Icelandic

Undir bláhimni ( Ólafur Þórarinsson )

Undir bláhimni blíðsumars nætur barst’ í arma mér rósfagra mey. Þar sem döggin í grasinu grætur, gárast tjörnin í suðrænum þey. Ég var snortinn af yndisleik þínum, ástarþráin er vonunum felld. Þú ert ljósblik á lífshimni mínum, þú er ljóð mitt og stjarna í kveld. …

Með vottorð í leikfimi ( Bjartmar Guðlaugsson )

Vorið kom með væntingar en sumarið með svör. Um haustið sáust kettlingar með Lóuglott á vör. Ég var þarna staddur og stóð mig ekki í náminu. Bærinn minn var blankur og blíðan stundum köld. Flestir voru fátækir en sumir höfðu völd. Eyjólfur rak mig bara …

Hrafnaspark ( Krummafótur )

[] Stefnir þú á að skora mark skaltu fljótt berja í þig smá kjark. Unnið verk er unnið verk, en þetta skal ég kalla hrafnaspark. Oúoooó oúoooó[] Ég hélt að þú hefðir visku’ og vit. Vantar nú lítið samviskubit. Fyrir það eiga þig að. Farðu …

Heillandi vor ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Lýsast óðum langar nætur ljósið fyllir hvert eitt spor, dimma þverr og döggin grætur, [] dagsól veikum eykur þor. [] Út við fjallsins fögru rætur fjólan vex í klettaskor. Eins í okkar hjarta ómar vorið bjarta, ástarinnar unaðsljúfa vor. Anga fögru blómin bláu blíðlynd kvakar …

Gamalt og gott ( Íslandsvinir )

Við félagarnir förum oft á sveitaböll náum þar í dúfur og fáum drátt Þetta eru oftast mikil fylliskröll við syngjum alltaf með og dönsum dátt Eini gallinn yfirleitt er hljómsveitin hún spilar skrýtin lög og hefur hátt En ég þekki alla þessa kalla út og …

Gleðileg Blóm ( Lay Low )

Elsku mamma, ég á þér að þakka að nú get ég ræktað minn garð þú kenndir mér margt, og nú segi ég satt því ég sé þennan afrakstur nú Hjartasár og tárin vökva með hlýju, oft erfitt er en með tíð og tíma og reynsluna …

Þorparinn ( Pálmi Gunnarsson, Mannakorn )

[] [] [] Þau sögðu að ég væri þorpari, þorpari í þorpinu. Og kjaftasögur kunni fólk um mig, ég flutti burt úr þorpinu. Svo kem ég aftur löngu síðar til að líta á gamla staðinn minn. Tvær gamlar konur stungu saman nefjum, þarna kemur þorparinn. …

Til þingmannsins ( Nýríki Nonni )

Getur þú skilið hvernig mér líður getur þú náð hingað niður til mín. Það eitt þú sérð að almúginn bíður og horfir sljór upp á pallinn til þín. Ræðuna flytur þú stoltur sem guð og lofar að bæt' okkur allt okkar puð, lofar að svíkja …

Ding - dong ( Óþekkt )

"Ding dong," sagði lítill grænn froskur einn dag. "Ding dong," sagði lítill grænn froskur. "Ding dong," sagði lítill grænn froskur einn dag og svo líka "ding dong spojojojojojo." "Mm unn," sagði lítil græn eðla einn dag. "Mm unn," sagði lítil græn eðla. "Mm unn" sagði …

Á heimleið ( Sixties, Bjarki Tryggvason, ... )

Lýsa geislar um grundir, glóir engi og tún. Unir bærinn sér undir, ægifagurri brún. Þar ég ungur að árum, átti gleðinnar spor. Hljóp um hagana, heilu dagana, bjart er bernskunnar vor. Æskuvinirnir allir, unna dalanna kyrrð. Hulduhamarinn, hóllinn, tindurinn, lindin, lækurinn, litli kofinn minn. Nú …

Við óskum þér góðra jóla ( Edda Heiðrún Backman )

Við óskum þér góðra jóla, við óskum þér góðra jóla, við óskum þér góðra jóla, og gleðilegs árs. Góð tíðindi færum við til allra hér: Við óskum þér, góðra jóla og gleðilegs árs. Við óskum þér góðra jóla, við óskum þér góðra jóla, við óskum …

Líttu nú upp ( Fríða Hansen )

Eitt andartak skipti lífið um svip [] Einn daginn fór það úr svarthvítu´ í lit Filman er í, taktu mynd, njóttu stundarinnar [] Sofnaðu hér, því ég elska þig heitt [] Líttu nú upp í ský sérðu’ ekki sólina’ á ný [] Veröldin stækkar því …

Jólagleði ( Eyjólfur Kristjánsson, Stefán Hilmarsson )

Jólagleði, jólaljós. Þegar líða fer að jólum, lifnar yfir borg og bæ Það er litadýrð og erill, einhver syngjandi sí og æ Það er ótal margt að gerast, enginn veit hvert stefna ber Hvort menn eiga að vera þar eða hér Sendu kveðju öllum vinum, …

Frelsið mitt ( Stebbi JAK )

[] Frelsið Mitt Frelsið þitt Ég er eins og fuglinn Sem í búri er Ég er andlega búinn Af hverju er ég hér Frelsið mitt Frelsið þitt Frelsið mitt Ó komdu og fljúgðu burt með mér [] Ég horfi á sólina í gegnum rimla Mig …

Ó, Gunna ( Ríó Tríó )

[] Ó, Gunna, elsku Gunna mín, alveg eins og tunna svo æðislega fín. Ég ann þér aftur fyrir rass. Þú ert mitt eina, æðislega hlass. Vina það er engin, engin önnur, æðisleg sem þú, augun þín minna á augu í grárri kú. Það er engin, …

Franskar (sósa og salat) ( Stuðmenn )

Sjáið hvað úr sjó má fá, hlýddu‘ á ljóð mitt hringaná, hörpudisk og hámeri, hamsatólg úr Jónsveri, oj – oj. Hamborgarann helst ég kýs, pinkstöffið og pinnaís, ekkert illt af þessu hlýst, síðast svo en ekki síst við viljum franskar, sósu‘ og salat, við viljum …

Sandalar ( Brunaliðið, Þórhallur Sigurðsson )

[] Það jafnast ekkert á við það að þruma sér í gott sólbað og liggja á bekk með bland og bús og bjórinn teyga úr líterskrús. Á Spáni er gott að djamma og djúsa diskótekunum á. Hei! Sólbrenndur með Quick Tan brúsa, í sandölum og …

Keyrða Kynslóðin ( Pollapönk )

Ég þarf ekki að labba neitt né taka strætó númer eitt pabbi minn er vagnstjórinn hann er einkabílstjórinn Keyrða kynslóðin, keyrða kynslóðin pabbi keyrir endalaust vetur, sumar, vor og haust keyrir hvert á land sem er þangað sem að hentar mér Keyrða kynslóðin, keyrða kynslóðin …

Við gengum tvö ( Eivør Pálsdóttir, Ingibjörg Smith )

[] Við gengum tvö, við gengum tvö í rökkurró við leiddumst hljóð, við leiddumst hljóð um húmgan skóg. Þú varst yndi, þú varst yndi og ástin mín og stundin áfeng, stundin áfeng eins og vín [] Við hlýddum tvö, við hlýddum tvö í húmi ein …

Allir litir heimsins ( Sniglabandið )

[] [] Ég hef ferðast, út um víðann völl til dæmis Nepals, því þar er sagan öll Ég hef aldrei séð jafnmarga sköllótta karlmenn í kjól Og þetta er um það bil orðið ágætt af þessari sól Ég held ég stefni að því að komast …

Ruggustóll ( Sniglabandið )

Ég eyði tímanum í ruggustól, & horfi á lífið líða hjá. Þær sauma að mér að labba mig í hjónaband, en svoleiðis vil ég ekki sjá. Mér leiðist að standa í búð í biðröðum, mér leiðist að þurfa að reima skó. & vísarnir á veggnum …

Þórður sjóari ( Vilhjálmur Vilhjálmsson )

Hann elskaði þilför, hann Þórður, og því komst hann ungur á flot. Og hann kunni betur við Halann en hleinarnar neðan við Kot. Hann kærði sig ekkert um konur, en kunni að glingra við stút, og tæki' 'ann upp pyttlu er töf var á löndun, …

Lag þetta gerir mig óðan ( Ðe lónlí blú bojs )

Lag þetta gerir mig óðan. Ég heyra vil það á ný því gömul minning er svo nátengd því. Þett' er ósköp einfalt lag og með léttum brag. Allir geta sungið með. Viltu spila þetta til að allir geti bætt sitt geð? Lag þetta gerir mig …

Sólrún ( Magnus Þór Sigmundsson )

[] Leyndardóm sólar nafn hennar bar Sólrún hún hét söknuð í hjarta sem ég elti við ólar hún eftir mér lét þessi óendanlega líðandi stund er alltaf hér með mér á alla skapaða lund [] það sést ekki lengur til sólar [] hún sest er …

Hér í minni mínu (Somewhere in my memory) ( Diddú, Hljómfélagið, ... )

[] [] Kertaljós þú kveikir Úti kuldinn sig heldur. Vindur fönnum feykir Logar í arninum eldur. Aftur man ég æsku mína. Andi jóla allt um kring. Hér í minni mínu, fagur aðfangadagur. Á í hug og hjarta töfrandi tóna, gjafir og gleði Alla þá ást …

Sumardagur ( Áhöfnin á Húna )

Hita vantar í húsið Hlýju og yl í hjarta. Komdu aftur til mín Elsku sólin mín bjarta. Loksins vindurinn blæs Sólin sjaldan sést. Heyr'ei í fuglunum syngja Þeir flugu á brott. Sumardagur svo ljúfur Svo heiður svo hlýr Sem og hugurinn með Litirnir breytast svo …

Þú og ég ( Hljómar )

Þú og ég, við erum svo yfirmáta ástfangin, þó þú sért bara sextán, þá er ég þó orðinn sautján síðan í haust. Þú og ég, við gætum svo auðveldlega gift okkur, þó að við séum ung þá vil ég, vina mín, þín gæta skilyrðislaust. Sá …

Góða veislu gjöra skal ( Þrjú á palli )

Góða veislu gjöra skal, þá ég geng í dans, kveð ég um kóng Pípin og Ólöfu dóttur hans. Stígum fastar á fjöl, spörum ei vorn skó. Guð mun ráða hvar við dönsum næstu jól.

Heim í Búðardal ( Ðe lónlí blú bojs )

[] Er ég kem heim í Búðardal, bíður mín brúðaval og ég veit þar verður svaka partí. Býð ég öllum úr sveitinni, langömmu heillinni það mun verða veislunni margt í. Ég er lukkunnar pamfíll, svei mér þá, þó ég hafi ekki víða farið. Ég er …

Undraland ( Hallgrímur Sigurðsson )

Undraland við Úlfljótsvatnið blátt, enginn gleymir þínum töframátt. Inn við eyjar, út við sund öldur hjala um æskudrauma grund. Loftið fyllist ljúfum unaðsóm lækir falla og léttum kveða róm. Engum gleymist undranátt við Úlfljótsvatnið blátt.

Að eilífu ( Rúnar Júlíusson, María Baldursdóttir )

Margt ástarbál, vill fuðra upp í reyk. En sönn ást er sú sem varir að eilífu. Sum ástar mál, oft minna á glæfra leik. En sönn ást er sú sem varir að eilífu. Sönn ást er ekki vanþakklát það er víst. Sönn ást hún er …

Ég kem með kremið ( Prins Póló )

Hjónabandssælan í ofninum og Haukur á fóninum og allt í orden. Það er að hitna í kolunum og kvikna í kofanum alveg eins og í den. Hetjurnar blikka á skjánum og ég skríð undir teppi til að hafa það næs. Mér snögghitnar á tánum, ég …

Hvað er að ( Hipsumhaps )

( Fyrir upprunalega tóntegund í F# er gítarinn stilltur niður um hálftón ) Hvað er að? Ó, spyrð þú mig að Ekkert svar, nei svo ég kem mér út Ég verð bara að drekka og gleyma mér um stund Mhmhm, hmm, mhmhm Þú þolir ei, …

Japanska stúlkan ( Ðe lónlí blú bojs )

Já, útvarpið hérna í útlöndum smíðað er Þar sem alltaf er um nótt þegar dagur er bjartur hér Það minnir oft á stúlku og þær stundir sem mér forðum gaf Á ströndinni við hafið og hafið var Japanshaf Já, fegurð hennar andlits af öllu öðru …

Piparkökusöngurinn ( Dýrin í Hálsaskógi )

Þegar piparkökur bakast kökugerðarmaður tekur fyrst af öllu steikarpottinn og eitt kíló margarín. Hrærir yfir eldi smjörið en það næsta sem hann gjörir er að hræra kíló sykur saman við það heillin mín. Þegar öllu þessu er lokið hellast átta eggjarauður saman við og kíló …

Fljúgum áfram ( Skítamórall )

[] Ljós á himni, lýsir mér Ég sé í skýi, eina mynd af þér Ljóðið endar, það byrjar nýtt. Allir skilja, geta þýtt Allir velkomnir, inn í þennan heim Allar opnar dyr, ég ekki um meira bið Við stöndum upp og syngjum með Fljúgðu áfram, …

Drykkjumaðurinn ( Gylfi Ægisson )

Hér sit ég nú glaður með hálfa flösku í hönd og hugurinn reikar að lítilli strönd sem færði mér áður fyrr ástir og yl þó allt sé það horfið hvað gerir það til Flaskan í öxlum, já yndælis vín yljar nú skrokkinn og gleðin hún …

Holka polka ( Sniglabandið )

Ég vild´ ég gæti sungið svona Kántrý 1 , 2 , 3 .. Eins & Hallbjörn Hjartarson það væri best. Ó Hallbjörn ég vildi ég væri eins & þú. Ég ætti rauðan klút & kynni að sitja hest. Ég vild´ ég ætti hólka ég vild´ …

Stubbukvæði ( Mannkorn )

[] Þú fæddist inn í heiminn eins og fögur lítil rós. Seinna feimin lítil stúlka undir niðri frekjudós. [] Og það þurftir þú að vera það er margt sem gengur á, þegar dimmir yfir borginni og draugar fara á stjá. Megi aldimmt myrkrið alla daga …

Kveðja ( Bubbi Morthens ) ( Bubbi Morthens )

[] [] [] [] [] Þar sem englarnir syngja sefur þú. Sefur í djúpinu væra. Við hin sem lifum, lifum í trú. Að ljósið bjarta skæra. Veki þig með sól að morgni. Veki þig með sól að morgni. [] Drottinn minn faðir lífsins ljós. Lát …

Snati og Óli ( Sigríður Beinteinsdóttir, Diddú, ... )

Heyrðu snöggvast, Snati minn, snjalli - , vinur kæri, heldurðu ekki hringinn þinn ég hermannlega bæri? Lof mér nú að leika að lá - túns - hálsgjörð þinni; ég skal seinna jafna það með jólaköku minni. Jæja þá, í þetta sinn þér er heim -il …

Afasöngur ( Hrekkjusvín )

Afi, segðu okkur sögu. Krakkar mínir, krakkar mínir, þegar ég á sjónum var komst ég oft í krappan dans. og eitt sinn nær til ands#*!$ Í þann tíð við sigldum á Afríku, svört er hún og ógurleg. Varla við höfðum þar litast um er afi …

Mér um hug og hjarta nú ( Árni Johnsen, Stúlknakór Reykjavíkur )

Einfaldari hljómagangur. Mér um hug og hjarta nú hljómar sætir líða Óma vorljóð óma þú út um grundir víða Hljóma þar við hús þú sér hýrleg blómin skína Fríðri rós ef fyrir ber færðu kveðju mína - - - - - - Mér um hug …

Hoppípolla ( Sigur Rós )

[] Brosandi [] hendumst í hringi [] höldumst í hendur allur heimurinn óskýr nema þú stendur rennblautur allur rennvotur engin gúmmístígvél hlaupandi inn í okkur vill springa út úr skel vindurinn og útilykt af hárinu þínu ég lamdi eins fast og ég get með nefinu …

Fiskidagslagið ´23 ( Hlynur Snær Theodórsson, Brynja Sif Hlynsdóttir, ... )

[] Hey krakkar komið þið, með mér út Já kveðum burtu sorg og sút. Í fjörðinn fagra, mín liggur leið og Dalvík heilsar, mér eftir beið. [] [] Við grípum með okkur gítarinn og gömlu lögin sem, voru inn leikum saman og dönsum dátt. Uns …

Upp í vindinn ( Sniglabandið )

Mig dreymdi að ég æki, eftir þjóðvegi eitt. Á mínu flóttatæki, ég ek yfir brýr og er aleinn. Veröldin týnd og vegurinn beinn Heilinn í frígír, ég nýt lífsins og frelsið ríkir. Ég horfi og hugsa með framdekkinu, og gleymi algerlega mannkyninu. Upp í vindinn, …

Kveðið eftir vin minn ( Hörður Torfason )

Þú varst alinn upp á tros í lífsins ólgusjó síðan varstu lengi á opnum bát í lífsins ólgusjó, og þjóraðir brennivín í landlegu í lífsins ólgusjó. Með tímanum urðum við fylliraftar í lífsins ólgusjó. Seinna fórstu á skútu í lífsins ólgusjó, og þú varst mesti …

Fimm litlir apar hoppa á dýnu ( Óþekkt )

Fimm litlir apar hoppa á dýnu, einn datt af og meiddi sig pínu. Mamma kyssti' á bágtið og sagði: "Allt í fínu, en nú mega ekki fleiri apar hoppa á dýnu." Fjórir litlir apar hoppa á dýnu, einn datt af og meiddi sig pínu. Mamma …

Afgan ( Bubbi Morthens )

[] [] [] [] Ég hlusta á Zeppelin og ég ferðast aftur í tímann Þú spyrð mig, hvar er gimsteinninn í augum þínum ljúfan? Svitinn perlar á brjóstum þínum þú bítur í hnúann Þú flýgur á brott með syndum mínum, Svartur Afgan Ég elska þig …

Sumarauki ( Elly Vilhjálms )

Úþráin eykur mátt Ung verður gömul þrá Syngjum og dönsum dátt Dvelur oss gleðin hjá Lifum vér ljúfan dag Létt eru þessi kjör Gullfoss með glæstum brag Greiðir oss heillaför Gullfoss með glæstum brag Greiðir oss heillaför. Höldum vér heil af stað Hafið ei veldur …