Icelandic

Dag eftir dag ( Jón Ragnar Jónsson )

[] [] Er við hittumst fyrst við vorum ung að árum, ég sagði hæ en halló var þitt svar. Lífsins þunga þanka fáa bárum en nýjar voru tilfinningarnar. Bros gat hæglega orðið að tárum en við sem par, virði áhættunnar. Dag eftir dag [] dag …

Gamli grafreiturinn ( Klassart )

Ég veit engan stað og ég stend við það. Sem stendur mér nær, en þessi gamli bær. En hann getur kæft og hann getur svæft. Gamli grafreiturinn það er bærinn minn. Er hann fer á stjá engan frið er þá að fá. Þegar festast nefin …

Flökku Jói ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ), KK, ... )

Flakka , flakka til og frá . Flökku- Jóa eina þrá. Eirðarleysi í æðum rann og ævintýraþráin brann. Ungur var að árum þá er hans för að heiman lá. Fór af stað í framaleit fótgangandi on´ úr sveit. Flakka , flakka til og frá . …

Ekkert að ( Una Torfadóttir )

[] [] Ég er með holur í hausnum, munn sem segir þér frá Ég er með augu sem leka, tár sem full eru af þrá Og þú heldur í hendur, segir margt en samt fátt „Þú ert stórkostleg stelpa en við snúum í sitthvora átt“ …

Í heimi hugans ( Willie Nelson )

Oft í heimi hugans sé þig í hjarta mínu ástin býr Með einum kossi, hún svo kvaddi mig kannski ástin, aftur snýr. Í földum glóðum, ástin dvelur; aðeins minningin býr þar. Að eilífu, hún aldrei kelur Ást, sem á milli okkar var. Er við síðan …

Brúðarskórnir ( Savanna Tríóið )

Alein sat hún við öskustóna hugurinn var fram á Melum Hún var að brydda brúðarskóna Sumir gera allt í felum. Úr augum hennar skein ást og friður Hver verður húsfreyja á Melum Hún lauk við skóna og læsti þá niður Sumir gera allt í felum. …

Ég vildi dansa í nótt ( Elly Vilhjálms )

Ég vildi dansa í nótt, já, vak' í alla nótt. Ég verið get ei kyrr. Svo afarglöð ég er, til alls nú treysti mér, sem aldrei gat ég fyrr. Af hverju er ég æst og undurhrifin? Af hverju slær mitt hjarta ótt? Ég veit það …

Krakkar mínir, komið þið sæl ( Ómar Ragnarsson, Gáttaþefur, ... )

Krakkar mínir, komið þið sæl, hvað er nú á seyði? Áðan heyrði ég eitthvert væl upp á miðja heiði. Sjáið þið karlinn, sem kemur þarna inn, kannske það sé blessaður jólasveinninn minn, kannske það sé blessaður jólasveinninn minn. Ég hef annars sjaldan séð svona marga …

Léttur yfir jólin ( Ríó Tríó )

[] [] Hann Jón okkar granni er jólasveinn víst þó Jón sé ei glaðlyndur oft. Í brjóstunum hátíð svo heiftarleg brýst að hann fer bara‘ allur á loft. La la la la Jón á jólum er Jón sem er á hjólum. La la la la …

Aftur Heim ( Hreimur Örn Heimisson, Matthías Matthíasson, ... )

Sagt er að ég sé algjört flón Ég hugsa með mér hvað það var sem gerðist En ekkert grænna grasið er annar staðar en hjá þér það veit ég vel En ó, ó, ó, þá finn ég ró nú kem ég, nú kem ég heim …

Guð hvað ég er góður ( Ríó Tríó )

Ég veit ég er ferlega frábær og fallegri miklu en þú og líka svo gróflega góður að gerast ei dæmi slíks nú. Svo lipur og klár og laginn, að líkist mér ekki neinn, menn troða mér ekkert um tærnar, því á toppnum stend ég baraeinn. …

Britney ( Sniglabandið, Nylon (Iceland) )

Ég fór einu sinni' í söngvakeppni og söng lag með Britney þegar ég var þriggja. Og það var alveg á hreinu að ég bar af. Og þegar ég svo á sviðið steig og ætlaði að gera allt vitlaust þá alveg óvart mig yfir leið það …

Ég sá þig snemma dags ( Ríó Tríó )

Bæjabb bæ bæ bæ bæ bæjabb bæ bæ bæ bæ bæjabb bæ bæ bæ bæ bæjabb bæ bæ bæ bæ Ég sá þig snemma dags um sumar seint í Ágúst Saman til sólarlags við ein sátum á þúst Af því ég átti þig og af …

Fornaldarhugmyndir ( Lóla )

Hvernig heldur þú að það sé að vera fitubolla 16 ára. Að reyna passa inn í munstrið sem þjóðfélagið skaffar þér. Að vera sæt, töff, ganga í tískufötum frá Karnabæ og Co. Að vera bræt, góð, fyrirmyndarbarnið hennar mömmu. Það gengur varla lengur að fornaldarhugmyndirnar, …

Dagar ( Eyjólfur Kristjánsson )

Ljósið og skugginn, lifandi myndir og litir sem breytast frá degi til dags. Undarleg fegurð, einstakur heimur andrá frá sólarupprás til sólarlags. Heillandi tónlist, hjartsláttur lífsins og haföldur brotna við klettótta strönd. Sigling um voga, saltbragð í munni sögur um framandi ævintýra lönd. Dagar, ykkur …

Vorómar ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Er lóukvak um loftið hljómar léttast okkar spor. Við leiðumst út í vornóttina hlýja. [] Því vorið yndi vekur oss og veitir kraft og þor. Þá ljómar sól um byggð og ból. Með sól og sunnanvind og söng á hverri grein fer vorið vítt um …

Ég og afi minn ( Óðinn Arnberg )

[] Afi minn Mér þykir töff hann fór fljótt á sjóinn sigldi líka um ókunn höf og áfram líðu árin Kynntist honum við fæðingu hann glaður var að sjá mig miklir urðum vinir strax og áfram liðu árin en þegar ég var sjö ára þá …

Aldan ( Annika Hoydal )

Altíð ræddist eg taran í sjónum, rekandi vøkstur um klettar og brot, síðani, saman við ótta og vónum, hevur tú rikið mítt hjarta á flot. Tak í meg, tak um mín iva, nem við meg, nert ikki við, sissa meg, tá eg vil liva, øs …

Spilaðu lag fyrir mig ( Stuðmenn )

Hún böðlast um með brennivín í flösku og bland og eitthvað meira‘ í einni hálfri. Sígarettan orðin er að ösku en ennþá er hún samt með sér sjálfri. Hún horfir í augun á mér og segir: Spilaðu lag fyrir mig spilaðu lag fyrir mig, spilaðu …

Sigling (Blítt og létt - Þjóðhátíðarlag 1940) ( Sextett Ólafs Gauks )

Blítt og létt báran skvett bátnum gefur Ljúfur blær landi fjær leiðir gnoð Ekkert hik, árdagsblik örmum vefur Hlíð og grund, haf og sund, hvíta voð Og skútan skríður skínandi yfir sæ sem fugl á flugi ferskum í sunnanblæ Blítt og létt báran skvett bátnum …

Gaggó Vest ( Eiríkur Hauksson )

Bjallan glymur gróft er hennar mál. Gaggó Vest hefur enga tildursál. Eins og sést, eins og sést, eins og sést, þá er ég alinn upp í Gaggó Vest. Kennarahræin eru kuldaleg í framan kannski þykir þeim hreint ekki gaman að vakna í bítið í vetrartíð …

París Norðursins ( Prins Póló )

[] Fögur fyrirheit á blússandi siglingu á ullarnærfötum í grenjandi rigningu stími heim í heiðardalinn góður strákur og vel upp alinn. [] Mikið verður gott að knúsa kerlu Erlu, Erlu, Erlu, Erlu góðu Erlu sem giftist mér því ég kunni að skaffa sjómaður og sonur …

Sprettur ( Ríó Tríó )

Ég berst á fáki frá - um fram um veg, mót fjallahlíðum há - um hleypi ég og golan kyssir kinn, og golan kyssir kinn á harða, harða spretti hendist áfram klárinn minn. Það er sem fjöllin fljúgi móti mér, sem kólfur loftið kljúfi klárinn …

Ó, Jósep, Jósep ( KK, Magnús Eiríksson )

Ó, Jósep, Jósep, bágt á ég að bíða og bráðum hvarma mína fylla tár, því fyrr en varir æskuárin líða og ellin kemur með sín gráu hár. Ég spyr þig, Jósep, hvar er karlmannslundin og kjarkur sá er prýðir hraustan mann. Hvenær má ég klerkinn …

Okkar nótt ( Sálin hans Jóns míns )

[] Það er komið kvöld. Kertið er að klárast, virðist mér. Ég er ennþá hér. Liggðu áfram, losaðu' um, ljúktu aftur augunum. Ekkert liggur á. Úti er fönnin köld, frostið allt og dimmur desember. Ég er ennþá hér. Húsið sefur, himnaljós varpa bjarm'á blómarós. Ekkert …

Þá veistu svarið ( Ingibjörg Stefánsdóttir )

[] Opnaðu augun, sjáðu hvar þú ert. Ég er og bíð þín þar. Hugurinn ber þig aðra leið en hvert? Enn heldur´ð af stað, brenna spurningar. Ég bíð. [] Þú leitar svara út um allt. Hvar endar þessi ferð? Til hvers er farið? Þá líða …

Litli fuglinn (Eyrarblómið) ( Ólafur Þórarinsson )

[] [] Það var eitt sinn eyrarblóm á eyðistað. Og lítill fugl að kvöldi kom og kyssti það. Hann elskaði svo undurheitt sitt eyrarblóm. Og veröldin var án þess öll svo auð og tóm. [] [] [] Að morgni eftir nepjunótt og nístingsél. Fram og …

Dalakofinn ( KK, Magnús Eiríksson )

Vertu hjá mér, Dísa, meðan kvöldsins klukkur hringja og kaldir stormar næða um skóg og eyðisand; þá skal ég okkur bæði yfir djúpið dökka syngja heim í dalinn, þar sem ég ætla að byggja og nema land. Kysstu mig ... kysstu mig. Þú þekkir dalinn, …

Skála og syngja (Skagfirðingar) ( Ýmsir, Álftagerðisbræður )

Skál' og syngja, Skagfirðingar Skemmtun vanda og gera hitt heyrið slyngir Húnvetningar Hér er landaglasið þitt Í glasinu er góður landi gerður handa þér og mér. Tengdapabbi tilvonandi tek ég ofan fyrir þér. Bregst ei þjóð á Brúarvöllum bragarglóð sem aldrei dvín. Skagfirkst blóð er …

Vakna Dísa ( Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar )

[] Bamm, bamm, bamm - bamm, bamm, bamm Bamm, bamm, bamm - bamm, bamm, bamm Bamm, bamm, bamm - bamm, bamm, bamm Bamm, bamm, bamm Vakna Dísa, vakna nú, veltu þér úr fleti. Vakna segi ég, vakna þú, vond er þessi leti. Björt í suðri …

Jólaboð hjá tengdó (einföld útgáfa) ( Kjalar )

[] Frá jólaboði höldum við prúðbúin og fín, sæl og södd og brosandi eftir spilagleð’ og grín. Upp á heiði’ í hálkufærð við mjökumst með augun pírð og siglum inn í höfuðborgar ljósahaf og dýrð [] Það er jólaboð hjá tengdó hlaðið kræsingum [] það …

Kiddi á Ósi ( Komdu og skoðaðu...) ( Bessi Bjarnason )

Ég oftast er kallaður Kiddi á Ósi, n Kristján ég heiti og pabbi minn Jón. Það sæmir víst ekki að ég sjálfum mér hrósi, þá segja víst flestir hann Kiddi er flón. En nú skal ég segja ykkur sögu af mér, Sem sannlega töluvert raunleg …

Ennþá man ég hvar ( KK, Megas, ... )

[] [] [] [} Ennþá man ég hvar við mættumst fyrsta sinn Minning um það vermir ennþá huga minn Það var kvöld í maí og kyrrð í bæ Er við gengum saman út með sæ Meðan kvöldroðinn kyssti haf og land Kysstu litlu öldurnar bláan …

Ég vil ei vera væminn ( Tvíhöfði )

Ástin er svo mikil, að mér er orðið heitt Þú elskar mig svo líka, að þú ert orðin sveitt En ertu þá farin, ertu farin frá mér Hvar ertu núna, ertu flutt eitthvað burt En ég mun ekki grenja, eins og alger aumingi Ég tel …

Ástar óður ( Pétur Kristjánsson, Bjartmar Guðlaugsson )

Lífið er ljúft svo næs og melló Pían er sjúk í tipparilló Hver tekur mark á mér. dú jú Tunga vor öll er með ljótum blettum Ég þoli ekki texta með ensku slettum nakinn til fjalla fer, með þér. Allt í huga mér svo illa …

Baráttusöngur Barnanna ( Fíasól leikarar, Borgarleikhúsið, ... )

Rísum á fætur, rennum upp jökkum af ranglæti komin með lengst upp í háls því að Ísland er stappfullt af allskonar krökkum sem öll hafa heilmikið til síns máls! Já, rísum á fætur og hávaða höfum því heilmikil áhrif hvert barn getur haft svo við …

Vísur Íslendinga ( Jónas Hallgrímsson )

Hvað er svo glatt sem góðra vina fundur, er gleðin skín á vonarhýrri brá? Eins og á vori laufi skrýðist lundur, lifnar og glæðist hugarkætin þá. Og meðan þrúgna gullnu tárin glóa og guðaveigar lífga sálaryl, þá er það víst, að beztu blómin gróa í …

Piparkökusöngurinn ( Dýrin í Hálsaskógi )

Þegar piparkökur bakast kökugerðarmaður tekur fyrst af öllu steikarpottinn og eitt kíló margarín. Hrærir yfir eldi smjörið en það næsta sem hann gjörir er að hræra kíló sykur saman við það heillin mín. Þegar öllu þessu er lokið hellast átta eggjarauður saman við og kíló …

Öngstræti Borgalífsins ( Ómar Ragnarsson )

Hefur þú séð gamla manninn gramsandi í öskutunnum, gera sér mat úr leifunum þar? Hefur þú séð athvarf hans, hrollkalda kjallaraholu, hímandi einstæðing, sem er gamalt skar? Þú, sem ert dapur og þunglyndur og þykist enga glætu sjá. Gakktu með mér eina stund um öngstræti …

Það liggur svo makalaust ( Árni Johnsen )

Það liggur svo makalaust ljómandi' á mér mér líkar svo vel, hvernig heimurinn er, mér sýnist allt lífið svo ljómandi bjart og langar að segja svo dæmalaust margt. Hæ, dúllía, dúllía, dúllíadei. Hæ dúllía, dúllía dúllíadei. mér sýnist allt lífið svo ljómandi bjart og langar …

Kona ( SúEllen )

Kona kannski á ég þrek klórandi í bakkann ég óttann burtu rek Kona þú kemst aldrei að því hvers vegna á eftir ég baki í þig sný En ég veit þótt aðrir segi ei neitt þú varst eins og vín sem að morgni dags var …

Jólalalag ( Baggalútur )

Jólalalag, Jólalalag Jólalalag, Jólalalag Jólalalag, Jólalalag Jólalalag, Jólalalag Á aðventunni ómar eitt stef, óbeit á hverju ég hef sem og andstyggð. Þjóðin elskar þennan söng, þrumar hann dægrin löng gervöll landsbyggð. Gegndarlaust í eyrum ómar það ofurvemmilegt og fjölraddað. Nótt sem nýtan dag þetta lag. …

Andvaka ( Guðrún Árný Karlsdóttir )

[] [] Nóttin geymir leyndarmál Nóttin, þar er ég ein með mínum hugsunum ágengum, fallegum allt sem mér fannst undarlegt alveg skil ég nú eina von ég eignaðist þegar birtist þú [] Því er ég andvaka eftir að hafa farið frá þér ég er andvaka …

Gleði og glens ( Hvanndalsbræður )

Þú varst alltaf svo fýlugjörn í fýlu upp við Lómatjörn, í fýlu hér og fýlu þar, í fýlu alls staðar, Því ekki að taka lífið létt og í fíflagangi taka á sprett? Og hoppa síðan upp í loft? Ég geri þetta oft. Því gleði og …

Það styttir alltaf upp ( Valdimar Guðmundsson, Memfismafían )

Þú varst mér eitt og allt þú áttir hjarta mitt þú áttir hug minn allan og allt hitt. Við höfðum allt til alls allt var á sínum stað síðan var því öllu umturnað. En það styttir alltaf upp alltaf birtir til framtíðin mun falla þér …

Sumardans ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Þegar sáttur lít til yngri ára upp þá rifjast fjölmörg gleðistund.[] Tilverunni réðu töfrar dægurlags, tónanna naut á alla lund. [] Þá var lífið dans og söngur dægrin löng dásamlegt að vera til. [] Eitt lítið dægurlag sem lifir enn í dag, lykill var að …

Hvar er lykillinn? ( Ásmundur Þorvaldsson )

Spilast eins og „Hvar er draumurinn“ með Sálinni Horfið lookið er hafði ég forðum. Hokið bak og falskan góm. Gamall maður genginn úr skorðum. Gráhærður orðin en fel það með strýpunum. Húðin slétt, en nú er ei lengur. Lifrablettir, léleg tól. Horfinn þessi fallegi drengur. …

Miðnesheiði ( Utangarðsmenn )

[] [] [] Á Miðnesheiði búa [] á fimmta þúsund manns [] og aðmíráll Byssa [] er herra til lofts og lands. og flokkurinn vill á hann trúa [] þeir eru jú vinir hans. [] Þeir segja hann aldrei ljúga [] hann er verndari þessa …

Þar til storminn hefur lægt ( Ágústa Eva Erlendsdóttir, Magni Ásgeirsson )

( fyrir upphaflega tóntegund í G# ) Er held ég út á veginn mín hugsun ein er sú: í sætinu við hlið mér þar situr engin þú. Hve vont það er að vakna og hve veröldin er aum. Ég sit hér ein/n og sakna og …

Næturrölt ( Valdimar )

Ég reyni og reyni og reyni en ekkert virðist ganga upp Og gleymi og gleymi og gleymi mér í misheppnuðum tilraunum En tilraunir mínar svo veikar þær líða skjótt Þar til að ég hætti og gefst upp og græt svo hljótt Svo hljótt Að elska …