Icelandic

Af litlum neista ( Pálmi Gunnarsson )

[] Oft má finna atvik smátt sem orsök nýrra kynna Það markar oft þá meginátt sem mannsins örlög þráðinn spinna Sígarettu hafði hann í hendi milli fingra sinna en eldspýturnar eigi fann, þær einhversstaðar varð að finna Ástin er eins og sinueldur. Ástin er segulstál. …

Við erum eitt ( Tryggvi )

Aftur ég flyt með bátfylli af vandræðum. En á önnur mið ég sigli með gát. En ég finn engan frið því ég á engan samastað Með þig mér við hlið ég næ réttri átt. Því ég vil þig þó ég vilji ekki neitt. því ég …

Fyrsta ástin ( BG og Ingibjörg )

Ennþá yljar minningin um okkar fundi vinur minn ég var fyrsta ástin þín og þú varst fyrsta ástin mín Ó, manstu vinur sumarkvöldið er við hittum fyrst við vorum aðeins sextán ára þá. Við leiddumst eftir litlum stíg og létum augun um að segja það …

Góðan dag ( )

Góðan dag kæra jörð. Góðan dag kæra sól. Góðan dag kæra tré og blómin mín öll. Sæl fiðrildin mín og Lóan svo fín. Góðan dag fyrir þig, góðan dag fyrir mig

María vissir þú? (Regína Ósk) ( Regína Ósk )

María, vissir þú, um að barnið þitt, á vatni myndi ganga? María, vissir þú, um að barnið þitt, öllum börnum stryki um vanga? Vissir þú, um að barnið þitt, var endurlausn og trú? Það barn sem nú í heiminn, borið hefur þú. María, vissir þú …

Ástin mín ein ( Ellen Kristjánsdóttir, Jóhann Helgason )

Þú komst eins og kærleikans blær og kysstir mig, ástin mín ein. Þú varst hjartað sem slær á þjáningar þær sem þekkti ég saklaus og hrein. Þá varstu ástin mín ein. En í hjarta mér vaknaði vá: Ég var ekki ástin þín ein. Hve sárt …

Kók og vín ( Ingó Veðurguð )

[] [] Ungir menn hafa gaman Sitja hér nokkrir saman Sumir góðir, aðrir ekki Verstu menn sem ég þekki En ég pæli ekkert rosalega mikið í því Þetta er vel borgað fyllerí Þeir vilja karamellur og kók og vín Þeir vilja karamellur og kók og …

Leiðin okkar allra ( Hjálmar )

[] [] Ég ætla mér, út að halda Örlögin valda því. Mörgum á ég, greiða að gjalda Það er gömul saga og ný. Guð einn veit, hvert leið mín liggur Lífið svo flókið er. Oft ég er, í hjarta hryggur En ég harka samt af …

Flottur jakki ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )

Tvirilidirilidí... Tvirilidirilidí Tvirilidirilidí... Tvirilidirilidí Tvirilidirilidí... Tvirilidirilidí Tví, tví, tvitvi Ég fékk eitt sinn jakka svo ég fór í hann og flestar stelpur þráðu heitt að hitta þennan mann. Sem vildi bara hlusta á hið villta bít, ég vildi bara jakka úr tvít, tvít, tvít Flottur …

Litlu andarungarnir ( Svanhildur Jakobsdóttir )

Litlu andarungarnir, allir synda vel, allir synda vel. Höfuð hneigja í djúpið og hreyfa lítil stél. [] Höfuð hneigja í djúpið og hreyfa lítil stél Litlu andarungarnir ætla út á haf, ætla út á haf. Fyrst í fjarlægð skima og fara svo í kaf. [] …

Ameríka ( Valdimar Guðmundsson, Þorsteinn Einarsson )

Yfirgefnir klúbbar, auð og mannlaus hús, enginn kakkalakki og engin hagamús. Hér var her í landi og háð þau köldu stríð við ímyndaðan óvin í austri alla tíð. Ameríka, hvar ertu Ameríka? Þá laumuðust á völlinn þó nokkrar læðurnar og þáðu fyrirgreiðsluna sem var í …

Hvers konar bjálfi er ég? ( Elly Vilhjálms, Eivør Pálsdóttir )

Hvers konar bjálfi er ég? Sem elskar aldrei neinn annan en sjálfan mig og hélt að ég skipti máli einn. Er til svo vansælt dýr? Svo tómleg skurn, sem auður turn þar sem autt og tómlegt hjarta býr. Hvers konar dár' er ég? sem hlutverk …

Gull ( Fræbbblarnir )

Gítarlína í byrjun og lok lagsins. Við sitjum niðursokkin í allt fals er nýaldarruglið kom til tals. Að mestu heimska og fikt þá segir ein en varla gerir nokkrum mein. Þór hafði heyrt um opinn miðilsfund sem lýsti upp með smalahund. En Helgi segist eitt …

Þitt fyrsta bros ( Pálmi Gunnarsson )

Þú kveiktir von um veröld betri Mín von hún óx með þér. Og myrkrið svarta vék úr huga mér um stund, Loks fann ég frið með sjálf - um mér. Það er svo undarlegt að elska Að finna aftur til. Að merkja nýjar kenndir kvikna …

Í hjarta þér ( Haukur Morthens, Sigríður Thorlacius, ... )

Tjarara, tjarara, tjara-rarara. Tjarara, - tjarara. Í augum þér ég leyndan fjársjóð finn í faðmi þínum - rætist draumur minn þú hefur með brosi þínu brotist inn í hjarta mér. Tjarara, tjarara, tjara-rarara. Tjarara, tjarara. Og mig þú sigrað hefur innst sem yst Og eirðarleysið …

Hvað ef ég get ekki elskað? ( Friðrik Ómar Hjörleifsson )

Það á að vera sjálfsagt talið ósköp eðlilegt og á allra færi en ég get ekki að því gert. Þau segja mér hætt’essu drengur allir finni sína leið. En ég stend einn í neyð. - ég spyr: Hvað ef ég get ekki elskað, ekki elskað …

Manstu ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Þegar koma þrautastundir þungar eins og blý felur, klæðir klett og hóla koldimmt þokuský. Gömul atvik mætast mörg við minninganna torg laða fram og leita uppi löngu gleymda sorg. Manstu þegar bjartast brosti birta sálar ranns þá var eins og guð og gæfan gleddi huga …

Pabbi, komdu heim um jólin ( Kristín Lillendahl )

Ó, pabbi, komdu heim um jólin. Lagið sendir litla stúlkan þín. Ó, pabbi, komdu heim um jólin. Sigldu beina leið til mömmu og mín. Þú ert alltaf út á sjó að vinna. Ég og mamma kaupum jólatré. Viltu ekki vinna aðeins minna? Ég vildi svo …

Þórður sjóari ( Vilhjálmur Vilhjálmsson )

Hann elskaði þilför, hann Þórður, og því komst hann ungur á flot. Og hann kunni betur við Halann en hleinarnar neðan við Kot. Hann kærði sig ekkert um konur, en kunni að glingra við stút, og tæki' 'ann upp pyttlu er töf var á löndun, …

Hólmfríður Júlíusdóttir ( Nýdönsk )

Gullna skó og græna sokka gafstu mér um árið okkar Vaglaskóginum í buxum sumar á vorum vegum á okkar snærum stúlkur nokkrar þvottasnúrum stóðu hjá mér situr hún og stoppar í sambandi okkar spáir í spilin Morgunblaðið og mig. Hólmfríður Júlíusdóttir. Hólmfríður Júlíusdóttir. Hólmfríður Júlíusdóttir. …

Frjáls ( Vinir vors & blóma )

Lítil stúlka lofnarblóm litar hugann með skærum hljóm niðurdregin marin blá. Harður faðir hugsar sér hatar allt og alla ber kúguð stúlka ekkert má. Hleypur fljótt um miðja nótt læðist allt er kyrrt og hljótt strýkur öllu þessu frá. Já ég bið þig nú förum …

Eiríkur formaður ( Steindór Andersen, Hilmar Örn Hilmarsson )

Í Grindavík, í Selvog undir Dröngum og annars staðar víða hef ég róið. Þó á söltu hafi löðri löngum legið, skröltir enn þá gamla hróið. Við mig hefur alda grá og glettin gnauðað haust og vor með ýmsu móti, svo ef kann að þykja karlinn …

Einn með þér ( Sniglabandið )

Tunglið, sól og stjörnur tvær tindra eins og augu skær himinn blár og regndropar sem þú Þú ert eina lífið mitt fegurst öllu er brosið þitt allt sem gafst þú mér á ný sem gull Þá ég er einn með þér Það sem enginn maður …

Á Íslandi kvenfólk er best ( Papar )

Nú skil ég það loks fyrir rest og í hjartanu finn ég það best, mér finnst erlendar kellingar fallvaltar freistingar íslenska konan er best. Ég vil íslenska konu á minn hest. Á ensku með íslenskum hreim ég spurði hvort kæmi hún í geim, ég ætti …

Bústaðir ( Bubbi Morthens )

Þegar ýlfrandi, ærandi, skerandi þögnin rétt fyrir þrumunnar gný kippast við biskup og borgarstéttin boða til fundar á ný. Þá ryðjast rottur í holun sína við Reykjanes blómstrar geislavirkt ský. Biskupinn blessar þá landið í tíma kveðjan af himnum er björt og hlý. Undir Bústaðakirkju, …

Aumingi með Bónuspoka ( Dr. Gunni )

Ég er aumingi með Bónuspoka Ég er aumingi með Bónuspoka Ég er aumingi með Bónuspoka og ríkið er búið að loka. Allt mitt líf er byggt á falsi og lygi Allt mitt líf er byggt á falsi og lygi Allt mitt líf er byggt á …

Simbi sjómaður ( Haukur Morthens )

( fyrir upphaflega tóntegund í Bb ) Simbi sjómaður - ahh, ahh, ahh, Simbi sjómaður - ahh, ahh, ahh, Simbi sjóóóóóóóóómaður Ahh, ahh, ahh, ahh, ahh, Við þekkjum öll hann Simba litla sjómann Er siglir djarft um höfin blá Hann er í leit að lífsins …

Erla, góða Erla (Björgvin Halldórsson) ( Björgvin Halldórsson )

[] Erla, góða Erla, ég á að vagga þér. Svíf þú inn í svefninn í söng frá vörum mér. Kvæðið mitt er kveldljóð því kveldsett löngu er. Kvæðið mitt er kveldljóð því kveldsett löngu er. [] [] [] Úti þeysa álfar um ísi lagða slóð. …

Flikk flakk ( Halli og Laddi )

Strax er ungur ég var, ég öllum öðrum drengjum af bar. Ég fór flikk-flakk heljarstökk, hnakka og hliðarstökk, og labbað' á höndunum tveim. Í skóla var ég sérflokki í, súpergáfað undraséní, ég kenndí matreiðsluskóla aðeins þriggj' ára, og latínu ég kunni klára. Ef píu ég …

Ég las það í Samúel ( Brimkló )

Gamall vinur minn var frægur um sinn fyrir lög númer eitt sem að höfðu dáleitt flestar píur í landinu yngri en tuttugu og sex. Uns fjölmiðlarnir reyndu að stöðva hans frægð, þeim tókst það að lokum með talsveðri slægð ...en þvílíkt pex. Hann ræddi við …

Aðeins eitt ( Svavar Viðarsson, Magni )

[] Andartak, gull hverrar sekúndu skiptir máli, tíminn flýgur af stað. Allt getur breyst. Eitt er það mun aldrei aftur fá, Augnablikin fljótt líða hjá horfin á braut. Liðnir tímar vonir, eftirsjá. Það eina sem ég bið er að horfa fram á við. Draumarnir rætast, …

Sigling (Blítt og létt - einföld útgáfa) ( KK, Magnús Eiríksson, ... )

Blítt og létt, báran skvett, bátnum gefur, ljúfur blær landi fjær leiðir gnoð. Ekkert hik, árdagsblik örmum vefur hlíð og grund, haf og sund, hvíta voð. [] Hæ, skútan skríður, skínandi yfir sæ Sem fugl á flugi ferskum í sunnanblæ. Blítt og létt báran skvett …

Láttu þér líða vel ( Stjórnin )

[] [] Hlustaðu nú, reyndu að hafa bæði augun opin, heimurinn er, aðeins meira en það sem flestir sjá. Gefðu helst allt, sem þú getur til að njóta lífsins, gleymdu í bráð, því sem erfitt er að komast hjá. Menn eru alltaf að upplifa nýjar …

Með þig á heilanum ( Ágúst Þór Brynjarsson )

[] Mannstu þegar’við fundum hvort annað [] Tíminn stóð í stað, augun okkar mættust þar [] Hjörtun okkar slá í sama takt [] Þú gítarinn, ég bassinn, þurfum ekki trommurnar [] Hef með þér gert ótrúlega mikið af hlutum Og mikið meira en ég mögulega …

Bakpokinn ( Tryggvi Þorsteinsson )

Hann ljótur er á litinn og líka' er striginn slitinn þó bragðast vel hver bitinn úr bakpokanum enn. Á mörgum fjallatindi í miklu frosti' og vindi hann var það augnayndi sem elska svangir menn. Hæ, gamli pokinn góði nú get ég þess í ljóði að …

Galið gott ( Páll Óskar Hjálmtýsson, Doctor Victor )

[] Þú skilur mig líkt og þú lesir hugsanir Komdu til mín og haltu mér fast faðmlagið endurhleður allt Það er eins og hjartslátturinn segi mér að ég sé ástfanginn Ég get svarið í rauninni er sálin mín full af sólskini Sérðu það á andlitinu …

Ég þrái að lifa ( Best Fyrir, Rúnar Júlíusson )

Ég þrái að lifa. Ég þrái að sjá svo miklu meira. En það ekki má. Ég græt því mín örlög. Ég græt þau í nótt. Þegar enginn sér mig dauðinn fær mig sótt. Eins og fugl sem kveður, ég tapa fluginu. Ég hef enga vængi …

Trúir þú á engla? ( Bubbi Morthens )

Það er garður við götuna þar sem ég bý með gömlu fólki í stað blóma þar finnuru höfuð full af minningum og augu sem einmanna ljóma vegna löngu liðinna kossa löngu liðinna ára þessi gömlu hjörtu þjást hún lifir eins lengi og þau lifa þessi …

Hlustaðu á regnið ( trúbrot )

Hlustaðu á regnið. Hlustaðu, það fellur þétt. Við hvern dropa veist' að veitist mér það ekki létt að fela mína miklu ást og að þér áfram dást. og meðan ég er hjá þér má rigna fyrir mér. Hlustaðu á regnið. Hlustaðu, það fellur þétt. Við …

Luktar-Gvendur ( Björk Guðmundsdóttir, Tríó Guðmundar Ingólfssonar )

Hann veitti birtu á báðar hendur, um bæinn sérhvert kvöld hann Lukta-Gvendur á liðinni öld. Á gráum hærum glöggt var kenndur við glampa á ljósafjöld hann Lukta-Gvendur á liðinni öld. Hann heyrðist ganga hægt og hljótt um hverja götu fram á nótt Hans hjartasár hann …

Von mín er sú ( Land og Synir )

Brann út, áður en kveikurinn komst nálægt loganum, Beið samt, með frosna drauma á klakanum eftir hitanum Þá ég ætla mér að þýða Von mín er sú að ég þreytist ekki þó að reyni á Trú mín er sú að ég brotni ei þó þyngslin …

Ég ( Hrabbý )

[] [] [] [] Hér er ég óútreiknanleg Marghliða já sem betur fer Oft öðruvísi - kassi í kringlótt gat Klessi fast á veggina. [] Stend samt upp - þó ég haltri smá Upp brekkurnar beint áfram á ská Fer ekk’alltaf - auðveldustu leið Mín …

Höfuð, herðar, hné og tær ( Einar Júlíusson og barnakór )

Höfuð, herðar, hné og tær, hné og tær. Höfuð, herðar, hné og tær, hné og tær. Augu, eyru, munnur og nef. Höfuð, herðar, hné og tær, hné og tær.

Lífsflótti ( Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar )

Góða nótt og farðu nú að sofa elskan. Góða nótt og reyndu nú að láta renna af þér. Reynt hef ég að leiða þig frá lauslætinu hér, er þú læðist inn í gleði partýin. Þú heldur að þeir hafi allir augastað á þér, og þú …

Ég skemmti mér ( Guðrún Gunnarsdóttir, Friðrik Ómar Hjörleifsson, ... )

Þó að rigni, þó að blási Ég skemmti mér Þó að lin og létt sé buddan Ég skemmti mér Við skuldum skatta Við eigum ei bíl Rafmagnið lokað Það er allt í stíl Þó að allir eigi hjá mér Ég skemmti mér Þó að síminn …

Stjórnlaus ( Stjórnin )

[] Þetta eitt sem breytir öllu. Breytir okkur. Breytir lífinu. Þetta eitt sem kveikir neistann. Kveikir elda. Kveikir ástina. Þá um leið finnum við að ekkert verður eins og áður var. Ég verð stjórnlaus ef ég sé þig! En ég rata rétta leið, ef þú …

Í dansi með þér (Quién Será) ( Ingibjörg Þorbergs, Marz bræður )

Djarfur rúmbudansinn dunar nú, Dönsum því, ég og þú. Svifum létt um gólfið til og frá, Töfrabrá, logaþrá. Er það draumur eða ert þú hér, Enn í kvöld, einn með mér. Armar þínir mér vekja ástarbál, Unaðsmál, eld í sál. Dönsum saman uns dagurinn rís, …

Réttarsamba ( Lummurnar, Spaðar, ... )

Á grundinni við réttarvegginn ganga þau í dans, og Gunna stígur jitterbugg, en Jónki Óla-skans. Jónki bóndi í hjáleigunni og kaupakonan hans, Brosljúf ástfús borgarmær, sem bregður ei við neitt. :,: Ilmvatnsþvegin, uppmáluð, og augnabrúnareitt. og Jónki hefur rakað sig og rauðan lubbann greitt:,: Hæ, …

Úti er alltaf að snjóa ( Sniglabandið )

Úti er alltaf að snjóa, því komið er að jólunum og kólna fer á pólunum. En sussum og sussum og róa ekki gráta elskan mín þó þig vanti vítamín Ávexti eigum við nóga handa litlu krökkunum sem kúra sig í brökkunum Þú færð í maga …

Aprílmáni ( Jónfrí )

[] Í skjóli nætur stelst ég út Þarf að höggva þennan hnút [] Og leita svara bara af því bara Sjá blómin springa út [] Blóðrauður aprílmáni Hamingjan er hentisemisfáni Blóðrauður aprílmáni Hamingjan er hentisemisfáni [] Fimm dyra Fiat Uno Komdu aftur í á trúnó …