Þó ertu eins og ég ( Nýríki Nonni )
Inni í þinni hörðu skel er silkimjúkur kraftur. Samansafn af fögrum hlutum, sjást þó ekki vel. Þeir fáu sem að sleppa í gegn, þeir aldrei vilja út aftur. Við reynum jú að halda í flest sem fegrar okkar þel. Þó ertu eins og ég, eins …