Grænkandi dalur ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )
Grænkandi dalur góði gleði mín býr hjá þér, Þar á ég það í sjóði sem þekkast flestum er. Blæs mér um vanga blærinn þinn blessaður æskuvinurinn. Grænkandi dalur góði gleði mín býr hjá þér. Við skulum sitja saman syngdu mér lögin þín. Guð minn, hve …