Icelandic

Laus og liðugur ( Lúdó og Stefán )

Sigurður er sjómaður, sannur vesturbæingur. Alltaf fer hann upplagður út að skemmta sér. Dansar hann við dömurnar, dásamaður allstaðar, með ungar jafnt sem aldraðar, út á gólfið fer. Í vínarkrus og vals og ræl, hann vindur sér á tá og hæl, þolir ekki vol né …

Þriðjudagskvöld ( Gleðisveitin partý )

Helgin er svo lengi að líða, hversu lengi má ég bíða? Fram á þriðjudagskvöld - o, o, ó, fram á þriðjudagskvöld? Við förum kannski í bíó og síðan barinn á. Komumst kannski í feitt það er allt opið til eitt. Komdu að skemmta þér með …

Tvö skref til hægri ( )

Tvö skref til hægri og tvö skref til vinstri. Beygja arma, rétta arma, klappi, klappi, klapp. Hálfan hægri hring, hálfan vinstri hring. Hné og magi, brjóst og enni, klappi, klappi, klapp.

Í faðmi fjallanna ( Helgi Björnsson )

[] Sofðu vinur minn og dreymi þig alla vættina að þeir vaki yfir þér meðan fylg' ég þrá minni. Legg í ferðin' út í heiminn með forvitni í för opna hugann fyrir draumnum sem beðið hefur mín. Í faðmi fjallanna finn ég hjartað í mér …

Búið spil ( Sjana Rut Jóhannsdóttir )

Það er svo ótal margt sem ég vil segja við þig Um allt sem þú gerðir og sagðir við mig En nú veit ég betur en að treysta á þig Það er ekkert sem þú getur gert til að brjóta mig það er búið spil …

Við eigum samleið ( Vilhjálmur Vilhjálmsson, Elly Vilhjálms )

[] [] Um bláan sæinn söngvar óma því sumarið er komið ástin mín. Og aftur stendur allt í blóma af ungri gleði jörðin skín. Og því skal fagna af heitu hjarta og heilla þennan fagra ljúfa dag. Og út í himinn heiðið bjarta skal hefjast …

Augun úti ( Purrkur Pillnikk )

[] Já það er stórkostlegt alveg meiriháttar liggur í augum úti liggur í augum úti það er sjúkt það er sjúkt Það er eðli málsins Það liggur í augum úti Það er frábært, það er gott það er yndislegt það liggur í augum úti alveg …

Heim um jólin ( Eggert Pálsson, Unnur Birna Björnsdóttir, ... )

draumurinn minn um að hefja nýtt líf nú er farinn fyrir bí börnin og mig upp með rótunum ríf á leiðinni heim á ný sit hér með ungana í langferðabíl á leiðinni í öruggt skjól langt í burtu frá þreytandi skríl því það eru að …

Kvöldsigling ( GDRN, Jóhanna Guðrún Jónsdóttir (Yohanna), ... )

[] Bátur líður út um Eyjasund, enn er vor um haf og land, syngur blærinn einn um aftanstund, aldan niðar blítt við sand. [] Ævintýrin eigum ég og þú, ólgar blóð og vaknar þrá. Fuglar hátt á syllum byggja bú, bjartar nætur vaka allir þá. …

Freyja ( Magnús Þór Sigmundsson, Fjallabræður )

Fyrirgefðu mér undir fótum ég fyrir þér finn ég man þú varst mín hér eitt sinn. Kæra Freyja mín á ég skilið að eiga þig að eftir að hafa þér afneitað? Ég seldi þig fiskinn í sjónum og fjöreggin mín grundirnar, fjöllin og vötnin þín …

Byrjaðu í dag að elska ( Geirfuglarnir )

Morgundagurinn kemur á morgun, og ef ekki þá, kannski bara seinna. Ég vaknaði í morgun og vissi um leið að ég þyrfti að gera eitthvað, það var að elska Byrjaðu í dag að elska, byrjaðu í dag að elska. Byrjaðu í dag að elska, byrjaðu …

Jibbý jei ( Svanfríður )

Í sveitinn hann afi bjó og átti hesta'og svín Sá gamli átti'af öllu nóg já, það er ekkert grín Hann var orðinn gamalt hró en hafði stundum hátt og höndum saman fast hann sló já og söng af öllum mátt Jibbý jei, jibbý, jibbý jei …

Stjáni ( Ljótu Hálfvitarnir )

Ég er að fara að fá mér í tána og fara kannski á rassgatið með Stjána. Ég sé ekki af hverju ekki eins og staðan er í dag, Það gengur holdsveiki í Herjólfsdal og kýlapest í Prag. Spáin hún er ógeðsleg út árið, á endanum …

Út ( Ylja )

[] [] Klukkan hringir, það er nótt. Örlítil gola allt er svo hljótt. Fiðrildi í mallakút, ég fer Út, út, út, ú...út. Út, út, út, ú...út. Úr skýjahjúpi sé ég önd sem er á strönd svo sé ég sebrahest með bara eina rönd. Ég sem …

Heim ( Land og Synir )

Ég horfi í himininn og finn að nóttin læðist inn Undir átökin ég verð að vera tilbúinn Því fram á fjallsins ystu brún þú veist ég verð að fara til að fylgja þér Hvert á land sem er þó ég villist af leið og ég …

Gaudeamus Igitur ( Ýmsir )

;Gaudeamus igitur Juvenes dum sumus; Post jucundam juventutem Post molestam senectutem Nos habebit humus. Nos habebit humus. ;Kætumst meðan kostur er, knárra sveina flokkur; Æskan líður ung og fjörleg. Ellin bíður þung og hrörleg. Moldin eignast okkur. Moldin eignast okkur.

Diggy liggi ló ( Ðe lónlí blú bojs )

"Diggy liggy læla diggy, diggy liggy ló," sagði einn drengur sem hérna bjó Er sorg var í húsi hann sagði'og hló: "Diggy liggy læla diggy, diggy liggy ló." "Diggy liggy læla diggy, diggy liggy ló" Allir skyldu hann en hváðu þó. Þeim var ljóst hann …

Það ætti að henda mér ( Papar )

Ég er ferlega asnalegur Ljótur í framan Fætur mínir kiðfættir og augun liggja saman Nefið á mér bogið og brotnar í mér tennur Bumban á mér útstæð aldrei af mér rennur Ég held það ætti að henda mér Það ætti henda mér, Það ætti henda …

Grænland ( Bubbi Morthens )

Þegar þú komst af veiðum með nýskutlaðan sel sólahringum saman í leyni, slydda stormur og él. Þegar hafísinn kom inná firðina hvarf selurinn á brott ísinn var of þykkur fyrir rostungana, hundarnir dóu, þið liðuð skort. Ó, þú mikli veiðimaður, það er sárt að horfa …

Ung og spræk ( Bjarni Ómar )

Á Hólmavíkurhátíð nú höldum við af stað, og enginn verður eftir, eða hvað? Ýmislegt mun ske og ei megum gleyma því, að hundrað ára hátíð ei höldum strax á ný. Það verður ofsafjör í ástarlífinu og alveg á hreinu, að opinbera Raufarhöfn og Hólmavík. Já, …

Kominn tími til ( Sálin hans Jóns míns )

Loksins urðu skil það var kominn heldur betur tími til þú frelsar mig ég elska þig Við hittumst einu sinn'í draumi það var miðsumar þá Og hjartað sagði mér að leita lengi vel ég sagði já Svo liðu dagar eins og gengur Dofnaði vonarglóð Mér …

Reiknaðu með mér ( Björn Jörundur Friðbjörnsson, Ragnheiður Gröndal )

[] [] Sumir eru fæddir með plús á báðum pólum Á meðan aðrir eru í mínus frá sumri fram að jólum Einhverjir eru utangátta og ekki innan mengis Aldrei taldir með vegna óhagstæðs gengis Reiknaðu með mér [] Reiknaðu með mér [] Þótt það taki …

Niðurlút ( Hatari, GDRN )

[] [] Þú tæmdir allt þitt traust á mér Þó tórir enn mín ást á þér Sagan endar allt of skjótt Þú baðst mig aldrei góða nótt - Góða nótt [] Þú baðst mig aldrei góða nótt Þú baðst mig aldrei góða nótt Góða nótt …

Vorsöngur Ídu ( Ýmsir )

Já, vittu til, staðhæfir vorið, að vetrinum þoka ég hjá. Þótt enn bíði blómin í blundi og bleik séu úthagans strá, ég vildi þau vekja og hressa en veit það er fullsnemmt um sinn því geri ég holur í hjarnið og hleypi þar sólinni inn. …

Mundu mig (Remember Me) ( Kristen Anderson-Lopez )

Ó, mundu mig, þó ég kveðji nú, mín mey Þá mundu mig. Mín kæra, gráttu ei Og þó ég fari langan veg, þá ást mín aldrei dvín Svo syng ég leyndarljóð til þín, þú fagra stúlkan mín Svo mundu mig, þó ég þvælist hér og …

Dag einn á jólum ( Stefán Hilmarsson )

Dag einn á jólum lærum við loks að leika’ okkur ekki lengur með vopn. Sá desember mun færa okkur frið að frjálsra manna sið. [] Dag einn á jólum við metumst ei meir. Við mótuðumst hvort eð er úr sama leir. Þá er það ljóst …

Nú kemur vorið ( )

Nú kemur vorið sunnan að og sólin bræðir ís. Við sendna strönd í fjarðarbotni lítil alda rís. Og hvíslar: Það er langt síðan ég lagði af stað til þín, nú loks ég finn að komin er ég, komin heim til mín. Úr draumi frá í …

Ævintýri (Hrekkjusvín) ( Hrekkjusvín )

Ísland heitir eyj'á norður pólnum alein út við sjónarrönd. Álfadrotting fer úr undirkjólnum bak við gluggatjöld. Ævintýrin enda út í mýri ástin kvaddi mig með kurt. Bóingþota bar hann upp í skýjin brunaði á burt. Síðan sit ég svefndrukkinn í bíó sálarlaus Tilveran er eins …

Jólaboð hjá tengdó (einföld útgáfa) ( Kjalar )

[] Frá jólaboði höldum við prúðbúin og fín, sæl og södd og brosandi eftir spilagleð’ og grín. Upp á heiði’ í hálkufærð við mjökumst með augun pírð og siglum inn í höfuðborgar ljósahaf og dýrð [] Það er jólaboð hjá tengdó hlaðið kræsingum [] það …

Fjólublátt flauel ( Bubbi Morthens )

[] Þú varst kaldur og kyrrðin þig þakti [] konulausan og tími þinn leið. [] Regnvotar götur og gljáandi stræti gátu aðeins aukið þína neyð. Þú sást á vappi vængjaða skugga voteyga með hvít augnahár og dvergvaxið frík með fölgræn augu og feitan trúð er …

Það jafnast ekkert á við jazz ( Stuðmenn )

[] [] Þeir segja að heima sé best. Ég er sammála því. Þegar sólin er sest, næ ég plöturnar í. Við erum músikalskt par sannkallaðir jazzgeggjarar. Músikalskt par sannkallaðir jazzgeggjarar. Við hlustum Ellington á smellum fingrum í takt. Af Múla, Goodman og Getz allt er …

Brjóstin ber ( Bjarni Ómar )

Í eina stelpu ég var búinn að ná, nana na nana na, ég var í framhaldsskóla þá. Minn besti vinur hana frá mér tók, nana na nana na ég fór í fýlu niðr´á smók. Fékk mér rettu og viskílögg, nana na nana na úr augum …

Ást við fyrstu sýn ( Ýmsir )

Ég elska þig heitar en orð geta tjáð. Tár mín svo frosin, orð mín svo tóm þögul og brennandi heit er mín ást. Ég man er ég leit fyrst í augu þín vitandi allt. Já ef steinar og jörð gætu talað, sagt frá sporum í …

Lítið barn í jötu lá ( Jóhanna Guðrún Jónsdóttir )

[] [] Helgidag við höldum nú um jólin handa mér og þér [] gleði - dag og gjafir eins og vera ber [] Vökunótt og veislumat um jólin vinum okkar með vinafagnað kringum stóra jólatréð [] Gleymum ei þeim sem engir sjá [] þeim sem …

Dagur og nótt ( Einar Ágúst Víðisson )

[] Töfrandi jafnframt seiðandi sem og árstíðir ertu mín [] Áralöng eru tímabil sem þú fyllir mig uppá nýtt Alvarleg samt svo gefandi allar aðstæður finna frið [] Átökin virðast hjómið eitt er þú opnar þig uppá nýtt Dagur og nótt virðast renna‘ í eitt …

Ljóð án lags ( Bergþóra Árnadóttir )

Ég reyndi að syngja en rödd mín var stirð og hás, eins og ryðgað járn væri sorfið með ónýtri þjöl. Og ég reyndi á ný, og ég grét og ég bað eins og barn. Og brjóst mitt var fullt af söng, en hann heyrðist ekki. …

Dýrka mest ( Jón Ragnar Jónsson )

Góðan daginn, ert’ekk’að djóka þarna er gamla góða gula upp’að spóka sig Allt í góðu lagi, já allt í blóma Þó að sólin hverfi fæ ég samt að horfa á þig Þú ert óaðfinnanleg og ég finn að mér bara líður alltaf vel þegar ég …

Draumur um Þjóðhátíð (Þjóðhátíðarlag 2003) ( Skítamórall )

Það eitt er víst að alltaf geng ég að í ágústbyrjun þér sem samastað. Hér rísi taldborg upp að gömlum sið, og nú er liðin þessi langa bið. Eyjan sem eitt sinn undir ösku lá þar lifna vonir við og lífsins þrá og ég þig …

Lífið Er Ljúft ( Hlöðver Ellertsson )

[] Naaananananananana. Naaananananananana. Naaananananananana. Brauðstritið brennur á mér og verkstjórinn fer í taugina á mér. Vinnan sem göfgar mann, Hún gleður mig lítt, því kaupið er skítt. En þú ert vonin mín ég fer til þín. Lífið það verður svo ljúft. Þegar við tvö erum …

Vetrarnótt ( Friðrik Ómar Hjörleifsson )

Mér eru allir vegir færir, ég faðma dægrin fast að mér. Nú löng mig vefur nóttin, það lýsa stjörnur og ég leita skjóls hjá þér. Ég hef eignast ást í hjarta, er eins og vermi morgunsól. Nú brátt fer allt að breytast, í brjósti laðar …

Ekkert mál ( Grýlurnar )

ú, ú, ú, ú, ú, ú, la, la, la, la, la, la, ú, ú, ú, ú, ú, ú, la, la, la, laaa, Hvað er svona merkilegt við það, að vera karlmaður? (Er það eitthvað sérstakt?) Hvað er svona merkilegt við það, að bor’ í vegg? …

Hvar sem ég fer ( Á Móti Sól )

Hugsa um þig á daginn, og dreymir fram á nótt. Er dimmir fæ ég hallað mér að þér, þú ert allt sem ég á. .:hvar sem ég fer, hvert sem þú leiðir mig. þar vil ég vera, þar vil ég vera með þér:. Að hvíla …

Tvær úr Tungunum ( Halli og Laddi )

Við erum tvær úr tungunum og til í hvað sem er Hundleiðar á hænsnunum og harðlífinu hér Eftir fjórtán ár í forinni okkur finnst við verðskulda að stinga af úr sveitinni og sjá höfuðborgina Við erum útvaxnar á ýmsum stöðum rauðbirknar og freknóttar klofnar upp …

Draumblóm Þjóðhátíðarnætur (Þjóðhátíðarlag 1969) ( Árni Johnsen )

Ég bíð þér að ganga í drauminn minn og dansa með mér í nótt um undraheima í hamrasal og hamingjan vaggar þér ótt. Nætur og dagar líða þar við lokkandi söngva klið frá fólki við bjargið og fuglum við brún og fagnandi hafsins nið. Þar …

Mér líður vel ( Emmsjé Gauti )

Sama gamla, sofa og vakna Þungur á því, vakna varla Dagar dimmir, nætur svartar Nettur gaur, með viðkvæmt hjarta En þetta er þátíð, já þetta er þátíð Og núna er hver dagur eins og fokkin hátíð Gaf dimmu uppá bátinn, pumpaði lífi í strákinn Og …

Allt ( Nýdönsk )

Völundur á málm og tré, smíðar allt sem ég sé. Og vitund mín opnast þér, meðtekur troðnar slóðir. Þú kennir mér að fara yfir farinn veg. Og sjá það sem mér yfirsést en aðrir gætu séð. Allt sem ég sé er öðrum að þakka. Allt …

Sódóma ( Sálin hans Jóns míns )

[] Skuggar í skjóli nætur skjóta rótum sínum hér. Farði og fjaðrahamur, allt svo framandi er. Fyrirheit enginn á, aðeins von eða þrá. Svo á morgun er allt liðið hjá. [] Sviti og sætur ilmur saman renna hér í eitt. Skyrta úr leðurlíki getur lífinu …

Þú veist hvað ég meina mær (Þjóðhátíðarlag 1997) ( Skítamórall )

Þú veist hvað ég meina mær munarblossar ginna Komdu þar sem freisting fær fylling vona sinna [] Hljótt í vestri kveður kvöld kvikna eldar nætur Táp og kæti taka völd titra hjartarætur Dalsins lífi greiðum gjöld gleðin sanna lokkar Þráin vaknar þúsundföld þessi nótt er …

Framhald af Botníu ( Ómar Ragnarsson )

Þótt Botnía væri, besti kvenkosturinn hér og blíðust allra meyja, á fimmtugsaldi hún er. og hasarkroppur væri og vissi ekki sitt vamm, og vægi meira en 300 pund og ég elskaði sérhvert gramm. Ég hætti undireins við Botníu, hún var alltof stór í rúminu. Og …

Eina nótt (Láttu mjúkra lokka flóð) ( Ríó Tríó )

[] Láttu mjúkra lokka flóð, létta strjúka mér um kinn. Meðan skuggar mjakast nær. Meðan nóttin læðist inn. [] Hvíldu hljóð við mína hlið, Hér mun birta alltof fljótt. Ekki mikið um ég bið. Aðeins þessa stuttu nótt. [] Skiptir engu rangt og rétt, rök …