Afmæliskveðja ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )
Þó bætist ár við ár og aldur hrímgi brár æskudraumnum aldrei skaltu týna. Þú geymir söng í sál hið sanna tungumál, elsku vinur upp með þína skál. Enginn skyldi liðinn tíma trega týnt þó hafi staf og mal. [] Stundum felur þoka vörður vega, vandratað …