Icelandic

Elsku besti vinur minn ( Spilagaldrar )

[] [] ég lofaði að hringja, senda þér póstkort og heimsækja þig. ég fann upp á þúsund afsökunum til að fresta því, reyndi á daginn og ég reyndi á nóttunni líka. ég leitaði að kjarki til þess að komast í samband við þig. elsku besti …

Gróðurhúsið ( AmabAdamA )

[] [] [] Ég er með gróðurhús í garðinum þar sem ég ætla að rækta mig þar sem ég ætla að rækta mig þar sem að ég ætla að rækta mig Þarf að reyta burt allt illgresið Sem ég finn mig flækta við Sem ég …

Móðir mín í kví kví (Útburðurinn) ( Jóhanna Fjóla Ólafsdóttir )

Móðir mín í kví, kví, kvíddu ekki því, því – Duna skal dansinn, uns dagur lýsir nótt. Greidd verða gjöldin. Grátið hafa moldir, viknað hafa steinar; vitni ber mér urð. Manstu þér við eyra andardrátt veikan? Lífsþyrstar varir leituðu´ að brjósti. Móðurmjólk heita mannsbarnið þráði, …

Ég man ekki neitt ( Bogomil Font, Tómas Ragnar Einarsson )

Þegar leggst á mig leiðinn og ekkert lengur gengur ég reyni að gleyma öllu og fara svo í frí Já fjárbóndinn góður hann flytur allt úr landi því féð er jú fælið og forðast ljósið bjart Og er til kastanna kemur ég kýs að muna …

Þvottaklemman ( Arnór Sindri Sölvason, Andri Fannar Helgason )

Þvottaklemman kominn beint af snúrunni ég gleymdi henni. Ég var bara að taka inn sængurnar þær voru þurrar. Hún er grá ég man fyrst er ég hana sá mér dauðbrá Ó já ! Það eru að koma páskar Og ég sá þvottaklemmu Ég vil far’í …

Draumur um Nínu ( Eyjólfur Kristjánsson, Stefán Hilmarsson )

Núna ertu hjá mér, Nína.. Strýkur mér um vangann, Nína. [] Ó, halt'í höndina á mér, Nína. [] Því þú veist að ég mun aldrei aftur. Ég mun aldrei, aldrei aftur. Aldrei aftur eiga stund með þér. Það er sárt að sakna einhvers. Lífið heldur …

Vornótt ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Vornótt allt þú vefur faðmi þínum. [] Vornótt tendrar líf og innri þrá. Minning heið og björt í huga mínum heillar liðnum æskudögum frá. [] Vornótt unaðsbjört og öllu fegri ástarkossinn brennur vörum á. [] Man ég enga nóttu yndislegri [] æðstu draumar mínir rættust …

Meðan ég sef ( Í Svörtum Fötum )

Þegar regnið stígur rifinn dans og ristir hugann minn Meðan ligg ég undir lífi læðist kvöldið inn Nú veitist ég að veggjunum sem veittu áður skól Draumunum sem deildi ég með dularfullri sól Veistu - Ég flækist í þinn vef og meðan ég sef liggur …

Lengi skal manninn reyna ( Megas, Senuþjófarnir, ... )

Margt hugar þíns fóstur svo firna ljótt þú felur, því illu skal leyna. En mundu að lífið er léttasótt. Lengi skal manninn, lengi skal manninn reyna. Þó fátt eitt þú megnir og flest sé tál og frækorn þín hrjóti um steina, þá mundu að lífið …

Karen Eir ( Selma Björnsdóttir )

Sjáðu litla fingur, sjáðu að þeir mynda tákn sjáðu að þeir eru heljarinnar mikið bákn leyfðu þér að nota þá, sumir ekki komast hjá ef þeir eiga að geta tjáð sig, reynið þið að skilja þá. Sjáðu þetta endlit, sjáðu að hún brosir breitt sjáðu …

Dúfan mín ( Logi Pedro, Birnir )

[] Bremsuljós í blautu malbiki Ef þið bara vissuð hvar ég faldi mig Undir sæng, smá skinn við skinn Hún spurði, hvað varð um tímann minn? Ég reykti eina, tvær, þrjár Blandaði víni, fór í blackout Enda með eina, tvær, þrjár Skaust út í geim …

Janúar ( Svavar Knútur )

[] [A(add11)/F#][] Myrkrið gleypir allt. En undir snjó með rammri kaldri ró [A(add11)/F#][] rumskar janúar, Rymur hljótt og gyrðir sig í brók [A(add11)/F#][] ohhhhohhooooooooo ohhhhoooooooooooooooooooo [A(add11)/F#][] Ýfða yglir brá, Augu pírð í átt að kaldri sól. [A(add11)/F#][] „Þessi fjandi dugar skammt! Hún liggur flöt en …

Gegnum storminn ( Í Svörtum Fötum )

Ég hef löngu fyrirgefið þér allt sem þú sagðir mér, og ég veit þú fyrirgefur mér, allt sem ég sagði þér og þannig á það að vera. En síðan þá við höfum aldrei hist þú hvarfst um ólgandi haf. Og þó um tíma hafi tökin …

Svarfaðardalur ( No name )

Dal einn vænan ég veit verndar Drottinn þann reit. Allt hið besta þar blómgast hann lætur. Þar er loftið svo tært, þar er ljósblikið skært, þar af lynginu’ er ilmurinn sætur. [] Þetta’ er dalurinn minn, hann er dalurinn þinn. Þar í draumunum eigum við …

Skjóttu mig í nótt ( Skítamórall )

Sýndu mér í innsta fylgsni þitt, þá skal ég svo sýna þér í mitt. finnum hvernig hjörtu okkar slá. Snertu mig og ég skal snerta þig, leyfðu mér sýna þér hvernig ég get gert þig eilífa í nótt. Skjóttu mig í nótt. Skjóttu mig í …

Vor, sumar, vetur og haust ( Vilhjálmur Vilhjálmsson )

Vor, sumar, vetur og haust, á - fangar á leið upphaf og endalok arfur sem þú hlaust. Vor, sumar, vetur og haust varðar tímans skeið, mannsins leit heldur enn áfram endalaust. Mannsandinn leitar að þér, þér, Guð minn, sem allt skópst og lífið gafst mér. …

Babylon ( David Gray )

[] [] Friday night I'm going nowhere all the lights are changing green to red Turning over TV stations, situations running through my head Looking back through time you know it's clear that I've been blind,I've been a fool To open up my heart to …

Orfeus og Evridís ( Megas, Spilverk þjóðanna )

Eins og hamar ótt á steðja uppá þaki regnið bylur en í þínu þæga tári þar er gleði birta ylur. [] [] Á þínum góðu unaðstöfrum önd mín sál og kraftur nærist, þér ég æ mun fé og föggum fórna meðan að hjartað hrærist. [] …

Hakk og spaghettí ( Prins Póló )

Ég býð þér í mat í hakk og spaghettí og ég sit og kertin brenna á mig gat Og svo kemur þú inn, Og þú tókst með pabba þinn sem tekur svo fast í spaðann minn. Hverra manna ert þú spyr hann og skýtur að …

Ævintýri á gönguför ( Guðmundur Jónsson )

Úr fimmtíu "centa" glasinu eg fengið gat ei nóg, svo fleygði' eg því á brautina og þagði en tók up aðra pyttlu og tappa' úr henni dró og tæmdi hana líka' á augabragði. Mér sortnaði fyrir augum og sýndist komin nótt, í sál og líkama …

Menning ( Bubbi Morthens )

Þurrkaður fiskur og fornar sögur finnast enn á landi hér. Þíðir vindar, vorkvöld fögur og von um frelsi handa þér. Við sjónarhringinn heimur stríðir hungrar í að gleypa þig. Auðmjúkur þú engu kvíðir allir aðrir selja sig. Erlend nöfn þau auka gróðann allir vilja klæðin …

Ég held ég gangi heim ( Valgeir Guðjónsson )

Ég held ég gangi heim, held ég gangi heim. Ég held ég gangi heim, held ég gangi heim. Þetta er búið að vera eitt brjálæðislegt geim. Ég held ég gangi heim, held ég gangi heim. Alveg skothelt kvöld og skemmtilegt fólk sem skálaði í öllu …

Sá ég spóa ( Ýmsir )

Sá ég spóa Suður í flóa. Syngur lóa út í móa: „bí, bí, bí, bí“ vorið er komið víst á ný.

Heim ( Jón Ragnar Jónsson )

Ósk mín sára einföld er, fá að eiga æfikvöld með þér. Þó það liggi ekkert á, við eigum lífið allt hvort öðru að fá. Mér er sama hvert og hvar skiptir bara máli að þú sért þar. ( Þú sért þar ) Gætum búið kofa …

Heimaslóð ( Ási í Bæ )

Meðan öldur á Eiðinu brotna og unir fugl í klettaskor. Mun ég leita í Eyjarnar eins og fyrr í æsku minnar spor. Þar sem lundinn er ljúfastur fugla þar sem lifði Siggi bonn og Binni hann sótti í sjávardjúp sextíuþúsund tonn. Meðan lífsþorstinn leitar á …

Eltu mig uppi ( Sálin hans Jóns míns )

Næturkulið krafsar í mig Keyrir allt í kaf. Langur skuggi engu líkur læðist út á haf. Hvergi banginn keyri ég og kætist yfir því sem ég á vændum síðar, sem ég stefni í. Mikið var ég feginn því að lifa þessa nótt. Furðulegt þó hvernig …

Ljósin kveikt ( Auður )

Kyssi þig með ljósin kveikt (ljósin kveikt) Bara ég og þú (við neitt, við neitt, við neitt) OK Beibí þú ert svo glæsileg Ætla rétt að vona að þú vitir það sjálf manna best (manna best) Þú segir til beibí og ég skal fara af …

Sumar og sól ( Hallgrímur Bergsson )

[] Blítt strýkur vanga sumarblærin hlýr Brosmilt og glaðvært fólk í góðum gír. Með kaldan í hendi, brosir kallinn breitt Kominn með hattinn, grillið orðið heitt. Koníakslegið bæði kjöt og menn Konur með búbblur, allt dannað enn. Sumar og sól Söngur ómar hér Glóir á …

Heimskur Og Breyskur ( Auður, Birnir Sigurðarson )

Ég veit ég gerði mistök Ég veit að ég var heimskur Ég veit að ég stakk hníf í hjartað á þér Ég er breyskur Ef ég gæti snúið tímanum við, breytt því sem er búið Fær ég aftur um einn vetur ég myndi gera allt …

Nú hátíð enn við höldum (Þjóðhátíðarlag 1975) ( Gylfi Ægisson )

Nú hátíð enn við höldum það hlýlegt alltaf er, er hústjöldum við tjöldum teygum sykurvatn og ger, á Breiðabakka dönsum við og döðrum nú í ár, því Dalurinn er enn af vikri sár. Flugeldar og brenna já gleði koma á kreik svo krakkar jafnt sem …

Á íslensku má alltaf finna svar ( Þórarinn Eldjárn, Alexandra Gunnlaugsdóttir )

Á íslensku má alltaf finna svar og orða stórt og smátt sem er og var, og hún á orð sem geyma gleði´og sorg, um gamalt líf og nýtt ís sveit og borg. Á vörum okkar verður tungan þjál, þar vex og grær og dafnar okkar …

Skattmann ( )

Ég var óstöðvandi aurasál, og álögur mitt hjartans mál, því ég var Skattmann, já ég var Skattmann Ég var gráðugur og gaf ei neitt. Því gat ei nokkur sála breitt, því ég var Skattmann, einmitt, ég var Skattmann Ef þú gekkst með hatt fékkstu hausaskatt. …

Heimkynni bernskunnar ( Haukur Morthens )

Ég man þá björtu bernsku minnar daga í blómahvammi ég að leikjum var. Þar gyllir sólin engin hlíð og haga og hvergi eru fjöllin blárri en þar. En svanir fljúga hátt í heiðið bláa og hverfa á bak við eldiroðin ský. Og sumarnóttinn sveipar bæinn …

Undir regnbogann ( Ingó )

Intró Ég get sigrað heiminn nú gengið undir regnbogann yfir himins hæstu brú Saman ég og þú Við hræðumst ekki sannleikann og draumarnir þeir rætast nú... úh úh úh Ég vil vinna afrek, trúðu mér Sá sem aldrei prófar, hvergi fer Lengra, hærra, hraðar, hvert …

Bíddu við ( Geirmundur Valtýsson )

Við skólahliðið ég stundum stóð Er stúlka lítil hljóp til mín móð Og andlit mitt var þá allt sem blóð Er hún kallaði, er hún kallaði á eftir mér Bíddu við, bíddu við, bíddu vinur eftir mér Æ lofaðu mér að labba heim með þér …

Þakka þér fyrir ( Stefán Hilmarsson )

Hvernig sem á það er litið, sama út frá hvaða hlið, lífið hefði verið litlaust ef þín hefði ekki notið við. Við komum tómhent inn í heiminn og allslaus höldum héðan burt eftir strit og góðar stundir í millitíðinni með vinum eða ástinni. Þakka þér …

Þingmannagæla ( Bubbi Morthens )

Er nokkuð skárra að lifa út á landi? Eða er lömunin betri hér? Er praktískt að sjúga mjólk úr sandi? Er hægt að synda í frjósandi Hver? Þingmaður og svarið er: já já Þingmaður og svarið er: nei nei Mig langar til að trúa þér. …

Skyr með rjóma ( Sonus Futurae )

Ef mér er sagt, að feitur ég sé, ég bara hlæ og tek því sem spé En svo ef lít ég spegilinn í, ég byrja megrunarkúrinn á ný Á tölvur, pikka ég inn kaloríur Á tölvur, pikka ég inn kaloríur Og ég get ekki borðað …

Krummi svaf í klettagjá ( Björgvin Halldórsson )

[] Krummi svaf í klettagjá, kaldri vetrarnóttu á, verður margt að meini Fyrr en dagur fagur rann, freðið nefið dregur hann undan stórum steini. [] Á sér krummi ýfði stél, einnig brýndi gogginn vel, flaug úr fjallagjótum Lítur yfir byggð og bú á bæjum fyrr …

Dagny ( Ýmsir, Vilhjálmur Vilhjálmsson, ... )

Er sumarið kom yfir sæinn og sólskinið ljómaði um bæinn og vafði sér heiminn að hjarta, [] ég hitti þig ástin mín bjarta. Og saman við leiddumst og sungum með sumar í hjörtunum ungum, hið ljúfasta úr lögunum mínum, ég las það úr augunum þínum. …

Síkorskí ( Jolli & Kóla, Egill Ólafsson )

síkorskí þyrla [] frá varnarliðinu var um daginn kölluð í heiðjöklahring til að bjarga rúpnaskyttum á sköllunum [] sem voru búnar að týna öllu nema byssunum [] refur lá í leyni undir stórum steini [] jabba, dúludei jabba, dúludei síkorskí þyrla, huh, huh [] frá …

Fiskidagslagið ´23 ( Hlynur Snær Theodórsson, Brynja Sif Hlynsdóttir, ... )

[] Hey krakkar komið þið, með mér út Já kveðum burtu sorg og sút. Í fjörðinn fagra, mín liggur leið og Dalvík heilsar, mér eftir beið. [] [] Við grípum með okkur gítarinn og gömlu lögin sem, voru inn leikum saman og dönsum dátt. Uns …

Nú er komið sumar ( Arnór Sindri Sölvason, Andri Fannar Helgason )

Veturinn er liðinn Það var meiri biðin Loksins komið að sumrinu Hoppa á trampólíninu Þá kemur sólin Og birtast nú öll hjólin Ég hjóla oft um göturnar Ég sé oft ljótu Lödurnar Allir fá sér ís Og allir segja sís Upp spretta mosar Því nú …

Blómin í brekkunni ( Hjálmar )

Ég las það í blaði Og leyst ekkert á Þakið er farið Og restin á ská Hvar á ég núna að hvíla mín bein? Þá vitið er farið Og viðbrögðin sein Þú lofaðir öllum Að leysa þau mál En nú ert þú farinn Og neistinn …

Tóta litla tindilfætt ( )

Hún var hýr og rjóð, hafði lagleg hljóð, sveif með söng um bæinn, sumarlangan daginn. Hún var hér og þar, á hoppi alls staðar, en saumaskap og lestri, sinnti' hún ekki par. Tóta litla tindilfætt, tók þann arf úr föðurætt að vilja lífsins njóta, veslings …

Fyrstu Jólin ( Greifarnir )

Snjór út um allt, úti er kalt Jólaljósin brosa sínu blíðasta til mín Hvað skyld'ún vilja fá eitthvað sem hún ekki á á fyrstu jólunum okkar Allt hefur breyst, síðan þú veist Mér finnst vera jólalegra en nokkru sinni fyrr Allt með nýjum sið, því …

Vökuró ( Björk Guðmundsdóttir )

[] Bærinn minn Bærinn minn og þinn Sefur sæll í kyrrð Fellur mjöll Hljótt í húmi á jörð Grasið mitt Grasið mitt og þitt Geymir mold til vors [] Hjúfrar lind Leynt við brekkurót Vakir eins og við Lífi trútt Kyrrlátt kalda vermsl Augum djúps …

Ú kæra vina ( Tvíhöfði )

[] Já komdu vina, ég ann þér í nótt Ekki hugsa um alla hina, komdu og vertu fljót Er ég sá þig fyrsta sinni, horfði í augun þín blá unaðsstraumur um mig fór og ástin fór á stjá [] Aðeins þessa einu nótt, ég þín …

Jól meiri jól ( Sniglabandið )

elsku vina mín, ég hugsa heim til þín meðan stolt siglir fleyið mitt yfir haf og lönd ég hugsa um þau bönd sem binda mig og þig [] ég er á leið í land, beint í jólastand og til að eyða jólunum með þér sjúddirarirei …

Ennþá ung ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Nú sjötug orðin er og eldast brátt því fer, þó til sé ég að bregða mér af bæ. [] Ég á mér létta lund það lífgar hverja stund. Sem Níels skáldi að háska öllum hlæ. [] Ég átti mjúkan mann en misskildi oft hann og …