Icelandic

Mamma ætlar að sofna ( Svavar Knútur )

[] Sestu hérna hjá mér systir mín góð. Í kvöld skulum við vera kyrrlát og hljóð. Í kvöld skulum við vera kyrrlát af því, að mamma ætlar að reyna að sofna rökkrinu í. [] Mamma ætlar að sofna, og mamma er svo þreytt. Og sumir …

Ágætis Byrjun ( Sigur Rós )

[] Bjartar vonir rætast Er við göngum bæinn Brosum og hlæjum glaðir Vinátta og þreyta mætast Holdum upp á daginn Og fögnum tveggja ára bið Fjarlægur draumur fæðist Borðum og drekkum saddir Og borgum fyrir okkur Með því sem við eigum í dag Setjumst niður …

Ástrós ( GDRN, BRÍET, ... )

Hann var látinn er löggan kom á staðinn, lagði á mig hendur sagði hún föl. Hann var skrímsli og skaðinn sem hann olli, gaf mér engra annara kosta völ. Varð að vernda börnin rjúfa þessa hlekki, þeir fella óða hunda er það ekki. Hann lá …

Það er alveg dagsatt ( Laddi, Hermann Gunnarsson )

jæja Hemmi minn alltaf í boltanum já, já, já nú eru meira að segja að koma jól Dengsi já það eru að koma svo mikið jól já En Dengsi segðu mér hvernig voru jólin þegar þú varst yngri ? Ég skal bara segjað þér það, …

Heim í Búðardal ( Ðe lónlí blú bojs )

[] Er ég kem heim í Búðardal, bíður mín brúðaval og ég veit þar verður svaka partí. Býð ég öllum úr sveitinni, langömmu heillinni það mun verða veislunni margt í. Ég er lukkunnar pamfíll, svei mér þá, þó ég hafi ekki víða farið. Ég er …

Korter í jól ( Sniglabandið )

Ég vaknaði um morgun á aðfangadag Og klukkan var korter í eitt Liðið var úti ég veit ekki meir Og ég dröslaðist fram á bað Síðan varð klukkan rétt korter í tvö Og heilsan að komast í lag Það eru mistök að hafa kvöldið á …

Keyrumettígang ( Henrik Biering, Blaz Roca, ... )

Heyh! ég sagði keyrum ettí gang (Henrik) keyrumettígang (frikki dór) keyrumettígang (blaz rocka) allir saman hér keyrumettí gang! keyrumettígang, keyrumettígang og förum bráðum down town, látum tímann líða og dettum íða, því þar til sé það koma þá látum tímann líða þvíað nóttin byrjar hééér, …

Skuggahlið ( Rúnar Eff )

Ég á mér hlið sem eltir mig hvar sem ég fer En hverfur á braut ef sólin af himnunum fer Ég hefði aldrei trúað ég gæti átt þetta til Að sökkva svo djúpt niðrí myrkur, og vonleysis hyl Ég er að tala um hlið – …

Frystikistulagið ( Greifarnir )

Ég vaknaði á sunnudagsmorguninn og sá þá allt í nýju ljósi. Hún lá þarna við hliðina á mér blessunin og minnti mig á belju í fjósi. Ég ákvað þarna um morguninn að kál’enni og velti henni því á bakið. Tók og snéri upp á hausinn …

Mynd af þér ( Einar Áskelsson )

Ég man alltaf þessa mynd af þér man hvernig hún hreyfði við mér. Ég hafði geymt hana í huga mér í von ég væri líka mynd í huga þér? Ég man bræðandi blíðu augun þín úr bliki augnanna las ég þína sál. Þú spurðir hvað …

Haltu fast í höndina á mér (Þjóðhátíðarlag 2015) ( Sálin hans Jóns míns )

Úr Ægi köldum eyland í suðri rís og góður er byr. Á ölduföldum í ágústbyrjun þangað siglum sem fyrr. Þar söngvar óma í sæludalnum og í sálinni á mér. Og augu ljóma því æði margir finna ástina hér. Má ég kíkja í tjaldið hjá þér? …

Á hraða Snigilsins ( Sniglabandið )

Við fetum okkur áfram Upp hæðina Horfum svo yfir Og metum færðina Það er ekkert gefið í þessum heimi hér Tíminn er einsamall Og leiðir það í ljós Að það er gott að ver’ í grúbbu Sem býr’um uppi í kjós Saman við stöndum og …

Skyttan ( Bubbi Morthens )

[] Eins og næfurþunnt svart silki [] skríður nóttin til mín inn. [] Að njóta' hennar er ekki mögulegt allavega'ekki fyrst um sinn. [] Föl sem genginn dagur fellur hún á skuggann minn. [] Hvíslar: „Fegurstur allra er feigur maður sem fela kann ótta sinn.“ …

Bleikur og blár ( Friðrik Dór )

Ég elska þegar þú Baðar þig í athygli Því ég veit að við Munum eiða saman nóttinni En það sem sést í ljósunum Bara hluti af heildinni Já ég þekki öll þín leyndarmál Hvíslar þeim að mér undir sænginni Já - Himininn er bleikur og …

Þar sem jólin bíða þín ( Bergsveinn Arilíusson )

[] Ljós í glugga, ilmar jólalykt Ég sé snjónum kyngja niður Ég veit í tíma, og ég hugsa um þig Og allt í kring er friður Á svona stundu, gleymist tímatal Og hjartað stendur kjurrt Finn þig í huga, þú heltekur mig Og flýgur með …

Ég hlakka svo til ( Svala Björgvinsdóttir )

Bið endalaus bið[] sem bara styttist ei neitt nú er hver dagur svo lengi að líða [] mér leiðist skelfing að þurfa að bíða Langt dæmalaust langt [] er sérhvert augnablik nú ég gæti sagt ykkur sögu ljóta[] um sumar klukkur er liggja og hrjóta …

Ligga ligga lá ( Ómar Ragnarsson )

Ég fer líka í sveit og ligga, ligga, lá, ligga, ligga, lá, ligga, ligga, lá!. með beljur á beit og ligga ligga lá, ljómandi verður gaman þá. Þar eru ær og ligga, ligga, lá, ligga, ligga, lá, ligga, ligga, lá!. Ég ætla að reka þær …

Manstu Þennan Dag? ( Jónas Sigurðsson, Lúðrasveit Þorlákshafnar )

[] [] [] Manstu hvaða dag það var Sem allir draumar þínir glötuðu sínum lit [] Var eitthvað sem að út af bar Eða hversdagsleikinn grár Fyrir járnum Sem með þunga sínum Yfirbugaði þig [] Manstu eftir brunni Sem í brjósti þínu geymdi alltaf svar …

Sæmi rokk ( Hrekkjusvín )

Ofsalegur gæ, kastar flösk' á glæ unglingarnir öfurölvi út um allan bæ Allir einum róm, kveða upp sinn dóm Það ætti að manna togara með þessum ungdóm Þetta er æskan sem að á að erfa Ísa-land um það bil sem þjóðarskútan hefur siglt í strand. …

Ljósið vaknar ( Helgi Björnsson )

Ljósið vekur þig kitlar nefbroddinn farðu að vakna, anginn minn dagurinn bíður, engillinn, úhhh Tegir þig til mín úr lágri vöggunni sjá þessa fingur, vina mín þeir vilja benda, á afa sinn Ég hef lofað að vernda þig gegn myrkri og martröðum, við þótt birti …

Bíum, bíum, bambaló ( Sigur Rós )

Bíum, bíum, bambaló, bambaló og dillidillidó. Vini mínum vagga ég í ró, en úti bíður andlit á glugga. Þegar fjöllin fimbulhá fylla brjóst þitt heitri þrá, leika skal ég langspil á; það mun þinn hugann hugga. Bíum, bíum, bambaló, bambaló og dillidillidó. Vini mínum vagga …

Í leyni ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

[] Riddarinn fór um rökkvaðan skóg í leyni, [] yngismey hann sá með álfagull í skó í leyni lyfti henni á bak sínum blakka jó Í leyni og reiddi hana á brott gegnum rökkvaðan skóg í leyni. [] Eftir þeim horfði álfur sem bjó í …

Spilaðu lag fyrir mig ( Stuðmenn )

Hún böðlast um með brennivín í flösku og bland og eitthvað meira‘ í einni hálfri. Sígarettan orðin er að ösku en ennþá er hún samt með sér sjálfri. Hún horfir í augun á mér og segir: Spilaðu lag fyrir mig spilaðu lag fyrir mig, spilaðu …

Viltu þiggja minn koss ( Dalton )

Ef aur ég ætti ég gæfi þér rós og gullslegna máltíð á geðveikum stað þar væri hljómsveit ég myndi dansa við þig inn í sólarlagið fram á stjörnubjarta nótt við myndum svífa um á okkar bleika skýi það gætum við enn já það er engin …

Litla Jólabarn ( Stúlknakór Selfoss, Andrea Gylfadóttir, ... )

Jæja krakkar mínir. Nú ætla ég að biðja ykkur um að syngja fyrir mig lagið um litla jólabarnið. Jólaklukkur Klingja Kalda vetrarnótt. Börnin sálma syngja sætt og ofur hljótt Englaraddir óma yfir freðna jörð Jólaljósin ljóma lýsa' upp myrkan svörð Litla jólabarn, litla jólabarn ljómi …

Sailor á Sankti Kildu ( Þorvaldur Halldórsson )

Þá var ég sailor á Sankti Kildu Og sigldi kúrsinn ef ekki rak Og hærri öldur en Himalaya Sér helltu út í manns koníak Þá var ég sailor á Sankti Kildu Og sagður glíminn og hnefafær Viðkunnur sailor á sjó og landi Sjarmur frá hvirfli …

Í hnotskurn ( Fræbbblarnir )

Ef ég mæla mætti með að þér teygið öl nokkru hægar að hætti þess sem heyrast vill og skilgreina kvöl. Þér lýstuð vel og lengi lofi á guðlegri blók en talsvert lítið tengi það við texta úr yðar helgustu bók. Við skiljum vel þann vanda …

Góða nótt ( Svanhildur Jakobsdóttir, Sextett Ólafs Gauks, ... )

Dagurinn kveður, mánans bjarta brá blikar í skýja sundi. Lokkar í blænum, leiftur augum frá, loforð um endur fundi. Góða nótt, góða nótt, gamanið líður fljótt, brosin þín bíða mín, er birtan úr austri skín. Dreymi þig sólskin og sumarfrið, syngjandi fugla og lækjarnið. Allt …

Pabbi minn er ríkari en pabbi þinn ( Björgvin Halldórsson, Sigríður Thorlacius, ... )

- Ef þú lætur mig ekki hafa neyslulánið sem ég veitti þér í gær til að kaupa þér mjólk og snúð - að viðbættum vöxtum, verðbótum og þjónustugjaldi. Þá sæki ég pabba minn. - Iii, hvað á hann að gera, pabbi minn er miklu stærri …

Litla kvæðið um litlu hjónin ( Heimir og Jónas )

Við lítinn vog, í litlum bæ er lítið hús, lítið hús. Í leyni inni´ í lágum vegg er lítil mús, lítil mús. Um litlar stofur læðast hæg og lítil hjón, því lágvaxin er litla Gunna’ og litli Jón. Þau eiga lágt og lítið borð og …

Ljóð án lags ( Bergþóra Árnadóttir )

Ég reyndi að syngja en rödd mín var stirð og hás, eins og ryðgað járn væri sorfið með ónýtri þjöl. Og ég reyndi á ný, og ég grét og ég bað eins og barn. Og brjóst mitt var fullt af söng, en hann heyrðist ekki. …

Eldur ( Júlí Heiðar Halldórsson, Þórdís Björk Þorfinnsdóttir )

[] Sólin er sest, borgin sefur. sækja að, glundroðar. Kvíðinn í mér, burtu kveður kyrrðina, sundrungar. Skýfall hugsana. Þegar dofnar líkaminn og hraðast hjartslátturinn, dreg ég andann dýpra inn. Því innra með mér brennur bál. Þessi eldur - eldur. Sem deyfir okkar djúpu sár Þessi …

Að spila Manna ( )

Við bræður höfum búið lengi einir og bara gengið þokkalega í vil En urðum sumsé örlítið of seinir að útvega okkur konu, sjáðu til Já við ætluðum aðeins að kanna hvort einhversstaðar kvenmann sé að fá okkur langar til að læra að spila manna og …

Kveðjustund (Upplyfting) ( Sigrún Eva Ármannsdóttir, Upplyfting )

Ég veit þú gafst mér alla þína ást, ég gaf þér allt er átti ég í staðinn. Við munum kannski aldrei aftur sjást, nú ertu komin til að kveðja. Nú ertu komin til að kveðja. Er komst þú inn í líf mitt ástin mín, var …

Hókí pókí ( Ýmsir )

[] Við setjum hægri fótinn inn, við setjum hægri fótinn út, inn, út, inn, út - og hristum fótinn til. Við gerum hóký-póký og snúum okkur í hring. Þetta er allt og sumt! [] Ó hókí hókí pókí, ó hókí hókí pókí. Ó hókí hókí …

Miðvikudagur ( Þokkabót, Helgi Björnsson )

[] Miðvikudagur og lífið gengur sinn gang, eins og guð hefur sjálfur í öndverðu hugsað sér það. Manni finnst þetta dálítið skrítið en samt er það satt, því svona hefur það verið og þannig er það. Þér gangið hér um með þann sama svip og …

Mamma mín ( Haukur Morthens )

Ahh, ahhh, ahhh, ahhh Ég man það elsku mamma mín hve mild var höndin þín. Að koma upp í kjöltu þér var kærust óskin mín. Þá söngst þú við mig lítið lag þín ljúfa rödd og vær. Ó elsku góða mamma mín þín minning er …

Nútíminn ( Þursaflokkurinn )

Nútíminn er trunta með tóman grautarhaus Hjartað það er hrímað því heilinn gengur laus Hún er kenjótt eins og kráka hún er köflótt efni í kjól kjarklaus eins og klerkur sem klifrar upp í stól Mamma má ég sjá? Mamma má ég gá? Mamma má …

Það er svo skrýtið ( Vilhjálmur Vilhjálmsson )

Að sitja inni á bar og sjá ekki neitt, segi ég öllum, mér finnist ei leitt. En raunin er sú, ef ráðum við í, að reyndar við höfum ei gaman af því. Það er einmanaleikinn, sem á mig og þig, vera innan um fólk, þörfin …

Það jafnast ekkert á við jazz ( Stuðmenn )

[] [] Þeir segja að heima sé best. Ég er sammála því. Þegar sólin er sest, næ ég plöturnar í. Við erum músikalskt par sannkallaðir jazzgeggjarar. Músikalskt par sannkallaðir jazzgeggjarar. Við hlustum Ellington á smellum fingrum í takt. Af Múla, Goodman og Getz allt er …

Ætti ég hörpu ( Karlakórinn Heimir, Einar Markan, ... )

Ætti ég hörpu hljómaþýða, hreina, mjúka gígjustrengi, til þín mundu lög mín líða, leita þín er einn ég gengi. til þín mundu lög mín líða, leita þín er einn ég gengi. Viltu, þegar vorið blíða vefur rósir kvölddögginni, koma til mín, kvæði hlýða, kveðja mig …

Komdu kisa mín - Þambara vambara ( Björgvin Halldórsson )

Þambara, vambara, þeysisprettir, því eru hér svo margir kettir? Agara gagara yndisgrænum, Illt er að hafa þá marga á bænum. [] Komdu kisa mín, Kló er falleg þín Og grátt þitt gamla trýn. [] Mikið malar þú, Mér það líkar nú, Víst ertu vænsta hjú. …

Sannleikann ( SSSól )

[] [] Þú getur sagt mér að þú sért farin og komir aldrei til mín meir. Þú getur sagt mér að ég sé skítur og hafi aldrei gefið þér sannleikann. Þú getur aldrei fundið hann, sannleikann. Hvað er rétt og hvað er rangt. sannleikann. Þú …

Desember (Greta Mjöll og Hólmfríður Ósk) ( Hólmfríður Ósk Samúelsdóttir, Greta Mjöll Samúelsdóttir )

[] [] Snjórinn stígur sinn dans, stjörnur tindra með glans, gleðin skín úr augum þér. Ljósin lýs' okkar veg, jólalög yndisleg óm' í huga mér. Allar minningarnar, Vekj' upp tilfinningar sem berjast um í brjósti mér. Ást mín til þín er heit. Ég er heppin …

Komdu til baka ( Júlí Heiðar, Kristmundur Axel Kristmundsson )

[] Það voru eitt sinn feðgar sem elskuðu hvorn annan. Þetta var tveggja manna teymi sem að enginn gat skaðað. Gat engann veginn hrapað, þeir voru alltof nánir sjáið strákinn í návist og báðir þeirra álit að ástin varð að báli, hvað gerðist, ég sakna …

Heimilisfriður veiðimannsins ( Anna Vilhjálms, Berti Möller, ... )

Gaman væri að veiða með þér en vandamálið það er, að þú ert alltof ónýt við streð. Við getum ekki haft þig með. Aha, heyra þetta. Þér ferst að tala eins og Tarsan til mín, tæplega kvensterkur og feitur sem svín. Þú sérð ekkert nema …

Viva Verzló ( Ýmsir )

Verzló er mættur að bjarga deginum, við ryðjum öllum úr veginum, það vita allir að við trónum á toppnum. Við höfum gríða háa standarda, sí og æ til vandræða, endalaust með diss og dólgslæti. Æ, elskan, ekki vera fúl bara af því, þú ert í …

Háflóð ( Bubbi Morthens )

Hvítir vaða dagar votlendi hjartans og vekja þig. Frá yfirborði hugans ég horfi niður í dýpið á sjálfan mig. rökkri óttans hvíslar sálin: "Ég elska þig. Meðan ómur þess liðna gárar vatnið og leggursig. Sveimar þú á glærum vængjum það er kalt þarna inni. Það …

Kútter Sigurfari ( Papar )

Þótt ég sestur nú sé í helgan stein og minn stakk ég hafi hengt á snaga, ennþá man ég glöggt árin sem ég var á Kútter Sigurfara forðum daga. Úrvals kappasveit á því skipi var karlar þessir kunnu fisk að draga. Enginn skóli bauðst ungum …

Jónas í hvalnum ( Stuðmenn )

Jónas lent'í maganum á stórum hval, stórum hval, rosa stórum hval, Jónas lent'í maganum á stórum hval, og þá varð honum ekki um sel. Í Gyðingalandi í gamla daga (hefur Gamla testamentið fyrir satt) að uppi í munn og o'ní maga á ógnastórum hvað hann …