Ó, Jesús, bróðir besti ( )
Ó, Jesús, bróðir besti og barna vinur mesti, æ, breið þú blessun þína á barnæskuna mína. Mér gott barn gef að vera og góðan ávöxt bera, en forðast allt hið illa, svo ei mér nái' að spilla. Það ætíð sé mín iðja að elska þig …