Icelandic

Eyjarós (Þjóðhátíðarlag 2019) ( Bjartmar Guðlaugsson )

Eyjarósin brosti móti sólinni bros sem vakti djúpa þrá. Eyjarósin blómstraði í nóttinni þá ágústmáninn horfði á. Og draumar okkar fengu að sjá það sem þeir þrá. Eyjarósin brosti móti sólinni og sólin sendi það til mín. Eyjarósin blómstraði í nóttinni þá ágústmáninn skærast skín. …

Er það nú sumar ( Ríó Tríó )

[] [] [] Nei, ég veit ekki um þig en veðráttan er svolítið að pirra mig, þegar rigning og rok bara ræðst á mann og fyllir augu, nef og kok. Þetta er alls ekkert vit. Ég fæ aðeins þennan bláa lit. Er það nú sumar, …

Drottningin ( Faxarnir, Arnar Rúnar Árnason )

Gegnum tímans tönn Þú taumlaust hefur staðið fyrir þig Gjáfægð og grönn Þú götur greiddir fyrir mig Lést mér líða vel Líf mitt í lúkur þína lét Í súld og slydduél‘ Sífellt samt þú settir met Já, ég mæli um metróinn Á máli sumra Drottningin …

Kærleiksvísa ( Frostrósir )

[] [] [] [] Hræðstu’ ekki neitt [] ég er við hlið þér útrétt mín hönd [] ég held þér hjá mér. Örmum þig vef þér óhætt er nú. Opnaðu dyrnar ást mín ert þú. [] Því að ég elska þig eins og þú ert …

Seiðandi nætur ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Sumarsins seiðandi nætur þá sólin kyssir jörð, litlir leikandi fætur [] léttir dansa um svörð. Ljúfsár lóunnar rómur leikur sitt dírrin dí, og spóans sposki hljómur spilar i synfóní. Ilmur af útsprungnu blómi, angan af grasi og mó, dagsins dvínandi ljómi [] dvelur í kvöldsins …

Hvar er húfan mín? ( Kardemommubærinn )

Hvar er húfan mín? Hvar er hempan mín? Hvar er falska, gamla, fjögra gata flautan mín? Hvar er úrið mitt? Hvar er þetta og hitt? Hvar er bláa skyrtan, trefilinn og beltið mitt? Ég er viss um að það var hér allt í gær. Sérðu …

Réttarsamba ( Lummurnar, Spaðar, ... )

Á grundinni við réttarvegginn ganga þau í dans, og Gunna stígur jitterbugg, en Jónki Óla-skans. Jónki bóndi í hjáleigunni og kaupakonan hans, Brosljúf ástfús borgarmær, sem bregður ei við neitt. :,: Ilmvatnsþvegin, uppmáluð, og augnabrúnareitt. og Jónki hefur rakað sig og rauðan lubbann greitt:,: Hæ, …

Bíóstjarnan mín (Torn) ( Jóhanna Guðrún Jónsdóttir )

[] Á fremsta bekknum í fimmta sinn finn ég enn í maganum sama fiðringinn, en loksins birtist ljósgeislinn. Ég reyn’ að hemja í mér hjartsláttinn er ég horfi á enn á ný upphafstitilinn og allra fyrstu atriðin svo kemur þú þá kikna ég og kannsk’ …

Kvæðið um fuglana ( Jóhanna Guðrún Jónsdóttir (Yohanna) )

Snert hörpu mína, himinborna dís, svo hlusti englar guðs í Paradís. Við götu mína fann ég fjalarstúf og festi á hann streng og rauðan skúf. Úr furutré, sem fann ég út við sjó ég fugla skar og líka' úr smiðjumó. Í huganum til himins oft …

Jólanótt (Land og synir) ( Land og Synir )

[] [] Engann snjó fyrir mig jólaljós, jólatré Aðeins þig til að vera mér við hlið [] Kristal tær, augun blá Aðeins þau vil ég sjá sjáðu til þú ert það eina sem ég vil um þessa jólanótt. [] Vertu hjá mér þessi jól verða …

Vaxtarverkir ( Tríó Jóns Leifssonar )

Ekki orðin fullorðin, ekki lengur barn en einhversstaðar þarna mitt á milli. Ekki nógu gamall til að leggja lífsins hjarn en löngu hættur að njóta barnsins hylli. Vaxtarverkir vaxtarverkir viðþolslaus af vaxtarverkjum held þá út með mestu herkjum heltekin af vaxtarverkjum. Ég á það til …

Þig bara þig ( Sálin hans Jóns míns )

[] [] Ég veit ei lengur hvað má stóla á, ég treysti þér sem nýju neti. Níðsterkar taugar til þín bar ég þá og geri enn Um miðja nótt ég hvarf úr huga þínum, hvarf og ekkert skjól ég fann. En nú á ný ég …

Anna litla ( Nútímabörn )

Anna litla létt á fæti eins og gengur eins og gengur. Anna litla létt á fæti lagði’ af stað í berjamó. Lagði’ af stað í berjamó. Fjórir ungir sætir sveinar eins og gengur eins og gengur. Fjórir ungir sætir sveinar sátu þar á grænni tó. …

Sá ég spóa ( Ýmsir )

Sá ég spóa Suður í flóa. Syngur lóa út í móa: „bí, bí, bí, bí“ vorið er komið víst á ný.

Allt í einu ( Stjórnin )

[] Komdu til mín, komdu vertu hjá mér, komdu til mín, því að ástin það ert þú. Vertu hjá mér, ég vil vera með þér, ég vil fá þig, ég vil fá þig hér og nú. Ég vil bara fá þig, því fær enginn breytt. …

Minnismerki ( Egó )

Í dalnum stynur moldin af þorsta blómin standa ein og köld. Fiðrildin öskra tryllt af losta á heiðinni bíður þokan köld. Í myrkrinu heyrum við trumburnar kalla fagurkerar myrkursins biðja um hvít lík. Fölar verur á vatninu labba í djúpinu svamla heilög frík. Skógurinn ilmar …

Þú skríður fyrst á fjórum ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Um langa dimma daga ég dapur stundum verð, yfir því hve ævi manns er undarlega gerð. Með hraða ljóssins líða öll lífsins bestu ár, að hausti heilsar ellin og hrímgar okkar brár. Þú skríður fyrst á fjórum, en fljótur kemst á legg, á stuttum fótum …

Ég ligg á leiði ( Bjarni Ómar )

[] Ég ligg á leiði þinu og mun liggja hér að eilífu [] Ef hönd þín lægi í lófa mínum gæti ekkert skilið okkur að [] Manstu eftir birtunni þegar hjörtu okkar brunnu af ást [] Héldum að vorið yrði eilíft myrkrið gæti aldrei lifað …

Krúsin ( Hlynur Ben )

[] Langþráð andartakið hér byrjað er að heilsa mér. Krúsin tóm og dofinn hugurinn. [] Gengið hef ég langa braut til að gleyma lífsins þraut. Fylltu á glasið aftur vinur minn. Ekkert er sem áður var. Fastur inn á dimmum bar. [] Nýt þess bara …

Landleguvalsinn ( Haukur Morthens )

Forðum var verandi á vertíð í Eyjunum. Víst er það svona enn. Þarna var indælis úrval af meyjunum og álitlegir menn. Alltaf í landlegum liðu fljótt næturnar við leiki, söng og skál. Þar Adamssynirnir og Evudæturnar áttu sín leyndarmál. Þá var nú gleði og geislandi …

Þórður sjóari ( Vilhjálmur Vilhjálmsson )

Hann elskaði þilför, hann Þórður, og því komst hann ungur á flot. Og hann kunni betur við Halann en hleinarnar neðan við Kot. Hann kærði sig ekkert um konur, en kunni að glingra við stút, og tæki' 'ann upp pyttlu er töf var á löndun, …

Vor við flóann (Senn fer vorið) ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )

Senn fer vorið á vængjum yfir flóann, vaknar allt af vetrarblund, um völl og hlíð. Blómin spretta úr jörð og litla lóan ljóðar glatt og leikur dátt sín lögin blíð. Um hin kyrru ljúfu kvöld er hvíslað létt í skóg hin ástarljúfu orð er angar …

Krumla ( Iceguys )

[] [] Til hvers að vakna og sakna Til hvers ef ekkert mun batna Stopp, ég get ekki meira Svo sjáumst seinna Til hvers að dreyma og reyna Til þess að gufa upp og gleymast Stopp ég get ekki meira svo sjáumst seinna Ég gaf …

Plássið ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Lángt fyrir handan hafið salta gráa, þar hímir pláss á bökkum úfins sjávar, [] þar flökta guði sviftir menn og mávar, [] móðirin vakir í tómthúsinu lága. Þarna er ein snót sem þekti ég dáldið fyrrum, þessari hef ég sofið á armi stundum. [] Í …

Á sama tíma á sama stað (Þjóðhátíðarlag 2018) ( Friðrik Dór, Jón Ragnar Jónsson )

[] Það er á þessum tíma ársins Sem ég hugsa alltaf mest til þín [] Til þín og ferðalagsins Dagsins þegar þú komst fyrst til mín [] Og ég veit að þú veist að þó höfin skilji okkur að Við eigum alltaf þennan stað [] …

Systkinin ( Pálmi Gunnarsson )

Ég veit um systkin svo sæl og góð, og syngja vil um þau lítinn óð en ekkert þekkjast þau þó Um húsið hún leikur sér út og inn hann einnig leikur um himininn Drengurinn litli sem dó. Hún veit hann var barn svo blessað og …

Sterinn ( Geiri Sæm )

[] [] [] Græddur að ofan [] Þrædd er hans brennda bringa [] Sólbrúnn í framan [] Nú sofum við saman gaman [] Þú kemst ekki hjá því [] að sjá þessa grösugu veru [] Það stirnir á brosið [] brjálað og frosið Kórar og …

Hvítt skip ( Magnús Freyr Kristjánsson )

Ég sá þig, er ég gekk framm hjá þér Tilfinningar kvikna með rótum innra með mér hnúturinn í maganum hertist ég fann hann skjálfa Skömmin hún situr föst mér líður eins og bjálfa Hvítt skip flaggar fánum sínum til að fagna Gamlar minningar ég finn …

Sveppurinn ( Sniglabandið )

Ég sit hér einn laus frá öllum lúðum ég heyri ekkert, ekki neitt Týni sveppina ættaða frá Flúðum ég sé ekkert, ekki neitt Það er enginn til að tala við nördar missa alltaf sambandið Hvar eru allar, allar beru stelpurnar Ég sér ekkert, ekki neitt …

Bara að hann hangi þurr ( Hljómsveit Ingimars Eydal )

A-ha, ó nei. Bara að hann hangi þurr! A-ha, ó nei. Bara að hann hangi þurr! A-ha, ó nei. Bara að hann hangi þurr! Því flekkurinn minn er alveg marflatur og ég er mjög illa staddur, nema hann hangi þurr. Í obbolitlum hvammi er obbolítill …

Viskubrunnur ( Greifarnir )

Að skrifa bréf er ekkert grín sérstaklega ekki bréf til þín Ég er aleinn að flækjast í róm á stuttermabol og í engum skóm En ég er svo andskoti þunnur En ég er svo andskoti þunnur En ég er svo andskoti þunnur elsku Unnur Sagan …

Mana þig ( Hlynur Icefit )

Lalalalala, Lalalalala, Lalalalala, La .. lalalala Lalalalala, Lalalalala, Lalalalala, La .. ég mana þig slepptu þér, slepptu þér, slepptu þér, Lego ég er hér, þessi kroppur, þetta body er á lausu ég er hér veit þú villt mig, taktu mig ég veit þú villt það …

Hildur Björk (demo) ( Öskjubakkinn )

Þú komst inn í hjartað mitt allt svo blítt, Einmannalegt án þín, fallegu augu þín Þú kemur með sólarljósið ég sá rigningu Æ fyrirgefðu mér haltu fast í höndina á mér Við keyrðum alltof langt inn í sólina Fórum samt of stutt til að festast …

Grænmetisvísur ( Dýrin í Hálsaskógi )

Þeir sem bara borða kjöt og bjúgu alla daga þeir feitir verða’ og flón af því og fá svo illt í maga. En gott er að borða gulrótina, grófa brauðið, steinseljuna, krækiber og kartöflur og kálblöð og hrámeti. Þá fá allir mettan maga, menn þá …

Jáin ( Jóhanna Fjóla Ólafsdóttir )

Nú lífsins æðsta augnablik upp runnið er hjá ykkur tveim – og hamingjuna ber með sér. Því brúðkaup ykkar er í dag og fögur sjón. það blasir við að þið tvö eruð orðin hjón. Svo var það mikil gleðistund að horfa ykkur á er þið …

Einn fíll lagði af stað í leiðangur ( Ýmsir )

Einn fíll lagði af stað í leiðangur lipur var ekki hans fótgangur takturinn fannst honum fremur tómlegur svo hann tók sér einn til viðbótar Tveir fílar lögðu af stað í leiðangur lipur var ei þeirra fótgangur takturinn fann þeim fremur tómlegur svo þeir tóku sér …

Enginn eins og þú (Auður) ( Auður )

Baby er smá busy ekki ónáða Nágrannarnir kvarta undan hávaða Ég skal gera allt sem þú þarfnast Baby koddu bara segðu hvað Ég skal gera allt sem þú þarfnast Baby koddu bara segðu hvað Því það er engin eins og þú Engin eins og þú, …

Út á stoppistöð ( Stuðmenn )

Út á stoppistöð ég skunda nú með flösku í hendi. Í partíið hjá Stínu Stuð ég stóla á að ég lendi. Með bros á vör ég bíð og vona að bráðum komi bíllinn. Í veislunni er voða lið og valinkunnur skríllinn. Hæ, Stína Stuð, halló, …

Mín slísí saga er sönn ( Sverrir Stormsker )

Ég átti höll og eðalbíl, og einkaþotu, jú og krakkaskríl, já, ég var æðislegur gaur. Ég var dáður, átti aur, núna ataður er aur. Nú ógeðslanda drekk ég dræ, og drepst á hverju kvöldi yfir Sky. Ég bý í venjulegri blokk. Drottinn, þetta er þvílíkt …

Sumar konur ( Bubbi Morthens )

Sumar konur hlæja eins og hafið, í höndum þeirra ertu lítið peð. Aldrei skaltu svíkja þannig konu, sál þína hún tekur og hverfur með. Þannig konur, karlinn, skaltu varast kallaður á drottin, það hjálpar ekki neitt. Það sefur enginn sálarlaus maður, sársaukanum fær enginn neinu …

Ó, Jesús, bróðir besti ( )

Ó, Jesús, bróðir besti og barna vinur mesti, æ, breið þú blessun þína á barnæskuna mína. Mér gott barn gef að vera og góðan ávöxt bera, en forðast allt hið illa, svo ei mér nái' að spilla. Það ætíð sé mín iðja að elska þig …

Bíómynd ( VÆB )

Að horfa á kvikmynd getur verið góð skemmtun en hafa skal varann á því kvikmyndir enda ekki alltaf vel Því líf mitt er bíómynd,(bíómynd) ég geri það sem mig langar til Því líf mitt er bíómynd, svo náðu í poppið kallinn minn, kallinn minn Vú …

Nú er napur norðanvindur ( )

Nú úti norðan vindur, nú er hvítur Esjutindur. Ef ég ætti úti kindur mundi' ég setja þær allar inn, elsku besti vinur minn. Úmbarassa, úmbarassa, úmbarassasa Úmbarassa, úmbarassa, úmbarassasa Upp er runninn öskudagur, ákaflega skýr og fagur. Einn með poka ekki ragur úti vappar heims …

Ammli ( Ástarsól )

[] Hún heitir Aubba. [] Hún er tuttugu og fimm. [] Borðar Honey Nuts Cheerios [] þar til klukkan er fimm. Og þegar á það reynir fær hún sér í glas. Læðist inn á baðherbergi og reykir pínu gras. En það er allt í læ, …

Blátt lítið blóm eitt er ( María Björk Sverrisdóttir, Erna Gunnarsdóttir, ... )

Blátt lítið blóm eitt er, ber nafnið: "Gleymdu' ei mér"; Væri ég fleygur fugl, flygi' ég til þín. Svo mína sálu nú sigraða hefur þú, engu ég unna má öðru en þér.

Nákvæmlega ( Skítamórall )

nananow, nanana nananow nananow, nanana nananow Nóttin björt kyrrðin gagntekur mig fljótt Sumarnótt kynjaverur klóra mig. Horfi á þig aftur sé ég takmarkið. Lifnar við hugsunin um mig og þig. Mig og þig. Fögur og flott Ég veit þig langar til að Finnst það svo …

Skýin ( Spilverk þjóðanna )

Við skýin felum ekki sólina af illgirni, við skýin erum bara að kíkja á leiki mannanna. Við skýin sjáum ykkur hlaupa, úúúps. Í rokinu Klædd gulum rauðum grænum bláum regnkápum, Eins og regnbogi meistarans. regnbogi meistarans. Við skýin erum bara grá, bara grá. Á morgun …

Rauða nótt ( Alda )

Þú kveiktir bál í köldum glæðum, logar þínir brennimerktu mig. Ég var heltekin af fegurð þinni, veröldin hún hringsnerist um þig. Allar stjörnurnar á himninum þær sögðu mér að trúa’ og treysta þér. Núna stend ég ein í tóminu með hnífinn þinn í bakinu á …

Það Heyrast Jólabjöllur ( Kristín Lillendahl )

Það heyrast jólabjöllur og ofan’ úr fjöllunum fer flokkur af jólaköllum til að gantast við krakkana hér. Beint niður fjallahlíðar þeir fara á skíðum með söng og flestir krakkar bíða með óþreyju síðkvöldin löng. Komdu fljótt, komdu fljótt, kæri jólasveinn Það kveða við hróp og …

Ég verð í landi um jólin ( Ásmundur Þorvaldsson )

Ég verð í landi um jólin, þú getur treyst á mig hafðu hvíta jörð um allan fjörð hamingju og yl, Jóladagur við gleðjumst með ástvinum í frið Ég verð í landi um jólin, heima þér við hlið.