Söngur Heródesar ( Andrew Lloyd Webber )
Jesús það er dásamlegt að fá að sjá þig hér. Ótalmargar furðusögur hef ég heyrt af þér. Sjúkir læknast dauðir öðlast líf sagt er þú sért sjálfur Guð er eitthvað til í því Loksins hitti ég Krist þennan rómaða Krist kenndu okkur trixin þín breyttu …