Icelandic

Það er leið ( Stefán Hilmarsson )

Það er leið góð til þess að ganga út úr þinni neyð hafðu augun opin aðeins enn um skeið, það er alltaf leið. Önnur ráð, eru á hverju strái þegar að er gáð og þú getur alltaf þínum tindi náð. Það er leið. Sönn, hve …

Bíómynd ( VÆB )

Að horfa á kvikmynd getur verið góð skemmtun en hafa skal varann á því kvikmyndir enda ekki alltaf vel Því líf mitt er bíómynd,(bíómynd) ég geri það sem mig langar til Því líf mitt er bíómynd, svo náðu í poppið kallinn minn, kallinn minn Vú …

Litli trommuleikarinn/Frið á jörð viljum við ( Frostrósir )

Kom, þeir sögðu, parampapampam oss kóngur fæddur er, parampapampapam. Hann hylla allir hér, parampapampam með heiðurs gjöf frá sér, parampapampam rampapampam, rampapampam. Oss það öllum ber, parampapampam, einnig þér. Litli kóngur, parampapampam (Frið á jörð viljum við) ég gjafir engar á, parampapampam (von og þrá, …

Horfðu á mánann ( Haukur Morthens )

Horfðu á mánann, horfðu út á sæinn. Horfðu á laufin, á trjánum sér leika við blæinn. Á bárurnar lyftast, að bjargi þær falla. Brosandi stjörnur blika skært, þær seiða, kalla. Horfðu á mánann, og hugsaðu um daginn. Er hittumst við tvö ein hér niður við …

Þín innsta þrá ( BG og Ingibjörg )

Þína innstu þrá, fær ekkert sefað. Í heimi óskadraums þú hefur lifað. Sá er öðlast margt, meir óskar sér. Ást þína mamma, mun ég geyma í hjarta mér. Góða nótt minn litli ljúfur, mitt ljósið bjarta. Líf mitt hefur öðlast tilgang með þér. Þú átt …

Þú ert svo ( Nýdönsk )

[] Fyrirgefðu en hvað var það sem þú vildir, varstu búin að bera upp við mig erindið. Oftast nær reyni ég að taka vel eftir en þetta fór alveg gjörsamlega fram hjá mér, má bjóða þér að setjast hér við hliðina á mér. Þú liðast …

Timburmennirnir ( Granít )

Heim er ég kominn og halla´ undir flatt því hausinn er veikur og maginn. Ég drakk mig svo fullan, - ég segi það satt, - ég sá hvorki veginn né daginn. En vitið kom aftur að morgni til mín og mælti og stundi við þungan. …

Dansaðu ( Bubbi Morthens )

[] Sólin er minn æðri máttur þegar sólin skín er ég alltaf sáttur Dansaðu salsa dansinn þinn dragðu niður himininn Málaðu bláan vangann sýndu mér drauminn dansaðu út í strauminn ástin mín. [] Fyrir utan bíður veruleikinn fyrir utan vaða menn reykinn Dansaðu inn í …

Laugardagskvöld (HLH Flokkurinn) ( HLH flokkurinn )

Góða kvöldið vinir það er æðislegt að hitta’ ykkur hér (Jaá. Hitta’ ykkur hér) Drífið ykkur aftur í því dömurna þær sitja hjá mér (Jaá. Sitja hjá mér) Við erum enn og aftur komin á kreik í Katilakknum frá Stjána „meik“ Það er tvennt um …

Og þá stundi Mundi ( Papar, Þrjú á palli )

Hann Mundi á sjóinn í fyrsta sinn fór á fjórtánda árinu, lítill og mjór. Og það sem hann dró hirti húsbóndi hans og hét því að koma’ honum þannig til manns. Og þá stundi Mundi: „Þetta er nóg! Þetta er nóg! Ég þoli ekki lengur …

Klukkan hans afa ( Guðmundur Jónsson )

Já klukkan hans afa var gersemi góð og hún gekk alveg rétt upp á hár. Hún var hærri en afi og í horninu stóð prýði hússins í nítíu ár. Frá þeim degi eitt haust þegar í heiminn afi skaust var hún hvatning og stolt hans …

Stuð, stuð, stuð ( Ðe lónlí blú bojs )

[] Hún er svo sæt að ef ég sé hana þá verð ég alveg frá mér. Og ef hún brosir sætt við mér þá er ég lengi að ná mér. Ég verð svo utan við mig og það sést alveg á mér. Það verður puð, …

Þessi kona ( Sverrir Bergmann )

[] Hún gefur skjól og frið, þessi kona Og hún á mitt þakklæti og ást, það allir sjá Því hún er þar þegar allt virðist svart Og hún huggar þá er skuggar fara' á stjá Ég vaki' um miðdimma nótt Og hvergi er ljóstýr að …

Við gætum reynt ( Magni Ásgeirsson, Ágústa Eva Erlendsdóttir )

Manstu hvar við sveigðum, manstu hvar við beygðum af okkar leið? Allt það sem við áttum og alltaf ríkti sátt um það rann sitt skeið. En við eigum ekkert nema okkur sjálf. Þú og ég við gætum reynt til þrautar. Þú og ég við gætum …

Piparsveinapolki ( Sverrir Guðjónsson )

Ýmsum þykir einlífið svo ömurlegt, öðrum finnst það besta, sem þeir hafa þekkt. Ekki hef ég ætlað mér að eignast mey, alltaf skal ég segja nei. Indælt er að vera aleinn hverja nótt, sorgir sjaldan bera, sofa vært hverja nótt. Það er farsæll friður að …

Gvendur á eyrinni ( Dátar, Bítlavinafélagið )

Hann Gvendur á Eyrinni var gamall skútukarl og gulan þorskinn dró. Hann kaus heldur svitabað en kvennafar og svall. Í koti einn hann bjó. Og aldrei sást Gvendur gamli eyða nokkru fé og aldrei fékk hann frí. Var daufur að skemmta sér og dansspor aldrei …

Kútter Sigurfari ( Papar )

Þótt ég sestur nú sé í helgan stein og minn stakk ég hafi hengt á snaga, ennþá man ég glöggt árin sem ég var á Kútter Sigurfara forðum daga. Úrvals kappasveit á því skipi var karlar þessir kunnu fisk að draga. Enginn skóli bauðst ungum …

Margt býr í þokunni ( Sniglabandið )

Grámygla & þoka , grámygla & þoka , grámygla & þoka. Ég er einn á mótorhjóli gegnblautur & kaldur, á vitlausum vegarhelmingi í þoku. Ég lagði af stað í ringingu ég lagði af stað í þoku, ég keyrði inn í ísingu ég keyrði inn í …

Á hvør ein morgun (See what a morning) ( )

[] [] Á hvør ein morgun, skínandi dýrd Morgunglæman ber vón í Jerusalem Samanløgd klæði, upplýst er grøv Einglar kunngera hátt: ‘Kristus risin er’ Sí frelsuætlan Guds Kærleikin kom í heim Offurlambið var Fullgjørt við Jesusi Tí hann livir, Kristus risin er úr grøv Maria …

Syndir feðranna ( Bubbi Morthens )

[] Er síminn hringdi þá svaf borgin. Ég sat sem lamaður við þá frétt. Ég fylltist reiði - síðan kom sorgin sumar fréttir hljóma aldrei rétt. Ég var orðinn edrú þegar hann fæddist aldrei gleymi ég þeirri stund. Sú tíð var liðin er ég drukkinn …

Milda Hjartað ( Jónas Sigurðsson )

Eitthvað þarf að segja, Finnst ég þurfa að teygja mig, Finna einhvern stað, Milda hjartað. Kaldur inn að beini, Ekkert til að tengja við. Þrái bara að Milda hjartað. Milda hjartað. Stál brýnir stál, Maður brýnir mann. Öll mín ófriðarbál Slokknuðu við að Milda hjartað. …

Hákarlinn í hafinu ( Anna Pálína Árnadóttir )

Hákarlinn í hafinu kemur upp úr kafinu lítur í átt að landi langar að skipin strandi. Vini á hann voðalega fáa hákarlinn í hafdjúpinu bláa. Hákarlinn í hafinu kann að vera í kafinu leikur hann sér að löngu loðnu og síldargöngu. Hefur skrápinn skelfilega gráa …

Bankabók ( Róbert Pétur Þorsteinssson )

Allan peninginn inná bankabók Allan peninginn inná bankabók Allan peninginn inná bankabók allan allan allan inná bahankabók Allan peninginn inná bankabók Allan peninginn inná bankabók Allan peninginn inná bankabók allan allan allan inná bahankabók Allan peninginn inná bankabók Allan peninginn inná bankabók Allan peninginn inná …

Djúp og breið (íslenska) ( )

Djúp og breið, djúp og breið, það er á sem að rennur djúp og breið, djúp og breið, djúp og breið, það er á sem rennur djúp og breið. og hún rennur til þín, og hún rennur til mín, og hún heitir lífsins lind. - …

Útlaginn ( Óðinn Valdimarsson )

[] Upp undir Eiríksjökli á ég í helli skjól; mundi þar mörgum kólna, mosa er þakið ból. Útlagi einn í leyni alltaf má gæta sín, bjargast sem best í felum breiða' yfir sporin mín. Upp undir Eiríksjökli á ég í helli skjól; mundi þar mörgum …

Jólalag ( Bjartmar Guðlaugsson )

[] Þá desembernóttin leggst yfir daginn, með drunga og birtu í bland. Og mannfólkið hræðist öll ógreiddu gjöldin, og allt er að sigla í strand. Þá nauðungaruppboðin blómstra á ný, því eitthvað er alls staðar að. En eitt er svo skrýtið við allt þetta basl, …

Ég fer í nótt ( Vilhjálmur Vilhjálmsson )

Komdu nær mér Svo ég heyri hjartað slá Hjartað sem í útlegð minni Einn ég á. Ástarorð sem ég vil muna Hvíslar hljótt andartak blítt mér leyf að geyma Ég fer í nótt. Horfa vil ég Andartak í augu þér Augun sem að hvert mitt …

Get ekki meir ( Gunnar Geir Gunnlaugsson )

Að kveldi ertu kominn og húmið tekið við Rekkjan tekur við mér enn á ný Dagur liðinn eftir langa bið og svefn sækir að þungur sem blý Mig dreymir um hana sem situr og bíður Vonir og þrár, taka öll völd Í draumheimi er stuttur …

Skiptir Engu Máli ( Greifarnir )

[] [] [] Ég hafði aldrei séð þig fyrr þú varst með varalit út á kinn mér fannst ég lifa í fyrsta sinn Fallegt bros þitt kveikti í mjúkar varir mæltu orð Síðan hef ég verið þinn Skiptir engu máli þó þú sért úr stáli …

Kvöldlag (þjóðhátíðarlag 1963) ( Ýmsir )

Sól kemur síðla sumarveg til fjalla glæðir eld á gnípu, gerir kveld í dal önd vert um engi aftanskin stafar langa skugga leiðir ljóminn fram á sand býður barnshug braut að snúa, líða á ljósari léttar en blær utar og utar yfir fjörðinn breiða yzt …

Ég kann mér ekki læti ( Sextett Ólafs Gauks, Svanhildur Jakobsdóttir )

Það er bæði síung og gömul saga sem nú er að gerast í hjarta mér. Kona hittir mann og í marga daga magniþrungin ástin um brjóstið fer. Svo er líka um mig er ég mæti honum mér finnst þá svo gaman að vera til. hann …

Ef þú ert ein ( Á Móti Sól )

úúúúúúúú úúúúúúúú Sá þig í glugga seint um kvöld staldraði við, átti við þig orð fann það strax þú vildir mig þú sagðir: komdu sæll og vertu velkominn inn úúúúúúúú úúúúúúúú Hef ekki séð þig síðan þá spennan vex og hjartað í mér hamast Hef …

Lærðu að ljúga ( Nýdönsk )

Ahh - ahh ahh - ahh Lærðu að ljúga, hættu að trúa Því sem þú lest og því sem þú sérð Þú verður að læra að aðrir sig stæra Að því sem að þeir hafa ekki gert Þú finnur lausnina í eigin sannleika Ef þú …

Meiri Gauragangur ( Selma Björnsdóttir, Helgi Björnsson )

Hnötturinn siglir sinn veg Sitjandi á honum þú og ég Snúumst hring eftir hring Með himininn allt í kring Kannski er einhver þarna úti Að veifa til okkar vasaklúti Geimverur eða grænir menn Sem góna hingað allir í senn Mikið er mannlífið skrítið Margslungið sjálfskaparvítið …

Lifandi inni í mér ( Diljá Pétursdóttir )

Ég er tilbúin að sleppa þér Til að hlífa mér Þér er frjálst að fljúga hvert sem er [] Hef burðast með þig meira en nóg Alltaf veitt þér skjól Myrkrið það er óvelkomið hér [] Ég tek aftur valdið sem ég gaf þér [] …

Á Þjóðhátíð til Eyja ( Helena Pálsdóttir )

Ég vildi bara hringja og þér segja ég er á leið á Þjóðhátíð til Eyja og ef þar birtist þú lalala, þá nú lalala kviknar von að nýju ævintýri og hlýju, og trú Við inngangshliðið ég sá þig fyrst svo aftur næst, við litla sviðið …

Nesti og nýja skó ( HLH flokkurinn )

Ek ég um á Lettanum og læt mér líða vel Lilla, Stína og strákarnir þau bíða eftir mér. því halda skal af stað í rall austur fyrir fjall á ball. (O ho ho) Með nesti og nýja skó (o ho ho) var lagt af stað …

Ertu með? ( Hljómar, Bítlavinafélagið )

Ertu með út á ball, ertu með mér á rall? Ertu með upp í dans ertu með mér á sjans? Eins og smér er ég hér ef út af ber. Ástin óð er hjá mér en hjá þér? Ertu með upp í skóg? Ég ætla …

Lilli og Marteinn læðast ( Dýrin í Hálsaskógi )

Nú verðum við að læðast þá list er margur kann Það framtak fyrir liggur að frelsa bangsimann Þeim bangsa burtu námu frá bæ án dóms og laga Og segjast ætla selja hann í sirkus næstu daga Í húsi leitt hann hafa og hespu fyrir smellt …

Fyllibyttublús ( Ljótu Hálfvitarnir )

Ég vakna þyrstur, þunnur og glær Og þykist finna að ég er allsber. Ég greini hárbrúsk og holdugar tær og held þær séu ekki af mér. Ég læðist fram úr og laumast svo út og lofa Guði að hætta í dag. Þá finn ég gambra …

Í útvarpinu ég heyrði lag ( HLH flokkurinn )

Áðan, í útvarpinu heyrði ég lag, Þetta gamla og góða gamla og góða lag Áðan, útvarpinu heyrði lag Enginn hefði getað trúað hvað mér brá. Hjartað, barðist um í brjósti mér brosið, fæddist vörum á. Þegar, hljómar þetta litla lag læðast, aftur horfnir dagar inn …

Vertu ekki að plata mig ( HLH flokkurinn, Sigríður Beinteinsdóttir )

[] [] [] [] [] Ég sá hana í horninu á Mánabar Hún minnti mig á Brendu Lee Ég skellti krónu í djúkboxið Og hækkaði vel í því [] Hún þagði bara og lakkaði á sér neglurnar Og þóttist ekki taka eftir mér Í hægðum …

Ef ég gæti hugsana minna ( Magnús Þór Sigmundsson, Jónas Sigurðsson )

Ég velti því fyrir mér hvort ég þurfi að segja sjálfinu til hvað ég vil. Ég hlýt að ná þessu að endingu gera lífinu skil, ná lendingu. Þú þeysist um, allt í kring fljúga orð og kostaðar kenningar. Hvað er málið? Þetta sem allir eru' …

Stína, ó Stína ( Haukur Morthens )

Bylgjurnar kinnunginn kyssa og kokkurinn syngur við raust. Á lífinu er hann ei leiður en lofar það endalaust. Stína, ó Stína, ég sé þig í anda, svo ungleg að vanda. Já, Stína. Stína, ó Stína, ég sé þig í anda, svo ungleg að vanda. Já, …

Sumar konur ( Bubbi Morthens )

Sumar konur hlæja eins og hafið, í höndum þeirra ertu lítið peð. Aldrei skaltu svíkja þannig konu, sál þína hún tekur og hverfur með. Þannig konur, karlinn, skaltu varast kallaður á drottin, það hjálpar ekki neitt. Það sefur enginn sálarlaus maður, sársaukanum fær enginn neinu …

Hlustaðu á regnið ( trúbrot )

Hlustaðu á regnið. Hlustaðu, það fellur þétt. Við hvern dropa veist' að veitist mér það ekki létt að fela mína miklu ást og að þér áfram dást. og meðan ég er hjá þér má rigna fyrir mér. Hlustaðu á regnið. Hlustaðu, það fellur þétt. Við …

Fram, fram fylking ( Óþekkt )

Fram, fram fylking, forðum okkur háska frá, því ræningjar oss vilja ráðast á. Sýnum nú hug, djörfung og dug. Vaki, vaki vaskir menn, því voða ber að höndum. Sá er okkar síðast fer sveipast hörðum böndum.

Þrettán dagar jóla ( Ýmsir )

Á jóladaginn fyrsta hann Jónas færði mér einn talandi páfugl á grein. Á jóladaginn annan hann Jónas færði mér tvær dúfur til og svo talandi páfugl á grein. Á jóladaginn þriðja hann Jónas færði mér þrjú spök hænsn, tvær dúfur til og svo talandi páfugl …

Myrkur og mandarínur ( Hljómsveitin Eva )

[] Það er myrkur og svo serían sjáist Það er myrkur svo mómentið náist Myrkrið og við og ég keypti kassa af mandarínum Í myrkrinu verðum við mýkri Í myrkrinu meikum við sens Þú ert byrjuð að baka og endalaust af mandarínum Mandarínu þú og …

Stanslaust stuð ( Páll Óskar Hjálmtýsson )

Byrjar aftur þessi ólýsanlegi kraftur sem líkt og tígrisdýr læðist að bráð gefst ekki upp fyrr en dýrinu' er náð, verð að fá lögin heyrast og stæltir fæturnir þurfa að hreyfast brátt fylgja mjaðmirnar ögrandi með og blessað glingrið sem bætir mitt geð - je …