Icelandic

Internationalinn ( Sveinbjörn Sigurjónsson )

Fram, þjáðir menn í þúsund löndum sem þekkið skortsins glímutök ! Nú bárur frelsis brotna á ströndum boða kúgun ragnarök Fúnar stoðir burtu vér brjótum Bræður! Fylkjum liði í dag ! Vér bárum fjötra, en brátt nú hljótum að byggja réttlátt þjóðfélag Þó að framtíð …

Kveðja ( Elín Hall ) ( Elín Hall )

[] Og nú, ég ligg hér á gólfinu og finn Að allt er að breytast, ég veit Að þú hugsar líka til mín Og þú, þú krýpur til vorsins og spyrð Því þú ert að þreytast Alveg uppgefinn, telur skrefin [] mér frá Og ég …

Háttatími á himnum ( Olga Guðrún Árnadóttir, Gunnar Þórðarson )

[] Hvað gerir sólin þegar hún sest á kvöldin? Háttar litlu geislana oní himinsængina og fyrir stóru gluggana hún dregur stjörnutjöldin, það gerir sólin á kv-öl-din. [] Hvað gerir tunglið þegar það tekur völdin? Hristir silfurhattinn sinn svo hrynur úr honum draumurinn og sáldrast yfir …

Hlustaðu á mig ( Bjarni Ómar )

Farðu út á veginn nú er hafin leit Fangaðu innri máttinn fögur fyrirheit Óhræddur og keikur haltu í rétta átt Hlustaðu á hjartað hamast ósjálfrátt er þú leitar Farðu út í birtu finndu mjúkan yl það er bara fjandi gott að vera til Stundum er …

Sjomleh ( Auðunn Blöndal, Friðrik Dór, ... )

Sjomleh hvernig ertu? Mig langar að tengja Sjomle hvar ertu? mig langar að hengja Mig á flösku Fulla af landa ohhoo Ég vil ekki stranda Siglum á djammið Og drekkum allt nammið Hringdu nú sjomleh Dettum í gamnið Því nóttin er ung Og flaskan er …

Ljósið vaknar ( Helgi Björnsson )

Ljósið vekur þig kitlar nefbroddinn farðu að vakna, anginn minn dagurinn bíður, engillinn, úhhh Tegir þig til mín úr lágri vöggunni sjá þessa fingur, vina mín þeir vilja benda, á afa sinn Ég hef lofað að vernda þig gegn myrkri og martröðum, við þótt birti …

Kyssumst í alla nótt ( Arnþór & Bjarki )

Kominn tími til að skipt´um gír Búin að dansa í allt kvöld Best að sýna þér hvað í mér býr Vandasamt þegar lostinn tekur völd Svo ert´ekki til í að Smell´aðeins á mig eins og eitt stykki koss Treyst að ég segji ekki orð Kyssumst …

Kærastan kemur til mín ( Ðe lónlí blú bojs )

Ég verð alveg kyrr og ég vinn ekkert fyrr en kærastan kemur til mín. Ég fer ekki framar á sjóinn, ég fæst ei við söng eða grín, og sama hver spyr, ég segi ekkert fyrr en kærastan kemur til mín. Já kærastan kemur til mín, …

Ömmulagið ( )

Amma mín og amma þín, tjalda uppi á fjalli. Kveikja eld og kyrja lag, með prímusinn í dalli. Talandi um heyvél, heyvél, heyvél, heyvél, bagga og heybindivél Talandi um sveitamenningu, í skátunum skemmti ég mér. Ljósálfur og ylfingur, sitja í kringum eldinn. Skinnið flá af …

Geðræn sveifla ( Sniglabandið )

[] [] [] [] [] [] [] Brjáluð sveifla og berir rassar og básúnan sitt stykki djassar; um salinn læðast ljúfir andar og barþjónninn sinn drykkinn blandar. Nóttin eftir mér nakin bíður - hver veit í nótt hver hverjum ríður? Um salinn læðist ljúfur reykur …

Ég vildi að ung ég væri rós ( Elly Vilhjálms )

[] Ég vild’að ung ég væri rós í vorsins grænu högum. Við sumaryl og sólarljós ég sælum eyddi dögum. Og létt í vindi bærðust blöð með blómum þar ég undi glöð við óm af ljúfum lö-gum. [] [] [] [] [] Og létt í vindi …

Haustið '75 ( Stuðmenn )

Það var um haustið sjötíu og fimm þið spiluðuð hér og nóttin var dimm. Við gengum saman út með sjó þegar ballið var búið. Við horfðum á mánann drykklanga stund og afghanfeld lögðum á döggvota grund. Við áttum saman ástarfund þegar ballið var búið. Það …

Kysstu kerlu að morgni ( Brimkló )

Fólk furðar sig stundum á hvað lífið er ljúft mér hjá. Því finnst að ég yngist upp eða breytist ei neitt. Ef spyr það, hvernig fari ég að, með ánægju ég segi þeim það. Og alltaf sama svarið ég gef og brosi breitt. Þú skalt …

Í túninu heima ( Ýmsir )

Er sumrinu lýkur þá sjáum við sólina minna. Ég fyllist af þreytu og skríð síðan beint uppí ból. Hausinn legg ég á koddann minn og hugsa‘ um næsta dag. Var næstum búin/nn að gleyma - Í túninu heima! Ég vakna um morgun og maginn er …

Jólaklukkur ( Haukur Morthens, Ýmsir )

Klukknahreim, klukknahreim hljóma fjöll og fell. Klukknahreim, klukknahreim ber á blástirnd svell. Stjarnan mín, stjarnan þín stafar geisla’ um hjarn. Gaman er að geta’ um jól glaðst sem lítið barn. Þótt ei sjái sól, sveipar jarðarból, hug og hjarta manns heilög birta’ um jól. Mjöllin …

Litla Jólabarn ( Stúlknakór Selfoss, Andrea Gylfadóttir, ... )

Jæja krakkar mínir. Nú ætla ég að biðja ykkur um að syngja fyrir mig lagið um litla jólabarnið. Jólaklukkur Klingja Kalda vetrarnótt. Börnin sálma syngja sætt og ofur hljótt Englaraddir óma yfir freðna jörð Jólaljósin ljóma lýsa' upp myrkan svörð Litla jólabarn, litla jólabarn ljómi …

Svona eru menn ( KK )

[] [] hvaða dag sem er út um gluggann hjá mér fuglar flögra og sólin skín þú kemur til mín þreyttur og brotinn sestu við mitt borð tungan flækt í hálfsögð orð kominn heim [] svona eru menn (ohhh, ohh) við erum orðnir menn (ohhh, …

Yatzí ( Stjórnin )

[] Þau eru ung og svo ástfangin svo æðisleg og því ekki alveg tilbúin þegar þeim birtist erfinginn. Hún bara sextán en hann svo þver þau haldin blindu á hvernig ber að haga sé þegar slík staðreynd orðin er. Þau kunn'að sprengja poppkornið og koma …

Ég verð heima um jólin ( Björgvin Halldórsson )

Ég verð heima um jólin Vertu viss um það hafðu heitt allt húsið skreytt og gjöf á vísum stað Fjarri byggðu bóli fingurbaug þinn ber Ég verð heima um jólin Í huganum með þér Ég verð heima um jólin Vertu viss um það hafðu heitt …

Kartöflur ( SSSól )

[] [] [] Einn heima að hugsa, hvað skal gera Soldið svangur, gott að borða, eitt-hvað gott gott [] Sama sagan, skítblankur, ekk - ert í ísskápnum Haus í bleyti, hvað er til ráða? Þú verður að lifa af Hei, settu niður kartöflur Hei, þær …

Minning ( Ásgeir Trausti, Ásgeir Trausti )

Liljublóm sem að leit sólu mót Á lífsins morgni var í burtu hrifið slitið óvænt upp af sinni rót Ekkert finnst þar síðan nema grjót Aftanstund og örlítill þeyr Í eyra mér er hvíslað dimmum rómi: Lætur eftir sig, það líf, sem deyr lítið skarð …

Þú og ég og jól ( Svala Björgvinsdóttir )

Fögur blika ljósin á grænum greinum glæsilegir pakkar sem við í leynum læddumst til að skreyta svo lítið bæri á ekki mátti vita ekki mátti sjá Svona var það heima við sögðum bæði svona vil ég hafa í ró og næði við fundum okkar jól …

Kæri stúfur ( Ragnheiður Eiríksdóttir )

[] [] Kæri Stúfur, ég veit þú varst á ferli í nótt - en þótt þú sért fagmennskan ein. Elsku Stúfur, er hugsanlegt að þú hafir villst? [] Ljúfi Stúfur, ég verð að segjað nú er ég sár - í ár var ég ekki sem …

Taktu boð mín til Stínu ( Ðe lónlí blú bojs )

Þett' eru síðustu skilaboð manns, en ástmey hans víst aldrei fanst. „Taktu boð mín til Stínu en segð' ei hvar ég er. Hún má allsekki vita að ég er fangi hér. Segðu henn' að ég sé á farskipi sem sigldi langt út í lönd. Segðu …

Vísan um dægurlagið (Þjóðhátíðarlag 1954) ( )

Nú hljómar inn í bóndans bæ, í bíl á heiðarveg - i, í flugvél yfir fold og byggð og fleytu á bláum legi. Þú hittir djúpan, dreyminn tón, sem dulinn býr í fólksins sál, og okkar hversdags gleði og grát þú gefur söngsins væng og …

Um eg kundi kvøðið (Petur Alberg) ( Kári av Reyni )

Um eg kundi kvøðið hjart - a - longsil mín, all - ar duldar sangir, elskaða, til tín, elskaða, til tín. Um eg kundi grátið eina náttar-stund, meðan blíðir andar tær veittu sælan blund, tær veittu sælan blund. Grátið kvirt og leingi, – vak-na ikki, …

Dagbók sjómannsins ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

[] [] Bylgjan sem berst á land ber þessi orð. Við höfum það harla gott hérna um borð. Hávaðarok á hafi hamlar ei veiðum enn, hér skipa hvert eitt rúm harðskeyttir atorkumenn. Freyðandi foss [] fellur að skut. Aflabrögð okkur spá uppgripahlut. [] Skjótt mun …

Það stendur ekki á mér ( Bjarni Arason )

Það stendur ekki á mér Ég skal gera hvað sem er Bara ef það er með þér já með þér. Það stendur ekki á mér Ég skal koma nú í nótt Ég skal ekki koma fljótt o o til þín. Þú veist ég stend með …

Jesú, Þú Ert Vort Jólaljós ( Þuríður Pálsdóttir )

Jesús þú ert vort jólaljós, um jólin ljómar þín stjarna. Þér englarnir kveða himneskt hrós, það hljómar og raust Guðs barna. Skammdegismyrkrið skyggir svart, ei skugga sjáum þó tóma. Þú ljósið á hæðum, blítt og bjart, þú berð oss svo fagran ljóma. Jesús þú ert …

Eins og áarstreymur rennur ( M. S. Viðstein )

Eins og áarstreymur rennur vallar’hugurin hjá mær, og í barmi mínum brennur longsil út um bygdagarð. Eg vil skoða villar víddir, eg vil njóta sól og vind ! Fagurt hagin nú er skrýddur, lætt fer lot um fjallatind. Felagar, tit pjøkan takið, kom í hagan …

Lauslát ( Múgsefjun )

Já ég gekk um bæinn nú um daginn Það er svo sem ekki frásögu færandi Nema fyrir það að ég var þungum þönkum hugsandi Um liðin tíma og þann sem er líðandi Og ég sem reyndi að senda þér bréf En nei það týndist víst …

Grýla ( Hrekkjusvín )

Nú er hún Grýla dauð. Hún gafst upp á að róla sér á róluvöllunum. Það vildi enginn gefa henni brauð og hún fékk engan frið fyrir öskuköllunum. Sem tæma allar öskutunnur svo tómur er Grýlumunnur sem tæma allar öskutunnur svo Grýla fær ekki neitt. Á …

Framan við sviðið ( Greifarnir )

Stendur framan við sviðið horfir á mig með stórum augum Með sólgleraugu á nefinu fallegust á ballinu Hreyfir sig eins og engill eins og drottning í ríki sínu Hún er á höttum eftir bráðinni og ég er í náðinni Þetta er topp pía með hlutina …

Litla kvæðið um litlu hjónin ( Heimir og Jónas )

Við lítinn vog, í litlum bæ er lítið hús, lítið hús. Í leyni inni´ í lágum vegg er lítil mús, lítil mús. Um litlar stofur læðast hæg og lítil hjón, því lágvaxin er litla Gunna’ og litli Jón. Þau eiga lágt og lítið borð og …

Yfir til þín ( Spaugstofan )

( fyrir upphaflega tónt. í Eb ) Yfir til þín mín þjóð við sjónvarpsskjáinn Yfir til þín í þrengingum og neyð Yfir til þín sem þenkir útí bláinn og þakkar kynni náin af hrútspungum og skreið Yfir til þín sem skuldaveginn skokkar Yfir til þín …

Helena Mjöll ( Sniglabandið )

Ahhh, Ahhh, Ahhh, Ahhh Ahhh, Ahhh, Ahhh, Það sem skiptir mestu máli Er að rata rétta leið Í yfirhöfn úr blikk og stáli Verður gatan ætíð greið Ég er á leiðinni til þín Með timburflákana Spýti út um gluggan Og hitti strákana Ahhh, Ahhh, Ahhh, …

Börn í borg ( Megas )

Þeir ólmuðust eins og naut og þeir byggðu miklubraut og blokkirnar þær skutust upp til skýja Og menn halda áfram að príla og kaupa búslóðir og bíla og það er bágt að sjá hvert er hægt að flýja Hvassaleitisdóninn dinglandi með prjóninn hann dregur skyndilega …

Betri bíla – Yngri konur ( Rúnar Júlíusson )

Hann var vélstjóri á fraktara og þekkt' öll heimsins mið, skarpeygur sem ránfugl og sólbrúnn eins og ryð. Hann var svo grindhoraður að hann minnti helst á þráð en heimsspekingur var hann af Guðs náð. Hann varð að drekka stíft svo tylld' á honum buxurnar …

Ég kem með kremið ( Prins Póló )

Hjónabandssælan í ofninum og Haukur á fóninum og allt í orden. Það er að hitna í kolunum og kvikna í kofanum alveg eins og í den. Hetjurnar blikka á skjánum og ég skríð undir teppi til að hafa það næs. Mér snögghitnar á tánum, ég …

Eitt lag enn (Stjórnin) ( Stjórnin )

[] [] Með þér, verð ég eins og vera ber Alveg trylltur, kemst í takt við þig, þú tælir mig Ég fer, eftir því sem augað sér Þegar hugur girnist heimta ég, verð hætt - u - leg Eitt lag enn, ekta sveiflu og hér …

Tunglskinsdansinn ( Stuðkompaníið )

[] [] [] Ég er ekki frá því að það hafi verið þú sem gafst mér undir fótinn í góðri von um trú en vinkona þín heillaði mig meira daginn þann þá röltir þú í burtu og fannst þér annan mann og seinna meir dreif …

Strákur að vestan ( Ríó Tríó )

Hann sá fyrst þessa veröld sama ár og ég og svipuð var hans æska, minni á flestan veg. Við leiki og nám, þar leið hvert ár. Hann lifði bæði gleði og tár. Já, alveg eins og ég. Já, alveg eins og ég. Og árin liðu …

Dansinn ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

[] Komdu vina, komdu með mér, kvöldið fagurt er. Komdu, nú er ég í stuði til að skemmta mér. Fiðringur er fótum í, fjörið vex nú ótt, komdu vina, komdu að dansa í nótt. Tjúttum svo og tvistum, til í hvað sem er, ballið er …

Blíðasti blær ( Vinabandið, Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Fegurð landsins fjalla, foss í klettagjá hrífur hugi alla, heillar silungsá. Áður saman undum upp við vötnin blá. Blíðasti blær bar okkur landi frá. Lék þá allt í lyndi, lífið brosti við, ein þar festum yndi undir báruklið. Sífellt hugann seiddu silungsvötnin blá. Blíðasti blær …

Fljúgum áfram ( Skítamórall )

[] Ljós á himni, lýsir mér Ég sé í skýi, eina mynd af þér Ljóðið endar, það byrjar nýtt. Allir skilja, geta þýtt Allir velkomnir, inn í þennan heim Allar opnar dyr, ég ekki um meira bið Við stöndum upp og syngjum með Fljúgðu áfram, …

Út í veður og vind ( Stuðmenn )

Ég legg metnað minn í það að míga úti og í mannskaðanum varð ég undir vegg. Í Stangarholti kúldrast ég hjá Knúti og Kristínu, sem spælir okkur egg. O, ó, út í veður og vind o, ó, vatns- ég lita -mynd, undan vindi. Ég migið …

Þú gerir allt svo vel ( Mannakorn )

Ég sem trúi á forlögin, mér bjargar ekki neitt því ég trúi bara’ á tilviljanir alveg út í eitt. Veit þó best af öllum ég er breisk og reikul sál margt sem ég trúði ég hér áður reyndist blekking eða tál. Þó er íslendinga eðlið …

Fingurkoss ( Óþekkt )

Ég sendi þér fingurkoss Ég sendi þér fingurkoss Því við erum allra bestu, bestu, bestu vinir vinir allra bestu bestu bestu vinir. Ég vinka og veifa þér Ég vinka og veifa þér Því við erum allra bestu, bestu, bestu vinir vinir allra bestu bestu bestu …

Afgan ( Bubbi Morthens )

[] [] [] [] Ég hlusta á Zeppelin og ég ferðast aftur í tímann Þú spyrð mig, hvar er gimsteinninn í augum þínum ljúfan? Svitinn perlar á brjóstum þínum þú bítur í hnúann Þú flýgur á brott með syndum mínum, Svartur Afgan Ég elska þig …

Heart In Line ( Toggi )

Shivers and shakes running down my spine Words never were my strongest side “I felt the earth move…” And then I fell to the floor “…friendship is good but I want something more” Oh I’ve been holding back Oh I’ve been holding back Oh my …