Icelandic

Sumarfrí ( Bjarni Ómar )

Þegar við vorum í skólanum í dag, sagðir þú mér hverskyns var. Þú sagðist vilja fara með mér í frí, þar sem við gætum sólað okkur sundfötunum í. Svo kom sumarið og ég fór heim með þér þá var loksins komið, komið að mér Þræla …

Fjórar áttir ( Björgvin Halldórsson )

Fjórar áttir um að velja ekki veit ég hver er rétt en ég verð nú samt að velja eina af þeim Ein er hlykkjótt önnur er þröng ein er skelfilega löng en sú rétta liggur hugsanlega heim Kannski eigra ég í austur þar sem aldan …

Sirkus Geira Smart ( Spilverk þjóðanna )

[] [] Þeir ráku féð í réttirnar í fyrsta og annan flokk. [] Kílóið af súpukjöti hækkaði í dag [] og verðið sem var leyft í gær er okkar verð að morgni. Nýjar vörur daglega. [] [] [] Þér finnst þú þurfa jakka og tvenna …

Akraborgarvals ( Gísli S. Einarsson, Gísli Gíslason )

Akraborgin árla dags frá Akranesi líður. Frá sólrisu til sólarlags um sundin blá hún skríður. Þinn kinnung hefur bárufaldur strokið - svo lengi. Sjávarperlu vil ég nefna þig. Augum blíðum Esjan lítur fagurt fleyið á, og fegurð Snæfellsjökuls skín á brá. Er húmar að ég …

Lokalag (Hattur og Fattur) ( Hattur og Fattur )

( fyrir upphaflega tóntegund í G-dúr ) Læ, læ, læ, þetta er lokalag. Læ, læ, læ, þetta er lokalag. Í von um að þið hafið það öll gott og stundið ofurlítinn andlitsþvott og dettið öll í stóran lukkupott við leyfum okkur að syngja lokalag. Læ, …

Hringdu ( Hljómar )

Ef þér leiðist ein að vera og auðnan enga gleði fann þér veit ég hvað skal við því gera vina mín, því einn ég ann þér Hringdu Þér verður ei meint af því hringdu þó það sé seint bara bara hringdu og láttu mig vita. …

Gleðileg jól ( Lay Low )

hátíð hafin er, gleði í hjarta mér friður ljóssins, frið á jörð um frelsun mannsins, stöndum vörð saman tendrum ljós á tré í dimmum desember kalkúnninn í ofni er og bíður eftir mér. hátíð hafin er, gleði í hjarta mér friður ljóssins, frið á jörð …

Skátarnir ( Baggalútur )

[] [] [] Við Varðeldana voru nokkrir skátar. Ging-gang-gúllí­gúllí­-wass-wass-gingang-gú! Þeir voru grunsamlega miklir mátar. Shallí­-vallí­-shallí­-vallí­-inkí­pinki-palavú! Þeir þöndu bæði gí­tara og lungu. Ging-gang-gúllí­gúllí­-wass-wass-gingang-gú! Og heimskulega skátasöngva sungu. Shallí­-vallí­-shallí­-vallí­-inkí­pinki-palavú! Skátar með sí­n endalausu úmbarassa-gól! Af öllu þeirra heila-seila höfum við fengið nóg! Já miklu meira en nóg. …

Perluvatn ( Heimir Árna )

[] Þegar ég horfi í augun þín finnst mér allt svo auðvelt Allt fer i móðu og ég flyg um á silfur skýi Það er svo skrítið hvað augun þín gera mig heitan Ég gæti starið í hjarta þitt að eilífu Þegar ég sit í …

Yfir fannhvíta jörð ( Brunaliðið, Helga Möller, ... )

Yfir fannhvíta jörð leggur frið þegar fellur mjúk logndrífa á grund. Eins og heimurinn hinkri aðeins við, haldi niðri sér anda um stund. Eftirvæntingu í augum má sjá, allt er eitthvað svo spennandi í dag. Jafnvel kisa hún tiplar á tá, þorir tæplega að mala …

Hvolpasveit (einföld útgáfa) ( Unnsteinn Manuel Stefánsson )

Hvolpasveit, Hvolpasveit, þú þarft bara að kalla! Við Ævintýraflóa, þau bjarga sérhvern dag! Alltaf klár og viðbúin, þau kunna öll sitt fag! BESSI - KUGGUR - KAPPI, RIKKI - SEIFUR - PÍLA, JÁ! Strax af stað. Hvolpasveit, Hvolpasveit, Þú þarft bara að kalla. Hvolpasveit, Hvolpasveit, …

Gull ( Fræbbblarnir )

Gítarlína í byrjun og lok lagsins. Við sitjum niðursokkin í allt fals er nýaldarruglið kom til tals. Að mestu heimska og fikt þá segir ein en varla gerir nokkrum mein. Þór hafði heyrt um opinn miðilsfund sem lýsti upp með smalahund. En Helgi segist eitt …

Blátt oní blátt ( Óðinn Valdimarsson )

Skeggi ég safnaði bæði um vanga og vör Valdi ég ungur mitt hlutverk og listamannskjör Sest hafa hrukkur á enni og munnvikin móta Mörg hefur andvökunóttin í sál minni rótað Ég mála úhhú og skála úhú úhúhúhú Ég mála blátt oní blátt Og blanda svörtu …

Grandi vogar II ( Soma )

[] [] Veistu að mér finnst þú sæt ég er bara svo óþorinn að ég þori ekki nema koma við bækurnar þínar Hornið í herberginu er hrikalega flott lóin hún sómir sér svo vel sérstaklega í horninu [] Má ég gista má ég sofa hjá …

Hafið ( Mannakorn )

Og þú lýstir mína daga, líkt og sólin björt og hrein, Okkar löng var ástarsaga, sögulokin ekki nein Enginn hamingjunnar endir, sem við saman höfum átt, Stend við upphaf nýrrar sögu, út við hafið himin blátt. Og í hjarta mínu geymist, gulli betur sérhver stund, …

Á augnabliki loka ég augunum ( Best Fyrir )

Lífshlaupið líður, við hverfum. Loforð um heilbrigði, svikin orð. Litlu skiptir hvað við gerðum. Að lokum sitja allir við sama borð. Reyndi alltaf, gera það rétta. Reynslan kenndi mér að meta muninn á mannvonsku og heimsku. Með jákvæðni kemst í gegnum þetta. Kvalirnar elta mig, …

Ég fer á Þjóðhátíð ( FM95Blö )

Lagðir af stað, tvöfalt hjól fer hellað hratt. Gefðu í hlunkur, ég er að gera allt Dekkið sprakk og djöfull er mér orðið kalt. Við styttum okkur leið, við getum allt. Við drekkum fullt og köstum upp Heimaey Heimaey þetta verður stuð ekki gefast upp …

Ár ródkillsins ( Ljótu Hálfvitarnir )

Hversu mörg líf bara hverfa á augnabliks stundu? Og hversu mörg voru þau lík sem að krakkarnir fundu? Tilgangur sálar er tapaður bara sisvona, titrandi tár á smáblómi hættir að vona. Kjökrandi sé ég nú kisu með margbrotnar tennur, kaldur er svitinn sem beint niður …

Vangaveltur ( Herra Hnetusmjör )

[] [] Þegar vísirinn slær tólf eftir myrkur [] Og ég tek af mér þessa kórónu og glingur [] Ég horfi á hana, á ég allt þetta skilið [] Vangaveltur, er ég nóg fyrir ykkur, er ég nóg Þegar vísirinn slær tólf eftir myrkur [] …

Amma mús ( Dýrin í Hálsaskógi )

Á regnhlíf ég með furðuhraða flýg sem flugvél yfir hæstu trén og stíg. Og fuglarnir syngja en hátt ég hlæ. :,:Húrra, húrra, ég svíf fyrir blæ.:,: En Broddgölturinn undrast alveg hreint hvað af mér varð og fær því ekki leynt, að honum datt í hug …

Reykjavíkurblús ( Magnús Eiríksson, Mannakorn )

[] [] [] [] [] [] Bílarnir æða um göturnar, alls staðar ös. [] Í miðbænum mannlífið iðar og þéttist í kös. Breiðrassa lögregluþjónarnir þeytandi flautur, hver hugsar um sig. Ég sit hér á torginu miðju og hugsa um þig. hugsa um þig.[] [] Í …

Fyrir hana ( Friðrik Dór )

Ég hef alltaf sagt henni öll mín leyndarmál alltaf reynt að gefa henni allt sem hún vill fá sýni henni allt sem hún vill sjá áá. Við hennar hlið í gegnum súrt og sætt aldrei gefist upp, gefið eftir eða hætt og það stendur ekki …

Hatrið mun sigra ( Hatari )

Svallið var hömlulaust. Þynnkan er endalaus. Lífið er tilgangslaust. Tómið heimtir alla. Hatrið mun sigra. Gleðin tekur enda. Enda er hún blekking. Svikul tálsýn. Allt sem ég sá. Runnu niður tár. Allt sem ég gaf. Eitt sinn gaf. Ég gaf þér allt. Alhliða blekkingar. Einhliða …

Sigling (Blítt og létt - einföld útgáfa) ( KK, Magnús Eiríksson, ... )

Blítt og létt, báran skvett, bátnum gefur, ljúfur blær landi fjær leiðir gnoð. Ekkert hik, árdagsblik örmum vefur hlíð og grund, haf og sund, hvíta voð. [] Hæ, skútan skríður, skínandi yfir sæ Sem fugl á flugi ferskum í sunnanblæ. Blítt og létt báran skvett …

Jörðin sem ég ann ( Magnús Þór Sigmundsson )

Þar sem sveitin áður var fuglasöngur, lækjarhjal og friður horfinn nú er [] Jörðin er þjökuð [] af mannanna stjórn [] ástin og lífið á hvergi skjól. Þú - þú - þú átt þú þar sök ? eða viltu gefa og elska á nýjan leik …

Hátíð í bæ ( Haukur Morthens, Egill Ólafsson, ... )

Ljósadýrð loftin gyllir, lítið hús yndi fyllir, og hugurinn heimleiðis leitar því æ, man ég þá er hátíð var í bæ. Ungan dreng ljósin laða, Litla snót geislum baða. Ég man það svo lengi sem lifað ég fæ lífið þá er hátið var í bæ. …

Flagð undir fögru ( Sálin hans Jóns míns )

[] [] [] Sjáðu hvernig hún gengur um og hún „gleður“ gesti og gangandi. Sjáðu hvernig hún smýgur um og hún smitar allt sem á vegi er. Sjáðu hvernig laufin falla, sjáðu hvernig bolur bregst. Já taktu eftir, líttu á. Þú sérð ekki eftir því. …

Kristalnótt ( Maus )

haltu þér fastar í mig, við erum ekki enn fulkomlega samvaxin. óhaltu þér fastar í mig, og ég skal reyna að hafa vit fyrir okkur báðum. ég skal gefa þér gull, silfur og völuskrín. gefa þér allt og alla sem þarfnast þín, ég myndi gefa …

Sumarsyrpa ( Ýmsir )

Viltu með mér vaka í nótt Vaka meðan húmið hljótt leggst um lönd og sæ lifnar fjör í bæ viltu með mér vaka í nótt Vina mín kær, vonglaða mær, ætíð ann ég þér ást þína veittu mér aðeins þessa einu nótt Ó, Jósep, Jósep, …

Fimm mínútur í jól ( Valdimar Guðmundsson )

[] Er það brúða eða bíll - bók eða lest? Þekkir einhver hér þennan jólagest, sem læðist um með sekk - lætur oní skó - meðan lítil börnin sofa vært í ró. Hvíldu höfuð hljótt. Hlustaðu, það kemur senn jólanótt. Úti er snjór - úti …

Það er löngu vitað ( Heiðrún Hámundardóttir )

Herinn leysir ekki neitt hann alls engu getur breytt til góðs það er löngu vitað Við verja skulum land og þjóð Vera skrílnum fyrirmynd góðÍ stríð það er löngu vitað Stríðið er – brjálæði út eitt Stríðið er – það eina rétta því verður beitt …

Til þín ( Ólafur Þórarinsson )

[] [] Er ég hugsa um þig hitnar mitt hjarta og sál, lífsgleðin lifnar og logar sem bál. Því á ég innst inni eldheita þrá, að fá þig að faðma svo fast sem ég má. En víst er að von mín er veikbyggð og smá, …

Á horni hamingjunnar ( Bubbi Morthens )

Og núna þegar við vitum allt og vindurinn fréttirnar ber. Til okkar og öllum er orðið kalt og bænir okkar brotna sem gler. Örugg í vökunni við sváfum sátt sólríkir dagar fullir af vægð. En frá himni féll hin svarta nátt storminn í fangið óvænt …

Fimm ( BRÍET )

Ó hæ Hvernig gengur að græða þessi sár? Það er svo ruglandi Bara þrír dagar liðnir en finnst það vera ár Of hratt Vorið komið og sólskinið í maí Fjórir mánuðir En gæti svarið að ég kvaddi þig í gær Reyna dreifa huganum Skrifa orð …

Nákvæmlega ( Skítamórall )

nananow, nanana nananow nananow, nanana nananow Nóttin björt kyrrðin gagntekur mig fljótt Sumarnótt kynjaverur klóra mig. Horfi á þig aftur sé ég takmarkið. Lifnar við hugsunin um mig og þig. Mig og þig. Fögur og flott Ég veit þig langar til að Finnst það svo …

Ef okkur langar lífið að létta ( Ýmsir )

Ef þig langar lífið að létta svona gerum við þá. Brosum blítt og beygjum fætur og hristum hausinn, hristum rassinn, hristum okkur öll. Setjum hendur út, svo á mallakút. Svo setjum við á munninn stút.

Er í nærveru þína ég kem ( Vegurinn - Kristið Samfélag )

Er í nærveru þína ég kem, er í kærleika þínum ég dvel og ljósið þitt víkur skugga heimsins burt. Er finn ég hjarta þitt gleðjast yfir mér, er læt ég ást þína stjórna mér og ljósið þitt víkur skugga heimsins burt. Ég lofa [F,G]þig, ég …

Hókí pókí ( Ýmsir )

[] Við setjum hægri fótinn inn, við setjum hægri fótinn út, inn, út, inn, út - og hristum fótinn til. Við gerum hóký-póký og snúum okkur í hring. Þetta er allt og sumt! [] Ó hókí hókí pókí, ó hókí hókí pókí. Ó hókí hókí …

Dansa ( Svavar Knútur )

Úúú Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga og bleikar kýr sem dansa fram á nótt Við skulum vera góð og blíð Því senn líður að sláturtíð og dansað, það verður dansað Dansa, hvað er betr'en að dansa? Úúú Dansa, hvað er betr'en að …

Vorkvöld í Atlavík ( SúEllen )

Aprílnótt, ég er lifandi. Sit hér einn, sífellt skrifandi. Þú ert ei orðin reynslurík, ég man vorkvöld í Atlavík. Aprílnótt, borgin lifandi. Vandra einn, sprengja tifandi. Komið nóg, samt ég aldrei svík, ég man vorkvöld í Atlavík Yfir haf, flýgur kveðja mín. Hverjum staf, fylgir …

Ég er ekki kynmóðir þín ( Fóstbræður )

Ég þarf að segja þér dálítið um uppruna þinn sem að hefur verið leyndur fyrir þér í þau þrjátíu ár sem þú hefur lifað sonur sæll... Hvað er það mamma? Ég get ekki sagt þér það nema í söng... Ég er ekki kynmóðir þín Elsku …

Ný Batterí ( Sigur Rós )

[] heftur með gaddavír í kjaftinum sem blæðir mig læstur er lokaður inni í búri dýr nakinn ber á mig og bankar upp á frelsari ótaminn setur í ný batterí og hleður á ný og hleður á ný og hleður á ný og hleður á …

Á Íslandi kvenfólk er best ( Papar )

Nú skil ég það loks fyrir rest og í hjartanu finn ég það best, mér finnst erlendar kellingar fallvaltar freistingar íslenska konan er best. Ég vil íslenska konu á minn hest. Á ensku með íslenskum hreim ég spurði hvort kæmi hún í geim, ég ætti …

Í fyrsta sinn ( Birgir Steinn Stefánsson )

[] Hún er að horfa á mig, horfa á sig hvernig hún hreyfir sig, það bræðir mig fljótlega erum við, hlið við hlið fáum okkur einn drykk og hún segir Hef beðið eftir sól og sumri fæ ekki nóg af þessum góða sumaryl, langar að …

Týnda kynslóðin ( Bjartmar Guðlaugsson )

( fyrir upphaflega tóntegund í Bm) Pabbi minn kallakókið sýpur hann er með eyrnalokk og strípur og er að fara á ball, hann er að fara á ball. Mamma beyglar alltaf munninn þegar hún maskarar augun og er að fara á ball, hún er að …

Í búri ( Harkaliðið )

Kúrir tú lítli songfuglur mín, fjaðursárur í búri, tagnaði røddin føgur og fín, lítið er tær nú um mjøðin og vín, songfuglur mín, skerdur í fangabúri. Minnist tú leikin um grønan vøll, fjaðursárur í búri minnist tú gil og dalar og fjøll, lætt var títt …

Hringd'í mig ( Friðrik Dór )

[] ég heyri ekki lengur frá þér þú ert ekki lengur hjá mér Sagðist þurfa að finna þig Og ég skil, sumir þurfa að týnast til að finna sig En ég veit það munu koma nætur þar sem hugur ræður ei við fætur Og þú …

Vorvísa (Ég heyri vorið - úts. Ólafs Gauks - Þjóðhátíðarlag 1950) ( Ólafur Gaukur Þórhallsson, Sextett Ólafs Gauks )

Ég heyri vorið vængjum blaka, og vonir mínar undir taka, því ég er barn með sumarsinni og sólarþrá í vitund minni. Er blikar sær und bláu hveli og blærinn vaggar smáu stéli og ástin skín úr augum þínum, ég uni glaður kjörum mínum. Þegar sígur …

Vá hvað ég fíla'na ( Ingó og Veðurguðirnir )

Em Ég horfði á hana D Em Mér fannst hún vera fín Em Ég varð að fá hana D Am Og fara heim til mín að ... Em D Em Sá hana standa við ba ba barinn Em D Am Em Ég ætlaði að vera …

Við stöndum hér enn ( Ljótu Hálfvitarnir )

[] [] Setjum bjór í glös. Já ég bið nú ekki um meira það er bjart og enginn orðin sós. Ég hef margt að segja sem margir vilja heyra dagsins mörk og nætur varla ljós. Og síðan koma allir til okkar sem kannski vilja gleðjast …