Á heimleið ( Sixties, Bjarki Tryggvason, ... )
Lýsa geislar um grundir, glóir engi og tún. Unir bærinn sér undir, ægifagurri brún. Þar ég ungur að árum, átti gleðinnar spor. Hljóp um hagana, heilu dagana, bjart er bernskunnar vor. Æskuvinirnir allir, unna dalanna kyrrð. Hulduhamarinn, hóllinn, tindurinn, lindin, lækurinn, litli kofinn minn. Nú …