Rjúpan ( Ólafur Þórarinsson )
[] Flýgur lágt um lautir, leita þarf í eitthvert skjól, heyrir höglin dynja, heilög eru að nálgast jól. Fýkur snjór um fannir, færast hljóðin stöðugt nær, eygja hvorki vægð né vonir veslings augun skær. [] Ganga um fjöllin garpar slyngir með gljáfægð byssutól, bragðgóður mun …