Icelandic

S.O.S. ást í neyð ( Vilhjálmur Vilhjálmsson )

[] [] Fór um mig undarleg örvænting, er yfirgafstu mig. Einmanna, hrjáður og hryggbrotinn, ég hrópa nú á þig. S.O.S., ást í neyð! Ein þú getur bjargað mér. S.O.S. aðra leið! Aldrei hjarta mitt að landi ber. [] Án þín ég færi á vonarvöl í …

Sveitalíf ( Jógvan Hansen, Friðrik Ómar Hjörleifsson )

Með sól í sinni saman höldum við af stað. Á ferð um landið ég og þú. Og allt umkring við blasir fögur fjallasýn Blár himininn, grasilmurinn og strekkingsvindurinn. Þetta sveitalíf er hið besta líf Freistum gæfunnar og sækjum æfintýr Þetta sveitalíf er hið allra besta …

María vissir þú? (Regína Ósk) ( Regína Ósk )

María, vissir þú, um að barnið þitt, á vatni myndi ganga? María, vissir þú, um að barnið þitt, öllum börnum stryki um vanga? Vissir þú, um að barnið þitt, var endurlausn og trú? Það barn sem nú í heiminn, borið hefur þú. María, vissir þú …

Laugardagskvöld ( Baggalútur )

Ekki hringja, það þýðir ekki neitt nota ekki síma, sé þig hjá klukkunni klukkan eitt. Sýp á sjenna, set á mig góða lykt, bý um bælið – burðist ég heim með yfirvigt. Þá er kallinn klár . Það er laugardagskvöld, það er gleðin við völd …

Heimahöfn (Þjóðhátíðarlag 1971) ( Ási í Bæ )

Ó, fylgdu mér í Eyjar út þar andar golan sumarhlý, og vinir bjóða vín af stút og viðtökurnar eftir því. Í Kafhelli þá fyrst ég fer því frændi lánar bátinn sinn, sigli út um Súlnasker og síðan reika um Hamarinn. Ég gæti þulið þúsund nöfn …

Morgunmatur ( Hattur og Fattur )

Það er kominn morgunn, Fattur, mikið er ég svangur. Engan skaltu matinn fá, þú ert nógu langur. Nema þú sækir, nema þú sækir skyr í skál og mjólk í könnu og egg til að spæla á heitri pönnu. Það gaula í mér garnirnar, ég gerist …

Óbyggðaferð ( Ómar Ragnarsson )

Sælt er að eiga sumarfrí, sveimandi út um borg og bý, syngjandi glaður aka í óbyggðaferð í hópi. Ó, ó, óbyggðaferð, ó, ó, óbyggðaferð, ó, ó, óbyggðaferð. Óbyggðaferð í hópi. Öræfasveitin er ekki spör á afburðakjör fyrir fjörug pör. Í Skaftafellsskógi er ástin ör, örvuð …

Djúp og breið (íslenska) ( )

Djúp og breið, djúp og breið, það er á sem að rennur djúp og breið, djúp og breið, djúp og breið, það er á sem rennur djúp og breið. og hún rennur til þín, og hún rennur til mín, og hún heitir lífsins lind. - …

Hjálpum þeim ( Hjálparsveitin )

Gleymdu’ ekki þínum minnsta bróður þó höf og álfur skilji að. Kærleikurinn hinn mikli sjóður í hjarta hverju á sér stað. Í von og trú er fólginn styrkur, sem öllu myrkri getur eytt. Í hverjum manni Jesús Kristur, er mannkyn getur leitt. Á skjánum birtast …

Fjara ( Sólstafir )

Þetta er það lengsta sem ég fer, Aldrei aftur samur maður er, Ljóta leiðin heillar nú á ný, Daginn sem ég lífið aftur flý, Ef ég vinn í þetta eina sinn, Er það samt dauði minn, Trú mín er, að allt fari ej vel, Þessu …

Ég fæ aldrei nóg (neyslan). ( Nýríki Nonni )

Ég kaupi sleða og snjó samt ég fæ aldrei nóg. Kaupi Bláfjöll og brekkur ég fæ aldrei nóg. Ég fæ mér Vísa og kort svo ég líði ekki skort. Fæ mér lán bæði og ólán ég fæ aldrei nóg Ég elska þig elskar þú mig? …

Meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó ( KK, Guðrún Á. Símonar, ... )

Er lægst er á lofti sólin, þá loksins koma jólin. Við fögnum í friði og ró, [] meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó. [] Það gleðst allur krakkakórinn, er kemur jólasnjórinn. Og æskan fær aldrei nóg, [] meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó. [] Það …

Horfin ( Hlynur Ben )

Þrýtur fljótt kalda nótt. Tilfinning-in er horfin. [] Lengri leið hennar beið. Gömul von löngu horfin. [] Og þegar ljósið læðist að hleypur hún af stað. [] Vaknar seint, kastið gleymt. Allt er hljótt, hún er horfin. [] Þögnin sker og hann fer fram úr …

Orðin mín ( Svavar Viðarsson, Friðrik Ómar )

Djúpt í draumi lágu sporin mín, drógu leiðina aftur til þín. Vildi vona að hjarta mitt og hjarta þitt. Daga og nætur, allt er eins og var. Ég heyr’ að þú grætur, finn það alls staðar. Þú verður að vita, áður dagur dvín, að trúa …

Bóndinn í blokkinni ( Bubbi Morthens )

[] Bóndinn í dalnum kveinar kvöldin löng kerlingin er farin, börnin alltaf svöng gott hefði verið að vingast við álfana verið gæti í staðin ætti ‘ann ennþá kálfana en bóndinn í dalnum á ekkert í malnum bí bí og blaka börnin svöng vaka. [] Bóndinn …

Halló Heimur ( Dalton )

Halló heimur, hér er ég ég var að skríð'útur mömmu þvílíkt streð pabb'á næsta rúmi leið yfir hann við fyrsta prump ég piss'á lækninn já gef honum dálítinn slump hann hefur ekkert með að kalla mig strump ég er myndarlegr'en hann og með heilmikið krump …

Þú og ég ( Halla Margrét Árnadóttir, Eiríkur Hauksson )

Jólagjöfin mín í ár, ekki metin er til fjár Ef þú bara vildir hana af mér þiggja Jólagjöfin er ég sjálf, hvork' að hluta til né hálf Mína framtíð vil ég með þér einum byggja Jólagjöfin er ég Þegar jólastjarnan skín, skín hún líka inn …

Dísa ( SSSól )

Manstu þá við vorum saman oní bát, þú og ég Það var ofsa, ofsa gaman Við kysstumst þar, feikna sleik [] Komdu aftur til mín Dísa – (Dísa mín) Komdu með í Kenwood chef (Kenwood chef) Komdu aftur til mín Dísa – (Dísa mín) Komdu …

Húsin hafa augu ( Matthías Matthíasson, Dúndurfréttir )

Um allar götur fólkið fer Og ferðast hvert sem er En húsin standa sterk og kyrr Stolt sem áður fyrr Ein og sér og hlið við hlið Heimsins götur við Húsin geta horft á það Sem hérna á sér stað Því húsin hafa augu Sem …

Þú elskar mig ( Andrea Gylfadóttir )

[] Hvert liggur leiðin nú? Aldrei var þetta í áætlun skráð. Við höfðum allt. Og ég trúði á þig og þú líka á mig Fullvissan flýr mig hratt. Hvernig má nú halda óskirnar í? Ástríðan kólnar í brjóstinu því sem hún brann þó best. Ótöluð …

Blakkur (Reiðmen vindanna) ( Helgi Björnsson, Reiðmenn Vindanna )

[] [] [] [] Ég vaknaði fyrir viku síðan er vetrarnóttin ríkti hljóð og sá þar standa Blakk minn brúna í bleikri þorra mánans glóð. Svo reyst´ann allt í einu höfuð með opinn flipann og hneggjaði hátt [] og tók síðan stökk með strok í …

Hvar er húsvörðurinn? ( Hlynur Ben )

Ég lá rólegur í sófanum að lesa góða bók. Búinn með allt snakkið og 4 lítra af Kók. Þá heyrði ég að kerlingin í næstu íbúð var orðin frekar hávær eins og kareoke-bar. Ég bankaði á dyrnar en enginn ansaði svo ég pikkaði upp lásinn …

Horfðu á mánann ( Haukur Morthens )

Horfðu á mánann, horfðu út á sæinn. Horfðu á laufin, á trjánum sér leika við blæinn. Á bárurnar lyftast, að bjargi þær falla. Brosandi stjörnur blika skært, þær seiða, kalla. Horfðu á mánann, og hugsaðu um daginn. Er hittumst við tvö ein hér niður við …

Kaffi og sígó ( Baggalútur )

Ég kom til þín í dögun sirka korter fyrir fimm. Ég vakti þig, þú þóttist vera fúl. Þú helltir upp á kaffi og við kveiktum okkur í, ég í filterslausum Camel, þú í Kool. Ég sagðist þurfa að fara. Þú sagðist vita það og helltir …

Jóhannes ( Greifarnir )

Ég veit ég stóð ekki alltaf hreint með sjálfum Vissi stundum ekki hvað ég væri að gera hér Samt ég veit í mér býr meira en margur sér Og ekki gleyma ég var alltaf að reyna (Draumar geta ræst) og ég er uppfullur af gleði …

Enginn latur í latabæ ( Matthías Matthíasson, Unnur Eggertsdóttir )

Mættur er ég klár og jafnvel fimari en þið Frískur eins og golan, ég get aldrei staðið kyrr Ekki láta ykkur bregða ef þið sjáið mig Förum öll á fleygiferð og syngjum: Einn, tveir! Og öll í einu Enginn latur í Latabæ! Þrír, fjór! Það …

Betlehemsstjarnan ( Hilda Örvars )

Lýsir af himni lífsins bjarta stjarna, leiðsögn, sem aldrei í myrkrinu brást, til hans, sem er yndi allra jarðarbarna. Enginn í heiminum göfugri sást. Vertu sem barnið, bara fylgdu honum, byrðum hann léttir af öllum sem þjást. Veitir þér huggun, hjartað fyllir vonum. Himinsins stjörnur …

Leiðin heim ( Bjartmar Guðlaugsson, Bergrisarnir )

Manstu elsku ástin, manstu vorkvöldin í eyjum, manstu þegar við við vorum rótarlaus börn? Við fundum hvort annað í faðmlagi lífsins á Brúnklukkuveiðum útí Vilborgartjörn. Manstu elsku ástin, manstu sumarkvöldin forðum, manstu þegar sólskinið svaf ekki dúr? Og þau dönsuðu af gleði Kirkjubæjartúnin og djúpboxin …

Eyjanótt (Þjóðhátíðarlag 2022) ( Klara Elías )

[] [] Ég man hvernig það var að dansa alla nótt inni í Herjólfsdal [] Sé þig Í ljósunum Með „Lífið er yndislegt“ á heilanum Þú og þessi eyja ég er loksins heima sumar nætur aldrei deyja Ef þetta er síðasta nóttin sem við eigum …

Hatrið mun sigra ( Hatari )

Svallið var hömlulaust. Þynnkan er endalaus. Lífið er tilgangslaust. Tómið heimtir alla. Hatrið mun sigra. Gleðin tekur enda. Enda er hún blekking. Svikul tálsýn. Allt sem ég sá. Runnu niður tár. Allt sem ég gaf. Eitt sinn gaf. Ég gaf þér allt. Alhliða blekkingar. Einhliða …

Fyrir austan mána og vestan sól (Þjóðhátíðarlag 1967) ( )

Er vetrarnóttin hjúpar hauður í húmsins dökka töfra lín og báran smá í hálfum hljóðum við hamra þylur kvæðin sín. Á vængjum drauma sálir svífa frá sorg er dagsins gleði fól um óravegi ævintýra fyrir austan mána og vestan sól. Þótt örlög skilji okkar leiðir …

Sveifla og galsi ( Sniglabandið )

Við forðums að fremja nútímaslátt, & burtflognar konur að svíkja. Því nútímadrumbur þær hafa svo hátt, já fram fram aldrei að víkja. Því eitt er þó sannað & víst er það gott, að rythmýskur matur er góður. Því lagið er stolið & textinn er flopp, …

É dúdda mía ( Mugison )

Sé lífið sjálft lof og dýrð og ljósið í þér, sama hvernig þú snýrð Allamalla amma mammma-mú já haltu á ketti og syngjandi kú Hver stund er svo tær æ fersk og ný svo langt sem það nær, bingolottery Obbobbbobb og abbbabbbabb babú er ég …

Lög unga fólksins ( Unun )

Vakna í skólann klukkan sjö hlusta á röfl um mengi og magann á beljum. Fæ mér smók með stelpunum, hangi í sjoppunni og fletti Sönnum sögum. En einn daginn komu þeir, við sáum þá bera inn kók í kassavís með uppbrettar ermarnar. Þótt þeir séu …

Stúlkan ( Todmobile )

[] Stúlkan kyssti á stein [] og hún kyssti einn bíl Stúlkan kyssti á rúðu [] og svo kyssti hún jörðina [] þar sem hún lá og starði og taldi flugvélar Veit ekki afhverju ég veit ekki afhverju Jea mm jea Stúlkan faðmaði tré og …

Blindi Drengurinn ( Áhöfnin á Halastjörnunni, Páll Óskar Hjálmtýsson )

Einn ligg ég hér um nótt og vaki og vonast eftir fótataki, veit samt það heyrist ekki nú í nótt. Ég höndum litlum held um krossinn hann bætir mér upp móður kossinn á kinnum mínum samt renna tárin hljótt. Ó elsku góði guð gefðu’ að …

Jólafjölskyldan ( RúDa )

Desember er kominn hingað Og jólin koma brátt En hvað leynist í pökkunum stóru Og hvítur snjór fallegur og skær Og hvítur snjór fallegur og skær Þrettán sveinarnir eru Og Grýla er mamma þeirra og pabbinn er Lebbalúði svo eiga þau sætan jólakött Þetta er …

Frank Mills (Hárið) ( Emilíana Torrini )

[] Fyrst þegar hitti'ég Frank Mills þá var fimmtándi september. Ég hitti hann einmitt hér. Hann sagði mér hvar hann býr. Svo gleymdi ég því. Síðan hef ég ekki séð hann aftur honum svipar í sjón til George Harrisonar nema'að hárið á honum er alltaf …

Glóðir (Villtir strengir) ( Sextett Ólafs Gauks )

Jajajajaja jajajajaja Um dalinn læðast hægt dimmir skuggar nætur og dapurt niðar í sæ við klettarætur. Ég sit og stari í bálsins gullnu glóðir og gleymdar minningar vakna mér í sál. Hér undi ég forðum í glaum með glöðum drengjum þá glumdu björgin af hljóm …

Eina sem er eftir ( Una Torfadóttir )

[] Endalaus nóttin, myrkrið, ég og þú Þegar þú spurðir mig hvað klukkan væri Vildi ég segja „þú“ Það er svarið við öllum spurningum Helst þegar það á ekki við Bráðum mun ég hvorki kunna á básúnu né að hjóla Það eina sem er eftir …

Réttarsamba ( Lummurnar, Spaðar, ... )

Á grundinni við réttarvegginn ganga þau í dans, og Gunna stígur jitterbugg, en Jónki Óla-skans. Jónki bóndi í hjáleigunni og kaupakonan hans, Brosljúf ástfús borgarmær, sem bregður ei við neitt. :,: Ilmvatnsþvegin, uppmáluð, og augnabrúnareitt. og Jónki hefur rakað sig og rauðan lubbann greitt:,: Hæ, …

Leyndarmál frægðarinnar ( Das Kapital )

[] [] Klukkan er fjögur að morgni höfum elskast alla nóttina. Bílar fara í gang út á horni sólin skein á brúna öxlina. Og þú spurðir mig um leyndarmál frægðarinnar sem er að stórum hluta einsemdin og stundum fallegt bros [] og stundum fallegt bros …

Halló, ég elska þig ( SSSól )

[] [] [] [] Það var um vetrarnótt, [] saman við tunglsljósið. [] Ég var svo ástfanginn [] að ég átti allan heiminn. [] Og tíminn hann stóð kyrr við létum eins og hálvitar. [] En það var svo yndislegt, [] það að þú gafst …

Í Vestmannaeyjum (Þjóðhátíðarlag 2000) ( Heimir Eyvindarson )

Ég horfi út í himinbláa nóttina í Herjólfsdal og reyni að finna þig Brekkan mín og Heimaklettur heilsa mér Hátíðin er hafin enn á ný. Í tjaldi þar sem enginn sér, er gott að eiga nótt með þér og á morgun mun ég Vakna upp …

Ekki ( Sálin hans Jóns míns )

Segðu alveg eins og er, ekki fela fyrir mér. Sýndu öll þín spil. Sýndu öll þín spil. Dragðu ekki dul á neitt. Engin gef ég þér grið, ekki leita á önnur mið. Sjáðu hér er ég. Sjáðu hér er ég. Haltu ekki að þér hönd. …

Þetta líf er allt í læ ( Sigurður Guðmundsson, Una Torfadóttir )

[] Þú gerir margt sem gæti farið vel og giskar yfirleitt á réttan sel þetta líf er allt í læ En stundum falla niður feiknatré fyrir vindum geta brostið hné en þetta líður allt í læ [] Svo getur verið að það vanti graut og …

Djúp sár gróa hægt ( BRÍET )

[] Manstu fyrsta flugtakið Manstu fyrsta snertingin kossinn upp á þaki Nóttin horfði grafkyrr Manstu þunga sorgin Manstu öll ljótu orðin, ég meinti ekkert af þeim Ég var týnd og alein Hvort stingur meira Að halda í það sem var eða kveðja og sleppa Spyr …

Alli, Palli og Erlingur ( Svanhildur Jakobsdóttir )

Alli, Palli og Erlingur þeir ætluðu að fara´ að sigla, vantar vænan bát, en vita afbragðs ráð. Þeir fundu gamalt þvottafat, sem farið var að mygla, sigla út á sjó og syngja: "hæ, hæ, hó". Seglið var úr afarstórum undirkjól, mastrið, það var skófluskaft og …

Leyndarmál ( Alda )

[] Ég var alltaf svo föst á því Að ég gæti flogið upp í ský En loginn sem bjó inn í mér Tapaði stríðinu fyrir þér Allir dagar voru alveg eins Mér fannst ég vera milli sleggju og steins Og vatnið dró mig á blindsker …

Alparós ( Elly Vilhjálms, Vilhjálmur Vilhjálmsson )

Alparós, alparós. árgeislar blóm þitt lauga , hrein og skær, hvít sem snær hlærðu sindrandi auga. Blómið mitt blítt, ó þú blómgist frítt, blómgist alla daga. Alparós, alparós. aldrei ljúkist þín saga.