Skýjaborgir ( Anna Fanney )
Stíg mín fyrstu skref, hvísla lágt: „hvað ef?“ Ég leita að stjörnum sem vísa mér veginn um dimma nótt. en leiðin er torfær og vonin hún dvínar fljótt. Sama hvernig fer, veit ég hver ég er. [] Ef ég þor' að trúa á mig og …