Icelandic

Er það satt sem þeir segja um landann? ( HLH flokkurinn )

Er það satt sem þeir segja um landann, er hann bregður sér utan í frí, að hann hangi mest á börum á meðan sólin skín og hann sé ei neitt á förum fyrr en búið er allt vín? Er það satt að hann losn' ei …

Birta ( Two Tricky, Einar Bárðarson )

Óveður skall á mér skaut mér skelk í tá og mér var brugðið Í hamagöngu sjónlaus leist mér ekkert á allt öfugsnúið Í hálfum dansi, annars hugar, þá lít ég upp og sé þig þar, oh, oh.. Birta, bídd' eftir mér Mér leiddist hér um …

Um þessi jól ( Björgvin Franz )

[] um þessi jól ertu ekki hér [] en samt ertu á þínum ljúfa stað í hjarta mér [] þú skreytir [] þú breytir [] hljóðu kjökri í hlátrasköll og húsi mínu í jóla - höll og ljós í gluggum ljós í tré svo litafögur …

Þeir eru að hala ( Stuðmenn )

Ef vestrið héti Vestfirðir væri‘ allt öðruvísi þar, Hannes uppi‘ á hestbaki handfjatlandi byssurnar – byssurnar, byssurnar – byssurnar. Hann hleypir gegnum Hesteyri og heldri konur bak við tjöld mæna´ á manninn agndofa og mála augun fram á kvöld, fram á kvöld. Þeir eru‘ að …

Mig langar svo í ljón og fíl í skóinn ( Laddi )

[] Mig langar ekki í lottómiða í skóinn mig langar til að ráða hvað ég fæ en turtles tölvuleik og tarsan og He-man eða bara eitthvað sem að er í actionman Mig langar ekki í leiðinlegar gjafir litabók eða eitthvað drusludót dúkku eða veski vettling …

Hugmyndin um þig ( Hipsumhaps )

[] [] Leita stutt leita langt lifa djúpt lifa hátt óvissa úr óþekktri átt ótroðinn slóði eða of langt Aleinn í aðstæðum, af engum ástæðum rifja upp þína eigin sögu endurgerð minning, eldgömul tilfinning sem þú hélst' væri glötuð En það er komið fyrir þig …

Danslagið ( Glófaxi og Hljómsveitin Undur )

Að dansa eftir þessu lagi dásamlegt er ef dálítið ég kenni þér. Þú æfir þig bara þar sem enginn sér og apar þetta eftir mér Haltu höndunum út Hristu þig til og frá Settu' á varirnar stút og stattu upp á tá. Með Mjúkri sveiflu …

Upp undir Laugarásnum ( Halli og Laddi )

[] [] Upp undir Laugarásnum á ég eitt lítið kot dekorera með djásnum dæmalaust fallegt slot. Það stendur í litlum slakka á sérlega góðum stað sólríkar suður svalir og sérsmíðað sánabað. Á toppnum er tennisvöllur tvöhundruð fermetrar sundlaug og setustofa og svolítill franskur bar. Upp …

Hugarró (Magni) ( Magni Ásgeirsson )

[] [] Ég hef fundið frið En staldra stundum við og hugsa um þig Þú ert allt sem var Get ekki verið þar, hvað gerist þá [] Það skellur á mér flóð Sársaukinn mig grefur í snjó Nístir hjarta og blóð Vildi að þú gætir …

Þín hvíta mynd ( Elly Vilhjálms )

Eins og tunglskinsljós, sem blærinn ber úr bleikri fyrrð á vængjum sér. Líður mér um svefninn hægt og hljótt, þín hvíta mynd um svarta nótt. Kannski var það draumur, sem ég gat ekki gleymt, En eitt er víst að síðan er í hjarta mínu reimt …

Rokk um alla blokk ( Berti Möller )

Fyrsta, önnurhæð, þriðjahæð rokk fjórða, fimmtahæð, sjöttahæð rokk sjöunda, áttunda, níundahæð rokk Það verður rokk um alla blokk í nótt Já allt frá kjallara upp í ris um menn svífa létt sem fis Það verður rokk um alla blokk í nótt Það verður rokk rokk …

Útlegð ( Ólafur Þórarinsson )

[] Unað hef ég ár og síð, uppi á regin fjöllum. Fjarri öllum landsins lýð, með landvættum og tröllum. Uppi á reg - in fjöllum, með land - vættum og tröllum. [] Eitt sinn bjó ég úti í byggð, þótt illa við mig kynni. Þar …

Dans ( SSSól )

[] Allir elska þig eins og þú ert. Horfa á þig. Dá þig úr fjarlægð. Þú hefur eitthvað sem að allir þrá, en enginn þorir að snerta á. Hver er galdur þinn í nótt? Er það dans? [] Hver er galdur þinn í nótt? Er …

Jólaboð hjá tengdó (einföld útgáfa) ( Kjalar )

[] Frá jólaboði höldum við prúðbúin og fín, sæl og södd og brosandi eftir spilagleð’ og grín. Upp á heiði’ í hálkufærð við mjökumst með augun pírð og siglum inn í höfuðborgar ljósahaf og dýrð [] Það er jólaboð hjá tengdó hlaðið kræsingum [] það …

Diggy liggi ló ( Ðe lónlí blú bojs )

"Diggy liggy læla diggy, diggy liggy ló," sagði einn drengur sem hérna bjó Er sorg var í húsi hann sagði'og hló: "Diggy liggy læla diggy, diggy liggy ló." "Diggy liggy læla diggy, diggy liggy ló" Allir skyldu hann en hváðu þó. Þeim var ljóst hann …

Dansinn dunar ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

[] [] Þegar að dansinn dunar dregst oft að pilti snót. Taktsins í bylgjum brunar og brosir við honum mót. Komdu mín vina í valsinn vertu í faðmi mér. Úr augunum geislar galsinn gott er að snúa þér. Við skulum saman syngja seiðandi þennan brag …

Ragnheiður biskupsdóttir ( Megas )

Ragnheiður biskupsdóttir brókar var með sótt og beiddi þegar Daði mælti á latínu. Hann kenndi henni sitthvað til gamans og til gagns og gjörðist snemma þaulkunnugur gatinu. Í skammdeginu vildi hend að villtust bestu menn og var oft fyrir kvenlíkami í rúminu. En milli draums …

Ég bíð þín undir bláum mána ( Sléttuúlfarnir )

( fyrir upphaflega tóntegund í F ) Máninn og þú skapið örlög minnar ævi, óræði og dul og breytir stöðugt svip leita ég þín þegar líða fer að kveldi einkum er læðast bláir geislar inn til mín. Man ég þá nótt þegar himinn stjörnum stráðum …

Flasa djöfulsins ( Heimir Árna )

Þó næturnar liði hjá Skaltu alltaf hafa varan á Þú starir í auga óttans Og segir honum frá Þú segir honum sögur af draugum sögur af lifandi og dauðum Tárin í augunum svíkja mig Segja mér að drepa þig Ég er flasa djöfulsins þú veist …

Bít er mitt blóð ( Sniglabandið )

Sumum finnst það skrítið, en ég er discóbolti langt upp fyrir haus. Ég svolgra í mig bítið, svo í liðamótum fjandinn verður laus. Bíð engum upp að dansa, því að engum tekst að halda í við mig. Allt til andskotans, og allir þurfa allir þurf´að …

Fyrir ofan Regnbogann ( Sigrún Hjálmtýsdóttir )

Landið rétt fyrir ofan regnbogann raulað var um í barna gælu sem vel ég kann. Landið bláum og heiðum himni næst hjartans vonir og þrár og draumar þar geta ræst. Ég óska þess af heilum hug að héðan gæti´ég lyfst á flug til skýja. Sem …

Allt ( Á Móti Sól )

Þú ert allt Sem mig langar í Sem ég lofaði Sjálfum mér Þú ert allt Sem ég leitaði Sem mig vantaði Handa mér Og nú trúi ég á æðri matt Ég trú´á arkitektinn þinn Sem lauk við þig á þennan hátt Og sendi þig á …

Selja litla (einföld útgáfa) ( Smárakvartettinn í Reykjavík )

Selja litla fæddist fyrir vestan, frjáls og hraust í túni lék hún sér, hlaut við nám og erfðir allra bestan yndisleik, sem telpum gefinn er. Svo varð hugur hennar stór og dreyminn, hjartað sló í vængjaléttri þrá til að fljúga eitthvað út í heiminn ævintýraborgirnar …

Leiðarlok ( Friðrik Dór )

Tímarnir munu breytast og mennirnir þá með, það hefur gerst hjá okkur því ég hef þig ekki séð, síðan að þú mæltir þér mót, fórst að gefa undir fót og þú ert ekki eins. Það er ei til neins að reyna að segja mér að …

Katla kalda ( Mosi frændi )

Hann beið þín nokkuð lengi Lengi, lengi, lengi Ferðu kannski alltaf svona með Smámælta drengi? Ég er Vernharður Lár Vinur hans Atla Hann er sorrí, svekktur, sár Þú ert skepna Katla! Þú varst búin að lofa Hjá honum að sofa Í staðinn strýkurðu Sveini Um …

Litla stúlkan við hliðið ( Erla Þorsteinsdóttir, Elly Vilhjálms )

Við hliðið stend ég eftir ein, ó, elsku pabbi minn, og tárin mín, svo heit og hrein, þau hníga á gangstíginn. En höndin veifar, veifar ótt. Þú veist ég sakna þín. Ó, komdu aftur, komdu fljótt, æ, komdu þá til mín. Traralla, la-lalalala, - lalalla, …

Söngur dýranna í Straumsvík ( Spilverk þjóðanna )

Í stórum stórum steini er skrítinn álfabær Þar býr hann Álver bóndi og Alvör álfamær Álfa börn með álfatær Huldu kýr - Hulduær Ísland elskar Álver og Alvör elskar það Þau kyrja fyrir landann, gleyma stund og stað "Ó, Guð vors land" Við útlent lag. …

Minnismerki ( Egó )

Í dalnum stynur moldin af þorsta blómin standa ein og köld. Fiðrildin öskra tryllt af losta á heiðinni bíður þokan köld. Í myrkrinu heyrum við trumburnar kalla fagurkerar myrkursins biðja um hvít lík. Fölar verur á vatninu labba í djúpinu svamla heilög frík. Skógurinn ilmar …

Litla kvæðið um litlu hjónin ( Heimir og Jónas )

Við lítinn vog, í litlum bæ er lítið hús, lítið hús. Í leyni inni´ í lágum vegg er lítil mús, lítil mús. Um litlar stofur læðast hæg og lítil hjón, því lágvaxin er litla Gunna’ og litli Jón. Þau eiga lágt og lítið borð og …

Alli, Palli og Erlingur ( Svanhildur Jakobsdóttir )

Alli, Palli og Erlingur þeir ætluðu að fara´ að sigla, vantar vænan bát, en vita afbragðs ráð. Þeir fundu gamalt þvottafat, sem farið var að mygla, sigla út á sjó og syngja: "hæ, hæ, hó". Seglið var úr afarstórum undirkjól, mastrið, það var skófluskaft og …

Bleikja ( Hipsumhaps )

[] Líðan rokkar upp og niður fretin frekar fullur og freðin týndir eru mínir sokkar ætla synda út hafið, beyja kreppa sundur saman sundið kennt af þeim sem börðust við, að halda mér í kafi Ég er unglings bleikja sem vil heilan á mér steikja …

Lauslát ( Múgsefjun )

Já ég gekk um bæinn nú um daginn Það er svo sem ekki frásögu færandi Nema fyrir það að ég var þungum þönkum hugsandi Um liðin tíma og þann sem er líðandi Og ég sem reyndi að senda þér bréf En nei það týndist víst …

Nikkólína ( Savanna Tríóið )

Nikkólína hún var átján ára ættuð að ég veit Á að giska svona eitthverstaðar on úr Mosfellssveit Hún var saklaus bæði og siðug vel og sæmilega feit og svo var hún líka reflareinin, rjóð og búlduleit Hún Nikkólína, Nam hér snemma aðferðina sína Hún Nikkólína …

Megabæt (Latibær) ( Latibær )

[] [] [] Tölvuskjánum á er lífið leikur! Ljóst og tært og klárt og ofurskýrt! Verst að okkar líf er ekki tölvustýrt! Það vantar á heiminn eitt lipurt lyklaborð! Og líka pinna og mús! Gott CD drive! Góður harður diskur! Án þeirra' er ég hvorki …

Partý Jesús ( Mono )

Á fjórtánda ári mínu fór ég í kirkju og spurði prestinn að því af hverju ég ætti að láta ferma mig, hvað hefði það eiginlega upp á sig? Hann sagði: Þú færð fullt af pökkum og kynnist fullt af frábærum krökkum en ef það er …

Geðræn sveifla ( Sniglabandið )

[] [] [] [] [] [] [] Brjáluð sveifla og berir rassar og básúnan sitt stykki djassar; um salinn læðast ljúfir andar og barþjónninn sinn drykkinn blandar. Nóttin eftir mér nakin bíður - hver veit í nótt hver hverjum ríður? Um salinn læðist ljúfur reykur …

Magnað maður magnað ( Sniglabandið )

[] [] [] [] Ferðast um í fimmta gír, finn ég það sem í mér býr. Magnað, maður magnað. Fyrir aftan situr ein, udursamleg fögur hrein. Þriggja stafa tala. Fram og undan vegur skýst, finn ei um hvað ferðin snýst. Magnað, maður magnað. Mjótt á …

Jólaljós skært ( Haukur Morthens )

Burt þó liðin séu æskuár enn slær bjarma á mína slóð. Jólaljós skært sem skínandi sól er vörð um mína vöggu stóð. Minning bjart um liðna bernskutíð ber mér klukknahljóma skær. Klökkvablandinn og harmblíðan hljóm á hjartans strengi þig hún slær. Bernskunnarljóð með klukkna klið …

Þyrnigerðið ( Jónas Sigurðsson, Lúðrasveit Þorlákshafnar )

[] [] Það eru klukkur, upp á veggjum Sem aldrei ganga munu til baka Það eru tankar, út með ströndum Sem frusu fastir við þennan klaka Og það er skrýtið, til þess að hugsa Að það var þessi sami heimur Þetta sama rúm, þetta rými …

Fegurðardrottning ( Ragnhildur Gísladóttir )

Ég er fegurðardrottning [] Ég brosi í gegnum tárin [] Ég er fegurðardrottning [] og græt af gleði [] Ég er fegurðardrottning [] Ég trúi þessu varla o-o u-um ég er svo happy u-u-u o ég er svo happy [] Ég fór á Útsýnarkvöld á …

Alelda ( Nýdönsk )

[] [] Þrúgunnar reiði, þræta og óskipuleg orð, af sama meiði, helsi og skilningsleysi þess sem maður skilur, hvað er réttlátt, hvað er rangt í eigin heimi, menn verða, verða Alelda [] sáldrandi brjáli [] Alelda fiðrinu feykja.. [D[] Hreinsunareldur, bíður þeirra sem að ekki …

Á Spáni ( Stuðmenn )

Á Spáni get ég skemmt mér fyrir lítið fé, á Spáni kostar sjússinn ekki neitt. Grísaveisla, dexitrín og diskótek, sólolía, bikini og bús. Á Spá-á-áni, Á Spá-á-áni, Nautaatið heillar bæði hal og sprund. Nautin hlaupa villt um Sprengisand. Frónararnir fíla sig á pöllunum. Æ, Stína, …

Poppaldin ( Maus )

Þú býrð í glugganum á móti í húsi sem er úr grjóti Svo vel innréttað að þar skín allt úr gulli og þú þykir köld sem veggirnir En ég veit að þú ert eins og húsið, gimsteinn undir krákasvörtum kolli Og augun þau varpa neongylltu …

Heimilisofbeldi ( Hvanndalsbræður )

Nú hefur það skeð eina ferðina enn Þeir eru óútreiknanlegir þessir eiginmenn Hún leggur plástur á hönd og annan á kinn Hún veit þetta var ekki í síðasta sinn Hún þarf að fá sér nýjan maaaann Hún þarf að fá sér feitari maaaann Hún þarf …

Viss um að það rofi til ( Bríet Sunna )

Ég hef beðið líkast til um langa hríð eftir því að rofi til. Eftir því að rofi til í huga mér. Ég bind vonir við að ýmislegt breytist og bráðum verði vatnaskil. Bráðum verða vatnaskil, það kemur að því. Já ég er viss um að …

Heim til þín ( Haukur Morthens )

[] [] Heim þangað kæra sendi kveðju þér Heim og ég kyssi þig í huga mér Kossinn minn blærinn blíður ber þér svo undur þíður hlýtt eins og hönd um kinn hann fer. [] Heim vil ég koma þá er kvölda fer Heim þegar klukknahljóm …

Sumar konur ( Bubbi Morthens )

Sumar konur hlæja eins og hafið, í höndum þeirra ertu lítið peð. Aldrei skaltu svíkja þannig konu, sál þína hún tekur og hverfur með. Þannig konur, karlinn, skaltu varast kallaður á drottin, það hjálpar ekki neitt. Það sefur enginn sálarlaus maður, sársaukanum fær enginn neinu …

Brotinn Draumur ( Stefán Torrini, Emilíana Torrini )

Hjartað mitt getur ekki meir Hjartað mitt er brotið en það vill meir Plís segðu bara nei Plís segðu bara nei [] Síðan ég sá hana fyrst Vildi ég fá hana kysst Nú þegar hef ég eina stelpu misst Ég myndi gera allt til að …

Dropi í hafi ( Una Torfadóttir )

[] Dropi í hafi var eitt sinn lítið ský tár sem titrar á blómi vökvar mý gjótskriður og stormar stjörnuryk sem staðnar eilífðin er andartak. Allt er hverfult og stendur í stað mætast haf og himinn á óþekktum stað mér er ætlað að vera með …

Elska þig ( Mannakorn )

Ég veit að auðveld ekki alltaf blessuð ástin er því svo ótrúlega flókin þessi mannkind er Ég er peð í þessu tafli eins og þú stundum erfitt er að finna von og trú Ljósið sem nú lýsir augum þínum úr ljómar eins og sólin eftir …