Eyjarós (Þjóðhátíðarlag 2019) ( Bjartmar Guðlaugsson )
Eyjarósin brosti móti sólinni bros sem vakti djúpa þrá. Eyjarósin blómstraði í nóttinni þá ágústmáninn horfði á. Og draumar okkar fengu að sjá það sem þeir þrá. Eyjarósin brosti móti sólinni og sólin sendi það til mín. Eyjarósin blómstraði í nóttinni þá ágústmáninn skærast skín. …