Undir bláhimni ( Ólafur Þórarinsson )
Undir bláhimni blíðsumars nætur barst’ í arma mér rósfagra mey. Þar sem döggin í grasinu grætur, gárast tjörnin í suðrænum þey. Ég var snortinn af yndisleik þínum, ástarþráin er vonunum felld. Þú ert ljósblik á lífshimni mínum, þú er ljóð mitt og stjarna í kveld. …