Icelandic

Rjúpan ( Ólafur Þórarinsson )

[] Flýgur lágt um lautir, leita þarf í eitthvert skjól, heyrir höglin dynja, heilög eru að nálgast jól. Fýkur snjór um fannir, færast hljóðin stöðugt nær, eygja hvorki vægð né vonir veslings augun skær. [] Ganga um fjöllin garpar slyngir með gljáfægð byssutól, bragðgóður mun …

Blíðan besta ( Karl Hallgrímsson )

norðurljósin loga skær leiftri slá á stjörnur tvær á björtum himni hanga þær hátt og lýsa veg þar sem ég í langri leit læt mig dreyma um unaðsreit hvar hann er það enginn veit - enginn nema ég á næturhimnidansa dátt djarft og fjörugt, blítt …

Ef væri ég söngvari ( Stóru Börnin )

Ef væri ég söngvari syngi ég ljóð :,:um sólina vorið og land mitt og þjóð:,: En mömmu ég gæfi mín ljúfustu ljóð, :,:hún leiðir mig verndar og er mér svo góð:,: Ef gæti ég farið sem fiskur um haf :,:ég fengi mér dýrustu perlur og …

Raddirnar ( Greta Salóme Stefánsdóttir )

Úti dansa skuggar og þeir skríða á eftir mér. Læðast inn í huga minn og leika sér. Og yfir svarta sandana við stígum hægt. Svo ég heyri þegar kallað er: Ég heyri raddirnar þær eru allsstaðar. Ó leiðið okkur að lokum heim. og yfir auðnina …

Terlín ( Land og Synir )

Ligg ég latur á bakinu flatur er nýfarinn að læra á lífið Ég er líka mikið búinn að reyna að sýna þér ég kunni á þetta líf Að komast eitt skref tvö skref áfram Þetta gæti farið að koma Sýndu mér, hvað ég þarf að …

Syndir feðranna ( Bubbi Morthens )

[] Er síminn hringdi þá svaf borgin. Ég sat sem lamaður við þá frétt. Ég fylltist reiði - síðan kom sorgin sumar fréttir hljóma aldrei rétt. Ég var orðinn edrú þegar hann fæddist aldrei gleymi ég þeirri stund. Sú tíð var liðin er ég drukkinn …

Ögurball ( Halli og Þórunn )

Komdu með að hrista úr klaufunum, krókloppnum, jafnfljótum. Brenndu burt frá öllu stressi og áhyggjum; það er Ögurball í kvöld. Þar dansa saman glaðir borgarbúarnir, bændurnir og hundarnir. Í stuði jafn ölvaðir sem allsgáðir á Ögurballi í kvöld. Eltu bara strauminn og skelltu þér glauminn …

Hægðatregðublús ( Sniglabandið )

hvernig haldið þið að það sé að vera hérna á sviðinu í vinnunni, komast ekki frá, komast ekki á prívatið? Hvernig haldið þið að það sé? hʏːʔʏᴵːɪøʔʰ ʏwᴵəʰ hʏʔœisə laiœᴵ øʔ hʏsə i høʏʔ æhaᴵɑhħχː hɪʔhɛʔøʰ hɪˢ.æᴵɛᴵaᵋøʰʏ aᴵʰ heːəᴵsɪᵋ laᴵøəʰ ʌɨɯ jøɑhː iʔ a.ɪˢʏᴵœᴵ hæʔᴵ …

Stanslaust stuð ( Páll Óskar Hjálmtýsson )

Byrjar aftur þessi ólýsanlegi kraftur sem líkt og tígrisdýr læðist að bráð gefst ekki upp fyrr en dýrinu' er náð, verð að fá lögin heyrast og stæltir fæturnir þurfa að hreyfast brátt fylgja mjaðmirnar ögrandi með og blessað glingrið sem bætir mitt geð - je …

Ég kann mér ekki læti ( Sextett Ólafs Gauks, Svanhildur Jakobsdóttir )

Það er bæði síung og gömul saga sem nú er að gerast í hjarta mér. Kona hittir mann og í marga daga magniþrungin ástin um brjóstið fer. Svo er líka um mig er ég mæti honum mér finnst þá svo gaman að vera til. hann …

Ó, lífsins faðir ( Páll Óskar Hjálmtýsson )

3/4 80 BPM Ó, lífsins faðir, láni krýn í lífi' og dauða börnin þín, sem bundust trú og tryggðum. Lát geisla þinnar gæsku sjást í gegnum þeirra hjónaást með gulli dýrri dyggðum. Þitt ráð, þín náð saman tengi, gefi gengi, gleðji, blessi hér og síðar …

Í dag er Kölski kátur ( Sökudólgarnir )

Í dag er Kölski kátur og klæðist taui fínu hann brosir breitt barasta út í eitt yfir afmælinu sínu. Í dag er Kölski kátur og klæðist taui fínu hann skellihlær og á lær sér slær því að einhver steig á línu. Í dag er Kölski …

Í útvarpinu ég heyrði lag ( HLH flokkurinn )

Áðan, í útvarpinu heyrði ég lag, Þetta gamla og góða gamla og góða lag Áðan, útvarpinu heyrði lag Enginn hefði getað trúað hvað mér brá. Hjartað, barðist um í brjósti mér brosið, fæddist vörum á. Þegar, hljómar þetta litla lag læðast, aftur horfnir dagar inn …

Bónerinn ( Sniglabandið )

Á norður slóðum nýlunda er, að nota það sem gamalt er. Ég fékk samband við ágætis band sem ég heyrð'í alla leiðina norður í land. Og þeir spila bara vel, besta bandið það ég tel. Á Norðurgötu klukkan tólf, ég skúra og bóna öll mín …

Hverdagsbláminn ( Lame Dudes )

Hversdagsbláminn, hversdagsbláminn, hversdagsbláminn Þetta er hversdagsbláminn Frá degi til dags frá morgni til sólarlags, er lífið oft puð nú þarf hagkerfið stuð Króna í frjálsu floti, háð næsta verðbólguskoti, er verðmæt meir ei fallvallt er þjóðarfley Hversdagsbláminn, hversdagsbláminn, hversdagsbláminn Svona er hversdagsbláminn Verð vara vaxandi …

Nóttin er liðin ( Ingó og Veðurguðirnir )

Nóttin hún er liðin eftir langa bið ég sit hér einn með sjálfum mér Í íbúð fyrir ofan mig er eitthvað lið það hefur hátt og skemmtir sér Ég dröslast frammí eldhús, opna ísskápinn og fæ mér brauð með banana það er gott að ég …

Ég trúi á betra líf ( Magni Ásgeirsson )

Vegalaus ég leitaði að gæðum lífsins, lagði undir allt Gleymdi stund og stað Til örlaganna bað sálin dofin, íshjarta kalt Vorið kom með boðskap um grið betri tíma og breytt sjónarmið gera hlutum skil að elska og finna til Núna veit__ ég, hvað ég vil …

Maístjarnan (HKL) ( Anna Pálína Árnadóttir )

[] [] Ó hve létt er þitt skóhljóð ó hve leingi ég beið þín, það er vorhret á glugga, napur vindur sem hvín, en ég veit eina stjörnu, eina stjörnu sem skín, og nú loks ertu komin, þú ert komin til mín. Það eru erfiðir …

Landið mitt ( Ólafur Þórarinsson )

[] Ef ég vakna af draumi með dapra framtíðarsýn og dæmi lífið tómt glingur og prjál reynist mér hollast að hugsa til þín sem hefur gætt lífi kulnaða sál. Þú getur gert kraftaverk landið mitt. [] Þú ert fegursta málverk gert af meistarans hönd eða …

Geðræn sveifla ( Sniglabandið )

Brjáluð sveifla og berir rassar og básúnan sitt stykki djassar; um salinn læðast ljúfir andar og barþjónninn sinn drykkinn blandar. Nóttin eftir mér nakin bíður - hver veit í nótt hver hverjum ríður? Um salinn læðist ljúfur reykur ég raustina brýni hvergi smeykur: Í ballöðum …

Fækkaðu fötum ( SSSól )

Fækkaðu fötum og sýndu mér líkamann nakinn vertu í því sem náttúran ætlaði þér. Pabbi hann er prestur já, og ekki er ég sem verstur já mig langar bara að sjá. Langar bara að sjá. Þú mátt ekki halda að ég hafi illt neitt í …

Heim ( Klara Elías )

fyrir upphaflega tóntegund í C# Einmana hjarta sem villtist af leið týndist í miðjum biðsalnum. Veikburða vonar um áranna skeið þar til ég fann þig í dalnum. Hvaðan, komstu hvaðan, leitaði lengi en engann fann. Saman, loksins saman, kveiktir á neista sem aldrei brann. Nú …

Ú kæra vina ( Tvíhöfði )

[] Já komdu vina, ég ann þér í nótt Ekki hugsa um alla hina, komdu og vertu fljót Er ég sá þig fyrsta sinni, horfði í augun þín blá unaðsstraumur um mig fór og ástin fór á stjá [] Aðeins þessa einu nótt, ég þín …

Viska Einsteins ( Utangarðsmenn )

Vaknaði upp í morgun, váfrétt barst til mín. Írak, Íran, óskabrunnurinn. Írak, Íran, sundur er slagæðin. Svart blóð rennur ei til vesturs eru það endalokin? Spádómar þínir Nostradamus gleymdir í reyk og ós endalok Atlantis, eða fáum við grænt ljós Viska Einsteins, Guð minn góður …

Ég fór til Möggu ( Hlynur Ben )

Það gerðist hér áður fyrr suður með sjó er aleinn í skítugri verbúð ég bjó. Ég rölti á ball til að reyna við þig en þú varst sem andskotinn sjálfur við mig. Svo viðskotaill og þrútin og þver þótt kjaftaði nú sérhver tuska á mér …

Ástardúett (úr Deleríum búbónis) ( Sigríður Thorlacius, Sigurður Guðmundsson, ... )

[] Heiðursstúlka heitir Gunna, henni mun ég sífellt unna, hana leiði ég til brúðarbekks, býð henni upp á kex, ást hennar af því vex. Svo ætlum við að eignast saman anga Gunnur þrjár og fjórar, fimm og sex. [] Heiðurspiltur heitir Leifur, ofurlitla ögn innskeifur, …

Lygaramerki á tánum (Láttu aftur augun þín) ( Hrekkjusvín )

Láttu aftur augun þín, nú er úti dagsins grín og allir komnir inn til sín utan kannski nokkur lítil hrekkjusvín. Fyllibyttur þamba brennivín. Fyrr en varir þú ert orðinn stór upp á eigin spýtur. Verðurðu feitur eða kannski mjór? Eignastu konu sem hrýtur? Eldrauður í …

Ljúft að vera til (Þjóðhátíðarlag 2014) ( Jón Ragnar Jónsson )

Í Herjólfsdalnum, við lífsins njótum. Það er svo ljúft að vera til . Vináttuörvum allt í kring skjótum. Samveran veitir birtu og yl. Hér er hamingja, ást og gleði. Stemmingin í dalnum er svo blíð. Forréttindi að vera með í, veisluhöldunum á þjóðhátíð. Eyja meyja …

Ef ég ætti konu ( Ingó og Veðurguðirnir )

Ef ég ætti konu Ef ég ætti konu Ef ég ætti konu ég myndi kyssa hana á hverjum degi góðan dag Ég byð'enni út að borða ég keypti á hana föt og ég syngi til hennar lag. Ég myndi ekki horfa á neina aðra og …

Þessi Hljómsveit ( Ingó og Veðurguðirnir )

Fyrst þegar ég sá þig varð ég ástfanginn með haus Þú sagðir að ég væri nörd sem fílaði Maus Fjórum árum seinna þá heyrði ég lag Guðrinir hét grúbban sem að spilaði það Þeir voru heimsfrægt band sem söng um ástir og sorg Vinsælir í …

Barn ( Sigvaldi Hólmgrímsson )

Lítið barn í palestínu Skelfur undir rúmi sínu himnar loga, nötra um nætur springa í tætlur barnsins rætur Við byssukvelli stjarfur fraus hann kúlan gerð'ann móðurlausan blóðug tár og sárar hendur í svarta myrkri einn hann stendur Dauðinn glefsar í hverju skrefi í huga hans …

Þrek og tár ( Haukur Morthens, Erla Þorsteinsdóttir )

Viltu með mér vaka er blómin sofa vina mín og ganga suður að tjörn. Þar í laut við lágan eigum kofa. Lékum við þar okkur saman börn. Þar við gættum fjár um fölvar nætur fallegt var þar út við hólinn minn. Hvort er sem mér …

Ég er ekki kynmóðir þín ( Fóstbræður )

Ég þarf að segja þér dálítið um uppruna þinn sem að hefur verið leyndur fyrir þér í þau þrjátíu ár sem þú hefur lifað sonur sæll... Hvað er það mamma? Ég get ekki sagt þér það nema í söng... Ég er ekki kynmóðir þín Elsku …

Í leyni ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

[] Riddarinn fór um rökkvaðan skóg í leyni, [] yngismey hann sá með álfagull í skó í leyni lyfti henni á bak sínum blakka jó Í leyni og reiddi hana á brott gegnum rökkvaðan skóg í leyni. [] Eftir þeim horfði álfur sem bjó í …

Skeinilagið ( Hlynur Ben )

Ég held að þú skeinir þér ekki vel og þess vegna er svona skrýtin lykt af þér. Það þýðir ekki að baða sig með sénever ef maður skeinir sér ekki vel. Ef maður skeinir sér ekki vel. Ég held að þú skeinir þér ekki vel …

Vornótt ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Vornótt allt þú vefur faðmi þínum. [] Vornótt tendrar líf og innri þrá. Minning heið og björt í huga mínum heillar liðnum æskudögum frá. [] Vornótt unaðsbjört og öllu fegri ástarkossinn brennur vörum á. [] Man ég enga nóttu yndislegri [] æðstu draumar mínir rættust …

Enginn latur í latabæ ( Matthías Matthíasson, Unnur Eggertsdóttir )

Mættur er ég klár og jafnvel fimari en þið Frískur eins og golan, ég get aldrei staðið kyrr Ekki láta ykkur bregða ef þið sjáið mig Förum öll á fleygiferð og syngjum: Einn, tveir! Og öll í einu Enginn latur í Latabæ! Þrír, fjór! Það …

Minningar úr Mýrdal ( Granít )

Ég vil líta til liðinna daga ljúfa mynd upp í huga mér draga þegar sumar og sól, sveipar byggðir og ból þessum minningum held ég til haga. Í dal milli dimmgrænna fjalla dreifast húsin um hlíðar og stalla þetta´ er þorpið í Vík, þar er …

Akur ( )

Við erum vinir ég og þú Vinkonur, vinir syngjum nú á Akri er gaman! Allr eru vinir hér Hænur og börnin skemmta sér á Akri er gaman! Við skemmtum okkur alltaf hér Við leikum, lærum og syngjum vel á Akri er gaman!

Aldrei ein ( Skítamórall )

Leita á þig gamlar góðar minningar, löngu horfnir tímar gleymdar þrár. Í fortíðinni þinni leynist sannleikur, það sem þú ert. Þú ert einstök, mögnuð vera en aldrei ein. Segðu mér frá draumaheimi skaparans, hvernig spádómarnir rætast og verða til. Hvernig myrkrið varpar tónum, hvernig tómið …

Hætt'essu væli ( Ljótu Hálfvitarnir )

Launin of bág og lífið það sökkar lóðin óslegin og himininn grár. Hart er í ári og horfurnar dökkar ég hef ekki undan að þerra tár. Krakkarnir ofvirkir konan í fýlu ég kvefaður sjálfur með flensu og hor. Langar það helst að leggjast til hvílu …

Ein ég vaki ( Elly Vilhjálms, Vilhjálmur Vilhjálmsson )

[] Ein ég vaki Margar vetrarkaldar nætur bíð ég þín en ég veit þú kemur einhvern tíma aftur til mín Ein ég vaki og ég vona að þú komir hverja nótt þá ég vefja mun þig örmum meðan hlítt er og hljótt Síðkvöldin löng sit …

Þú ert vagga mín haf ( Vilhjálmur Vilhjálmsson )

Þú ert vagga mín, haf. Hvergi værar ég svaf, hvergi vordaga sælli ég naut. Við þinn bládjúpa barm grét ég burtu minn harm. Ég var barn þitt í gleði og þraut. Hvort sem brosir þín brá eða brimhvít og há rís þín bára í stormanna …

Það er allt í lagi ( Hlynur Ben )

Ég verð hræddur æði oft (það er allt í lagi) og hendi höndum upp í loft (það er allt í lagi) og ég undra mig á því sem komið hef mér í En ég reyni að vera hress (það er allt í lagi) Ekkert mál …

Hr. Rokk og fýlustrákurinn ( Dr. Gunni, Rúnar Júlíusson )

[] Hr. Rokk hitti fýlustrákinn í strætóskýli um daginn. Hr. Rokk er alltaf í góðu stuði en Fýlustrákurinn ber sko nafn með rentu og er alltaf í fýlu. Þegar Fýlustrákurinn sá hvað Hr. Rokk var í góðu stuði fór hann strax að kvarta og kveina. …

Hermenn ( AmabAdamA )

[] [] Við erum hermenn, ekki herramenn, berjumst um eitthvað betra en það sem engu máli skiptir. Það eru menn þarna úti sem eru billjón dollara múltímenn og lögum eru undanskildir. Ráfandi um ráfandi mun meira en við báðum um [] Þeir ráfa um og …

Karlmannsgrey í konuleit ( Dúmbó og Steini )

(þá er lagið í Bb eða tóntegundin hjá Dúmbó og Steina) Karlmannsgrey í konuleit, keyrandi ofan úr sveit Karlmannsgrey í konuleit, keyrandi ofan úr sveit ofan úr sveit í æstri konuleit. Hann sá um daginn eina draumfagra píu á dansleik hann bauð og vildi skemmta …

Velkomin ( Bubbi Morthens )

Hver segir, þú megir ekki dreyma hver segir þú, átt ekki hér heima. Átt þína von, átt þína trú, byggð úr draum, þína lífsins brú. Velkominn Velkominn Velkominn Velkominn Ferðin var töff, tár sviti og blóð hún var troðin, þessi grýtta slóð. Velkominn, hér áttu …

Lengi lifum við ( Jón Ragnar Jónsson )

[] Fundum það fljótlega eftir að við fórum að stinga saman nefjum Það var líkt og að við hefðum verið saman alla tíð Hver einasta mínúta við vildum nýt’ana því við fundum það að bara það að vera saman það var okkar paradís Nú finnst …

Jónas Ólafur Jóhannesson frá Hriflu ( Megas )

Jónas frá Hriflu var hollvinur snauðra, hann hyglaði soltnum og barg þeim frá deyð. Og reið yfir landið að líkna þeim ófáu er lífvana hjörðu við hungur neyð. Jónas Ólafur, Jónas Ólafur Jónas Ólafur Jóhannesson frá Hriflu Hann stóð við í Grímsey og stoð var …