Icelandic

Ofboðslega næmur ( Albatross )

Ég sé á sólinni að það er að koma vor Ég veit hvað klukkan er þegar hún sest Ég kaupi buxur án þess að máta þær Ég fylgi aldrei uppskriftum (hann er svo ofboðslega næmur) Ég læri aldrei fyrir próf Ég kubba beint upp úr …

Lífið Er Ljúft ( Hlöðver Ellertsson )

[] Naaananananananana. Naaananananananana. Naaananananananana. Brauðstritið brennur á mér og verkstjórinn fer í taugina á mér. Vinnan sem göfgar mann, Hún gleður mig lítt, því kaupið er skítt. En þú ert vonin mín ég fer til þín. Lífið það verður svo ljúft. Þegar við tvö erum …

Frjókorn falla ( Daníel Bergmann Ásmundsson, Unnar Freyr Erlendsson )

Frjókorn falla á allt og alla börnin hnerra og snýta sér nú ert árstíð sumaryls og dýrðar komið er að sumarferð. Vinir hittast og grilla pylsur borða saman lambakjöt spila ólsen - fagna komu sólar syngja saman fjörug lög. Í vatnaskóg við höldum í kvöld …

Fljótdalshérað ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Fljótsdalshérað, fagri friðarreitur, fjöllin þín há með snæviþakta tinda, beljandi ár í gljúfrum, græna skóga, glampandi læki, suðu tærra linda. [] Um grösugar hlíðar gróa blóm og lyng, glampa sem spegill heiðarvötnin blá, [] hver sá er sína æsku ól þér hjá sinn aldur í …

Híf opp æpti karlinn ( Papar )

,,Hífopp!" æpti karlinn, inn með trollið, inn!" Hann er að gera haugasjó! Inn með trollið, inn! Og kalli þessu hásetarnir hlýddu eins og skot, og út á dekkið ruddust þeir og fóru strax á flot. Og skyndilega bylgja reis við bakborðskinnunginn og skolaði tveimur fyrir …

Ópið ( KK, Magnús Eiríksson )

[] [] Heyrirðu ekki ópið [] óp úr eyðimörk [] frá manneskju sem hefur þolað hundrað þúsund spörk [] Heyrirðu ekki ópið [] inni í höfði þér [] þegar lífsins stríði straumur burt af leið þig ber [] Heyrirðu ekki ópið [] óp úr eyðimörk …

Kysstu kerlu að morgni ( Brimkló )

Fólk furðar sig stundum á hvað lífið er ljúft mér hjá. Því finnst að ég yngist upp eða breytist ei neitt. Ef spyr það, hvernig fari ég að, með ánægju ég segi þeim það. Og alltaf sama svarið ég gef og brosi breitt. Þú skalt …

Brúðarljóð ( Love me tender ) ( Ýmsir )

Blessa Drottinn blessa þú brúðhjónin í dag, efl þú þeirra ást og trú og allan þeirra hag Sönnum kærleik, sannri trú sé þeirra hjónaást, svo ævi þeirra öll sé byggð á elsku´ er hvergi brást. Hvar sem þeirra liggur leið lífs um ævistig, verði þeirra …

Lengi lifum við ( Jón Ragnar Jónsson )

[] Fundum það fljótlega eftir að við fórum að stinga saman nefjum Það var líkt og að við hefðum verið saman alla tíð Hver einasta mínúta við vildum nýt’ana því við fundum það að bara það að vera saman það var okkar paradís Nú finnst …

Keyrða Kynslóðin ( Pollapönk )

Ég þarf ekki að labba neitt né taka strætó númer eitt pabbi minn er vagnstjórinn hann er einkabílstjórinn Keyrða kynslóðin, keyrða kynslóðin pabbi keyrir endalaust vetur, sumar, vor og haust keyrir hvert á land sem er þangað sem að hentar mér Keyrða kynslóðin, keyrða kynslóðin …

Verkamaður ( Bergþóra Árnadóttir )

Hann var eins og hver annar verkamaður, í vinnufötum og slitnum skóm. Hann var aldrei hryggur og aldrei glaður og átti ekki nokkurn helgidóm. Hann vann á eyrinni alla daga, þegar einhverja vinnu var hægt að fá, en konan sat heima að stoppa og staga …

Hvít jól ( Haukur Morthens, Elly Vilhjálms, ... )

Ég man þau jól - in, mild og góð er mjallhvít jörð í ljóma stóð. Stöfum stjörnum bláum frá himni háum í fjarska kirkjuklukkna hljóm. Ég man þau jól, hinn milda frið á mínum jólakortum bið að ævin-lega eignist þið heiða daga, helgan jóla frið.

Sautjánþúsund sólargeislar (Söngur Örvars-Blái hnötturinn) ( Blái hnötturinn )

[] Á hoppudjúpum himni stjörnur stukku en stráðust burt með feimnum kinna-roða er sólin sjálf hóf bjartan dag að boða með barmafylli af morgungeisla lukku. Þá undur lífsins reis og fór á fætur og furður heimsins dönsuðu í ljósi þess hlýja dags er umvafði mig …

Garún ( Mannakorn )

[] [] Hratt er riðið heim um hjarn torfbærinn i tunglsljósinu klúkir draugalegur dökklæddur. Myrkradjákni á hesti sínum húkir. Tunglið hægt um himinn líður dauður maður hesti ríður, Garún, Garún. [] [] Höggin falla á dyrnar senn komin er ég til enn ó, Garún öll …

Um landið bruna bifreiðar ( Svanhildur Jakobsdóttir )

[] [] Um landið bruna bifreiðar, bifreiðar, bifreiðar, með þeim við skulum fá oss far og ferðast hér og þar. Ba – bú, ba – bú, tra –la – la – la – la–la – la Ba – bú, ba – bú, tra –la – …

Gamli Skólinn ( Mannakorn )

[] [] Góðan daginn, gamla gráa skólahús [] menntaveginn gekk ég reyndar aldrei fús [] Eina glætan daga langa, í tilverunni var, þegar skólabjallan hringdi í frímínúturnar [] manstu þétt skrifaðar stundatöflurnar. [] Þar stóð enska, landafræði og íslenska, danska, franska, leikfimi og latína Stóðum …

Ekkó ( Nína Dagbjört Helgadóttir )

Ég neita að trúa því að það sé þrumuský. Sem stefni í þessa átt að það standist fátt. Ryð frá mér hugsunum sem eyða kjarkinum. Ég verð að slökkva í því aldrei falla á ný. Er bálið brennur finn ég aflið. Ætla að slökkva í …

Undir Dalanna sól ( Álftagerðisbræður )

Undir Dalanna sól við minn einfalda óð hef ég unað við kyrrláta för. Undir Dalanna sól hef ég lifað mín ljóð ég hef leitað og fundið mín svör. Undir Dalanna sól hef ég gæfuna gist stundum grátið en oftast í fögnuði kysst. Undir Dalanna sól …

Elska ( Daniil )

[] Ég er einn á þessum skemmtistað Veit ekki hvort ég eigi að tala við hana (hana) Hræddur um að þú viljir mig ekki til baka (ekki til baka) En hún er fallegasta stelpa sem að ég hef séð svo mér er sama (svo mér …

Maður með mönnum ( Vinir vors & blóma )

Með barminn reistann og vöðvana spennta Og leyf mér að kreista líkama sem henta Já hvar er andinn og hvar er sálin Loftið læfi blandið , nú er hann galinn Hey … Já vertu maður með mönnum Sýndu hvað í þér býr Já vertu maður …

Falla fyrir þér ( Dagur Sigurðsson )

Töfrar búa í faðmi þér Allt það sem ég óska mér Ég sit og horfi stjarfur á Hvað þú ert yndisleg, en þú sérð það ekki sjálf Fyrsta skref, eitt andartak Lítil spurning, fallegt svar Var þetta ást við fyrstu sýn? Ó hvað ég vona …

Byrjum upp á nýtt (Bestu kveðjur) ( Sprengjuhöllin )

Núna er tími til að græða gömul sár Og gleyma feimninni og vera opinskár Ég er einn af þeim sem yfir allt mig lét Eyddi svo nóttinni í herbergi og grét. En núna finnst mér sem að framtíðin sé mín og ég finn það í …

Hallelúja ( Ýmsir )

[] Nú hátíð fer að höndum ein, sem hlýjar, bætir, læknar mein í hverri sálu, sama hverju þær trúa. [] Í hverju hjarta lifnar ljós, í Líbanon og uppi í Kjós. Við sameinumst í söngnum hallelúja. Hallelúja Hallelúja Hallelúja Hallelúú - úú - ja [] …

Búddi fór í bæinn ( Óþekkt )

Búddi fór í bæinn og Búddi fór í búð. Búddi sat á torginu og var að borða snúð. Þá kom löggumann og hirti hann og stakk honum oafn í rassvasann.

Vísur Íslendinga ( Jónas Hallgrímsson )

Hvað er svo glatt sem góðra vina fundur, er gleðin skín á vonarhýrri brá? Eins og á vori laufi skrýðist lundur, lifnar og glæðist hugarkætin þá. Og meðan þrúgna gullnu tárin glóa og guðaveigar lífga sálaryl, þá er það víst, að beztu blómin gróa í …

Metta mittisnetta ( Papar )

Ég hugsa of á kvöldin um löngu liðna tíð, um sumarnætur bjartar á Sigló fyrir stríð, þegar hún Me-metta, mittisnetta, steig við piltana polkadansinn létta. Ég læddist meðfram veggjum, og lítið á mér bar, því feiminn mjög ungur og óreyndur ég var, þegar hún Me-metta, …

Punktur, punktur, komma, strik ( Valgeir Guðjónsson )

Þú situr útí horni Þú segir ósköp fátt Mig langar til að kynnast þér en hvernig? Úú….. - Hvernig? Ég er voðalega feiminn, læt samt oftast eins og fífl. Ég vil þú takir efir mér en hvernig? Úú….. Hvernig? - Annað hvort eða Hvernig? - …

Bílavísur (Savanna tríóið) ( Savanna Tríóið )

Halló þarna bílinn ekki bíður, æ blessuð flýtið ykkur tíminn líður. Sæti fröken, sestu þarna manni. - Þau ætluðu nefnilega rétt sem allra snöggvast að skreppa suður í Hafnarfjörð en auðvitað í - leyfisleysi og banni. Heyrðu Vigga var það ekki sniðugt að vefja gömlu …

Ástarljóðið mitt ( Helena Eyjólfsdóttir, Fjórtán fóstbræður, ... )

Ástarljóðið mitt, fljúgðu í fangið míns vinar, fuglinn, fuglinn smá, færðu mína þrá. Syngdu sönginn minn, sætt við gluggann hjá honum, fljúgðu, fljúgðu þá, fljúgðu um loftin blá. Ein ég bið og bið, hans um ár og síð, Bak við fjöllin blá, berst mitt hjarta …

Út í Elliðaey (Þjóðhátíðarlag 1980) ( Hljómsveit Stefáns P. )

Út í Elliðaey situr lítill lundi leggur kollhúfur og horfir á þegar bátar sigla hægt á hafið höfninni í Vestmannaeyjum frá En niðri á bryggju nokkrir strákar standa og stara hugfangnir á karlana sem landa fiski, bölva hátt og hrópa en horfa stundum blítt á …

Draumar geta ræst ( Jón Ragnar Jónsson )

Mig dreymir um að verða kafari, geimfari, trommari, amma, Mig dreymir um að verða Listakona með stall Mig langar svo að verða arkitekt, jútúber, grínisti, lögga Mig langar svo að verða Rosa frægur karl Ég væri stundum til í að vera meiri prakkari ofurlítið fyndnari …

Vegurinn heim ( Pálmi Gunnarsson )

Þessi gamli vegur hefur lengi laðað ferðalang til og frá, húsinu. Þeir sem koma segja þeim sem heima sitja sögur af lífinu, fólkinu. Hver vegur að heiman er vegurinn heim og hamingju sjaldan þeir ná sem æða um í kapphlaupi við klukkuna og sjálfa sig …

Öll þessi ár ( Sniglabandið )

Ég er hér Í mínum heimi Svo ótal, ótal margt Að gerjast í mér Hvar þú ert Er erfitt að vita það er svo margt sem ég vil ræða við þig „Þú varst ekkert betri en ég Uppátækin furðuleg“ Í öll þessi ár Það má …

Jón er kominn heim ( Mjöll Hólm )

Ég er hýr og ég er rjóð, Jón er kominn heim ég er glöð og ég er góð, Jón er kominn heim Kvíði mæða og angist er, aftur vikið burt frá mér því Jón er kominn heim Vorkvöld eitt þá fór hann Jón í fússi …

Ertu með? ( Hljómar, Bítlavinafélagið )

Ertu með út á ball, ertu með mér á rall? Ertu með upp í dans ertu með mér á sjans? Eins og smér er ég hér ef út af ber. Ástin óð er hjá mér en hjá þér? Ertu með upp í skóg? Ég ætla …

Vinsæll ( Hvanndalsbræður )

Ég vil vera vinsæll og frægur og ríkur og kúl Ég vil ekki vera' einhver lúði sem býr undir súð Ég vil þekkja gellur og gaura sem borða prótein Ég vil fara' í partý í limmum Já, vera' einn af þeim Ég er bara einhver …

Hugsa til þín ( Mugison )

[] Í þér fann ég ró og brotsjó þú varst litrófið allt bæði heitt og kalt með göldrum gastu bætt allt súrt og sætt já hug-gun, að elska þig svo dýrmætt - já dýrmætt Að hugsa til þín það gerir mér gott ég finn styrk …

Ég þarf enga gjöf í ár ( Valdimar Guðmundsson, Fjölskyldan )

[] [] [] [] Þó að dagsbirtan virðist örmagna og hún sefur út heilu dagana Frosnar bílrúður, hálar gangstéttir Snjórinn fýkur um, sest í skaflana Þá finn ég í því huggun að þurfa ekki að fara út og finn uppá teppi Hell'uppá kaffi Hlusta á …

Bak við veggi martraðar ( Bubbi Morthens )

Ég vaknaði um óttu við uggvænan draum óm af röddum heyrði ég berast. Ég kafaði vökunnar kalda straum og kallaði: Hvað er að gerast? Bak við veggi martraðir myndin af þér lifir margoft hef ég gullið mitt reynt að komast yfir. Þú efar sjálf þær …

Fyrir átta árum ( Haukur Morthens )

[] [] Ennþá brennur mér í muna, meir en nokkurn skyldi gruna, að þú gafst mér undir fótinn. Fyrir sunnan Fríkirkjuna fórum við á stefnumótin. [] En eg var bara, eins og gengur, ástfanginn og saklaus drengur. Með söknuði ég seinna fann að við hefðum …

Áður en dagur rís ( Birnir Sigurðarson, GDRN )

Tunglskinið Stendur upp og lítur við Dagarnir leysast upp og byrja upp á nýtt Sólsetrið sýnir sína bestu hlið Á meðan við göngum inn í sjóndeildarhringinn Áður en dagur rís viltu vitja mín Viltu segja hvað í þér býr Áður en dagur rís skal ég …

Hulda spann ( Haukur Morthens )

Á balli upp í sveit þau höfðu hisst. Hýr og glöð í vornóttinni kysst. Frá þeirri nóttu greina ég ei kann, En Hulda spann og hjartað brann. Hulda spann og hjartað brann aldrei fann hún unnustann Hún beið hans trú og trygg við rokkinn sinn. …

Vornótt í Eyjum (Þjóðhátíðarlag 1976) ( Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar )

Í Eyjunum lífsgleðin ljómar er ljósbjört þar vornóttin skín, og lífsvakans aflmiklu ómar þeir ástfangnir berast til þín. Fuglarnir kliða við kletta og kafa í sædjúpin köld, en hafaldan lognværa létta sér leikur við þá í kvöld. Ég horfi á himininn loga hafið og spegilslétt …

Sjómenn ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )

Sjómenn, sigla víða, sjómenn höfin þrá. Sjómenn sáttir bíða, uns sælir landi aftur ná. Þó er alltaf allra best heim‘ í faðmi fjölskyldunnar, falleg börnin leika sér, og frúin eins og vera ber. Þó er alltaf allra best heim‘ í faðmi fjölskyldunnar, þar sem umhyggja …

Daglega fer mér fram ( Mannakorn )

Sólin skýn á hvítan jökulskall' í dag. Ég sé að lífið loks mun ganga mér í hag. Því ég hef beðið færis en held að nú sé loksins lag Beinn og breiður vegur liggur framundan. Og ég verð ekki skilinn eftir útundan, svona dásamlega duglegur …

Ég gefst ekki upp ( Stjórnin )

[] [] [] [] Dag eftir dag ég drepið hef á þykkar dyr. [] Ár eftir ár ég aldrei hreppi góðan byr. [] Ég ekkert hjarta unnið hef og engin stigið sigurskref. En samt sem áður held ég áfram þar til yfir lýkur. Ég gefst …

Við eigum samleið ( Stjórnin )

[] [] Ég vildi’ að við gætum gefið hvort öðru sanna ást af öllu hjarta fyrirgefið allt sem áður brást. Beint sjón okkar að framtíð og möguleikum hér hætt að harma fortíð, sem er liðin hvort eð er. Því við eigum samleið í tíma’ og …

Vonarneisti ( Árstíðir )

Sveitin mín sæla með snæþakin fjöll mildar mitt skap og mýkir sem mjöll Um aldur og æfi þú alið hefr mann af ást og alúð í einlægð þér ann Hvert fótspor ég feta á fallegri nótt mitt kvæði sem kafald það kæfir mig rótt Gegnum …

Draumsýn ( Jóhann G. Jóhannsson )

[] [] Draumsýn heldur mér föngnum, hilling sem augað nær varla að greina, svo fjarlæg en svo nálæg, hrein og tær. [] Ég sé þig, sé þig þó ekki, veit samt að þú ert til handan hafsins, sem aðskilur sérhvern mann frá sjálfum sér [] …

Heimskur Og Breyskur ( Auður, Birnir Sigurðarson )

Ég veit ég gerði mistök Ég veit að ég var heimskur Ég veit að ég stakk hníf í hjartað á þér Ég er breyskur Ef ég gæti snúið tímanum við, breytt því sem er búið Fær ég aftur um einn vetur ég myndi gera allt …