Icelandic

Draumur okkar beggja ( Stuðmenn )

Draumur okkar beggja, draumur okkar beggja, draumur okkar beggja, draumur okkar beggja. Ég kvaddi þig er ég fór á sjóinn og sólin skein á iðgrænan mó-inn, ég kvaddi þig og þú kvaddir mig, við kvöddum bæði hvort annað. Og svo þegar ég var farinn út …

Ævintýri á gönguför ( Guðmundur Jónsson )

Úr fimmtíu "centa" glasinu eg fengið gat ei nóg, svo fleygði' eg því á brautina og þagði en tók up aðra pyttlu og tappa' úr henni dró og tæmdi hana líka' á augabragði. Mér sortnaði fyrir augum og sýndist komin nótt, í sál og líkama …

Ég þrái að lifa ( Best Fyrir, Rúnar Júlíusson )

Ég þrái að lifa. Ég þrái að sjá svo miklu meira. En það ekki má. Ég græt því mín örlög. Ég græt þau í nótt. Þegar enginn sér mig dauðinn fær mig sótt. Eins og fugl sem kveður, ég tapa fluginu. Ég hef enga vængi …

Nú er ég léttur ( Geirmundur Valtýsson )

Nú er ég léttur, já orðinn nokkuð þéttur Ég er í ofsa stuði og elska hvern sem er. Nú er ég þreyttur og ákaflega sveittur í þessu létta lagi þig legg að vanga mér. Þú ert svo sæt og yndisleg að allur saman titra ég …

Nú kemur vorið ( )

Nú kemur vorið sunnan að og sólin bræðir ís. Við sendna strönd í fjarðarbotni lítil alda rís. Og hvíslar: Það er langt síðan ég lagði af stað til þín, nú loks ég finn að komin er ég, komin heim til mín. Úr draumi frá í …

Lágum við tvær í laut ( Una Torfadóttir )

[] [] Lágum við tvær í laut, laut við niðandi á, skyldum við finnast þá? [] Er eitthvað sem finna má? Heyrast ótöluð orð? Geymir tréð stefnumót, lækurinn stelpu og snót, [] jarðvegur blíðuhót? Mér hollast væri að gleyma, öllum minningum að leyna, en hver …

Yfirgefinn ( Valdimar )

[] [] Sit ég hér með sjálfum mér, langt frá þér. [] Minningar sem kvelja mig í huga mér. [] Týndur, dofinn, Ekkert á. [] Yfirgefinn, ekkert að sjá. [] Myrkrið svart það meiðir mig, stingur sárt. [] Þögnin er óbærilega há. [] Ég heyri …

Svo birti aftur til ( Jóna Alla Axelsdóttir )

Drunur í draumi, dagur um nótt. Sigldu á straumi, engum var rótt. Holrúm í hjarta, hitinn um allt. Skýið hið svarta, úti var svalt. Eldur í hjarta, öll sem eitt, hiti í æðum, allt svo breytt, aftur sólin kom með yl, svo birti aftur til …

Sefur þú vært ( Sjana Rut Jóhannsdóttir )

Sefur þú vært elsku engill Nú ég veit þú ert komin heim til þín Þeir hafa beðið lengi að fá sjá þig, þú getur loks tjáð þig við mig En eitt skaltu vita Hlátur þinn smitar Og ljósið sem vísar veginn ert þú Bros þitt …

Bláu augun þín ( Hljómar )

[] Bláu augun þín blika djúp og skær, lýsa leiðina mína líkt og stjörnur tvær, þó að liggi leið mín um langan veg aldrei augnanna þinna eldi gleymi ég. Þau minna' á fjallavötnin fagurblá, fegurð þá einn ég á. [] Bláu augun þín blika djúp …

Leysum vind ( Stuðmenn )

Það er allt fullt af fólki sem fer aldrei á kreik og sér sér ekki fært að, og hefur aldrei lært að líta glaðan dag. Ef einhver er í fýlu og annar kannski í steik, þá er ég með lítið námskeið sem kippir þessu strax …

Glókollur ( Póló, Bjarki Tryggvason )

Sofðu nú sonur minn kær senn kemur nótt. Úti hinn blíðasti blær bærist svo hljótt. Út í hið kyrrláta kvöld kveð ég minn óð sem fléttast við fallandi öldunnar fegurstu ljóð. Í svefnhöfgans sætleika ilms svífi þín önd. Gæti þín glókollur minn Guðs milda hönd. …

Nú er gaman ( Deildarbungubræður )

[] Ég held ég elski Stínu samt er ég ekki viss því að aðra fallegri ég sá í gær [] ég rúnta nú um bæinn og vonast hana að sjá og viti menn, brátt situr hún mér hjá O - nú er gaman, kærastan og …

Úti í Eyjum ( Stuðmenn )

[] [] Úti í Eyjum var Einar kaldi er hann hér enn? Hann var öðlingsdrengur, ja svona eins og gengur um Eyjamenn. Í kvenmannsholdið kleip hann soldið klípur hann enn? Hann sigldi um sæinn, svalan æginn siglir hann enn? Allir saman nú: Tra-la-la, tra-la-la la-la, …

Ástin dugir ( Páll Óskar Hjálmtýsson, Unun )

[] Snemma í morgun hringdi spákona það var sem hún læsi sálina hún sá þig í bolla og las í spil þú ert enn sá eini sem ég vil Get ei lengur kjaftað neitt við neinn Ég hringi og panta pizzu fyrir einn Þó ég …

Vængir ( Helgi Björnsson )

Hann er sár en hún vill reyna að gera allt gott tárin mynda fljót og árin skolast á brott Heyrir þú í mér eða ertu ekki hér loka augunum og bið um kraftaverk Vængir ég vil takast á loft Vængir ofar skýjum og sorg Vængir …

Sem kóngur ríkti hann ( Jónas Árnason, Papar, ... )

Ar-ídú-ar-ídú-radei, Ar-ídú ar-ídáa. Sem kóngur ríkti hann meður sóma og sann eitt sumar á landinu blaaáa. Sögu við ætlum að segja í kvöld um sæfarann Jörund hinn knáa. Sem kóngur ríkti hann meður sóma og sann eitt sumar á landinu blaaáa. Í Danmörk fæddist og …

Viðrar vel til loftárása ( Sigur Rós )

[] [] [] [] [] [] [] ég læt mig líða áfram í gegnum hausinn hugsa hálfa leið afturabak sé sjálfan mig syngja fagnaðarerindið sem við sömdum saman [] við áttum okkur draum áttum allt við riðum heimsendi [] við riðum leitandi klifruðum skýjaklúfa [] …

Þessa Nótt ( Í Svörtum Fötum )

Sérhver stund sem til spillis Fer er tapað fé Alltof fáar þær voru Látnar mér í té Fyrst að sólin svíkur daginn svona fljótt Bið ég þig vertu hjá mér þessa nótt Kæru vinir þið vitið Hvernig þetta er Hvernig ástin fær logað Þegar kvölda …

Betlikerlingin ( Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar )

Hún hokin sat á tröppu, en hörkufrost var á og hnipraði sig saman, uns í kuðung hún lá, og kræklóttar hendurnar titra til og frá, um tötrana að fálma sér velgju til að ná. Og augað var svo sljótt, sem þess slokknað hefði ljós, í …

Hvar er húfan mín? ( Kardemommubærinn )

Hvar er húfan mín? Hvar er hempan mín? Hvar er falska, gamla, fjögra gata flautan mín? Hvar er úrið mitt? Hvar er þetta og hitt? Hvar er bláa skyrtan, trefilinn og beltið mitt? Ég er viss um að það var hér allt í gær. Sérðu …

Töfrar ( Silfurtónar )

[] Töfrar, töfrar það eru töfrar við andlit þitt sem þra-a-a-á [] sem líða og sem líða upp í himininn með þér. [] Töfrar, töfrar það eru töfrar sem umlykja [] eins og tilfinning [] sem þra-a-a-á, og liðast yfir alheiminn hjá þér. [] Draumar, …

Pípan (Ástarljóð) ( Sjöund )

Ég sá hana fyrst á æskuárum ósnortin var hún þá. Hún fyllti loftið af angan og ilmi æsandi losta og þrá. Síðla á kvöldin við fórum í felur mér fannst þetta svolítið ljótt. En alltaf varð þetta meiri og meiri munaður hverja nótt Ég ætlaði …

Eins og þú ( Ágúst )

[] Ohh ohh ohh en það er enginn eins og þú Engin sem ég gæti treyst betur en þér og það er augljóst Öll mín vandamál nú leyst svo lengi sem þú ert alltaf mitt skjól Ég get verið full hvatvís og farið fram úr …

Á Eyðieyju (Dr. Gunni) ( Gunnar Lárus Hjálmarsson )

[] Ég sé þig á hverjum morgni Þú kemur inn í strætó alltaf á sama horni alltaf á sama horni dag eftir dag þú ert ógeðslega falleg í bæklingi frá hagkaup þú gætir verið módel þú gætir verið módel þú ert svo sæt ég stari' …

Stína Litla ( Baggalútur )

| | | Harmaboðar heitir slá hjartað þjáða’ og lúna; liggur voða illa á okkur báðum núna. Hreina ást og hjartans yl hefi’ eg ekki að bjóða, en allt, sem skárst er í mér til, áttu, barnið góða. Síðan fyrst eg sá þig hér, sólskin …

Hægt og hljótt ( Halla Margrét Árnadóttir )

[] [] Kvöldið hefur flogið alltof fljótt Fyrir utan gluggann komin nótt Kertin - eru' að brenna upp Glösin orðin miklu meir'en tóm [] Augnalokin eru eins og blý En enginn þykist skilja neitt í því Að tíminn pípuhatt sinn tók [] Er píanistinn sló …

Njótum afans ( Prins Póló )

Sambatakturinn er allsráðandi hvaða grín er þetta eiginlega ég verð að fara og drífa mig í sparifötin í hvaða átt er leigubílastöðin Mamma segir koddu heim fyrir midnæt ekki vera með vesen, ekkert big fæt Ef þú ferð á dansflór með herra Stórfót ekki vera …

Við eigum samleið ( Stjórnin )

[] [] Ég vildi’ að við gætum gefið hvort öðru sanna ást af öllu hjarta fyrirgefið allt sem áður brást. Beint sjón okkar að framtíð og möguleikum hér hætt að harma fortíð, sem er liðin hvort eð er. Því við eigum samleið í tíma’ og …

Janúar ( Svavar Knútur )

[] [A(add11)/F#][] Myrkrið gleypir allt. En undir snjó með rammri kaldri ró [A(add11)/F#][] rumskar janúar, Rymur hljótt og gyrðir sig í brók [A(add11)/F#][] ohhhhohhooooooooo ohhhhoooooooooooooooooooo [A(add11)/F#][] Ýfða yglir brá, Augu pírð í átt að kaldri sól. [A(add11)/F#][] „Þessi fjandi dugar skammt! Hún liggur flöt en …

Þora ( Benedikt Gylfason )

Undanfarið hef ég leitað leiða - leiða til að hætta að leyfa mér að dreyma - dreyma um framtíð sem er björt, sem er björt og svo fjarlæg er betra að gefast upp, gefast upp, vera raunsær? Draumar rætast aldrei nema í svefni. Ofhugsa allt …

Það styttir alltaf upp ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )

Látt' ei deigan síga, þótt þungt virðist myrkrið. Því með opnum huga, þá fljótlega birtir. Með gleðina í hjarta, þú þrautirnar vinnur. Það ég segi satt að, þannig ró brátt þú finnur. hamingjan er, handan við hornið. Það hvessir, það rignir, en það að styttir …

Kvöldsigling ( GDRN, Jóhanna Guðrún Jónsdóttir (Yohanna), ... )

[] Bátur líður út um Eyjasund, enn er vor um haf og land, syngur blærinn einn um aftanstund, aldan niðar blítt við sand. [] Ævintýrin eigum ég og þú, ólgar blóð og vaknar þrá. Fuglar hátt á syllum byggja bú, bjartar nætur vaka allir þá. …

Heimkoman ( Vilhjálmur Vilhjálmsson )

Mín bernskuslóð óbreytt er er ég út úr bílnum fer og mér á móti koma pabbi minn og mamma, en í dyrum stendur draumbjört kona drottning minna glæstu vona. Nú kem ég heim í kæra dalinn minn. Já, þau taka öll mér aftur opnum örmum …

Bjór ( Fræbbblarnir )

Gítarlína í byrjun lags Það stendur í lögum. Það stendur hér. Að þeir eigi að hafa vit fyrir mér. Þeir slefa út ræðum. Þeir jarma í kór. Þeir segja að ég verði slæmur af bjór. Finnst þeim pillur betri en bjór? Mér finnst meira en …

Sálarflækja ( Logar )

Er ég vaknaði í morgun Var minn hugur hlaðinn sorgum Fékk mér vískilögg í glas Ég fann ég nennti ekki að vinna Í verksmiðjunni einn að spinna Og hlusta á verkstjóranna þras Ég reyni kannski á morgun Að gleyma mínum sorgum Ég reyni kannski á …

ÍBV - komdu fagnandi ( Ívar Bjarklind )

[] [] [] Eyjapeyjar hafa það að aðalmarkmiði, að sparka hvorki 'í mótherjann né rífa kjaft við dómarann Látum heldur ánægjuna vera ríkjanddi, Því þetta’ er jú bara fótbolti. Þótt streymi á móti og stig séu fá Þá stöndum við saman að því, [] Að …

Konan sem klippir mig ( Dabbi T )

[] [] Konan sem klippir mig er sæt, segir hæ þegar ég kem Segir svo bæ þegar ég fer svo ég græt þegar ég sef Hún er með svona fingur sem smjúga í gegnum hárið Og er ég fer þá þarf ég að ljúga í …

Njálgurinn (Upp undir Eiríksjökli) ( Dave Guard )

Eitt er ég alveg viss um, sem engin maður sér. Að það eru njálgar að naga, neðri endann á mér. Og þeir hafa nagað og nagað, og nú er komið haust. Og ég hef klórað og klórað, en kannski alltaf of laust. Utan við endaþarminn, …

Óbyggðaferð ( Ómar Ragnarsson )

Sælt er að eiga sumarfrí, sveimandi út um borg og bý, syngjandi glaður aka í óbyggðaferð í hópi. Ó, ó, óbyggðaferð, ó, ó, óbyggðaferð, ó, ó, óbyggðaferð. Óbyggðaferð í hópi. Öræfasveitin er ekki spör á afburðakjör fyrir fjörug pör. Í Skaftafellsskógi er ástin ör, örvuð …

Stál og hnífur ( Bubbi Morthens )

Þegar ég vaknaði um morguninn, er þú komst inn til mín, hörund þitt eins og silki, andlitið eins og postulín. Við bryggjuna bátur vaggar hljótt í nótt mun ég deyja. Mig dreymdi dauðinn sagði: „Komdu fljótt, það er svo margt sem ég ætla þér að …

Daglega fer mér fram ( Mannakorn )

Sólin skýn á hvítan jökulskall' í dag. Ég sé að lífið loks mun ganga mér í hag. Því ég hef beðið færis en held að nú sé loksins lag Beinn og breiður vegur liggur framundan. Og ég verð ekki skilinn eftir útundan, svona dásamlega duglegur …

Litli trommuleikarinn/Frið á jörð viljum við ( Frostrósir )

Kom, þeir sögðu, parampapampam oss kóngur fæddur er, parampapampapam. Hann hylla allir hér, parampapampam með heiðurs gjöf frá sér, parampapampam rampapampam, rampapampam. Oss það öllum ber, parampapampam, einnig þér. Litli kóngur, parampapampam (Frið á jörð viljum við) ég gjafir engar á, parampapampam (von og þrá, …

Hananú ( Pollapönk )

Í sveitinni einn bóndi býr með hesta, hunda, ær og kýr þar er einnig hænsnabú þar vantar hana-nú! Hænurnar sem hauslausar hlaupa um alveg brjálaðar bóndi, bóndi vakna þú það vantar hana-nú! En bóndi vaknar ei óóóóó.......nei það vantar hana grey já fussumsvei Í fjósinu …

Að lífið sé skjálfandi lítið gras ( Smárakvartettinn í Reykjavík )

[] [] Að lífið sé skjálfandi lítið gras, má lesa í kvæði' eftir Matthías, en allir vita, hver örlög fær sú urt, sem hvergi í vætu nær. Mikið lifandi skelfingar ósköp er gaman að vera svolítið "hífaður". Mikið lifandi skelfingar ósköp er gaman að vera …

Fiskidagslagið ´23 ( Hlynur Snær Theodórsson, Brynja Sif Hlynsdóttir, ... )

[] Hey krakkar komið þið, með mér út Já kveðum burtu sorg og sút. Í fjörðinn fagra, mín liggur leið og Dalvík heilsar, mér eftir beið. [] [] Við grípum með okkur gítarinn og gömlu lögin sem, voru inn leikum saman og dönsum dátt. Uns …

Úti er alltaf að snjóa ( Sniglabandið )

Úti er alltaf að snjóa, því komið er að jólunum og kólna fer á pólunum. En sussum og sussum og róa ekki gráta elskan mín þó þig vanti vítamín Ávexti eigum við nóga handa litlu krökkunum sem kúra sig í brökkunum Þú færð í maga …

( Saga Matthildur )

Nú gælir sólin við gullin sín og gleði í hverju auga skín. Nú drúpa blómin af daggarþrá, er dansa geislarnir blöðum á. Nú fyllist loftið af fjaðraþyt firðir og dalir skipta um lit. Nú hoppa lækir með söngvaseið og særinn vermönnum opnar leið. [] Nú …

Turn this around ( Reykjavíkurdætur )

Bad Bitch - ég er gella Tek þetta allt - ætla ekk’að velja Turn this around - ætlekk’að dvelja Fuckboys they keep me dry like an umbrella Fífl og fávitar fá ekki frið Ég gefst ekki upp Ég gef ekki grið Fiðrildi í hjartanu Fer …

Úti alla nóttina ( Þorgeir Ástvaldsson )

Úti alla nóttina uns dagur rennur á ný Úti alla nóttina út um borg og bý Úti alla nóttina engum háður ég er ó nei, ó nei, ó nei, ó nei, Úti alla nóttina uns dagur rennur á ný Úti alla nóttina út um borg …