Icelandic

Ó, Jesús, bróðir besti ( )

Ó, Jesús, bróðir besti og barna vinur mesti, æ, breið þú blessun þína á barnæskuna mína. Mér gott barn gef að vera og góðan ávöxt bera, en forðast allt hið illa, svo ei mér nái' að spilla. Það ætíð sé mín iðja að elska þig …

Enginn Friður ( Eldberg )

[] [] Veröldin lúin er með óteljandi sár Og það lítur ekki út fyrir að það breytist í bráð Þjóðir deila og styrjaldir geisa Og í fjarska falla tár Hver er það sem vinnur og hvað kostar sigurinn hversu lágt verðleggjum við lífið stríð hetjur …

Bíddu við ( Geirmundur Valtýsson )

Við skólahliðið ég stundum stóð Er stúlka lítil hljóp til mín móð Og andlit mitt var þá allt sem blóð Er hún kallaði, er hún kallaði á eftir mér Bíddu við, bíddu við, bíddu vinur eftir mér Æ lofaðu mér að labba heim með þér …

Morgunsöngur afa ( á Stöð 2 - Góðan dag ) ( Örn Árnason )

Góðan dag, góðan dag. Glens og grín það er mitt fag Hopp og hí, trallalí Upp á nefið nú ég sný Ef þú afi gamli kannski fyndir einar tíu teiknimyndir. Viltu setja, viltu setja, viltu setja þær tækið þitt í?

Ein ég sit og sauma ( Óþekkt )

Ein ég sit og sauma inni´í litlu húsi. Enginn kemur að sjá mig nema litla músin. Hoppaðu upp og lokaðu augunum. Bentu í austur. Bentu í vestur. Bentu á þann sem að þér þykir bestur.

Úti alla nóttina ( Þorgeir Ástvaldsson )

Úti alla nóttina uns dagur rennur á ný Úti alla nóttina út um borg og bý Úti alla nóttina engum háður ég er ó nei, ó nei, ó nei, ó nei, Úti alla nóttina uns dagur rennur á ný Úti alla nóttina út um borg …

Vertu hjá mér ( Jón Jónsson, Una Torfadóttir )

Fann enga stuðla og fann ekkert rím Kannski engin furða að orð væru týnd Því sama hver setti þau saman í línur Þau mundu aldrei sýna hvað mér í brjósti býr Myndlíking gæti aldrei fangað þá mynd Ég reyni en næ ekki að ramma það …

Jólabarnið ( Kór Melaskóla, Magga Stína, ... )

[] Sko hvernig ljósin ljóma á litlu kertunum þínum. [] Þau bera hátíð í bæinn með björtu geislunum sínum. Þú finnur ilminn af ýmsu, svo ósköp fallegu og góðu. Og jólagjafirnar glitra í gegnum töfrandi móðu. [] Þú brosir er loginn blaktir á bláum kertum …

Stúlkan ( Todmobile )

[] Stúlkan kyssti á stein [] og hún kyssti einn bíl Stúlkan kyssti á rúðu [] og svo kyssti hún jörðina [] þar sem hún lá og starði og taldi flugvélar Veit ekki afhverju ég veit ekki afhverju Jea mm jea Stúlkan faðmaði tré og …

Siggi var úti ( Stóru Börnin )

Siggi var úti með ærnar í haga, allar stukku þær suður í mó. Smeykur um holtin var hann að vaga, vissi' hann að lágfóta dældirnar smó. Gagg, gagg, gagg, gaggar tófan í grjóti. Gagg, gagg, gagg, gaggar tófan í grjóti. Gráleitum augunum trúi ég hún …

Hveitibjörn ( Stuðmenn )

[] Hver var það sem kastaði fyllibyttum út En kogara á svörtum seldi öllum? Hver var sá sem keypti stork og storka síðan tók Þeim stað sem fæti stóð þá höllum? Hann er kominn að niðurlotum vegna fitu [] Hann er kominn að niðurlotum vegna …

Hrafnaspark ( Krummafótur )

[] Stefnir þú á að skora mark skaltu fljótt berja í þig smá kjark. Unnið verk er unnið verk, en þetta skal ég kalla hrafnaspark. Oúoooó oúoooó[] Ég hélt að þú hefðir visku’ og vit. Vantar nú lítið samviskubit. Fyrir það eiga þig að. Farðu …

Á rauðum sandi ( Ylja )

[] [] Með tærnar grafnar í rauðum sandi, sól og blíða úti á landi. Ærnar jarmandi, fólkið raulandi, fjöllin hvíslandi, lækurinn svalandi [] Hlaupandi á rauðum sandi, í golunni svífur góður andi. Dansandi, hoppandi blaðrandi og blístrandi og allir hlæjandi. Mmm, mmm Undir berum himni, …

Svíkja undan skatti ( Nýríki Nonni )

Ég geri þér tilboð, Þú greiðir mér Þó græðum við báðir, það enginn sér Þá græðum við báðir, þú á mér og ég á þér Ég vil enga nótu, hún nýtist ei mér nurlast þó saman auðurinn hér Þó græðum við báðir, þú á mér …

Fjara ( Sólstafir )

Þetta er það lengsta sem ég fer, Aldrei aftur samur maður er, Ljóta leiðin heillar nú á ný, Daginn sem ég lífið aftur flý, Ef ég vinn í þetta eina sinn, Er það samt dauði minn, Trú mín er, að allt fari ej vel, Þessu …

Vetrarnótt ( Ríó Tríó, Bítlavinafélagið )

Í örmum vetrarnætur litli bærinn sefur rótt unga barnið grætur en móðir þess það huggar skjótt. Í baksýn fjöllin há snæviþaktir tindar rísa. Fögur sjón að sjá og norðurljósin allt upp lýsa. Fögrum skrúða landið skrýðist slíkum vetrarnóttum á. Flækingsgrey eitt úti hírist, vosbúðin hann …

Allir eiga drauma ( Hattur og Fattur )

Allir eiga drauma um að vera eitthvað annað en þeir eru í raun og veru. Allir eiga drauma um að vera eitthvað annað en þeir eru í raun og veru. Það var einu sinni steinbítur sem dreymdi um að verða naglbítur. Það var einu sinni …

Himinn og jörð ( Björgvin Halldórsson )

[] Ahh, Ahh, Ahh, Á himni og á jörð, á jörð, á jörð, á jörð. [] [] Í daufu rökkri gluggatjöldin bærast hægt við gluggann þinn, Ég sé þér bregða fyrir andartak til löngunar ég finn, [] Því ég bíð einn hérna úti og mig …

Vertu ekki að horfa svona alltaf á mig ( Sixties, Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )

Vertu ekki að horfa svona alltaf á mig, ef þú meinar ekki neitt með því. Ef lagleg mey mig lítur á, ég litið get ekki upp og roðna alveg niður í tá. Og ef ég verð í einni skotinn, ég aldrei þori að segja nokkurt …

Ungfrú Ísland ( Kvikindi )

[] [] [] Er eitthvað slæmur mórall (Eitthvað hvílir á þér) Er það kannski allt sem (þú vilt ei segja mér) Ertu eitthvað á bömmer (Ertu eitthvað miður þín) Er það kannski skiptið (þú drakkst of mikið vín) Ertu með eftirsjá (Allt sem þú hefur …

Jesús Kristur og ég ( Mannakorn )

[] Hér sit ég einn með sjálfstraustið mitt veika, á svörtum kletti er aldan leikur við. Á milli skýja tifar tunglið bleika og trillubátar róa fram á mið. Af synd og fleiru sál mín virðist brunnin. Ó, sestu hjá mér, góði Jesú nú, [] því …

Þú gerir allt svo vel ( Mannakorn )

Ég sem trúi á forlögin, mér bjargar ekki neitt því ég trúi bara’ á tilviljanir alveg út í eitt. Veit þó best af öllum ég er breisk og reikul sál margt sem ég trúði ég hér áður reyndist blekking eða tál. Þó er íslendinga eðlið …

Niðrá strönd ( Prins Póló )

Vildir mig ekki þá, vildir mig ekki síðar, og þú vilt mig ekki enn þó ég spyrji eftir þér á hverjum degi þá viltu aldrei vera memm Meira segja þegar þú ert heima þá ert þú að hitta allt aðra menn Þú segir samt koddu …

Líttu alltaf á lífsins björtustu ( Ævar Þór Benediktsson, Stefán Karl Stefánsson, ... )

Þó sumt í heimi hér máski ekki líki þér útlitið sé ansi dökkt og þurrt. Hættað röfla, hættað tauta. Heldur skaltu prófa að flauta! Og skauta svo frá áhyggjunum burt. Ooog ... Líttu alltaf á lífsins bjartari hlið. [] Líttu alltaf á lífsins björtustu hlið. …

Þegar þoka grá ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Þegar þoka grá [] þekur fjöllin blá, næðir austanátt yfir hafið blátt. Þá skal hafa hátt [] hrópa og syngja dátt, grípa gítarinn gefa honum inn. Þá skal alla strengi strjúka, stillta, þýða, harða mjúka. Létta tóna láta fjúka [] láta úr öllum strengjum rjúka, …

Hátíð í bæ ( Haukur Morthens, Egill Ólafsson, ... )

Ljósadýrð loftin gyllir, lítið hús yndi fyllir, og hugurinn heimleiðis leitar því æ, man ég þá er hátíð var í bæ. Ungan dreng ljósin laða, Litla snót geislum baða. Ég man það svo lengi sem lifað ég fæ lífið þá er hátið var í bæ. …

Það er draumur að vera með dáta ( Soffía Karlsdóttir )

[] Það mest fyrir augun í bæ þessum ber að bærinn er fullur af útlendum her. Þeir spásséra og stálda um stræti og torg og stúlkurnar dufla við þá inni’ á Borg. Og spyrji ég stúlku: Hví sé hún svo sæl þá svarar hún manni …

Treystu á mig ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ), Silja Ragnarsdóttir )

Dagur vaknar, birtan opnar nú augun þín [] Aftur sé ég þig hér, sólin við okkur skín [] Mín ást til þín er hrein og hlý Trúðu - á mig Og allt sem ég get gefið þér Treystu á mig. Því þú og ég eigum …

Með þig á heilanum ( Ágúst Þór Brynjarsson )

[] Mannstu þegar’við fundum hvort annað [] Tíminn stóð í stað, augun okkar mættust þar [] Hjörtun okkar slá í sama takt [] Þú gítarinn, ég bassinn, þurfum ekki trommurnar [] Hef með þér gert ótrúlega mikið af hlutum Og mikið meira en ég mögulega …

Vegir liggja til allra átta ( Þú og Ég, Elly Vilhjálms )

[] Vegir liggja til allra átta, enginn ræður för; hugur leitar hljóðra nátta er hlógu orð á vör, og laufsins græna' á garðsins trjám og gleði þyts í blænum. Þá voru hjörtun heit og ör og hamingja' í okkar bænum. [] Vegir liggja til allra …

Það eru jól ( Halldóra Björg Haraldsdóttir )

Það er svo hljótt núna á jólanótt Ég heyri eitthvað, eitthvað dularfullt Ég held að það sé Sveinki með pakka handa mér og á miðanum stendur að hann sé frá þér Ú ú það eru jól, það er alltaf svo gaman þá Ú ú það …

Þóra ( Megas )

Hver trítlar þarna niður tröppurnar með tuskurnar sínar um kroppinn þegar kem ég inn úr kuldanum kalinn á hjarta og loppinn ég tek andköf og ég leggst á fætur fjóra það er fátt annað að gera ungfrú Þóra en ertu nokkuð verulegt vandamál með varirnar …

Þú komst við hjartað í mér ( Hjaltalín, Páll Óskar Hjálmtýsson )

[] Og þegar þú komst inn í líf mitt breyttist ég, þú komst, þú komst við hjartað í mér. Ég þori að mæta hverju sem er, þú komst, þú komst við hjartað í mér. [] [] Á diskóbar, ég dansaði frá sirka tólf til sjö. …

Ríðu-ríðum ( Skagakvartettinn )

[] Ríðum og ríðum og rekum yfir sandinn, ríðum sem fjandinn sláum í gandinn þannig skemmtir sér fjandinn. [] [] Ríðum og ríðum og rekum yfir sandinn, ríðum sem fjandinn sláum í gandinn þannig skemmtir sér fjandinn. - Hei Ríðum og ríðum og rekum yfir …

Jólanóttin ( Andrea Gylfadóttir, Sniglabandið )

ég finn hún nálgast fljótt þessi stjörnubjarta nótt yfir mig og alla er kominn ró inn í stjarnanna her draumur jólabarnsins fer og skýin bera það um langan veg á jólanóttinni, á jólanóttinni, þá legg ég augun aftur og sofna þér við hlið úti er …

Jólasveinar einn og átta ( Haukur Morthens, Einar Júlíusson og barnakór )

Jólasveinar einn og átta, ofan komu' af fjöllunum, í fyrrakvöld þeir fóru að hátta, fundu hann Jón á Völlunum. Andrés stóð þar utan gátta, það átti að færa hann tröllunum. Þá var hringt í Hólakirkju öllum jólabjöllunum.

Vorómar ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Er lóukvak um loftið hljómar léttast okkar spor. Við leiðumst út í vornóttina hlýja. [] Því vorið yndi vekur oss og veitir kraft og þor. Þá ljómar sól um byggð og ból. Með sól og sunnanvind og söng á hverri grein fer vorið vítt um …

Sólarlag ( Sniglabandið )

Ég negl'á mig vængi og stekk fyrir borð með sólgleraugu og mæl'ekki orð Ég læt mig gossa og svíf fyrir þig allt sem er ómögulegt legg ég á mig Ég hendi mér í heita pottinn, sný mér upp úr snjó loka mig í úlfahjörð, það …

Tíu dropar ( Moses Hightower )

Seytla þú í svörtum tárum Síunni frá Hversdagsamstri og hjartasárum Vinnur þú á Bægir þú frá [] Blessuð alla tíð sé baunin þín Brennd og ilmandi Sem að alla leið frá Eþíópí Barst hér að landi Og einkum til mín [] Sú var tíð að …

Öxar við ána ( Barnakór Axels Einarssonar )

Öxar við ána árdags í ljóma upp rísi þjóðlið og skipist í sveit. Skjótum upp fána, skært lúðrar hljóma, skundum á Þingvöll og treystum vor heit. Fram, fram, aldrei að víkja! Fram, fram, bæði menn og fljóð. Tengjumst tryggðaböndum, tökum saman höndum, stríðum, vinnum vorri …

Í Betlehem ( Haukur Morthens, Svanhildur Jakobsdóttir )

Í Betlehem er barn oss fætt, barn oss fætt. Því fagni gjörvöll Adams ætt, Halelúja, halelúja [] Það barn oss fæddi fátæk mær, fátæk mær. Hann er þó dýrðar Drottinn skær. Halelúja, halelúja [] Hann var í jötu lagður lágt, lagður lágt en ríkir þó …

Nú liggur vel á mér ( Ingibjörg Smith )

Stína var lítil stúlka í sveit, stækkaði óðum blómleg og heit. Hún fór að vinna, varð margt að gera, lærði að spinna, látum það vera. Svo var hún úti sumar og haust, svona var lífið strit endalaust. Samt gat hún Stína söngvana sína sungið með …

Vetrarvísur ( Þokkabót )

Nú er úti norðankul og napurt blæs um kinn. Óttablandið angur, ertir huga minn. Mánabirtan bleika skín, baðar himininn. Úti eru vofur að elta skuggann m-inn. Kvöld eftir kvöld eftir kvöld. Nótt eftir nótt eftir nótt. úhh, úhh, úhh, úhh, Dududu,rudu, Durududu,dudu úhh, úhh, úhh, …

Húsið og ég ( Grafík )

[] é é é é é é o o é é é é é é o o Húsið er að gráta alveg eins og ég. Da-ra-ra-ra-ra, o-ó Það eru tár ár rúðunni sem leka svo niður veggina. Gæsin flýgur á rúðunni, eða er hún að …

Mynd af þér ( Einar Áskelsson )

Ég man alltaf þessa mynd af þér man hvernig hún hreyfði við mér. Ég hafði geymt hana í huga mér í von ég væri líka mynd í huga þér? Ég man bræðandi blíðu augun þín úr bliki augnanna las ég þína sál. Þú spurðir hvað …

Feikn ( Moses Hightower )

Yfir dyraþrepið ég ætla mér, En óttast það sem bíður mín. Verða ekki aftur tekin Orðin þau, Sem máttu jú alveg missa sín? Og þau feikna ský Sem frussa oss á Mættu sér halda í Héðan í frá. Þegar loks ég mæti Mænirðu á, Svo …

Brátt mun ég kalla ( Bjarni Ómar )

Sökkvandi sólin svífur heit yfir húsum sveimar rjúkandi reiðin brýst út og öskrar á alla sem ég elska svo mikið. Aumingja almúginn vaknar við skerandi ópið stingur í sjóðandi hugsun mig logandi kvelur og alla sem ég elska svo mikið. Brátt mun ég falla, brátt …

Í stormi (Söngvakeppnin 2018) ( Dagur Sigurðsson )

Í brjósti mér, brennur von um betri tíð. Ég óska mér, og sú ósk fær óðum líf. En sama hvert litið er, þar birtistu mér og ég sé mátt þinn hreyfa við rödd sem stækkar ótt og brýtur sig inn í hjörtu og hug fólks. …

Setjumst að sumbli (Þjóðhátíðarlag 1933) ( )

Setjumst að sumbli skyggja fer í Herjólfsdal. Drekkum og dönsum; dunar hátt í klettasal. Glæstar meyjar og gumafjöld guðinn Amor nú tigna í kvöld Bakkus er betri, bergjum því á dýrri veig. Ennþá er eftir- -út ég drekk í einum teyg.

Fræknir voru fírar ( )

Fræknir voru fírar og fullgild atkvæði, til fiskiveiða fóru á fúnum ryðkláfi, og aldrei komu þeir aftur og eingin kellíng hló. Þorskurinn dró þá alla ofaní grænan sjó.