17. Júní ( Dúmbó og Steini )
Blómin springa út og þau svelgja í sig sól. Sumarið í algleymi og hálft ár enn í jól. Í hjarta sínu fólkið gleðst og syngur lítið lag, því lýðveldið Ísland á afmæli í dag. Hæ, hó, jibbí, jei og jibbí, jei. Það er kominn 17. …