Þú skalt mig fá ( trúbrot )
Milljónir af meyjum mega eiga sig. Þó mér allar byðust, bara vil ég þig. Þó ég mætti velja kvennabúr út um allan heim, dótið mynd´ég selja og bjóða þér í geim. Og ef milljón mílur okkur skildu að, til þín mynd´ég hiklaust leggja strax af …