fara að synda, synda í hreinum sjó. Ég ætlaði að fara að synda, synda í friði og ró. En sjórinn reyndist kaldur, kaldur eins og ís. Sjórinn reyndist kaldur, hárið á mér rís. Ég held ég fari heldur, ég held ég fari …

Í hnotskurn ( Fræbbblarnir )

Ef ég mæla mætti með að þér teygið öl nokkru hægar að hætti þess sem heyrast vill og skilgreina kvöl. Þér lýstuð vel og lengi lofi á guðlegri blók en talsvert lítið tengi það við texta úr yðar helgustu bók. Við skiljum vel þann vanda …

Gaukur í klukku ( Bubbi Morthens )

Þar sem garðurinn er hæstur er fuglinn minn lægstur í ferðum sínum auglýsir hann ull. Ég hafði fjóra kosti að velja um ég kaus hann út af litnum í búrinu sveik hann um lit. Hann gerir svoddan lukku eins og gaukur í klukku. Heimurinn féll …

Komdu með ( Bjarni Ómar )

Þegar vakna ég að morgni vorsólin við mér skín tekur sálu mína togar mig í áttina til þín Saman förum við í ferðalag allan heiminn eigum enn það eina sem ég kvíði er að kvölda tekur senn, tekur senn Nístandi nóttin tekur þá völdin þú …

Hásætisræða Jörundar ( Þrjú á palli )

Hér er hafsins hraustur son, hér er hetja og eina von þessa kalda lands og kóngur maxímús! því skal syngja og dansa dátt, láta dynja bumbur hátt. Bræður, barmafyllum hverja krús, krús, krús! Látum mjöðinn fylla hverja krús! Ó, mín litla ljúfa, lokkaprúða dúfa, má …

Brosið þitt lýsir mér leið ( Sigurjón Brink )

[] Hjarta mitt er fullt af ást þinni og hlýju. Augun þín blíðu flæða um mig heitt. [] Innan í mér finn ég ókunnar kenndir. Upphaf og endir renna í eitt. [] Tilbúinn að henda öllu því gamla sem flækir og hamlar og rífur upp …

Pótensjal ( Ljótu Hálfvitarnir )

Persónuleikinn er pínu út úr kú en pínlegt að klukkan er korter yfir þrjú. Þrúgandi stund er víst það sem koma skal, en þetta er allavega pótensjal. Andfúl og rangeygð og leiðinleg og ljót og langt fram á kvöldið hún gaf mér undir fót. Ég …

Miðaldra maður ( Dio Tríó )

Ég er miðaldra maður í bandi með miðaldra mönnum. [] og leyfi mér sífellt að dagdreyma í hversdagsins önnum.[] Á meðan ég passa mín börn fyrir konuna ég gefst aldrei upp og rígheld í vonina. Í höfðinu túra um heiminn, frægur og allt.[] Geta miðaldra …

Vertu þú sjálfur ( SSSól )

[] Vertu þú sjálfur, gerðu það sem þú vilt. Vertu þú sjálfur, eins og þú ert. Láttu það flakka, dansaðu í vindinum. Faðmaðu heiminn, elskaðu. Farðu alla leið Va-bam-a-lú-ma-ba-ba-bei Farðu alla leið. Allt til enda, alla leið. Vertu þú, (vertu...) þú sjálfur. Gerðu það (það …

Mamma tekur slátur ( Skriðjöklarnir )

Sérðu litla lambið sem að leikur sér á mó, í værukærum vinahópi, vellíðan og ró. Litlu hvítu krullurnar, já kápan mjúk og hlý, segja mínu hjarta; hver er sætastur. Út um græna grundu eru gæðaskinn að leik. Þau hoppa og skoppa fim á fæti, frjáls …

Ég sá ljósið ( Rúnar Júlíusson )

Ég hef ferðast um fagra veröld Og fundið ýmislegt þar Ég reikað hef um fjöll og fjöru Á mínum ferðum hér og hvar Ekkert jafnast á við er þú birtist mér. Það er svo ferskt Ég var svo hress í bragði Svo heppinn að mér …

Vökvar ekki blóm með bensíni ( Bubbi Morthens )

[] Þú vökvar ekki blóm með bensíni Í þrumuveðri rósa rignir myrkri Þú fæddist í lífsins ljósi Lífið hélt á þér í hendi styrkri Þú fréttir hjá fjöldanum að sök þín Fyrnist aldrei né mun týnast Og nafn þitt færðu aldrei aftur Þú sérð bros …

Yndislegt líf ( Páll Óskar Hjálmtýsson )

[] Ég sé lífsins tré, á háum hól á himni sé ég bjarta morgunsól og ég hugsa með mér þetta' er yndisleg jörð [] Ég sé gömul hjón og glaðleg börn sem ganga frjáls við litla tjörn og ég hugsa með mér þetta' er yndislegt …

Kennið mér krakkar ( Ómar Ragnarsson )

Ég er svo gamall ég kann ekki að klappa, ég kann víst heldur ekki lengur að stappa Getið þið krakkar mínir kennt mér þetta ? Ég kannski man það ef þið sýnið mér. Klapp, klapp, svona á að klappa. Stapp, stapp, svona á að stappa. …

Hæð í húsi ( 200.000 Naglbítar )

Enginn sá, neitt hvers kyns var þegar sólin sat, á bakvið fjall. Heljar-hús, á einni hæð þar. Sat og beið, viss'ekki hvar. En þetta er allt í lagi sagða’nn ha ha og hló, Sparkaði og sló, Þangað til hún dó. Það kæmi mest, eitt lítið …

Glugginn hennar Kötu ( Vilhjálmur Vilhjálmsson )

[] Á háum mel stendur hús úr eik Og í húsinu býr Kata Kata litla er konan sem ég vil Því að Kata finnst mér fallegust af öllum hér um bil Hennar gluggi er niðri á neðstu hæð Nótt eftir nótt, tekur það lágt á …

Stúfur ( Kjalar )

[] Er líða tekur á desember og fjórtándi rennur í hlaðið kaldur vetur hafinn er og haust nýafstaðið þá sveina flokkar ferðbúast og mannabyggðir sækja [] og söguhetjan okkar mun skógjafir starfrækja. Í hríðarbyl skrefin stutt en örugglega tekur og sleða sínum tafarlaust til mannabyggða …

Blesi ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Er dag fer loksins að lengja þá lyftist brúnin á mér. Þá fer ég að huga að beislinu og hnakknum, í hesthúsið rakleiðis fer. Ég leysi Blesa af básnum, beisla´ann og teymi af stað. Svo legg ég hnakkinn á hrygginn á klárnum, og herði gjörðina …

Ég sá þig snemma dags ( Ríó Tríó )

Bæjabb bæ bæ bæ bæ bæjabb bæ bæ bæ bæ bæjabb bæ bæ bæ bæ bæjabb bæ bæ bæ bæ Ég sá þig snemma dags um sumar seint í Ágúst Saman til sólarlags við ein sátum á þúst Af því ég átti þig og af …

Hvað vita þeir ( Björgvin Halldórsson, Jón Jósep Snæbjörnsson )

Einhverjir sögðu mér það að ég skyldi gleyma henni, hugsa ekki neitt. Já ég veit þeir vilja mér vel. Þeir vona að ég verði þá samur og fyrr. Ég er að reyna hætta að vera hætta að tala einsog hún sé ennþá hjá mér. En …

Draumsýn ( Jóhann G. Jóhannsson )

[] [] Draumsýn heldur mér föngnum, hilling sem augað nær varla að greina, svo fjarlæg en svo nálæg, hrein og tær. [] Ég sé þig, sé þig þó ekki, veit samt að þú ert til handan hafsins, sem aðskilur sérhvern mann frá sjálfum sér [] …

Sumarið er tíminn ( Bubbi Morthens, GCD )

[] [] Sumarið er tíminn þegar hjartað verður grænt og augu þín verða himinblá, ó, já. Sumarið er tíminn þegar þjófar fara á stjá og stela hjörtum fullum af þrá, ó, já. Þér finnst það í góðu lagi [] Þér finnst það í góðu lagi …

Eigi stjörnum ofar ( Regína Ósk )

Eigi stjörnum ofar á ég þig að finna, meðal bræðra minna mín þú leitar, Guð. Nær en blærinn, blómið, barn á mínum armi, ást í eigin barmi, ertu hjá mér, Guð. Hvar sem þrautir þjaka, þig ég heyri biðja: Viltu veikan styðja, vera hjá mér …

Haust ( Á Móti Sól )

[] Haustið kom í húmi nætur og hjúfraði sig að mér það kom með fangið fullt af draumum frá því að þú varst hér. Það haustar alltaf hraðar og hraðar með árunum og haustið hrúgar salti að hjartasárunum. Nú feikja vindar litríkum laufum látlaust um …

Það er leikur að læra ( Haukur Morthens )

Það er leikur að læra leikur sá er mér kær, að vita meira og meira, meira? í dag en í gær. Bjallan hringir, við höldum heim úr skólanum glöð, prúð og frjálsleg í fasi. Fram nú allir í röð.

Undir þínum áhrifum ( Sálin hans Jóns míns )

Ég er ofurseldur þér og uni vel. Það er annað finnst mér allt mitt hugarþel. Sem ég horfi á þig sofa finn ég að það er brotið nú í lífi mínu blað. Ég hef beðið nokkuð lengi eftir þér, svo ég segi það hreint alveg …

Get ekki meir ( Gunnar Geir Gunnlaugsson )

Að kveldi ertu kominn og húmið tekið við Rekkjan tekur við mér enn á ný Dagur liðinn eftir langa bið og svefn sækir að þungur sem blý Mig dreymir um hana sem situr og bíður Vonir og þrár, taka öll völd Í draumheimi er stuttur …

Í réttu ljósi ( Ávaxtakarfan söngleikur )

[] Ef horft er á í réttu ljósi. Hve lífið er stutt, og lukkan svo hverful og þrá. Ef horft er á í réttu ljósi. Hver dagur er gjöf, svo margt sem að hægt er að sjá. Við syngjum saman: Eitt yfir alla gengur yfir …

Gamli sorrí Gráni ( Megas )

Gamli sorrí Gráni er gagnslaus og smáður gisinn og snjáður meðferð illri af. Hann er feyskinn og fúinn og farinn og lúinn og brotinn og búinn að vera. Hann er þreyttur og þvældur og þunglyndur spældur og beizkur og bældur í huga. Gamli sorrí Gráni …

Á sólstöðum ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Á sólbjörtu kveldi í sumarsins yl Ég sit hér í hvamminum ein [] og horfi á geislanna glóbjarta spil er glampar á sævotan stein. Ég hlusta í leiðslu á lækjarins nið, á laufþyt í kjarri og þrastanna klið er kveða þeir sumrinu ljóð sitt og …

Allt sem ég þrái ( Stjórnin )

[] Kyrrlátt kvöld, ég hugsa til þín. Ó, hvar ertu nú? Þú lýsir huga minn. Ég lygni aftur augum, [] lít inn á við Ég vakna um nótt, og ég veit þú ert hér. Ó, hvernig fannstu mig? Min sál hefur öðlast líf. Ég halla …