S.O.S. ást í neyð ( Vilhjálmur Vilhjálmsson )
[] [] Fór um mig undarleg örvænting, er yfirgafstu mig. Einmanna, hrjáður og hryggbrotinn, ég hrópa nú á þig. S.O.S., ást í neyð! Ein þú getur bjargað mér. S.O.S. aðra leið! Aldrei hjarta mitt að landi ber. [] Án þín ég færi á vonarvöl í …