Dansinn dunar ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )
[] [] Þegar að dansinn dunar dregst oft að pilti snót. Taktsins í bylgjum brunar og brosir við honum mót. Komdu mín vina í valsinn vertu í faðmi mér. Úr augunum geislar galsinn gott er að snúa þér. Við skulum saman syngja seiðandi þennan brag …