Icelandic

Sama sagan ( Prins Póló )

Lífið er hart og biturt En sirka bát þrítugt Fara hjólin að snúast Eins og við var að búast Og við förum að búa Að dvergum okkar hlúa - Úa Þetta verður allt annað en gaman Ég er ekki að ljúga Ég græt á hverjum …

Án þín (Skandall) ( Skandall )

Elti skuggann þinn of lengi Og er nú föst á sama stað [] Hef alltaf gengið sama veginn [] Hvernig fer ég honum af? [] Þegar við hlógum fannst mér Heimurinn hverfa Í þínum faðmi var ég Óhult Lengi gegnum saman tvö [] En nú …

Gamli bærinn minn ( Hljómar )

Hverg' í heiminum er ég sáttari en í bænum sem fóstraði mig. Ennþá virðist hann samur við sig, Alla tíð hafð’ann áhrif á mig. Sumir rífast þar en allir þrífast þar þó að stundum sé skýjað og kalt. Lánið þarf ekk' að vera svo valt …

Áh, kundi á tíðarhavi ( Hanus G. Johansen )

Áh, kundi á tíðarhavi vit akker kasta ein dag, tá vit hava eydnuna vunnið, so hon ikki rýmdi av stað. Tíðin, legg tínar veingir saman bert hesa stund, meðan eg sælur kyssi mítt sólfagra ástarsprund. Og løtan hin signaða, ríka, á kvirru, ástheitu nátt, - …

Pálína og saumamaskínan ( Óþekkt )

Það var einu sinni kerling og hún hét Pálína, Pálína-na-na, Pála, Pála, Pálína það eina sem hún átti var saumamaskína, maskína-na-na, sauma, saumamaskína. Og kerlingin var lofuð og hann hét Jósafat, Jósa-fat-fat, Jósa, Jósa, Jósafat. En hann var voða heimskur og hún var apparat, apparat-rat-rat, …

Draumblóm Þjóðhátíðarnætur (Þjóðhátíðarlag 1969) ( Árni Johnsen )

Ég bíð þér að ganga í drauminn minn og dansa með mér í nótt um undraheima í hamrasal og hamingjan vaggar þér ótt. Nætur og dagar líða þar við lokkandi söngva klið frá fólki við bjargið og fuglum við brún og fagnandi hafsins nið. Þar …

Allar Konur ( Steindi Jr )

Matti minn hlustaðu á pabba þinn, Þrettán ára, ert að verða fullorðinn. Ferð að vilja hitta konu eða tvær, En það er eitt sem þú verður að vita um þær. Þú skalt muna kæri sonur allar konur eru hórur. Matti minn, sjáðu þarna er mamma …

Nú kemur vorið (Draumur öldunnar) ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Nú kemur vorið sunnan að og sólin bræðir ís, við sendna strönd í fjarðarbotni lítil alda rís og hvíslar: „Það er langt síðan ég lagði af stað til þín. Nú loks ég finn að komin er ég, komin heim til mín. Úr draumi frá í …

Einskonar ást ( Brunaliðið )

Þig vil ég fá til að vera mér hjá Vertu nú vænn og segðu: Já Því betra er að sjást en kveljast og þjást af einskonar ást. [] Þú veist að við tvö eigum svo margt sameiginlegt því finnst mér það hart að heyra ekki …

HM lagið (Við erum að Koma) (einfaldari útgáfa) ( Samúel Jón Samúelsson )

Um alla heimsbyggð dreymir unga menn að fá að spila fyrir sína þjóð á ferð með landsliðum um ókunn lönd til landsins forboðna við amazon þar sem ævintýrin gerast enn og trommusláttur dunar nótt sem dag við bíðum spennt að sjá hverjir munu fá bikarinn …

Hærra ( Ásgeir Trausti )

[] [] Hátt ég lyfti huga mínum á flug Legg við hlustir og nem, nem vindhörpuslátt. Brátt ég eyði öllum línum á jörð Sýnist umhverfið allt vera eilífðarblátt Hærra, hærra heimsins prjál Mér þykir verða fátæklegra og smærra. [] Seinna þegar sólin ljómar af ást …

Það var einu sinni api ( Óþekkt )

Það var einu sinni api í ofsa góðu skapi, hann vildi ekki grautinn svo hann fékk sér banana. Bananana, amm, amm. Bananana, amm, amm. bananananna, bananananna, bananana, amm amm. Það var einu sinni slanga sem slungin var að hanga. Hún þoldi ekki apa svo hú …

Hjartsláttur ( Sjana Rut Jóhannsdóttir )

Ég hlakka svo til að sjá þig Að þú komir í heiminn, litla ljósið mitt Ég bíð eftir þér en tíminn stendur í stað Löng eru biðin að þú komir loks hingað Þú opnar augun skær, tekur þín fyrstu skref Ekkert í þessari veröld fallegra …

Hvar er húsvörðurinn? ( Hlynur Ben )

Ég lá rólegur í sófanum að lesa góða bók. Búinn með allt snakkið og 4 lítra af Kók. Þá heyrði ég að kerlingin í næstu íbúð var orðin frekar hávær eins og kareoke-bar. Ég bankaði á dyrnar en enginn ansaði svo ég pikkaði upp lásinn …

Ikki eg, men Kristus í mær ( )

[] Ein gáva stór í Jesusi er givin Tá himin gav, tað størsta givið er Hann er mín gleði, rættvísi og friður Mín kærleiki, Hann frælsisanda ber Ígjøgnum alt mín vón er eina Jesus Alt mítt lív, eg Honum geva vil Tað er himmalsk og …

Logn og blíða ( Björgvin Jörgensson )

Logn og blíða, sumarsól signir fríðan dal og hól Allt í fjöri iðar, titrar anga blóm, er fyrrum kól. Fjöll að ganga fýsir þá ferðalanga, stóra og smá. Fjallatindar laða, lokka, löngun magnast, brennur þrá. Hæst upp á tinda við fagnandi förum. Áfram hærra, áfram …

Do - re - mí ( Ýmsir )

Do er tónn sem fyrstur fer. Re í röðinni er næst. Mí er sá sem milli er. Fa í fylgd með honum slæst. So er sífellt númer fimm. La er líkt og nóttin dimm. Tí er síðastur og svo við syngjum lagið upp á do …

Hulduþula ( Bubbi Morthens )

Bekkirnir voru málaðir morgunroða sólar þrestirnir flugu grein af grein grasið var ennþá milli svefns og vöku og þú í garðinum á gangi ein. Dagurinn söng sína söngva söngva um gleði og sorg húsin að vakna af værum svefni og vagnarnir komnir niður á torg. …

Ekkó ( Nína Dagbjört Helgadóttir )

Ég neita að trúa því að það sé þrumuský. Sem stefni í þessa átt að það standist fátt. Ryð frá mér hugsunum sem eyða kjarkinum. Ég verð að slökkva í því aldrei falla á ný. Er bálið brennur finn ég aflið. Ætla að slökkva í …

Við gengum tvö ( Eivør Pálsdóttir, Ingibjörg Smith )

[] Við gengum tvö, við gengum tvö í rökkurró við leiddumst hljóð, við leiddumst hljóð um húmgan skóg. Þú varst yndi, þú varst yndi og ástin mín og stundin áfeng, stundin áfeng eins og vín [] Við hlýddum tvö, við hlýddum tvö í húmi ein …

Gamli Nói ( )

Gamli Nói, gamli Nói keyrir kassabíl. Hann kann ekki’ að stýra, brýtur alla gíra. Gamli Nói, gamli Nói keyrir kassabíl.

Enginn Eins Og Þú ( Mannakorn )

Þegar dimmt yfir öllu enginn dagrenning er nær, og döpur hugsun eyðir von og trú. Vakna minningarnar um þig, eins og stjarna björt og skær því ég veit að það er engin eins og þú. Held mér hafi fundist að þú værir ætluð mér, og …

Maístjarnan ( Edda Heiðrún Bachman )

Ó hve létt er þitt skóhljóð og hve lengi ég beið þín, það er vorhret á glugga, napur vindur sem hvín, en ég veit eina stjörnu eina stjörnu sem skín, og nú loks ertu komin, þú ert komin til mín. Það eru erfiðir tímar, það …

Viltu elska mig á morgun (Þjóðhátíðarlag 2010) ( KK )

Viltu elska mig á morgun eins og ég elska þig í dag? Eins og sumarkvöld eins og ljúflings lag. Viltu sigla með mér byrin og standa uppí brú? Milli skers og báru, ég og þú. Stefnum uppá Eyju einn fagran sumardag, Og endum upp í …

Stúlkan ( Sniglabandið, Stefán Jónsson, ... )

Stúlkan kyssti á stein og hún kyssti einn bíl Stúlkan kyssti á rúðu og svo kyssti hún jörðina þar sem hún lá og starði og taldi flugvélar Veit ekki afhverju ég veit ekki afhverju Jea mm jea Stúlkan faðmaði tré og hún faðmaði hús Stúlkan …

Glugginn hennar Kötu ( Vilhjálmur Vilhjálmsson )

[] Á háum mel stendur hús úr eik Og í húsinu býr Kata Kata litla er konan sem ég vil Því að Kata finnst mér fallegust af öllum hér um bil Hennar gluggi er niðri á neðstu hæð Nótt eftir nótt, tekur það lágt á …

Tröllaköll ( Sniglabandið )

Sagt er að margt búi í fjöllunum, furðuverur byggja þau mörg. Margar sögur af tröllunum, ill í skapi og örg. Mörg eru merki um þeirra brölt, Ógurmiklir hamrar og fjöll. Landið ber merki um þeirra rölt, um allar aldir heyrist.... Hó, hó hó. Hó, hó …

Endurfundir ( Upplyfting )

[] [] Ég hef saknað þín svo mikið frá því síðast er ég sá þig og ég þorði ekki að segja hvað bjó í hjarta mér. En ég get ei lengur þagað er ég horfi svona á þig því loksins hef ég skilið hvað ástarsæla …

Hverful ást ( Karma )

[] [] Þú, þú, þú fórst mér frá, síðan þú fórst er tilveran grá. [] Ég get ei sætt mig við að hafa þig ei mér hjá. Þú veist ég sakna þín. Whoo whoo Þú, þú, hvar ertu' nú? Hvert lá þín leið, hvert beindist …

Jólin eru hér ( Sigurður Guðmundsson, Memfismafían )

[] Komum! Gægjumst nú fram á ganginn, systir. Gerðu það því þar er allt sem okkur lystir. Við höfum beðið kyrrlát, verið stillt og hljóð. Við höfum beðið svo skelfing lengi hlýðin og þolinmóð. Sérðu öll dýrindis djásnin sem dúra hér alein í kvöld? Sérðu …

Ég fer á séns ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Nú við helgina tökum hér með trukki gamlir vinir hér koma og skemmta sér. Kátt nú djömmum með tilheyrandi sukki því þessi helgi af öllum öðrum ber. Því hér við hittum það fólk sem bjó hér forðum í bland við það sem að ennþá lifir …

Nú skal segja ( Einar Júlíusson og barnakór )

Nú skal segja, nú skal segja hvernig litlar stúlkur gera: Vagga brúðum. vagga brúðum, og svo snúa þær sér í hring. Nú skal segja, nú skal segja hvernig litlir drengir gera: Sparka bolta, sparka bolta, og svo snúa þeir sér í hring. Nú skal segja, …

Syrpa í moll ( Ýmsir )

Það gerðist hér suður með sjó að Siggi á Vatnsleysu dó og ekkjan hans, Þóra, var ekki að slóra til útfararveislu sig bjó. Og ekkjan hans, Þóra, var ekki að slóra til útfararveislu sig bjó. la la la la la la la la la la …

Haustdansinn ( Mugison )

[] Rauðbrún, gul, grá, svört og bleik laufin fjúka um á haustdansleik stökkva, snúast, algjörlega í takt hvert svif og fall þræl-skipulagt? Ölvaðir þrestir eru að rífa kjaft fljúgast á drekka berjasaft Kjarrið brakar hvíslar ofurhljótt vangaðu við mig í alla nótt ó að sleppa, …

Bjarnastaðabeljurnar ( )

Bjarnastaðabeljurnar þær baula mikið núna. Þær eru að verða vitlausar, það vantar eina kúna. Það gerir ekkert til, það gerir ekkert til, hún kemur um miðaftansbil.

Kyrrlátt kvöld ( Utangarðsmenn )

Það er kyrrlátt kvöld við fjörðinn, ryðgað liggur bárujárn við veginn. Mávurinn, múkkinn og vargurinn hvergi finna innyflin. Meðan þung vaka fjöll yfir hafi í þögn stendur verksmiðjan ein, svona langt frá hafi, ekkert okkar snýr aftur heim. Því allir fóru suður í haust í …

Ég veit ekki svarið ( Sniglabandið )

Ég heyrði um daginn í hljómsveit, sem var að spila í útvarpið. Þeir sögðust kunna öll lög í heimi, og heita Sniglabandið. Þeir spiluðu fullt af lögum, fyrir Bryndísi og Badda Ring. Svo mig langaði að prófa, hvort ég næði inn. Svo hringdi ég til …

Völundarhúsið ( Elín Hall )

Tólf þúsund ég elska þig Tólf þúsund ég elska þig Tólf þúsund ég elska þig Tólf þúsund ég elska þig Að elska þig er eins og að vera orðin mállaus Í brennandi byggingu Þar sem fólk liggur sofandi Að elska þig er eins og að …

Við höldum til hafs á ný ( Papar )

A - A - A - A, A - A - A [] A - A - A - A, A - A - A [] A - A - A - A, A - A - A [] A - A - A - …

Honný ( Hipsumhaps )

[] Ég og þú gætum verið alveg geggjað par ég verð þér trúr brosi allan daginn sama hvað Og Honny þú færð mig alveg til að spangóla Svona er og svona er og svona er og svona er og svona er að vera ógeðslega ástfanginn …

Söngur fjallkonunnar ( Stuðmenn )

Þó ég dóli, í frönsku hjóli, hjá Trípolí Ég vildi, heldur hanga, daga langa, í Napolí. Því þar er fjör, - meira en hér Guðni sagði mér og helst ég vildi - halda á brott med det samme og þá um leið ég verða mun …

Ú kæra vina ( Tvíhöfði )

[] Já komdu vina, ég ann þér í nótt Ekki hugsa um alla hina, komdu og vertu fljót Er ég sá þig fyrsta sinni, horfði í augun þín blá unaðsstraumur um mig fór og ástin fór á stjá [] Aðeins þessa einu nótt, ég þín …

Landið fýkur burt ( Ríó Tríó )

Úr verki verður fátt, um verk mun síðar spurt. Alltaf á leiðinni til auðnanna á heiðinni á meðan landið fýkur burt. Við notum of mörg orð, um orð mun varla spurt. Augljóst mun yfirleitt að orðin ei stoða neitt á meðan landið fýkur burt. Brotna …

Sorgarlag ( Bubbi Morthens )

Sorgarlag þú þarft ekki að óttast þú ert engin synd. Ljúfur gítar í draumi þér mun birtast mála sína fegurstu mynd. Borgarbarn þú þarft ekki að gráta við elskum þig eins og þú ert. Þó þú hafir ekki af neinu að státa vitir ekki hver …

Bankabók ( Róbert Pétur Þorsteinssson )

Allan peninginn inná bankabók Allan peninginn inná bankabók Allan peninginn inná bankabók allan allan allan inná bahankabók Allan peninginn inná bankabók Allan peninginn inná bankabók Allan peninginn inná bankabók allan allan allan inná bahankabók Allan peninginn inná bankabók Allan peninginn inná bankabók Allan peninginn inná …

Stóra brúin fer upp og niður ( Svanhildur Jakobsdóttir, Hafdís Huld )

Stóra brúin fer upp og niður, upp og niður, upp og niður. Stóra brúin fer upp og niður allan daginn. Bílarnir aka yfir brúna, yfir brúna, yfir brúna. Bílarnir aka yfir brúna, allan daginn. Skipin sigla undir brúna, undir brúna, undir brúna. Skipin sigla undir …

1, 2 Selfoss ( Hreimur Örn Heimisson, Love Guru )

Góðan daginn, allir klárir? Reimið skóna, party skóna [] Yeah [] Aaa [] Einn, tveir Selfoss [] Yeah, partý í kvöld [] Partý pjakkar og FM hnakkar, yeah Allir hér inn í húsinu Haldið ykkur frá búsinu Fáið ykkur frekar rúsínur Allir út á gólf …

Ég vill lifa lífinu ( Gullna skotið )

Ég vill lifa lífinu. Og gera eitthvað gott. Tilveran er skemmtileg og það finnst mér flott. Ég er ekki hræddur við neitt. Ekki einu sinni DAUÐANN.....! Ég vill gera ÉG vill gera ÉG vill gera þetta....! Ég vill drekka skyr, ég vill fara út. Ég …

Fluffudiskó ( Faxarnir, Gunnar Guðmundsson, ... )

Mig langar til að kynna kvinnur magnaðar Kaldar taugar hafa og fjári fágaðar Þær færa okkur kaffið og kannski sykur í Í kallkerfið segja ”spennið beltin!” Fluffuvíf, svo frjór, svo blíð Fluffulíf, á vængjum svíf Fluffan frið, fljótt afgreiðir þig Fluffan fer og heiminn sér …

Leiðin okkar allra ( Hjálmar )

[] [] Ég ætla mér, út að halda Örlögin valda því. Mörgum á ég, greiða að gjalda Það er gömul saga og ný. Guð einn veit, hvert leið mín liggur Lífið svo flókið er. Oft ég er, í hjarta hryggur En ég harka samt af …