Sigling (Blítt og létt - einföld útgáfa) ( KK, Magnús Eiríksson, ... )
Blítt og létt, báran skvett, bátnum gefur, ljúfur blær landi fjær leiðir gnoð. Ekkert hik, árdagsblik örmum vefur hlíð og grund, haf og sund, hvíta voð. [] Hæ, skútan skríður, skínandi yfir sæ Sem fugl á flugi ferskum í sunnanblæ. Blítt og létt báran skvett …