Lítill drengur ( Vilhjálmur Vilhjálmsson )
[] Óðum steðjar að sá dagur, afmælið þitt kemur senn. Lítill drengur, ljós og fagur lífsins skilning öðlast senn. Vildi ég að alltaf yrðir við áhyggjurnar laus sem nú, en allt fer hér á eina veginn: í átt til foldar mjakast þú. Ég vildi geta …