Icelandic

Ræfilskvæði ( Mannakorn )

[] Ég er réttur og sléttur ræfill, já, ræfill, sem ekkert kann. Ég hélt þó hér forðum, að guð og gæfan, myndi gera úr mér afbragðs mann. Ef til vill framsóknarfrömuð, því fátt er nú göfugra en það, og ef til vill syngjandi sjálfstæðishetju með …

Malbik ( Emmsjé Gauti, Króli )

(Spilað upprunalega með Drop-D stillingu) [] Ég sit á stað þar sem tíminn líður ekki Þó ég viti vel að vísarnir þeir ferðast enn á ljóshraða í borginni Í þetta skiptið fórstu, ég var eftir í þögninni Þrái ekkert heitar en að eiga smá orð …

Fröken Reykjavík ( Ríó Tríó )

Hver gengur þarna eftir Austurstræti og ilmar eins og vorsins blóm [] með djarfan svip og ögn af yfirlæti á ótrúlega rauðum skóm? [] Ó, það er stúlka engum öðrum lík, það er hún Fröken Reykjavík, sem gengur þarna eftir Austurstræti á ótrúlega rauðum skóm. …

Í bláum (Sjálfstæðis) skugga ( Stuðmenn )

Í bláum skugga í ein átján ár uppskárum Perlu og Bermuda skál. Með enga von hverfum aftur um ókomin ár ÚÚ ÚÚ ÚÚ ÚÚ ÚÚ ÚÚ Við áttum Rover Hummer og porsche Íslenska þjóðin hún versamaði oss fyrir það að kaupa og selja í kro...oss …

Hraðlestin ( Greifarnir )

Ertu ein af þessum stúlkum sem að dansar aldrei gömlu dansa dansar bara disko, breik, og kannski pínulítið valsa Þú segir þeir séu gamaldags að þú sért ekki fyrir þess lags en ef þú heyrir disko þá út á gólfið strax Ertu ein af þessum …

Takk Glósóli ( )

[] [] [] [] [] [] [] Nú vaknar þú [] allt virðist vera breytt ég gægist út [] en er svo ekki neitt úr-skóna finn svo [] á náttfötum hún í draumi fann svo [] ég hékk á koðnun? [] með sólinni er hún …

Piparkökusöngurinn ( Dýrin í Hálsaskógi )

Þegar piparkökur bakast kökugerðarmaður tekur fyrst af öllu steikarpottinn og eitt kíló margarín. Hrærir yfir eldi smjörið en það næsta sem hann gjörir er að hræra kíló sykur saman við það heillin mín. Þegar öllu þessu er lokið hellast átta eggjarauður saman við og kíló …

Því ekki (að taka lífið létt) ( Lúdó og Stefán )

Því ekki að taka lífið létt og taka léttan gleðisprett Og reyna að benda á þá björtu hlið sem blasir ekki við Hvers vegna vera að þrasa þreytt um það sem enginn getur breytt Því ekki að una glöð í öllu því sem ekki voru …

Ónáðið ekki ( Baggalútur, Fríða Dís Guðmundsdóttir )

Í litlu hótelherbergi við hjúfrum okkur saman til að dúra (dúra). Ég veit að fokkið fer hvergi mér finnst bara svo notalegt að kúra (kúra) með þér, með þér. Í kóngabláum kostaslopp og kasmírföðurlandi innanklæða (-klæða) Við pöntum okkur ostapopp og eitthvað soldið fanzý til …

Ég vitja þín æska ( Ýmsir )

Ég vitja þín æska um veglausan mar eins og vinar af horfinni strönd. Og ég man það var vor er mættumst við þar þá var morgunn um himinn og lönd. Þar var söngfuglamergð, öll á flugi og ferð en þó flaug enginn glaðar sinn veg …

Nonni sjóari ( Ríó Tríó )

Til fjandans með kallinn froðusnakkinn þann Og fúla pípustertinn hans sem er að drepa mann. Því næst er nálgast bryggja segir Nonni litli: "Bless" og æðir þegar upp á land, aftur klár og hress. Í margri dýrri drápu þeir drengir hljóta lof sem draga feitan …

Nýjan stað ( Klara Elías )

[] Sjáðu þetta hús sem við fylltum af gleði og tárum Herbergin tóm sem að bergmála af liðnum árum Og nú safnast ryk, á þessi augnablik Hálfskrifuð bók sem ég veit að við aldrei klárum Ohh, nei ég efast ekki neitt Því þú breytir ekki …

SkrúðKrimmar (Áramótaskaup 2009) ( Páll Óskar Hjálmtýsson )

Þegar kerfið hérna hrundi, þjóðin hræddist, þjóðin stundi. Þetta var víst bara bóla, allt í plati, á Tortóla. Nokkrir vinir fengu að græða meðan hinir fengu að blæða. Lánin þeirra látin hverfa, þeirra mínus munum erfa. Ísland, er í lagi? Ísland, er í lagi? Er …

Brúnn lítill brúsi er ( )

Brúnn lítill brúsi er, ber nafnið: "Genever"; Væri ég fleygur þinn, svifi ég á þig. Svo mína bokku nú þurrdrukkna hefur þú, Aldrei ég drekka má aftur með þér. Brúnn lítill brúsi er, ber nafnið: "Genever"; Illa í vasa fer, því er nú ver. Svo …

Dagur ei meir ( Stuðmenn )

Hví þá það, haustið gengur í garð, í væran svefn fellur hvíthært sefið um allan daginn í dag. Og fólkið fer að bíða vorsins gleym mér ei. Senn er nótt, húmið fikrar sig inn í hálsakot bæði manns og konu um allan heiminn í nótt.

Gefðu allt sem þú átt ( Jón Ragnar Jónsson )

Á meðan meðbyr blæs gríptu þá þessa gæs. Á morgun mögulega allt er liðið hjá. Stefnirðu á næsta stig þú þarft að reyna á þig. Þú veist það stoðar lítt að bíða bara og sjá. Svo gefðu allt sem þú átt. (allt sem þú átt) …

Jólasveinar ganga um gátt ( Friðrik Bjarnason )

Jólasveinar ganga’ um gátt með gildan staf í hendi. Móðir þeirra hrín við hátt og hýðir þá með vendi. Upp á hól stend ég og kanna, níu náttum fyrir jól þá kem ég til manna.

Ljósið ( Stefán Óli )

Skrýtið hvernig allt nú er. Ég skoða enn og aftur myndirnar af þér. Í skotum hugans búa minningar um allt það [] sem ljúft var. [] Um bjart vor mín gæfuspor. Þú leiddir mig inní ljósið hvar lífið dafnar alltaf best. Þú þráðir alla tíð …

Djöfulsdráttur ( Dio Tríó )

[] [] Ég fór einn út á bar til að hitta vini mína þar. Kerlingin varð alveg snar og frekjukast hún tók. Hún rauk brjáluð í náttsloppinn og arkaði niður á pöbbinn til að sækja verri helminginn. Og þar ég sat er hún kom inn. …

Desember ( HR-bandið )

[] Desember, við styttum okkur stundir, látum - jólaljós, lýs`upp holt og grundir Óskum þess, að jólin verði hvít og mjúkur - jólasnjór falli allt í kringum Því það er svo gaman er jólin eru hvít úti í kuldaskóm og í inniskóm. Litla jólabarn, er …

Vefarinn mikli ( Nýríki Nonni )

Fremstur á ferð um ókunnar lendur, frægar eru þínar hendur, í Smart fötum góðum frá í gær, fyrirgefðu kemst ég nær Eins og grískra guða siður, gríðarlega vaxinn niður í augunum þínum sé ég eitt, að undir mér er ekki neitt Ertu systkini systkina minna …

Ég vil ekki vera ein ( Heimilistónar )

Síminn hann hringir eina niðdimma nótt upp úr rúminu þú ríst þar sem þú lást þú svarar halló, og út úr náttmyrkrinu heyrist rödd, sem þú eitt sinn þekktir, segja hljótt Ég vil ekki vera ein í nótt ég vil ekki vera ein svo ég …

Haltu fast í höndina á mér (Þjóðhátíðarlag 2015) ( Sálin hans Jóns míns )

Úr Ægi köldum eyland í suðri rís og góður er byr. Á ölduföldum í ágústbyrjun þangað siglum sem fyrr. Þar söngvar óma í sæludalnum og í sálinni á mér. Og augu ljóma því æði margir finna ástina hér. Má ég kíkja í tjaldið hjá þér? …

Játning ( Guðrún Gunnarsdóttir )

Enn birtist mér í draumi sem dýrlegt ævintýr, hver dagur, sem ég lifði' í návist þinni. Svo morgunbjört og fögur í mínum huga býr hver minning um vor sumarstuttu kynni. Og ástarljóð til þín verður ævikveðja mín, er innan stundar lýkur göngu minni. Þá birtist …

Gleði og glens ( Hvanndalsbræður )

Þú varst alltaf svo fýlugjörn í fýlu upp við Lómatjörn, í fýlu hér og fýlu þar, í fýlu alls staðar, Því ekki að taka lífið létt og í fíflagangi taka á sprett? Og hoppa síðan upp í loft? Ég geri þetta oft. Því gleði og …

Ég er afi minn ( Laddi )

Já þú trúir ei glatt, en ég segi það satt að ég er afi minn. Ég er afi minn, ég er afi minn. Já þú trúir ei glatt, en ég segi það satt að ég er afi minn. Fyrir ótal mörgum árum þegar ég var …

Í annan heim ( Írafár )

Svo skrítin tilfinning sem um mig fer. Nú farin ertu frá mér nýjan veg. Hann tekur á móti þér hinumegin við. Veginn mun vísa þér, þér við hlið. Í annan heim hann fylgir þér. Á vængjum tveim vísa þér. Það eitt mun ylja mér að …

Alelda ( Nýdönsk )

[] [] Þrúgunnar reiði, þræta og óskipuleg orð, af sama meiði, helsi og skilningsleysi þess sem maður skilur, hvað er réttlátt, hvað er rangt í eigin heimi, menn verða, verða Alelda [] sáldrandi brjáli [] Alelda fiðrinu feykja.. [D[] Hreinsunareldur, bíður þeirra sem að ekki …

Pósturinn Páll ( Magnús Þór Sigmundsson )

Pósturinn Páll, pósturinn Páll, pósturinn Páll og kötturinn Njáll. Sést hann síðla nætur. Seinn er ekki á fætur. Lætur pakka og bréf í bílinn sinn. Pósturinn Páll, pósturinn Páll, pósturinn Páll og kötturinn Njáll. Fuglasöngur fagur Fyrirmyndar dagur Hress af stað fer Páll með póstbílinn. …

Flökku Jói ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ), KK, ... )

Flakka , flakka til og frá . Flökku- Jóa eina þrá. Eirðarleysi í æðum rann og ævintýraþráin brann. Ungur var að árum þá er hans för að heiman lá. Fór af stað í framaleit fótgangandi on´ úr sveit. Flakka , flakka til og frá . …

Miðaftann ( Sólstafir )

Nú er ég kominn heim Eftir ferðalag um höfin djúp Aldan var svo há Seltan át upp allt Ég drukknaði í svartholi Í dauðans hönd ég tók Svo há, hún var svo há En tunglið lýsti leið, já tunglið há En tunglið lýsti leið, já …

Þú ert stormur ( Una Torfa )

Ef ég dett Viltu lyfta mér upp? Viltu leiða mig Í gegnum þetta allt Ég vil hlaupa hratt og vil ekki gera það ein Ég vil ekki vera ein Viltu öskra með mér út í myrkrið? Viltu dansa hér langt fram á nótt? Grenja svo …

Haustið á liti ( Bubbi Morthens )

Haustið á liti sem málverk hafa’ ekki Leggjast á sálina, færa þig í hlekki Rakir litir svo dökkir og djúpir Stundum svo harðir, stundum svo mjúkir. Ég öskra’ inn í nóttina, svarið er bergmál Fastar hún hvíslar í augum logar bál Mjúkar varir færa mér …

Kvöldið er fagurt ( Magnús Eiríksson, KK, ... )

[] Kvöldið er fagurt sól er sest og sefur fugl á grein. Við skulum koma vina mín og vera saman ein. Ég þekki fagran lítinn lund hjá læknum upp við foss þar sem glóa gullin blóm þú gefur heitan koss. Þú veist að öll mín …

Komdu með inn í álfanna heim ( Benedikt búálfur )

Komdu nú með inn í álfanna heim þar sem ekkert er eins og það sýnist Þar takast á öflin úr veröldum tveim og örlítill tannálfur týnist Og við svífum úr heimi í heim ekkert fær okkur nú stöðvað Og við svífum úr heimi í heim …

Djúp sár gróa hægt ( BRÍET )

[] Manstu fyrsta flugtakið Manstu fyrsta snertingin kossinn upp á þaki Nóttin horfði grafkyrr Manstu þunga sorgin Manstu öll ljótu orðin, ég meinti ekkert af þeim Ég var týnd og alein Hvort stingur meira Að halda í það sem var eða kveðja og sleppa Spyr …

Nú mega jólin fara fyrir mér ( Baggalútur, Guðmundur Pálsson )

Ég vakna eftir furðulegt fyllerí. Og ég fatta um leið að ég hef látið gabbast enn á ný. Rauðþrútinn af saltáti og sykurinntöku, síðast vissi ég af mér í einrúmi með smáköku. Ég segi bara eins og er – endum þessa dellu hér. Nú mega …

Dvel ég í draumahöll ( Dýrin í Hálsaskógi )

Dvel ég í draumahöll og dagana lofa litlar mýs um löndin öll liggja nú og sofa Sígur ró á djúp og dal dýr til hvílu ganga einnig sofna skolli skal með skottið undir vanga.

Don’t you know (íslenska útgáfan) ( Amarosis )

[] Í hvert sinn er sólin rís í - austri eftir dimmar nætur, hugsa ég fyrst um þig og brosið bjarta sem þú gladdir mig alltaf með. Minningar sem sækja að mér nú, ég og þú. [] Segðu mér: ,,Ég finn fyrir þér”, úúú hvert …

Brúnaljósin brúnu ( Haukur Morthens, Álftagerðisbræður )

Ó, viltu hlusta, elsku litla ljúfan mín, ljóð ég kveða vil um þig, því mildu brúnaljósin brúnu þín, blíð og fögur heilla mig. Hugfanginn hlýða sæll ég vil á sönginn þinn, syngdu þitt fagra, ljúfa lag þar sem að alla tíð ég unað finn í …

Ástarsaga úr Fjöllunum ( Svavar Knútur, Hraun )

Ég beið eftir þér. Ég beið langa stund eftir þér. Og sól kom upp, yfir snjóinn. Og nú er ég hraun, ég er mosavaxið hraun. En djúpt undir bergi slær hjarta Slær trölls hjartað enn.

Þriggja fasa jól ( Ukulellur )

Þó það séu sjö vikur í jól Og syngi sumir falskir heims um ból Þá get ég ekki beðið með Að ylja þér við eld í ullarkjól Með alkóhól Þó flanelskyrtan löngu straujuð sé og snjórinn láti bíða eftir sér Þá get ég ekki beðið …

Laugardagskvöld (HLH Flokkurinn) ( HLH flokkurinn )

Góða kvöldið vinir það er æðislegt að hitta’ ykkur hér (Jaá. Hitta’ ykkur hér) Drífið ykkur aftur í því dömurna þær sitja hjá mér (Jaá. Sitja hjá mér) Við erum enn og aftur komin á kreik í Katilakknum frá Stjána „meik“ Það er tvennt um …

Okkar fyrstu fundir ( Nútímabörn, Drífa Kristjánsdóttir, ... )

Bjart er yfir okkar fyrsta fundi ( fundi ) Fölva á þá minning seint mun slá ( seint mun slá ) Vorið hló í hreiður mó og lundi ( ha ha ha) Hugi okkar fyllti ástarþrá Veðrið bara kom – vindurinn hlær Við nær – …

Þó ég ætti tvær ( Björgvin Halldórsson, Hjartagosarnir )

Þó ég ætti tvær, eða þrjár þá er ekkert víst mér liði skár því sú sem ég vill eiga á sig sjálf já þó ég ætti tvær, jafnvel þrjár þá er ólíklegt að mér liði skár því tilvera án hennar er háð Um leið og …

Gatnamót ( Dóra & Döðlurnar )

[] [] Þú gekkst inn Sjö ár síðan Ég heilsaði Tíminn fór að líða Og viti menn Við vorum líkt og ekkert annað Ég segi enn Hvað var ég að hugsa að fara? En hvaða veg var best að taka? Annað skref aftur til baka? …

Leiðin liggur ekki heim ( Bubbi Morthens )

Við sjónarhringinn bátur bíður við bakkann bundinn og tíminn líður. Kolsvört dögun og eitt orð ertu tilbúin að fara um borð. Við endamörkin máninn gulur í myrkrið skrifar fölur dulur Spor þín telur og eitt orð ertu tilbúin að fara um borð. Ég sit við …

Þig dreymir kannski engil ( Björgvin Halldórsson )

Með nætureld í blóði og endalausa þrá Til leiks og ævintýra sem lífið kallar á. Og hvar sem vegir liggja sú vissa fylgir þér. Hér vakir þetta hverfi sem veit hver maður er. Þig dreymir kannski engil sem óvænt svífur hjá. Með silfurskæra vængi er …

Ekkert svar ( Ríó Tríó )

Langar nætur- ljósa - kalda daga hef ég leitað - það er - mannsins saga. Fundið aðeins - óma - gleymdra laga, en ekkert svar - ekkert svar. Ég hef efast - þegar - einn ég reika. Er þá lífið – aðeins - hismið veika? …

Fyrir austan mána ( Sextett Ólafs Gauks )

Er vetrarnóttin hjúpar hauður í húmsins dökka töfra lín Og báran smá í hálfum hljóðum við hamra þylur kvæðin sín. Á vængjum drauma sálir svífa frá sorg, er dagsins gleði fól um óra vegi ævin týra fyrir austan mána og vestan sól. Þótt örlög skilji …