Icelandic

Drottningar ( Á Móti Sól )

Það er nótt, nú gerist það, myrkrið skellur á Það er gott, að leika sér og læðast til og frá En vittu til, það er hættulegt, augun far´á stj á götuhornunum, þær blikka þig, blíðlegar að sjá Svo undarlegt, þú getur ekkert gert Í dulargervi …

Bíólagið ( Stuðmenn )

[] [] Svarti Pétur ruddist inn í bankann með byssuhólk í hvorri hönd. Heimtaði með þjósti peningana og bankastjórann hneppti í bönd. Upp með hendur, niður með brækur peningana, ellegar ég slæ þig í rot, haltu kjafti, snúðu skafti, aurinn eins og skot. [] Svarti …

Þú verður tannlæknir ( Þórhallur Sigurðsson )

Í bernsku blíðri var ég meinhorn og fól. Hún mamma gaf mér alls kyns tæki og tól. Hvolpana okkar ég í súpu sauð og gullfiskunum ég smurði´oná brauð. Og kattarskarnið ljúfa skar ég á háls. Þá tók hún mútter til máls. Hvað sagði´hún þá? Hún …

Einhver ( Diljá Pétursdóttir )

Við vorum jörðin og sólin og mars Upphafið, endirinn, tilgangur alls Ég fann mig hjá þér Ég fann mig hjá þér Eg fann mig hjá þér [] Fjarlægðin gerir þig ókunnugan Með einni setningu breyttist svo margt Og veit ekki hver Ég er fyrir þér …

Er í nærveru þína ég kem ( Vegurinn - Kristið Samfélag )

Er í nærveru þína ég kem, er í kærleika þínum ég dvel og ljósið þitt víkur skugga heimsins burt. Er finn ég hjarta þitt gleðjast yfir mér, er læt ég ást þína stjórna mér og ljósið þitt víkur skugga heimsins burt. Ég lofa [F,G]þig, ég …

Ísjaki ( Sigur Rós )

Þú vissir af mér Ég vissi af þér Við vissum alltaf myndi enda Þú missir af mér Ég missi af þér Missum báða fætur undan okkur Nú liggjum við á Öll ísköld og blá Skjálfandi á beinum hálfdauðir úr kulda Ísjaki Þú segir aldrei neitt, …

Bella símamær ( Tríó Guðmundar Ingólfssonar, Björk Guðmundsdóttir )

Hún Bella, Bella, Bella, Bella símamær Er ekki alveg fædd í gær Hún Bella, Bella, Bella, Bella símamær Hún kann á flestum hlutum skil, og kallar á viðtalsbil Í ástarmálum gildir aðeins forganghsrað Ég ætti best að vita thað Í fjöri jafnt sem fegurð alla …

Hótel Borg ( GCD )

[] Ég stóð í skugganum inni á bar fólkið var að koma inn í gyllta salinn með bros á vör með glampa í augum og rjóða kinn. Ég sótti þennan markað öll laugardagskvöld og það var stutt í bíl út á torg já ég veiddi …

Hungur ( Bubbi Morthens )

[] [] Ég man þig á barnum með bros eins og máninn Bjart eins og silfur þetta kvöld var ég bjáni Og raddir fólksins fylltu hvern krók og kima Kjaftstopp ég stóð með hjartslátt og svima [] Ég man þig í skugganum svo skelfilega fögur …

Ó, Grýla ( Ómar Ragnarsson )

Grýla heitir grettinn mær, í gömlum helli býr, hún unir sér sér þar alla tíð með ær og hest og kýr. Og þekkir hvorki glaum og glys né götulífsins spé og næstum eins og nunna er, þótt níuhundrað ára sé. Ó Grýla, ó Grýla, ó …

Um allan alheiminn ( Sigga Ózk )

[] Hrapandi' um himna fer Leita ég þar að þér Kem ekki auga á þig Sem alltaf hefur heillað mig [] Hrapa ég enn og enn Inn á þinn sporbaug renn, ó já Aðdráttarafl í senn togar mig að og ýtir frá … [] Þú …

Hvít jól ( Haukur Morthens, Elly Vilhjálms, ... )

Ég man þau jól - in, mild og góð er mjallhvít jörð í ljóma stóð. Stöfum stjörnum bláum frá himni háum í fjarska kirkjuklukkna hljóm. Ég man þau jól, hinn milda frið á mínum jólakortum bið að ævin-lega eignist þið heiða daga, helgan jóla frið.

Seltjarnarnesið ( Jón Hjartarson (í leikritinu Ofvitanum hjá L.R.) )

Seltjarnarnesið er lítið og lágt. Lifa þar fáir og hugsa smátt. Aldrei líta þeir sumar né sól. Sál þeirra' er blind einsog klerkur í stól Aldrei líta þeir sumar né sól. Sál þeirra' er blind einsog klerkur í stól Konurnar skvetta úr koppum á tún. …

Gamli góði vinur ( Mannakorn )

Gamli góði vinur, glaðir gengum við oft forðum, en við gátum líka skiptst á grát og grimmdarorðum. Þú varst ekki betri en ég, uppátækin furðuleg, og eftir skólaár við héldum hvor sinn veg. Út í kaldlynd hversdagsstríð, kepptum við af krafti um hríð, að sama …

Dúddírarirey ( Danssveit Dósa )

Kynntist manni sem flinkur var Já hann elskaði kvennafar Flottar konur stellingar Campari og kellingar Hann er tryggur hann er trúr Traustur eins og kínamúr Hann kann á konur Hann klæðir þær úr Hann syngur bara Dúddírarírei ralalla lalalala Dúddírarírei rala lalala Dúddírarírei ralalla lalalala …

Jesús Pétur Kiljan og hin heilaga jómfrú og... ( Bubbi Morthens )

Veistu hvað ég heyrði í dag? Hamingjan er skrítið lag. Ekki er ég að þrasa, enga á ég frasa. Jú kannski þennan, þennan sem leyfir allt. Þegar hamingjuhjólið er valt. Tunglið tunglið taktu mig, taktu mig strax í dag. Þagnað sem stjörnurnar fara, þá skal …

Glaðasti köttur í heimi ( Maggi Mix )

ég er svalur ég er sætur ég er nettur ég er mjúkur ég er loðin ég er knúsinn ég er lítill ég er dúlla ég er með skott ég er með ól ég er með bjöllu það er sól ég mjálma ég tala, sing sálma …

Berrössuð á tánum ( Anna Pálína Árnadóttir )

Sumarið er komið, sælt og blítt; við sitjum hér úti á túni. Fuglarnir kvaka og flest er nýtt og fáni er dreginn að húni. Við erum berrössuð, berrössuð berrössuð á tánum hópur af kátum krökkum sem kunna' að leika sér. Lækurinn streymir um laut og …

Bláberja Tom ( Nýríki Nonni )

Í ferlinu um frægðardrauma Er fjórði partur stopp Önugheitin undir krauma Allt sem gerist flopp Föstum þarf að fara höndum um fírinn sem veldur töf Binda þarf hann traustum böndum Ber´jann oní gröf Bláberja Tom Bláberja Tom Bláberja Tom Bláberja Tom Bláberja Tom Bláberja Tom …

Kominn heim ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Einn í kvöldblíðunni horfi út á hafið, þar sem hæglát aldan vaggar litlum bát. Og í sólarloga allt hér virðist vafið, [] vorsins nýt og andann dreg með gát. Kominn heim loks eftir ótal ár og af gleði í sandinn felli tár, lít hér þá …

Fögur fyrirheit ( Rúnar Júlíusson )

Ást, hún kom til mín svo ófullgerð að þjást, ég finn það ef að einn ég verð við áttum samleið, en það endaði of fljótt þú yfirgafst mig, ég varð einn um miðja nótt Við, það líður fljótt þá það ég veit, ég bíð og …

Hinn sigurglaði sveinn ( Þrjú á palli )

Það var einn fagran morgun þegar blómin léttu blund að út ég fór að ganga í einn grænan skógarlund og heyrði stúlku syngja meðan döggin draup af grein hið angurfulla kvæði um hinn sigurglaða svein. Hann sterkur mjög og hraustur mjög og íturvaxinn var, og …

Gulur, rauður, grænn og blár ( )

Gulur, rauður, grænn og blár, svartur, hvítur, fjólublár. Brúnn, bleikur, banani, appelsína talandi. Gulur, rauður, grænn og blár, svartur, hvítur, fjólublár.

Nú mega jólin koma fyrir mér ( Sigurður Guðmundsson, Memfismafían )

Á fyrsta sunnudegi aðventunnar ég ek til kaupmannsins í einum rykk því þó að fjárhirslurnar gerist grunnar ég geri vel við mig í mat og drykk. Ég kaupi sætabrauð og súkkulaði súpur og ávexti og kjöt og smér klyfjaður góssi burt ég held með hraði …

Dagarnir ( )

sunnudagur, mánudagur, þriðjudagur, miðvikudagur, fimmtudagur, föstudagur og laugardagur, þá er vikan búin.

Líður að dögun ( Engilbert Jensen )

Líður að dögun, léttir af þoku, ljóðin sín kveða fuglar af snilld. Sönginn og daginn, Drottinn, ég þakka, dýrlegt er orð þitt, lind sönn og mild. Verðandi morgunn, vindur og sunna. Vanga minn strýkur náðin þín blíð. Grasið og fjöllin, Guð minn, ég þakka, geislar …

Megabæt (Latibær) ( Latibær )

[] [] [] Tölvuskjánum á er lífið leikur! Ljóst og tært og klárt og ofurskýrt! Verst að okkar líf er ekki tölvustýrt! Það vantar á heiminn eitt lipurt lyklaborð! Og líka pinna og mús! Gott CD drive! Góður harður diskur! Án þeirra' er ég hvorki …

Það á að gefa börnum brauð ( Haukur Morthens, Þrjú á palli )

[] Það á að gefa börnum brauð að bíta í á jólunum, kertaljós og klæðin rauð svo komist þau úr bólunum, væna flís af feitum sauð sem fjalla gekk af hólunum, Nú er hún gamla Grýla dauð, gafst hún upp á rólunum. væna flís af …

Djöfulsdráttur ( Dio Tríó )

[] [] Ég fór einn út á bar til að hitta vini mína þar. Kerlingin varð alveg snar og frekjukast hún tók. Hún rauk brjáluð í náttsloppinn og arkaði niður á pöbbinn til að sækja verri helminginn. Og þar ég sat er hún kom inn. …

Kveikjum eld ( Árni úr Eyjum )

Kveikjumeld, kveikjum eld, kátt hann brennur. Sérhvert kveld, sérhvert kveld, syngjum dátt. Örar blóð, örar blóð um æðar rennur. Blikar glóð, blikar glóð, brestur hátt. Hæ, bálið brennur, bjarma á kinnar slær. Að logum leikur ljúfasti aftanblær. Kveikjum eld, kveikjum eld, kátt hann brennur. Sérhvert …

Bíttu gras ( )

Hverja helgi um hádegisstund Herrans þjónar oss tóna guðs dóm. Ef þú öreigi ferð á hans fund, færðu svarið með himneskum róm: Bíttu gras! blessuð stund bráðum nálgast, og sæl er þín bið. Þú færð föt, þú færð kjöt þegar upp ljúkast himinsins hlið. Liggur …

Kátir voru karlar (Einfaldari útg.) ( Skagakvartettinn )

Kátir voru karlar á kútter Haraldi. Til fiskiveiða fóru frá Akranesi. Og allir komu þeir aftur og enginn þeirra dó. Af ánægju út að eyrum hver einasta kerling hló. Hún hló, hún hó, hún skelli, skellihló. Hún hló, hún hó, hún skelli, skellihló. Hún hló, …

Hvítir strákar (Hárið) ( úr Söngleiknum Hárinu )

Hvítir strákar hvetja Kvenfólk í markt sjúkt Hugljúfustu herrar Hárið silkimjúkt Hvítir strákar hvísla Að kvenfólki svo ljúft Snjakahvítir snáðar Snerta mig mjög djúpt Mér er sagt þeir séu gungur En samt þeir vekja hungur Þótt pabbi hafi varað mig við Vil ég fá fílabeinið …

Ógleði ( Nýdönsk, Daníel Ágúst Haraldsson, ... )

Ekkert er kyrrt út á sjó innyflin fá enga ró. Bárurnar hefjast og hnýga ég hamast við ölduna að stíga. Gráðugir sjófuglar garga gríðar sé ég þá marga. Lifur þeir slafra´í sig lon og don. Það líkist útsölu, líkist útsölu í kron. Hér á sjónum …

Ótal Minningar ( Lay Low )

Ótal minningar sem sækja að er ég lít til baka. Þó að árin liðu hef ég engu gleymt sum sár gróa seint. Með opnum örmum þú komst til mín og ég tók við þér. Með mitt litla hjarta opið óvarið þú komst þar inn. Með …

Reykjavíkurblús ( Magnús Eiríksson, Mannakorn )

[] [] [] [] [] [] Bílarnir æða um göturnar, alls staðar ös. [] Í miðbænum mannlífið iðar og þéttist í kös. Breiðrassa lögregluþjónarnir þeytandi flautur, hver hugsar um sig. Ég sit hér á torginu miðju og hugsa um þig. hugsa um þig.[] [] Í …

Besta útgáfan af mér ( Helgi Björnsson )

[] [] [] [] Undir niðri hamast hjarta mitt Verð að hemja það. Áður en það finnur flóttaleið Undir niðri dansa djöflarnir Verð að deyfa þá. En örlögin mér brugga bitran seið. Og ég er ólíklega besta útgáfan af mér. En ég býð þér samt …

Ég er til ( Á Móti Sól )

Þú gengur hjá, ég horfi á Ég veit ekki hvort að þú veist það En ég er til Þú lítur við, en ekki við mér Hvernig get ég nálgast þig Ég reyni og reyni við þig En þú vilt ekki kannast við mig Mig langar …

Helgi Hós ( Jonee Jonee )

Afhverju eru prestarnir í svörtu? Afhverju er stjórnarráðið hvítt? Helgi Hós "Helgi, Helgi, Helgi Hós" "Helgi, Helgi, Helgi Hós" Þeir sletta skyri sem eiga það Skyr er holt og hvítt og meiðir engan Skyr fyrir prestana Skyr fyrir prestana Tjara er svört Til margra hluta …

Ó, Gunna ( Ríó Tríó )

[] Ó, Gunna, elsku Gunna mín, alveg eins og tunna svo æðislega fín. Ég ann þér aftur fyrir rass. Þú ert mitt eina, æðislega hlass. Vina það er engin, engin önnur, æðisleg sem þú, augun þín minna á augu í grárri kú. Það er engin, …

Dansa til að gleyma þér ( Unnur Eggertsdóttir )

Ég heyrði af þér og henni í gær. Getur þú sagt hún sé þér kær ? Getur þú sagt hún hafi meira en ég. Getur þú sagt að hún fari þér vel ? Ég horfði á þig og hana í kvöld, vil ekki heyra um …

Sumartíminn ( 12:00 )

[] [] Vá hvað þetta er mikil snilld [] Hey, það er enginn til að bögga mig Enginn til að skamma mig Og ég má gera hvað sem ég vil Því ég er kominn í sumarfrí [] Uno, dos, verzló Byrjaði daginn, frekar fresh Því …

Ég heyri svo vel ( Olga Guðrún Árnadóttir )

Ég heyri svo vel, ég heyri snjóinn snjóa, ég heyri svo vel, ég heyri grasið gróa, ég heyri svo vel, ég heyri orminn mjóa, heyri hárið vaxa, heyri neglurnar lengjast, heyri hjartað slá. Þú finnur það vel, allt færist nær þér, þú finnur það vel, …

Páskaegg ( Baggalútur )

Að baki bragðdaufrar föstunætur nú bíður frelsarinn, brúnn og sætur íklæddur gagnsæju sellófani á toppnum kafloðinn gylltur hani þið vitið efalaust hvað ég á við! páskaegg, páskaegg, ohh, ohh, ohhh, úr súkkulaði páskaegg, páskaegg, ohh, ohh, ohhh, úje páskaegg, páskaegg, ohh, ohh, ohhh, gemmér gemmér …

Þýðir ekki að bíða og vona ( Hlynur Ben )

[] Allt virðist á móti þér. og lífið svo flókið er. Regnið eltir þig. Regnið eltir þig. Það þýðir ekki að bíða og vona. [] Brött brekkan er endalaus. [] Þú stoppar og hengir haus. Enginn hjálpar þér. Enginn tekur eftir þér. Það þýðir ekki …

Önnur öld ( Ingó og Veðurguðirnir )

Hann er fæddur sjötíu og þrjú Árið þegar Vestmannaeyjar loguðu sem víti Þá var engin Borgarfjarðarbrú Þorskastríð og þjóðfélagið allt í svörtu og hvítu En það var fyrir löngu Það var fyrir langalöngu Gekk í skóla í Universal skóm Millet úlpu, snjóþvegnum og bláum Henson …

Kópavogsbragur ( Ríó Tríó )

[] Lít ég hér löngum lögregluna dýra. Með öllum öngum umferðinni stýra. Hún er helst á róli við Hafnarfjarðarveginn vitlausu m-egin! [] Út í flest fer hún ótrauð mjög að ganga. Fílefldust fer hún á föstudaginn langa. Ég er satt að segja svei mér ekki …

Aktu eins og maður ( Hjördís Geirsdóttir, Sniglabandið )

[] Sælla er að gefa en þiggja, láttu bokkuna eiga sig. Með lögum skal landið upp byggja, ekki keyra yfir mig. Látt’ei á líf þitt skyggja sól er betr i en él. Eftir á að hyggja, örlögin fylgja þér. Aktu aldrei ölvaður væni, enda endar …

Anna í Hlíð ( Vinabandið )

Ég fór að smala kindum hér eitt kvöldið fram í dal og kominn var ég lengst inn í bláan fjallasal. Þá ungri mætti’ ég blómarós, með augun djúp og blíð og er ég spyr að nafni, hún ansar: “Anna’ í Hlíð.” Anna í Hlíð, Anna …

Svo marga daga ( SSSól )

Barnið þitt grætur einmanna, sárt aleitt það vakir um nótt Þú hljópst í burtu frá ástinni í eilífðri leit þinni að lífinu Svo marga daga svo margar nætur aldrei komstu aftur heim Þú fannst í hjarta þínu að heima er best og öll þín frægðarverk …