Augun þín blá ( Óðinn Valdimarsson )
Augun þín blá eru mitt ljósaljós Munnur þinn hýr er mín rósarós Öll ertu lík álfum í skóg Og því átt þú skilið hrósahrós Ekkert ég veit fegurra fljóðafljóð Þú hefur kveikt í mér glóðaglóð Væri ég skáld skyldi ég kveða Þér öll mín bestu …