Gott að vera til ( Sálin hans Jóns míns )
Þegar sumarsólin kemur loksins með sinn yl Þá er gott að vera til Já þá er tími til að gleyma sorgum. Ísafold, hefur fengið græna litinn aftur. Mjúka mold, fóstrar gróðurinn og fyrr en varir er umhverfið breytt. Hugarfar, annað allt og einhver innri kraftur …