Eftir eitt lag ( Greta Mjöll Samúelsdóttir )
Hér inni er svo notalegt en úti dimmir fljótt Ég ætt'að fara heim, áður en kvöld verður að nótt Ekki horfa svona á mig veist ég stenst ei augun þín Nú er tími kominn til að fara heim Eftir eitt lag, kannski eitt enn, bara …