Óskastjarnan ( Sverrir Þór Sverrisson, Jóhann Sigurðarson )
[] Stórkostlega stjörnubjarta nótt streymir yfir heiminn, svört og hrein. [] Í þér get ég ekkert hugsað ljótt, ekki steðjar að mér hætta nein. Sit hér í skapi ljúfu og léttu lífið er svo gott indælt fyrir litla engisprettu. Stórkostlega stjörnubjarta nótt stjörnur brosa til …