Icelandic

Síðasti vagninn í Sogamýri ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ), Stórsveit Reykjavíkur )

(fyrir upphaflega tónt, í Eb) Síðasti vagninn í Sogamýri, strætó í Sogamýri. Ef honum ei ég næ, ég aldrei nokkurn annan fæ. Síðasti vagninn í Sogamýri. Á siðkvöldin dimm ég sæki' á þinn fund, en stanza oftast rétt örlitla stund; því að ég hlaupa má, …

Stríð Og Friður ( Björn Jörundur Friðbjörnsson, Stefán Hilmarsson, ... )

Frið eftir langa bið öll viljum við, semjum frið. Stríð hafa alla tíð ært heimsins lýð. Ég vona að brátt alls staðar verði sátt. En þótt vígbúist her, friðsæl veröldin er víðast hvar en hér og þar eitthvað út af ber. Aldir, ár geysa stríð …

Vorið er komið ( Haukur Morthens )

Vorið er komið og grundirnar gróa, gilin og lækirnir fossa af brún. Syngur í runni og senn kemur lóa, svanur á tjarnir og þröstur í tún. Nú tekur hýrna um hólma og sker, hreiðra sig blikinn og æð urinn fer. Hæðirnar brosa og hlíðarnar dala, …

Kolakassinn ( Ýmsir )

Siggi datt í kolakassann, hæ fadderí fadde rallala. Vinnukonan átti’ að passa’ hann, hæ fadderí fadde rallala. Ef hún mamma vissi það, þá yrði hún alveg steinhissa. Hæ fadderí, hæ faddera, hæ fadderí fadde rallala. Anna datt í kolakassann, hæ fadderí fadde rallala. Vinnukonan átti’ …

Kóngur einn dag ( KK, Magnús Eiríksson )

Allt mitt líf er andartak í tímans hafi og öll mín tár þar týnast eitt og eitt. Kóngur einn dag þann næsta ert á bólakafi þú reyndir sund sem þýðir ekki neitt. Og eftir situr sársaukinn, og stundum soldil hamingja. Ef þú skyldir finn' ana …

Seltjarnarnesið ( Jón Hjartarson (í leikritinu Ofvitanum hjá L.R.) )

Seltjarnarnesið er lítið og lágt. Lifa þar fáir og hugsa smátt. Aldrei líta þeir sumar né sól. Sál þeirra' er blind einsog klerkur í stól Aldrei líta þeir sumar né sól. Sál þeirra' er blind einsog klerkur í stól Konurnar skvetta úr koppum á tún. …

Eina sem er eftir ( Una Torfadóttir )

[] Endalaus nóttin, myrkrið, ég og þú Þegar þú spurðir mig hvað klukkan væri Vildi ég segja „þú“ Það er svarið við öllum spurningum Helst þegar það á ekki við Bráðum mun ég hvorki kunna á básúnu né að hjóla Það eina sem er eftir …

Einmana um jólin ( Bjarni Baldvinsson )

Hugsaðu þér hús, þar sem engin græn er grein Og hugsaðu þér jólin, þar sem þú ert alein Ég er einmanna, eftir að þú fórst Mín tár fá snjóinn brætt Hvað get ég gert? Einn án þín Líf mitt, er sundurtætt Ég verð svo einman'um …

Segðu mér ( Friðrik Dór )

[] [] Nú er hér hús Hér var heimili áður [] Já hingað lá vegurinn heim Virðist nú þyrnum stráður [] Þekki hér allt en samt Er hér allt breytt Það var ekkert eitt Sem fékk okkur leitt Hingað á þennan stað Ég skil ekki …

Hótel Jörð ( Pálmi Gunnarsson )

Tilvera okkar er undarlegt ferðalag. Við erum gestir og hótel okkar er jörðin. Einir fara og aðrir koma í dag, því alltaf bætast nýjir hópar í skörðin. Og til eru ýmsir, sem ferðalag þetta þrá, en þó eru margir, sem ferðalaginu kvíða. Og sumum liggur …

Læda Slæda ( Prins Póló )

[] [] Ég sit hérna á klósettinu og er að skeina mér Og af lyktinni að dæma þá var var einhver hérna á undan mér Sem kláraði allan pappírinn beint á rassinn sinn en setti ekki aðra rúllu á klósettpappírsstandinn [] Þannig að mér er …

Að sumri til ( Friðrik Dór )

Ég vona að ég deyi að sumri til já ég vil fara út í sólskinið ég vil halda út á fjörðinn sjá hvernig hún smækkar alltaf jörðin Já ég vona að ég nái að kveðja þig [] Þú verðir ennþá mér við hlið og ég …

Skagamenn skoruðu mörkin ( Skagakvartettinn )

|: Skagamenn, Skagamenn skoruðu mörkin, áttu allt spilið, afburða spörkin. Skagamenn, Skagamenn skoruðu mörkin, sköpuðu lið sem gleymist ei.:| Gullaldar liðið menn geyma í minni enn, Guðjón, Svein, Dodda og aðra Skagamenn, þrumuskot Rikka og Þórðar út við stöng, þrykkt upp í netið svo undir …

Jólagleði ( Eyjólfur Kristjánsson, Stefán Hilmarsson )

Jólagleði, jólaljós. Þegar líða fer að jólum, lifnar yfir borg og bæ Það er litadýrð og erill, einhver syngjandi sí og æ Það er ótal margt að gerast, enginn veit hvert stefna ber Hvort menn eiga að vera þar eða hér Sendu kveðju öllum vinum, …

Syngdu Lag ( María Baldursdóttir )

Syngdu lag, Hressan brag, syngdu í allan dag. Já, syngdu lag, ljúfan brag, Skapið kemst í lag. E- Er fyrir elskulegar stundir U- Það þýðir unaðslegir fundir R- Er fyrir raddir sem að hljóma O- Er fyrir óm um allan heim S- Er fyrir söng …

Þú ert mér allt ( Ellen Kristjánsdóttir )

Við áttum eina skýjaborg í æsku ég og þú frá himni og til jarðar var vegasaltið brú hver hreyfing upp og niður var augnablik og ár svo litum við í spegilinn, sjá hvítt er orðið hár Við erum eitt og annað orðin, hvort öðru bæði …

Lofsöngur (Ó, Guð vors lands - Þjóðsöngur Íslands) ( Matthías Jochumsson )

Ó, Guð vors lands, ó, lands vors Guð! Vér lofum þitt heillaga, heilaga nafn. Úr sólkerfum himnanna hnýt-a þér krans þínir herskarar, tímanna safn. Fyrir þér er einn dagur sem þúsund - ár, og þúsund ár dagur ei meir, eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár, …

Eyjan ( Tómas Ragnar Einarsson )

Hvar er sú eyja græn og aftur græn með háa pálma og hvítan sand með gula sól og heitan blæ ? Heitan rakan blæ. Hún rís úr hafi græn og aftur græn við trumbuslátt með rauða mold með rósailm og mjúkan tón, mjúkan hlýjan tón. …

Dans ( SSSól )

[] Allir elska þig eins og þú ert. Horfa á þig. Dá þig úr fjarlægð. Þú hefur eitthvað sem að allir þrá, en enginn þorir að snerta á. Hver er galdur þinn í nótt? Er það dans? [] Hver er galdur þinn í nótt? Er …

Verðbólgan ( Brimkló )

[] Löng er orðin leiðin Landans ísa táraslóð Haltur sem heill, harður og veill Menn í kör sem jóð Allir troða tröðina Traðkar hver sem hann má Kot uppá krít, í kostnað ei lít Allt fallt ég vil fá Verðbólgan mín Verðbólgan þín Vort verðbólgufár …

Fjandinn laus ( Lýðskrum )

[] Mér líst svo vel á mig þó lausnin sé flopp en lífið það er bara svona af afli ég reyni en ei kemst á kopp allt sem að ég var að vona Þarf lífið að vera alltaf svona Geturðu lagað það kona? Rétt eins …

Í hnotskurn ( Fræbbblarnir )

Ef ég mæla mætti með að þér teygið öl nokkru hægar að hætti þess sem heyrast vill og skilgreina kvöl. Þér lýstuð vel og lengi lofi á guðlegri blók en talsvert lítið tengi það við texta úr yðar helgustu bók. Við skiljum vel þann vanda …

Tú dregur meg sum ein magnetur ( Jens Lisberg, Guðrun Jacobsen )

Tú dregur meg sum ein magnetur, sum sól millum stjørnur ert tú tú vænasta væna av øllum, so dúnmjúk og lokkandi prúð. Sjálvt sólin á hásummardegi er mær bert sum skuggin av tær, tú eygagóð ert sum Guds móðir, Gud gævi, tú ognaðist mær. So …

Ljóti karlinn ( Tvö dónaleg haust )

Lokaðu augunum Grúfðu hérna út í horni Teldu upp að fjórtán Við byrjum um leið og þú ert búin Kemur ljóti karlinn ætlar að taka í rassgatið á þér Fljót skríddu undir sófa ég held hann sé alveg að ná þér Þú bara hlærð og …

Tíminn stendur aldrei kyrr ( Axel O )

Þungir eru þankar þung er á mér brún þögnin liggur yfir, síðan burt fór hún ég veit ei hvar skal byrja, ég veit ei hvað er títt það eina sem er öruggt, allt byrjar upp á nýtt Tíminn bíður eftir engum, tíminn stendur aldrei kyrr …

100.000 volt ( Sálin hans Jóns míns )

[] [] Ég hef haldið mig á mottunni. [] Ég hef þraukað í þúsund ár. [] Sé þig hverfa sí og æ. Sé þig birtast en aldrei fæ að koma höndum yfir þig. Þú ert það sem allir vilja eiga. Þú ert það sem allir …

Nýársmorgunn ( Sigurður Guðmundsson, Memfismafían )

Nú árið er liðið og aldrei það kemur til baka. Engu er við það að bæta, það rennur sitt skeið. En við sem að stöndum hér áfram og svörum til saka sjáum á eftir því, fylgjum því þögul á leið. Ég geng eftir vegi sem …

Hvernig þú sérð afa ( Bjarni Ómar )

[] Leggðu mynd af mér á minnið af mér brosandi og með hár því ég er alls ekki neitt að yngjast og um mig hverfast ótal ár. Er fyrst ég leit þig þú fylltir mig stolti, hugfanginn hvíldir þú í örmum mér. Ég hugsa‘ um …

Stundum ( Una Torfadóttir )

Stundum er ég sterk, [] og stundum get ég ekkert gert svo ég sit og sakna og syrgi og sé mikið eftir þér Stundum er ég leið, [] stundum man ég ekkert hvað var að spyr mig hvernig ég gat sært allt sem var mér …

Hærra ( Hlynur Ben og Upplifun )

Einn koss í myrkri [] og ég finn fyrir þér, finn fyrir þér. Lág hljóð í leyni og þú flýtur með mér, flýtur með mér. Ein við fljótum eins og er. Brengluð tilveran hjá mér tekur lit. Hærra, hærra, heyrast okkar hljóð. Tilfinningin er svo …

Hér á ég heima ( Barbörukórinn )

Hjarta mitt er hér á þínum svörtu sönd - um. Þú kallar mig heim að ögurskornum ströndum og ég er þér bundinn órjúfanlegum bönd - - um, mín ást- kæra eyja. Ég tigna þína sköpun og vegsama hvern reit, í vetrarsól er fegurst hin íslenska …

Syndir feðranna ( Bubbi Morthens )

[] Er síminn hringdi þá svaf borgin. Ég sat sem lamaður við þá frétt. Ég fylltist reiði - síðan kom sorgin sumar fréttir hljóma aldrei rétt. Ég var orðinn edrú þegar hann fæddist aldrei gleymi ég þeirri stund. Sú tíð var liðin er ég drukkinn …

Næturrölt ( Valdimar )

Ég reyni og reyni og reyni en ekkert virðist ganga upp Og gleymi og gleymi og gleymi mér í misheppnuðum tilraunum En tilraunir mínar svo veikar þær líða skjótt Þar til að ég hætti og gefst upp og græt svo hljótt Svo hljótt Að elska …

Hvutti út í glugga ( Valgerður Guðnadóttir )

[] Hvað kostar þessi hvutti út í glugga? sá sem nú ruggar skottin' í takt. Hvað kostar þessi hvutti út í glugga? svo sætur þótt skottið sé skakkt. Nú skrepp ég í frí til Hornafjarðar skil kærastann minn eftir hér. Svo hann verð' ekki einmana …

Vinir (Luigi) ( Luigi )

[] Við erum vinir [] góðir vinir þú og ég [] við göngum saman þennan grýtta veg góðir vinir þú og ég [] Að tala við þig [] er það besta sem ég veit [] og ég hlakka til að heyra í þér heyra röddina …

Í réttu ljósi ( Ávaxtakarfan söngleikur )

[] Ef horft er á í réttu ljósi. Hve lífið er stutt, og lukkan svo hverful og þrá. Ef horft er á í réttu ljósi. Hver dagur er gjöf, svo margt sem að hægt er að sjá. Við syngjum saman: Eitt yfir alla gengur yfir …

Gluggagægir ( Bubbi Morthens )

[] Hvert hefur þú gengið snör mín hin snarpa og dillidó Ég gekk mig á dalinn framm, hár minn kári og korriró Hvað sástu þar nýlyndra snör mín hin snarpa og dillidó Meyjarnar margar hár minn kári og korriró. Kjóstu mér af eina snör mín …

Mig langar til ( Páll Óskar Hjálmtýsson )

Mig langar til að veröldin veiti öllum skjól Þar vaxi blóm og kærleiks óm menn syngi sérhver jól Mig langar til að mannfólkið leiki sama hljóm mig langar til að sameina hvern mann í sama róm. Mig langar til að sjá þá stund er standa …

Einn fíll lagði af stað í leiðangur ( Ýmsir )

Einn fíll lagði af stað í leiðangur lipur var ekki hans fótgangur takturinn fannst honum fremur tómlegur svo hann tók sér einn til viðbótar Tveir fílar lögðu af stað í leiðangur lipur var ei þeirra fótgangur takturinn fann þeim fremur tómlegur svo þeir tóku sér …

Heims um ból ( Haukur Morthens, Sigríður Beinteinsdóttir )

Heims um ból helg eru jól, signuð mær son Guðs ól, frelsun mannanna, frelsisins lind, frumglæði ljóssins en gjörvöll mannkind meinvill í myrkrunum lá, meinvill í myrkrunum lá. Heimi í hátíð er ný himneskt ljós lýsir ský, liggur í jötunni lávarður heims, lifandi brunnur hins …

Sekur ( Start )

Það er niðadimm nótt, nístingskuldi út'er kalt Enginn kannast hann við, þó er fólk hér út um allt Hann er nú á flótta, löggan á hælum hans nú er augun lýsa ótta, fram á aðra fangavist hann sér - Á hraunið fer. Áfram, áfram hleypur …

Ástin vex á trjánum ( Valgeir Guðjónsson )

Eins og allur almenningur veit vex ástin á trjánum, enginn vandi að ná henni bara ef maður stendur á tánum. Sumir bugta og beygja sig, aðrir reygja og sveigja sig en einstaka finnst best að biðja konu á hnjánum. Ástin vex á trjánum. Endur fyrir …

Draumaveröld ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Feginn vildi ég komast til þín hvar sem það nú er koss af mjúkum vörum glaður þiggja. [] Himnasælu finna enn í faðminum hjá þér frið og ró í sálu minni tryggja. [] Draumaveröld fagra vil ég eiga ástin mín einn með þér svo fjarri …

Komdu í kvöld ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )

Komdu í kvöld út í kofann til mín þegar sólin er sest og máninn skín. Komdu þá ein því að kvöldið er hljótt, og blómin öll sofa sætt og rótt. Við skulum vera hér heima og vaka og dreyma, vefur nóttin örmum hlíð og dal. …

Haustregn ( Ólafur Þórarinsson )

[] [] Hnígur regn í húmi ótt ég heyri tár þess falla. Það segir við sölnað gras að sumar kveðji alla. [] Og fuglinn er fegurst söng og flaug sólskinsdægrin löng, horfinn sé um höfin ströng til hlýrri og betri staða. Ég hlusta um hljóða …

Stattu upp ( Blár Ópal )

ooooo ooooo ooooo ooooo ooooo ooooo ooooo ooooo ooooo ooooo ooooo ooooo ooooo ooooo Þú þarft að segja mér viltu gefa mér allt sem ég óska mér ég sé þú varst einmana eins og ég. [] [] [] [] [] Loks hef ég tíma, tíma …

Draumur okkar beggja ( Stuðmenn )

Draumur okkar beggja, draumur okkar beggja, draumur okkar beggja, draumur okkar beggja. Ég kvaddi þig er ég fór á sjóinn og sólin skein á iðgrænan mó-inn, ég kvaddi þig og þú kvaddir mig, við kvöddum bæði hvort annað. Og svo þegar ég var farinn út …

Anna Marí ( Ási í Bæ )

Hún Anna María er ágætis pía já ekk' er að spurja að því. Með brjóst eins og hóla og brúkar jú kjóla bara á daginn jú sí. Og hvað þessi manneskja matreiða kann úr mjöli og fiski jú það gleður mann. Og í faðm þinn …

Tóta litla tindilfætt ( )

Hún var hýr og rjóð, hafði lagleg hljóð, sveif með söng um bæinn, sumarlangan daginn. Hún var hér og þar, á hoppi alls staðar, en saumaskap og lestri, sinnti' hún ekki par. Tóta litla tindilfætt, tók þann arf úr föðurætt að vilja lífsins njóta, veslings …

Þorrinn er kominn ( Ragga Gísla, Ragnhildur Gísladóttir, ... )

[] [] [] Hálfsíður stakkur úr hörðum gærum, hrosshár og lambaskinn Grimmur á svipinn, grár fyrir hærum grípur um stafinn sinn. Þei, þei, þei, þei Þorrinn er kominn Þei, þei, þei, þei Þorrinn er kominn Þei, þei, þei, þei Kveður sér hljóðs og koldimmum rómi …