Það er leið ( Stefán Hilmarsson )
Það er leið góð til þess að ganga út úr þinni neyð hafðu augun opin aðeins enn um skeið, það er alltaf leið. Önnur ráð, eru á hverju strái þegar að er gáð og þú getur alltaf þínum tindi náð. Það er leið. Sönn, hve …