Lífsdansinn ( Geirmundur Valtýsson )
Danslagið seiðir og götuna greiðir að geti ég verið þér nærri. Meðan tónlistin ómar þá óskirnar frómar í einlægni segi ég þér. Styðjum hvort annað, ég ætla það sannað að allt brosi lífið við okkur. Látum vonirnar mætast, vaxa og rætast í vináttu, tryggð og …