Ég stoppa hnöttinn með puttanum ( Helgi Björnsson )
Ég gægist út um gluggann og ég þekki þessi þök, ég þekki Parísarborg. Niðri á götu, rauður dregill, fullt af löggum múgur sem goðin vill sjá. Átta hæðum ofar bankar einhver dyrnar á og býður mér kavíar. Ég brosi í kampinn, hugsa með mér hvar …