Ákall ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )
Vinur minn, hvar sem í heiminum er heyrðu mitt ákall og liðsinntu mér. Reynum að uppræta angur og kvöl afnema stríðsins böl. Stöndum við saman og störfum sem eitt stefnunni ef til vill getum við breytt smíðum úr vopnunum verkfæri þörf verum í huga djörf. …