Á jólunum er gleði og gaman ( Friðrik Guðni Þórleifsson )
Á jólunum er gleði og gaman fúmm, fúmm, fúmm. Á jólunum er gleði og gaman fúmm, fúmm, fúmm. Þá koma allir krakkar með í kringum jólatréð. Þá mun ríkja gleði og gaman, allir hlæja og syngja saman. Fúmm, fúmm, fúmm. Og jólasveinn með sekk á …