Regnbogans stræti ( Bubbi Morthens )
Það er sannleikur í lífinu, menn ljúga frá æskunni á vængjum vonar fljúga. Það er í eðli sumr' á ystu brún að standa, fyrst þá sem þeim finnist þeir anda. Gefast aldrei upp þó óttinn þeim mæti í hliðargötum frá regnbogans stræti. Sumar manneskjur sannleikann …