Vísur Vatnsenda-Rósu ( Rósa Guðmundsdóttir )
Augun mín og augun þín. Ó þá fögru steina. Mitt er þitt og þitt er mitt, þú veist hvað ég mei- na. Langt er síðan sá ég hann sannlega fríður var hann. Allt sem prýða má einn mann, mest af lýðum bar hann. Þig ég …