Icelandic

Er of seint að fá sér kaffi núna ( Prins Póló )

Er of seint að fá sér kaffi núna? Mig langar bara ekkert til að lúlla. Má ég fara aðeins nær, aðeins nær en í gær? Sit hérna aleinn og reyni að skrifa skilaboð til þín á lítinn gulan miða til að segja þér hvar ég …

Íslensk Kona ( Rokkkór Íslands )

Hún er sterk, hún er stór, já! Máttug kona Hún er sterk, hún stór –Jeje Hún er sterk, hún er stór, sjálfstæð íslensk kona Hún er sterk, hún stór - Jee! Ó hve hjartað grætur Sársaukinn hann nístir inn við bein En ég rís upp …

Smók, Smók, Smók ( Björgvin Halldórsson )

Ég er geysilega góðlyndur gæðamaður næsta fáráður. Svona fír sem vill ei meiða nokkurn mann. En ef ég sæi hér í samtíma svínið það sem fann upp rettuna held ég bara að ég berði hann. Víst ég totta sjálfur tóbakið og ég tel ei vit …

HM lagið (Við erum að Koma) (einfaldari útgáfa) ( Samúel Jón Samúelsson )

Um alla heimsbyggð dreymir unga menn að fá að spila fyrir sína þjóð á ferð með landsliðum um ókunn lönd til landsins forboðna við amazon þar sem ævintýrin gerast enn og trommusláttur dunar nótt sem dag við bíðum spennt að sjá hverjir munu fá bikarinn …

Þegar sólin sýnir lit ( Bjarni Arason )

Hvað er það sem að kemur mér af stað Hvað fær mig til að fækka fötunum og stunda ofur-íslenskt sjávarbað þó skreppi saman - oní því Já þegar sólin sýnir lit sindrandi og hlý Brúnn á hvorri hlið sama hvert ég sný Kolagrill og kók …

Fimm á Richter ( Nylon (Iceland) )

[] Þú gerðir engin boð á undan þér, það sáust engin merki um þig. Ég vissi alltaf að ég ætti þig eftir, að þú værir yfirvofandi. En það fór allt af stað, allt fór út um allt og engin leið að sjá hvað tjónið var …

Signir sól ( Gunnar M. Magnússon )

Signir sól sérhvern hól. Sveitin klæðist geislakjól. Blómin blíð, björt og fríð, blika fjalls í hlíð. Nú er fagurt flest í dag. Fuglar syngja gleðibrag. Sumarljóð, sæl og rjóð, syngja börnin góð.

Ræfilskvæði ( Mannakorn )

[] Ég er réttur og sléttur ræfill, já, ræfill, sem ekkert kann. Ég hélt þó hér forðum, að guð og gæfan, myndi gera úr mér afbragðs mann. Ef til vill framsóknarfrömuð, því fátt er nú göfugra en það, og ef til vill syngjandi sjálfstæðishetju með …

Ég ligg á leiði ( Bjarni Ómar )

[] Ég ligg á leiði þinu og mun liggja hér að eilífu [] Ef hönd þín lægi í lófa mínum gæti ekkert skilið okkur að [] Manstu eftir birtunni þegar hjörtu okkar brunnu af ást [] Héldum að vorið yrði eilíft myrkrið gæti aldrei lifað …

Breki galdradreki ( Fiðrildi )

[] [] Breki galdradreki bjó út með sjó og þokumökkur þakti hann í því landi Singaló Bjössi litli Bárðar Breka unni heitt, kom til hans með bönd og blöð í bunkum yfirleitt. Ó, Breki galdradreki bjó út með sjó og þokumökkur þakti hann í því …

Skuggahlið ( Rúnar Eff )

Ég á mér hlið sem eltir mig hvar sem ég fer En hverfur á braut ef sólin af himnunum fer Ég hefði aldrei trúað ég gæti átt þetta til Að sökkva svo djúpt niðrí myrkur, og vonleysis hyl Ég er að tala um hlið – …

Það vantar spýtur ( Olga Guðrún Árnadóttir )

[] [] Kannist þið við krakka sem að kúra í sandkassa? Þeim leiðist heldur lífið og eru löngu hætt að krassa Kannist þið við krakka sem að kúra í sandkassa? Þeim leiðist heldur lífið og eru löngu hætt að krassa Það vantar spýtur og það …

Myndin hennar Lísu ( Ýmsir )

Gult fyrir sól, grænt fyrir líf grátt fyrir þá sem reka menn út í stríð. Hvítt fyrir börn sem biðja um frið, biðja þess eins að mega að lifa eins og við. Er ekki jörðin fyrir alla? Taktu þér blað, málaðu á það, mynd þar …

Ég elska alla ( Hljómar )

Ég elska alla, og engan þó Léttlynda lalla, á landi og sjó. Ég segi: "Má ég?" Ef karlmenni ertu. Á ég? En kjarkleysi vil ég ei. Þá kem ég! Ennærgætinn vertu þig tem ég! Þetta nauð í þér skil ég ei. Hvað er það besta …

Hí á þig ( Sniglabandið )

Það er alltaf verið að spila [] svo merkileg lög [] sem doktorar og prófessorar er'að reyna að búa til [] Þeir vita meir en allir aðrir um alla tónlist sem er til [] en mér er alveg sama svo ég segi bara svona við …

Allt fullt af engu ( Ðe lónlí blú bojs )

Æ, þú fórst og kemur aldrei aftur um það veit ei nokkur kjaftur hvert um heiminn leið þín hefur legið. Svo fór það og svo er nú, seinna gefst mér önnur frú sem vissulega vel yrði þegið. Mér fannst dáldið skrítið fyrst er dagur reis …

Komdu í kvöld ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )

Komdu í kvöld út í kofann til mín þegar sólin er sest og máninn skín. Komdu þá ein því að kvöldið er hljótt, og blómin öll sofa sætt og rótt. Við skulum vera hér heima og vaka og dreyma, vefur nóttin örmum hlíð og dal. …

Do er dós ( Ýmsir )

Do er dós af djásnum full, re er refur rándýr eitt. Mí er mýsla, mórautt grey, fa er fax á fáki greitt, so er sólin sæla skín, la er lamb í lautu’ og mó, tí er tína berin blá. Byrjum aftur svo á do! – …

Lúka af mold ( Helena Eyjólfsdóttir )

Sakna þín ó sumartíð með fuglasöng og fögur blóm komin veður köld og stríð og Kári syngur holum róm Er húmsins skuggar hníga að og hverfur blessað sólskinið Svo dimmt að stundum finnst mér að ég sé að hverfa í almyrkvið Nú kaldur vetrarvindur blæs …

Í dag er glatt í döprum hjörtum ( Karlakórinn Fóstbræður )

Í dag er glatt í döprum hjörtum, því Drottins ljóma jól. Í niðamyrkrum nætur svörtum upp náðar rennur sól. Er vetrar geisar stormur stríður, þá stendur hjá oss friðar engill blíður, og þegar ljósið dagsins dvín, oss Drottins birta kringum skín. Oss Drottins birta kringum …

Kóngur einn dag ( KK, Magnús Eiríksson )

Allt mitt líf er andartak í tímans hafi og öll mín tár þar týnast eitt og eitt. Kóngur einn dag þann næsta ert á bólakafi þú reyndir sund sem þýðir ekki neitt. Og eftir situr sársaukinn, og stundum soldil hamingja. Ef þú skyldir finn' ana …

Jesús Kristur og ég ( Mannakorn )

[] Hér sit ég einn með sjálfstraustið mitt veika, á svörtum kletti er aldan leikur við. Á milli skýja tifar tunglið bleika og trillubátar róa fram á mið. Af synd og fleiru sál mín virðist brunnin. Ó, sestu hjá mér, góði Jesú nú, [] því …

Skipstjóra svítan lalala ( Nýríki Nonni )

oft hef ég staðið í stöngu og staldrað við gleðinar dyr oftlega og einatt á göngu og get ekki verið kyr oft ég svo sárlega sakna og sæki í æskunnar ró drauminn hinn válega vakna ég við þegar æskan dó en mér er svosem sama …

Kona ( SúEllen )

Kona kannski á ég þrek klórandi í bakkann ég óttann burtu rek Kona þú kemst aldrei að því hvers vegna á eftir ég baki í þig sný En ég veit þótt aðrir segi ei neitt þú varst eins og vín sem að morgni dags var …

Líða fer að vetri ( Dóra og döðlurnar )

[] [] Ég tók niður og ég faldi Allt sem minnti mig á þig Gerði mitt besta þig að hata Því það var auðveldara en að viðurkenna Hversu niðurbrotin ég var án þín Og að aldrei gróa sárin mín Það líða fer að vetri og …

Þú vilt ganga þinn veg ( Einar S. Ólafsson )

Þú vilt ganga þinn veg ég vil ganga minn veg einhverntíman mætumst við um miðjan völl Þú vilt gera hinsegin ég vil gera svona síðan verðum við að mæta honum öll Þú ert lengst til hægri ég er lengst til vinstri þú elskar svart ég …

Kletturinn ( Hrabbý )

Þú lyftir mér upp, heldur við mig leiðir mig áfram Þú lýsir mína leið eins og sólargeisli á dimmum degi, með þér gatan alltaf verður greið. Þú Eins og sólin rís á undan öllum, þú ert kletturinn í lífsins ólgusjó. Er vindur blæs í lífi …

Í nótt ( Fræbbblarnir )

Í nótt. Ég ætla að ríða að þér í nótt. Útilokum allt og ríðum burt í nótt. Í nótt. Ég ætla að ríða að þér í nótt. Útilokum allt og ríðum burt í nótt. Í kvöld. Ég man ég hitti þig á balli og brjóstin …

Við gætum reynt ( Magni Ásgeirsson, Ágústa Eva Erlendsdóttir )

Manstu hvar við sveigðum, manstu hvar við beygðum af okkar leið? Allt það sem við áttum og alltaf ríkti sátt um það rann sitt skeið. En við eigum ekkert nema okkur sjálf. Þú og ég við gætum reynt til þrautar. Þú og ég við gætum …

Þannig er það ( Una Torfadóttir )

[] [] [] [] Verse 1 Spurðu hvað mér finnst, þá færðu svar Sjáðu hvort mér finnist ekki gaman að gefa það Haltu svo fastar, kysstu mig hér, leiddu mig lengur því þú gerir það svo vel Mér var sagt ég ætti skilið að faðmast …

Kaupakonan hans Gísla í Gröf ( Haukur Morthens )

Já kaupakonan hans Gísla í Gröf, er glettin og hýr á brá. hver bóndason þar á bæjunum, brennandi af ástarþrá. Öll sveitin í háspennu hlerar, ef hringt er að Gröf síðla dags. Og Jói eða Jón heyrist pískra, kem í jeppanum eftir þér strax. Kaupakonan …

Aldrei fór ég suður ( Bubbi Morthens )

Ég vakna oftast þreyttur, varla með sjálfum mér, en ég veit það er til annað líf en það sem ég lifi hér, og þrá mín hún vakir meðan þokan byrgir mér sýn, mig þyrstir í eitthvað annað en gúanó, tékka og vín. Á fiskinum lifir …

Álfareiðin ( Lárus Pálsson )

Stóð ég úti' í tunglsljósi, stóð ég út við skóg, stórir komu skarar, af álfum var þar nóg, blésu þeir í sönglúðra' og bar þá að mér fljótt og bjöllurnar gullu á heiðskírri nótt, og bjöllurnar gullu á heiðskírri nótt. Hleyptu þeir á fannhvítum hestum …

Fyrirfram ( Jón Ragnar Jónsson )

[] Fyrirfram skrifað í skýjin Tilveran öll handahófskennd Kraftaverk sem ég fékk öll gefins Hvað hef ég gert og gerði ég nóg Og ég spyr mig hvern dag, hvern dag Er þetta allt verðskuldað? Og ég spyr mig hvernig, hversvegna Er ég komin á þennann …

Þá og nú ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Æskan að baki, einn nú ég vaki, fer yfir farinn veg. Oft var hún yndisleg, þeim er glaðst þá gat. Árin þó liðu, annir biðu, tíminn flaug mér frá. Fyrst nú má [] leggja á lífshlaupið mat. Manstu þá tíð ung er við gengum glöð. …

Þorraþrællinn 1866 (Nú er frost á Fróni) ( Kristján Jónsson, Árni Johnsen, ... )

Nú er frost á Fróni, frýs í æðum blóð, kveður kuldaljóð Kári í jötunmóð. Yfir laxalóni liggur klakaþil. Hlær við hríðarbil Hamragil. Mararbára blá brotnar þung og há unnarsteinum á, yggld og grett á brá. Yfir aflatjóni æðrast skipstjórinn, harmar hlutinn sinn hásetinn. Horfir á …

Jón var kræfur karl og hraustur ( Þursaflokkurinn ) ( Þursaflokkurinn, Jónas Árnason, ... )

Því þegar Jón í fyrsta sinn fékk litið dagsins ljós, þá hafði pabbi hans tekið með sér mömmu hans til sjós. En skyndilega kolblá alda yfir dallinn reið, og mamma hans á dekkið féll og fæddi hann Jón um leið. Jón var kræfur karl og …

Lási skó ( Bjarki Tryggvason, Póló )

Aha – ójá – áður fyrr margt hjartað ástfangið sló Aha – ójá – eins var líka settur hæll undir skó Í litlum bæ átti heima Lási skó Hann löngum sat þar í spekt og ró Og gerði við og endurbætti margt sem illa fór …

Bara að hann hangi þurr ( Hljómsveit Ingimars Eydal )

A-ha, ó nei. Bara að hann hangi þurr! A-ha, ó nei. Bara að hann hangi þurr! A-ha, ó nei. Bara að hann hangi þurr! Því flekkurinn minn er alveg marflatur og ég er mjög illa staddur, nema hann hangi þurr. Í obbolitlum hvammi er obbolítill …

Sjómenn íslenskir erum við ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ), Ómar Ragnarsson, ... )

Hæ, sjómenn íslenskir erum við og björg að landi berum við og það sem gera skal gerum við og klárir erum í allt. Og síld úr djúpunum seiðum við og feikn af henni veiðum við og allri hýrunni eyðum við í fagrar „flikkur“ og vín. …

Frelsið ( Nýdönsk )

Geng nakinn um húsakynnin, bíð nýjann dag velkominn. Strýk framan úr mér mesta hárið. Norðangarrinn feykir mér um kollinn á þér, sem þú liggur á grúfu. Andar að þér flóru landsins. Frelsið er yndislegt, ég geri það sem ég vil. Skildi maður verða leiður á …

Horfðu til himins ( Nýdönsk )

Bölmóðssýki og brestir bera vott um styggð. Lymskufullir lestir útiloka dyggð. Myrkviðanna melur mögnuð geymir skaut. Dulúðlegur dvelur djúpt í innstu laut. innstu laut Dvelur djúpt í myrkviðanna laut. Varir véku að mér vöktu spurnir hjá mér. Hvað get ég gert? Horfðu til himins með …

Upp til fjalla ( Tryggvi Þorsteinsson )

Upp til fjalla, ótal raddir seiða mig, laða, kalla, líka á þig.. Lindirnar hjala í laufgaðri hlíð, ljómandi heiðin er blómskrýdd og fríð, heyrið þúsund fugla klið, þyt í laufi ogfossanið. Upp til fjalla, ótal raddir seiða mig, laða, kalla, líka á þig. Bakpokann tek …

Einmana á jólanótt ( Jóhanna Guðrún Jónsdóttir )

[] [] [] [] [] Ég horf’á snjókornin [] þau falla’ á gluggann minn. [] Ég óska mér oft [] að vera eitt af þeim. Og fljúga’ í fjarlæg lönd, [] að finna aftur það sem, ég átti eitt sinn [] er ég var lítið …

Góðan dag ( )

Góðan dag kæra jörð. Góðan dag kæra sól. Góðan dag kæra tré og blómin mín öll. Sæl fiðrildin mín og Lóan svo fín. Góðan dag fyrir þig, góðan dag fyrir mig

Ryðgaður dans ( Valdimar )

Ég veit ekki, hvað ég hef því þú ruglar í mér. Eina stundina, ertu ljúf en svo aðra svo hrjúf. Og hvað viltu sjá, viltu halda í það hálfkák sem er á veðrinu hér, ekki kalt, ekki heitt, ekki neitt. Ekki gott, ekki slæmt, ekki …

Á, eg veit eitt land (Nr. 566) ( )

Áh, eg veit eitt land, langt frá jarðarinnar stríð við ta vøkru strond, sólin skínur ævigt frí. Áh, mær leingist hagar, Jerúsalem, til tín, ævigt trygga bústað mín. Undurfulla land, áh, mær leingist eftir tær, á tí gyltu strond kærir vinir bíða mær. Mangan eg …

Satan Er Til ( Mannakorn )

Freistingarnar flykkjast að, fjandinn lifnar við á ný ef þú finnur ekki þrönga veginn heim. þar sem hlýjan býður þín, þar sem náðarsólin skín þar sem satan ekki eldar ösku og eim. Ekki yfirgefa mig þótt ég gangi dimman dal. Drottins andans mikla gakktu mér …

Krabbamein ( Tvíhöfði )

Situr ein í ruggustól og er að prjóna peysu ( prjóna peysu ) Og hún veit að hún verður grá (hún verður grá, verður grá) En hún veit ekki hvort hún nær að klára hana Því hún veit ekki neitt hvort henni endist líf Því …

Augun þín ( Brynja Mary Sverrisdóttir )

Augu sem ekkert sjá, þau eru svo full af þrá. Stundum er styrkur þinn stoltið sem vel ég finn. Augun þín eru blá iðandi til og frá. Fullkominn friðurinn flæðir um huga minn. Stundum eru þau alveg tóm eins og þau hafi hlotið dóm. Lífið …