Nú gaman gaman er ( Páll Jónsson )
Nú gaman, gaman er í góðu veðri að leika sér og fönnin hvít og hrein og hvergi sér á stein. Ó já, húrra, tra-la. Svo bind ég skíði' á fiman fót og flýg um mó og grjót. Húrra, húrra, húrra. Ó já, húrra, tra-la. Svo …