Daga og nætur (Þjóðhátíðarlag 1992) ( Bryndís Ólafsdóttir, Eyjólfur Kristjánsson, ... )
Skipið mig ber yfir spegilslétt haf og stefnan er tekin til þín. Gleymt hef ég ólgu og óveðragný og nú kem ég heim á ný. Í fjörunni stóð ég og fylgdist með sæ en skipið þitt færðist ei nær. Nú sé ég betri og bjartari …