Icelandic

Daga og nætur (Þjóðhátíðarlag 1992) ( Bryndís Ólafsdóttir, Eyjólfur Kristjánsson, ... )

Skipið mig ber yfir spegilslétt haf og stefnan er tekin til þín. Gleymt hef ég ólgu og óveðragný og nú kem ég heim á ný. Í fjörunni stóð ég og fylgdist með sæ en skipið þitt færðist ei nær. Nú sé ég betri og bjartari …

Ágústnótt (á þjóðhátíð - Þjóðhátíðarlag 1978) ( Aldís Kristín Firman Árnadóttir, Védís Hervör Árnadóttir, ... )

Dagur er risinn, úr djúpinu lyftir sér sól og brosir til barna á eyju er bar þau og ól. Af hafinu öldur, glettnar berast að strönd (að strönd) og flytja fregn um ókunn lönd. Þessi ágústnótt, - hún skal gleðja, hún skal oss kær þessi …

Poppstjarnan ( Utangarðsmenn )

Í kvöld hann á að fara á stóra sviðið [] hann ferðast bara á fyrsta klassa [] á bak við sviðið bíður lítil stúlka með falsaðan passa. Hér kemur hann klæddur í silki, [] tjásuklipptur með kókaín í hylki, [] firrtur raunveruleikanum, týndur stjörnukomplex, píndur. …

Enginn grætur ( Uni Stefson )

Enginn grætur Íslending einan sér og dáinn, þegar allt er komið í kring kyssir torfa náinn. Mér er þetta mátulegt, mátti vel til haga, [] hefði ég betur hana þekkt sem harma ég alla daga. harma ég alla daga. [] [] [] [] [] Lifðu …

Unnusta sjómannsins ( Tónasystur, Hljómsveit Jan Moráveks )

Mmmm, Mmmm, Mmmm, Mmmm, Mmmm, Mmmm, Mmmm, Mmmm, Mmmm, Mmmm, Mmmm, Mmmm, Nú syng ég blítt við bylgjunið og blessa þitt nafn En máninn vefur mildi og frið um minningasafn Til mín, til mín þú kemur víst senn. [] Ég bíð þín, bíð þín enn. …

Jón í kassagerðinni ( Óþekkt )

(spilað sem blús) Sæl. Ég heiti Jón. og ég vinn, í kassagerðinni. Um daginn, kom forstjórinn inn til mín og sagði: Sæll, Jón ertu upptekinn" og ég sagði: Nei, svo ég snéri skífunni með... (vinstri hendinni, hægri hendinni, vinstri fætinum, afturendanum, höfðinu....)

Eilíf ást ( Herbert Guðmundsson )

Ást eilíf ást. Ást eilíf ást. Ég vakna á björtum degi, og horfi fram á veg. Finn geisla sólarinnar, lýsa upp hvert skref. Hvern dag sem ég lifi, þakklátur ég er. Með stuðning, styrk og gleði, þú gafst mér kærleiks þel. Ást eilíf ást. Ást …

Holka polka ( Sniglabandið )

Ég vild´ ég gæti sungið svona Kántrý 1 , 2 , 3 .. Eins & Hallbjörn Hjartarson það væri best. Ó Hallbjörn ég vildi ég væri eins & þú. Ég ætti rauðan klút & kynni að sitja hest. Ég vild´ ég ætti hólka ég vild´ …

Kinn við kinn ( Jóhannes Eiðsson )

Kinn við kinn, aðeins þú og ég Töluð orð svo innantóm. Lítill koss og varnir munu falla. Hver snerting smá, hvert augnaráð. Einlægt bros og þú átt hug minn allan. Í fylgsnum hugans, getur margt gerst. Engin ráð duga, við vitum það nú, hvað reynist …

Þjóðhátíð bíður ( FM95Blö, Auðunn Blöndal, ... )

Þjóðhátíð Ætlaði að sleppa því að fara í ár en það er verið að pressa á mig Þjóðhátíð Nenni ég að hanga heima um versló já nú er kominn tími til að ákveða sig Þjóðhátíð Hvernig er spáin ætli sé laust í dallinn verður Ingó …

Beisk tár ( Svavar Viðarsson, Bjarni Ómar )

Beisk tár, brenna mér á vanga en brosið kalt leikur um þig alla Feigðin, ætlar mig lifandi að fanga Þú felldir þinn dóm um kosti og galla Blóðfórn, framin var í skugga en flögrandi ástin átti þar alls engan grið Lífsþrá, lítið nær að hugga …

Ástarsorg ( Jóhann Helgason, Brunaliðið )

[] [] [] [] Ég mun aldrei elska neinn, nema þig, einan þig. Hlustaðu á orð mín nú, þú mátt ekki neita mér því líf mitt gæti legið við þú skilur, þolir enga bið, Ljá þú mér eyra nú. [] Ást, alla mína daga, víst …

Ég er ( Júlí Heiðar Halldórsson, Kristmundur Axel Kristmundsson )

Svo langt síðan ég var hér síðast [] Stóðum á toppnum fyrir 13 árum, síðan Nú hef ég gengið gegnum tvenna tíma [] batnandi mönnum er samt best ad lifa, lifa Ég hugsa um Mistökin, samböndin, vini sem að undir lentu maðurinn sem ég var …

Einhver ( Diljá Pétursdóttir )

Við vorum jörðin og sólin og mars Upphafið, endirinn, tilgangur alls Ég fann mig hjá þér Ég fann mig hjá þér Eg fann mig hjá þér [] Fjarlægðin gerir þig ókunnugan Með einni setningu breyttist svo margt Og veit ekki hver Ég er fyrir þér …

Vorið er komið ( Haukur Morthens )

Vorið er komið og grundirnar gróa, gilin og lækirnir fossa af brún. Syngur í runni og senn kemur lóa, svanur á tjarnir og þröstur í tún. Nú tekur hýrna um hólma og sker, hreiðra sig blikinn og æð urinn fer. Hæðirnar brosa og hlíðarnar dala, …

Þú ert ung (Þekking heimsins) ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Þú ert ung og ennþá þekkir ekki heimsins tál. Vertu gætin, varast skaltu viðsjál leyndarmál við Pétur og Pál. Vita skaltu vina litla veröldin er hál. Fyrirheit og fagurgali fanga marga sál og bera'na á bál. [] Ekki skaltu láta angurgapa æskuvonum þínum glepja sýn. …

Sagan af Jesúsi ( Baggalútur )

Það var um þetta leyt i þarna suður frá í miðaustur lönd um. Þar var ungt par á ferl i konan kasó létt þeim var vandi á hönd um. Öll mótelin vor’upptekin og yfir bókuð gistiheimilin. Og þannig byrjaði sagan af því þegar hann Jesús …

Föðurbæn sjómannsins ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )

Þú leggur nú á höfin og heldur brott frá mér, en heilladísir vorsins ég bið að fylgi þér og mundu að djúpið dökka yfir hundrað hættum býr og huldar nornir blanda þar seið og ævintýr. En ef þú sérð þá stjörnu sem brosir blítt og …

Minkurinn í hænsnakofanum ( Ómar Ragnarsson )

( fyrir upphaflega tóntegund í Eb ) Það var einu sinni bóndi sem átti hænsnabú Og ær og hest og kött og gæs og líka eina kú. En eina dimma vetrarnótt þau sváfu’öll sætt og rótt Er svartur grimmur minkur læddist þangað ofur hljótt. Hænurnar …

Á hörpunnar óma ( Sigursteinn Hákonarson, Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )

Komdu út er kvöldið kallar, komdu út er degi hallar. Sæl og svo glöð eftir sólbjartan dag. Ágústnóttin okkar bíður, áfram vina tíminn líður, heiðlóan syngur sitt ljúfasta lag. Á hörpunnar óma við hlustum í kvöld, mín hjartkæra draumfagra meyja og tunglskinið hefur sín töfrandi …

Leysum vind ( Stuðmenn )

Það er allt fullt af fólki sem fer aldrei á kreik og sér sér ekki fært að, og hefur aldrei lært að líta glaðan dag. Ef einhver er í fýlu og annar kannski í steik, þá er ég með lítið námskeið sem kippir þessu strax …

Þorláksmessa ( Borgardætur )

Mættu mér á Þorláksmessu og málum bæinn rauðann. Bæ, bæ, í bænum finnst mér best að vera Þó, þó, hann rigni eldi og brennisteini Bara ef við bæði erum þar og þykjumst vera voða mikið par Bo, bo, á Borgina við förum vist í skö, …

Ég veit hann þarf mín við ( Elly Vilhjálms, Hljómsveit Vic Ash )

Hann lætur sem það lægist hér. [] Í léttu rúm´að sjá að mér En hugur þekkir þann sem hjartað ann. [] Ég veit hann þarf mín við [] Ég veit hvar ég á - stað [] Og veit hver á - mig að Á meðan …

Efst á Arnarvatsnhæðum ( Óþekktur )

Efst á Arnarvatsnhæðum oft hef ég fáki beitt þar er allt þakið í vötnum og þar heitir Réttarvatn eitt Og undir norðurásnum er ofurlítil tó, lækur líður þar niður um lágan hvannamó Á engum stað ég uni eins vel og þessum hér ískaldur Eiríksjökull veit …

Elska þig ( Mannakorn )

Ég veit að auðveld ekki alltaf blessuð ástin er því svo ótrúlega flókin þessi mannkind er Ég er peð í þessu tafli eins og þú stundum erfitt er að finna von og trú Ljósið sem nú lýsir augum þínum úr ljómar eins og sólin eftir …

Austur Fyrir Fjall ( Haukar )

Allir í austur einn tveir þrír, hey. Sett á þig ranann og reynd' að finna þinn skýrt Skrúfaðu fyrir kranann, því rafmagnið er dýrt. Og ef að þú ert klesstur eða klumpinum gegn, Skaltu geyspa í vestur eins og lasinn þegn. Við skulum þeysa í …

Kominn tími til ( Sálin hans Jóns míns )

Loksins urðu skil það var kominn heldur betur tími til þú frelsar mig ég elska þig Við hittumst einu sinn'í draumi það var miðsumar þá Og hjartað sagði mér að leita lengi vel ég sagði já Svo liðu dagar eins og gengur Dofnaði vonarglóð Mér …

Á Ólafsmessu ( Granít )

Strax í byrjun ágúst - ambátt er á staðinn mætt skúra, skrúbb´og bóna - allt skal vera obbó sætt grasið þarf að skera – svon´ ́á það að vera ambáttin er algerlega duglegust í sinni ætt án hennar óðalsbóndinn ekk´ ́í fötin fær sig klætt. …

Villi og Lúlla ( Þú og Ég )

Skemmtu litla Villa, meinarðu svona ( jáá ). Snertu litla Villa, dansaðu niðr'á hné. Hvernig líst þér á, breidd' út vængi þína. Lofaðu mér að sjá, ekki líta, ekki bíta, ekki halda allt of fast. En taktu mig og láttu mér, líða aaa svo vel. …

Ljóti karlinn ( Tvö dónaleg haust )

Lokaðu augunum Grúfðu hérna út í horni Teldu upp að fjórtán Við byrjum um leið og þú ert búin Kemur ljóti karlinn ætlar að taka í rassgatið á þér Fljót skríddu undir sófa ég held hann sé alveg að ná þér Þú bara hlærð og …

Skyttan ( Bubbi Morthens )

[] Eins og næfurþunnt svart silki [] skríður nóttin til mín inn. [] Að njóta' hennar er ekki mögulegt allavega'ekki fyrst um sinn. [] Föl sem genginn dagur fellur hún á skuggann minn. [] Hvíslar: „Fegurstur allra er feigur maður sem fela kann ótta sinn.“ …

Dufl og Dans ( Þokkabót )

Ég fæ mér einn lítinn hvert föstudagskvöld og frameftir vaki þótt nóttin sé köld Ég syng og ég drekk og ég drabba og slæst, mér dugar það lán sem er hendi næst. Því ég elska dufl og dans, mig dreymir gleði í kvennafans. Ég er …

Lífið á liti ( Bjarni Ómar )

Mig dreymdi eitt sinn að dagur var runninn um döggvotar hlíðarnar sólin skein í sólskinsbrekkunni saug í mig ljósið Ég vil bara fá að komast aftur heim Því lífið á liti sem dauðinn ei nær og lífsviljinn inn í mér brennur Í leiðindum ligg hér …

Ef ( Björgvin Halldórsson )

Ef mættum við lifa í samlyndi og sátt, hve stórkostlegt líf gæti mannkynið átt, í stað þess að vinna hvert öðru mein við myndum byggja saman betri heim. Ef mannvit og kærleikur mætti öll ráð mannanna vega, þá til væri sáð visku og gleði á …

Júpíter ( Elín Hall, GDRN )

[] [] Júpíter hvað viltu frá mér? [] Togar að þér, þeytir frá þér. [] Er þú snérist ég þig elti. [] Stærsta afl í stjörnubelti. [] Fannstu mig þegar ég fór? Í janúar vildir þú jól. Júpíter þú ert einmana stjarna sem grætur Sólina …

Garún ( Mannakorn )

[] [] Hratt er riðið heim um hjarn torfbærinn i tunglsljósinu klúkir draugalegur dökklæddur. Myrkradjákni á hesti sínum húkir. Tunglið hægt um himinn líður dauður maður hesti ríður, Garún, Garún. [] [] Höggin falla á dyrnar senn komin er ég til enn ó, Garún öll …

Ef gangan er erfið ( Skátalag )

Ef gangan er erfið og leiðin er löng vér léttum oss sporið með þessum söng Ef þung reynist byrgðin og brekkan er há brosum, brosum krakkar þá. Þótt bylji hríð og blási kalt brosið er sólskin sem vermir allt og bræðir úr hugskoti bölsýnis ís …

Fiskalagið ( Óþekktur )

Nú skulum við að syngja um fiskana tvo Sem ævi sína enduðu í netinu svo. Þeir syntu og syntu og syntu um allt En mamma þeirra sagði: Vatnið er kalt! Baba, búbú, baba,bú! Baba, búbú, baba, bú! Þeir syntu og syntu og syntu um allt …

Hinn sigurglaði sveinn ( Þrjú á palli )

Það var einn fagran morgun þegar blómin léttu blund að út ég fór að ganga í einn grænan skógarlund og heyrði stúlku syngja meðan döggin draup af grein hið angurfulla kvæði um hinn sigurglaða svein. Hann sterkur mjög og hraustur mjög og íturvaxinn var, og …

Einmana á jólanótt ( Jóhanna Guðrún Jónsdóttir )

[] [] [] [] [] Ég horf’á snjókornin [] þau falla’ á gluggann minn. [] Ég óska mér oft [] að vera eitt af þeim. Og fljúga’ í fjarlæg lönd, [] að finna aftur það sem, ég átti eitt sinn [] er ég var lítið …

Ein á jóladagskvöld ( Saga Júlía Benediktsdóttir, Hafsteinn Breki Birgisson, ... )

Syngjum hó-hæ jibbedídí það er komið jóladagskvöld Í hellinum sínum sér tyllir á stein, Hún dæsir því hvergi‘ er að sjá jólasvein Við eldstæðið kötturinn nagar sitt bein En Grýla er döpur hún glímir við mein, hún er ein Syngjum hó-hæ jibbedídí það er komið …

Sól ( Bubbi Morthens )

Ef ég segði að ég elskaði þig myndir þú hlaupa burt? Eða myndir þú kyssa mig draga mig á þurrt? Ef ég segðist elska augun þín myndir þú hlæja hátt? Eða hvísla: "Ástin mín, ástin mín" ofurlágt? Síðsumars nóttin brennur, hjartað mitt brennur með, þar …

Sekur ( Start )

Það er niðadimm nótt, nístingskuldi út'er kalt Enginn kannast hann við, þó er fólk hér út um allt Hann er nú á flótta, löggan á hælum hans nú er augun lýsa ótta, fram á aðra fangavist hann sér - Á hraunið fer. Áfram, áfram hleypur …

Snati og Óli (einföld útgáfa) ( Ýmsir, Diddú, ... )

Heyrðu snöggvast, Snati minn, snjalli vinur kæri, heldurðu ekki hringinn þinn ég hermannlega bæri? Lof mér nú að leika að látúnshálsgjörð þinni; ég skal seinna jafna það með jólaköku minni. Jæja þá, í þetta sinn þér er heimil ólin. En hvenær koma, kæri minn, kakan …

Vöðvastæltur ( Land og Synir )

[] Farðu frá, ég sé þig nú í nýju ljósi Á annan stað ég vild'ég væri allt annar maður Eins og þú, fullkominn í alla staði en farðu frá ég ætla að byggja mig upp með hraði Vertu átrúnaðargoðið mitt Kaflaskiptur líkami Með sexappeal svo …

Gleði, öryggi og vinátta ( Grunnskóli Vestmannaeyja )

Gleði og öryggi vináttan veitir það vitum við krakkarnir grunnskólanum í Því sendum við kveðju til allra út um sveitir einnig til þeirra sem lifa í borg og bý. Brosið til vinar, breytt öllu getur bætir og fegrar og veitir þrótt og yl Vor bæði …

17. Júní ( Dúmbó og Steini )

Blómin springa út og þau svelgja í sig sól. Sumarið í algleymi og hálft ár enn í jól. Í hjarta sínu fólkið gleðst og syngur lítið lag, því lýðveldið Ísland á afmæli í dag. Hæ, hó, jibbí, jei og jibbí, jei. Það er kominn 17. …

Sigga litla í lundinn græna ( Ríó Tríó )

Sigga litla í lundinn græna. Bomfaddirí faddera, la, la. Fór að hitta vin sinn væna. Bomfaddirí faddera, la, la. Þar sem hún sat þar og beið hans ein, sofnaði hún undir stórri grein. Bomfadderi, bomfaddera. Bomfaddirí faddera, la, la. Mamma gamla gekk að hlera Bomfaddirí …

Glugginn hennar Kötu ( Vilhjálmur Vilhjálmsson )

[] Á háum mel stendur hús úr eik Og í húsinu býr Kata Kata litla er konan sem ég vil Því að Kata finnst mér fallegust af öllum hér um bil Hennar gluggi er niðri á neðstu hæð Nótt eftir nótt, tekur það lágt á …

Allt mitt líf ( Elly Vilhjálms )

Allt mitt líf legg ég að fótum þér allt mitt líf vinur þú ert hjá mér. Jafnt þá sól okkur sveipar geisla glótt og þá stjörnur blika á dimmri nótt. Allt mitt líf örmum þig vefja vil, allt mitt líf veita þér birtu og yl. …