Dag eftir dag ( Jón Ragnar Jónsson )
[] [] Er við hittumst fyrst við vorum ung að árum, ég sagði hæ en halló var þitt svar. Lífsins þunga þanka fáa bárum en nýjar voru tilfinningarnar. Bros gat hæglega orðið að tárum en við sem par, virði áhættunnar. Dag eftir dag [] dag …