Ræfilskvæði ( Mannakorn )
[] Ég er réttur og sléttur ræfill, já, ræfill, sem ekkert kann. Ég hélt þó hér forðum, að guð og gæfan, myndi gera úr mér afbragðs mann. Ef til vill framsóknarfrömuð, því fátt er nú göfugra en það, og ef til vill syngjandi sjálfstæðishetju með …