Mamma ætlar að sofna ( Svavar Knútur )
[] Sestu hérna hjá mér systir mín góð. Í kvöld skulum við vera kyrrlát og hljóð. Í kvöld skulum við vera kyrrlát af því, að mamma ætlar að reyna að sofna rökkrinu í. [] Mamma ætlar að sofna, og mamma er svo þreytt. Og sumir …