Hryssan mín blá ( Skriðjöklarnir, Reiðmenn Vindanna, ... )
Hryssan mín blá, hryssa, hryssa blá segðu þeim okkar ævintýrum frá, sjaldan við vorum heimaslóðum á en verðum alltaf þeim frá, já. Manstu mín kæra gresjurnar Akrafjöllin, Esjurnar? Já, manstu´er við riðum dalina og alla fjallasalina? Hryssan mín blá, hryssa, hryssa blá segðu þeim okkar …