Internationalinn ( Sveinbjörn Sigurjónsson )
Fram, þjáðir menn í þúsund löndum sem þekkið skortsins glímutök ! Nú bárur frelsis brotna á ströndum boða kúgun ragnarök Fúnar stoðir burtu vér brjótum Bræður! Fylkjum liði í dag ! Vér bárum fjötra, en brátt nú hljótum að byggja réttlátt þjóðfélag Þó að framtíð …