Alparós ( Elly Vilhjálms, Vilhjálmur Vilhjálmsson )
Alparós, alparós. árgeislar blóm þitt lauga , hrein og skær, hvít sem snær hlærðu sindrandi auga. Blómið mitt blítt, ó þú blómgist frítt, blómgist alla daga. Alparós, alparós. aldrei ljúkist þín saga.