Fjörðurinn Heima ( Medusa hljómsveit )
Einn ég sit og stari stjörfum,augum,fjörðurinn heima. Æskuárin uppétin, já myglað lífið er. Í drunga dagsins skildi ég,að ljúft er oft að dreyma, þar til fjandans sannleikurinn heldur fram hjá þér. Það er eins og þreytta þorpið,þreytist alltaf meira. Eins og gamall strigi,já molnar smátt …