Af litlum neista ( Pálmi Gunnarsson )
[] Oft má finna atvik smátt sem orsök nýrra kynna Það markar oft þá meginátt sem mannsins örlög þráðinn spinna Sígarettu hafði hann í hendi milli fingra sinna en eldspýturnar eigi fann, þær einhversstaðar varð að finna Ástin er eins og sinueldur. Ástin er segulstál. …