Laus og liðugur ( Lúdó og Stefán )
Sigurður er sjómaður, sannur vesturbæingur. Alltaf fer hann upplagður út að skemmta sér. Dansar hann við dömurnar, dásamaður allstaðar, með ungar jafnt sem aldraðar, út á gólfið fer. Í vínarkrus og vals og ræl, hann vindur sér á tá og hæl, þolir ekki vol né …