Icelandic

Ákall ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Vinur minn, hvar sem í heiminum er heyrðu mitt ákall og liðsinntu mér. Reynum að uppræta angur og kvöl afnema stríðsins böl. Stöndum við saman og störfum sem eitt stefnunni ef til vill getum við breytt smíðum úr vopnunum verkfæri þörf verum í huga djörf. …

Hæ hó ( Spilverk þjóðanna )

Hæ, hó og dilldó Ég á seðla meira en nóg Krakka tvist og bast Bát og búngaló Og ég á þig - þig fyrir vin þig - þig fyrir vin Hæ, hó og dilldó Ég er meðlimur í Goodfellow Ríkisrekið skáld Í frístundum hó, hó …

Fyllibyttublús ( Ljótu Hálfvitarnir )

Ég vakna þyrstur, þunnur og glær Og þykist finna að ég er allsber. Ég greini hárbrúsk og holdugar tær og held þær séu ekki af mér. Ég læðist fram úr og laumast svo út og lofa Guði að hætta í dag. Þá finn ég gambra …

Daginn í dag ( )

Daginn í dag, daginn í dag gerði Drottinn Guð, gerði Drottinn Guð. Gleðjast ég vil, gleðjast ég vil og fagna þennan dag, og fagna þennan dag Daginn í dag gerði Drottinn Guð. Gleðjast ég vil og fagna þennan dag. Daginn í dag, daginn í dag …

Haustið á liti ( Bubbi Morthens )

Haustið á liti sem málverk hafa’ ekki Leggjast á sálina, færa þig í hlekki Rakir litir svo dökkir og djúpir Stundum svo harðir, stundum svo mjúkir. Ég öskra’ inn í nóttina, svarið er bergmál Fastar hún hvíslar í augum logar bál Mjúkar varir færa mér …

Það er löngu vitað ( Heiðrún Hámundardóttir )

Herinn leysir ekki neitt hann alls engu getur breytt til góðs það er löngu vitað Við verja skulum land og þjóð Vera skrílnum fyrirmynd góðÍ stríð það er löngu vitað Stríðið er – brjálæði út eitt Stríðið er – það eina rétta því verður beitt …

Dreymir ( Land og Synir )

Myrkrið fer, hverfur úr huga mér þegar þú brosir blítt til mín Ég dag hvern dvel hjá þér. í ímyndun ég ávallt sé Það ert þú sem mig dreymir um Ég þig elska vil og þrá. Því mig dreymir allt um þig, þína ást Og …

Daga og nætur (Þjóðhátíðarlag 1992) ( Bryndís Ólafsdóttir, Eyjólfur Kristjánsson, ... )

Skipið mig ber yfir spegilslétt haf og stefnan er tekin til þín. Gleymt hef ég ólgu og óveðragný og nú kem ég heim á ný. Í fjörunni stóð ég og fylgdist með sæ en skipið þitt færðist ei nær. Nú sé ég betri og bjartari …

Nótt í erlendri borg ( Bergþóra Árnadóttir )

Um myrk og malbikuð stræti mannanna sporin liggja, arka um gangstéttir glaðir gefendur, aðrir þiggja. Skilding er fleygt að fótum fólks sem ölmusu biður. Sífellt í eyrum ymur umferðar þungur niður. Geng ég til krár að kveldi, kneyfa af dýrum vínum. Klingjandi glasaglaumur glymur í …

Fílahirðirinn frá Súrín ( Megas )

Fílarnir eru lúnir eftir langan dag í sólinni og þeir leggjast á árbakkanum, þá munar í lúrinn. Og hann klifrar upp fótinn og upp á herðakambinn þeirra með skrúbb og klút, Fílahirðirinn minn frá Súrín. Og ég sit í öðrum heimi er ég horfi á …

Stjórnlaus ( Stjórnin )

[] Þetta eitt sem breytir öllu. Breytir okkur. Breytir lífinu. Þetta eitt sem kveikir neistann. Kveikir elda. Kveikir ástina. Þá um leið finnum við að ekkert verður eins og áður var. Ég verð stjórnlaus ef ég sé þig! En ég rata rétta leið, ef þú …

Riggarobb ( Papar )

Túra – lúra – ligga – lobb! Ja, - þvílíkt og annað eins riggarobb, er ég fór á sjó með Sigga Nobb og Sigga Jóns og Steina! Túra – lúra – ligga – lobb! Ja, - þvílíkt og annað eins riggarobb, er ég fór á …

Vor við flóann (Senn fer vorið) ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )

Senn fer vorið á vængjum yfir flóann, vaknar allt af vetrarblund, um völl og hlíð. Blómin spretta úr jörð og litla lóan ljóðar glatt og leikur dátt sín lögin blíð. Um hin kyrru ljúfu kvöld er hvíslað létt í skóg hin ástarljúfu orð er angar …

Bros þitt (Þjóðhátíðarlag 1970) ( Árni Johnsen, Helgi Hermannsson )

Við göngum tvö ein þar sem gjálfrar við hlein Um hlíð gárast vindsins kvika. Siglir bátur við bjarg blundar fuglanna þvarg ég sé bros þitt hjá Eyjunum blika. Þú átt líf mit og ljóð þú átt æskunnar glóð öll þín spor fylgja þrá minni úr …

Enginn eins og þú (Auður) ( Auður )

Baby er smá busy ekki ónáða Nágrannarnir kvarta undan hávaða Ég skal gera allt sem þú þarfnast Baby koddu bara segðu hvað Ég skal gera allt sem þú þarfnast Baby koddu bara segðu hvað Því það er engin eins og þú Engin eins og þú, …

Manstu ( Hjálmar )

[] [] Manstu það, manstu það Þegar að við gengum, út í nóttina Manstu það, manstu það Þegar að við gengum, út í nóttina Hvað er að, hvað er að ertu ekki lengur sammála Ég legg það inn á stóra reikninginn Segðu mér, segðu mér …

Einsi kaldi úr Eyjunum ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )

Ég heiti Einsi kaldi’ úr Eyjunum. Og ég er innundir hjá meyjunum. Og hvar sem ég um heiminn fer, þær horfa’ á eftir mér. Ég hef siglt um höfin hrein og blá og hitt þær bestu’ í Spáníá. Þær slógust þar um mig, einar þrjár …

Metta mittisnetta ( Papar )

Ég hugsa of á kvöldin um löngu liðna tíð, um sumarnætur bjartar á Sigló fyrir stríð, þegar hún Me-metta, mittisnetta, steig við piltana polkadansinn létta. Ég læddist meðfram veggjum, og lítið á mér bar, því feiminn mjög ungur og óreyndur ég var, þegar hún Me-metta, …

Göllavísur ( Ási í Bæ, Bæjarsveitin )

Gölli hann var einn af okkur peyjum sem aldrei kannski rétta strikið fann. Fæddur var og uppalinn í Eyjum og ekki var nú mulið undir hann og ekki var nú mulið undir hann. Fimmtán ára af flestum peyjum bar hann þeir fundust ekki klárari til …

Balsamstúlkan ( Sniglabandið )

Í Bandaríkjum Balsamstúlkan úr headphone fílar Santana hún hljópst á brott með Ameríkana,í dag. Á fullu tungli dúkkan dansar í takt við Doobie bræðurna með feitan tékk stílaðan handhafa í einnar nætur sömbu með svartar blökkukellingar. Þú gerðir aldrei neitt - ég kveðju sendi ja …

Foli, foli fótalipri ( Svanhildur Jakobsdóttir )

Foli foli fótalipri, flýttu þér nú heim að bæ. Foli foli fótalipri, flýttu þér nú heim að bæ. Trarí-rallala flýttu þér nú heim að bæ. Trarí-rallala flýttu þér nú heim að bæ. Heima mun þér heyið bíða en hjá mömmu koss ég fæ. Heima mun …

Kvöldsigling ( GDRN, Jóhanna Guðrún Jónsdóttir (Yohanna), ... )

[] Bátur líður út um Eyjasund, enn er vor um haf og land, syngur blærinn einn um aftanstund, aldan niðar blítt við sand. [] Ævintýrin eigum ég og þú, ólgar blóð og vaknar þrá. Fuglar hátt á syllum byggja bú, bjartar nætur vaka allir þá. …

Húrra nú ætti að vera ball ( Sextett Ólafs Gauks, Svanhildur Jakobsdóttir )

Hjartað af ánægju hlær í mér, hvenær sem þessi vals nefndur er, hoppa ég bæði á hæl og tá hringsóla reikandi til og frá. Meðan ég enn er frá og létt á fæti, fer ég í dans, því ég elska rall heila nótt ég hoppa' …

Sandalar ( Brunaliðið, Þórhallur Sigurðsson )

[] Það jafnast ekkert á við það að þruma sér í gott sólbað og liggja á bekk með bland og bús og bjórinn teyga úr líterskrús. Á Spáni er gott að djamma og djúsa diskótekunum á. Hei! Sólbrenndur með Quick Tan brúsa, í sandölum og …

Fingurnir ( Svanhildur Jakobsdóttir )

Þumalfingur, þumalfingur hvar ert þú? Hér er ég, hér er ég. Góðan daginn, daginn, daginn. Vísifngur, vísifingur hvar ert þú? Hér er ég, hér er ég. Góðan daginn, daginn, daginn. Langatöng, langatöng hvar ert þú? Hér er ég, hér er ég. Góðan daginn, daginn, daginn. …

Sökudólgur óskast ( Nýdönsk )

Augnabliki áður en ég fæddist var ég færður í tilsniðna flík til að tryggja hvaða búningi ég klæddist utandyra í Reykjavík. Augnabliki áður en ég fæddist var mér fært í hendur þéttskrifað blað. Veit ekki hvaða villa í það slæddist sem að færði til minn …

Drífa ( Ingó og Veðurguðirnir )

Hún heitir Drífa, og hún er með mér í þýsku, ég held hún hafi ekki hugmynd hver ég er. Hún klæðist engu, nema því sem er í tísku og hún lyktar alveg eins og vera ber. Hey þú, þú þarft að vita... Að það eina …

Stjörnurnar ( Herra Hnetusmjör )

Kópbois,ohh ohh, oh yee, - ohh ohh, Myndi gefa þér allt, myndi gefa þér allt, myndi gefa þér allt. Ég vona, vona-a-að þú vitir að ég gæfi þér allt Heiminn og stjörnurnar stjörnurnar, ég lofa Ég vona, vona-a-að þú vitir að ég gæfi þér allt …

Ef væri ég söngvari ( Stóru Börnin )

Ef væri ég söngvari syngi ég ljóð :,:um sólina vorið og land mitt og þjóð:,: En mömmu ég gæfi mín ljúfustu ljóð, :,:hún leiðir mig verndar og er mér svo góð:,: Ef gæti ég farið sem fiskur um haf :,:ég fengi mér dýrustu perlur og …

Langt burt frá øðrum londum ( Eivør Pálsdóttir, Marin Búadóttir Tórgarð )

Langt burt frá øðrum londum – og báran gongur brøtt – ein oyggjaflokkur samlaður man finnast; har kanst tú síggja líðir, har kanst tú síggja fløtt, og grasið grør frá egg til dalin innast; og fjøllini tey reisa seg ímóti himli høgt, ei annað eygað …

Unnusta sjómannsins ( Tónasystur, Hljómsveit Jan Moráveks )

Mmmm, Mmmm, Mmmm, Mmmm, Mmmm, Mmmm, Mmmm, Mmmm, Mmmm, Mmmm, Mmmm, Mmmm, Nú syng ég blítt við bylgjunið og blessa þitt nafn En máninn vefur mildi og frið um minningasafn Til mín, til mín þú kemur víst senn. [] Ég bíð þín, bíð þín enn. …

Enn syngur vornóttin (Sólskinsnætur) ( Svavar Knútur, Kristjana Stefánsdóttir )

[] Enn syngur vornóttin vögguljóð sín, veröldin ilmar, glitrar og skín. Kvöldsett er löngu í kyrrum skóg. Öldurnar sungu sig sjálfar í dá, síðustu ómarnir ströndinni frá hurfu í rökkurró. [] Manstu það, ást mín, hve andvakan var yndisleg forðum? Hamingjan bar ljóð okkar vorlangt …

Hamingjumyndir ( Stjórnin )

[] [] Veistu það, er ég loka augum mínun Þú dansar til mín. Veistu að, þegar árin verða minning sem ég ljóð aðeins til þín. [] Veistu að, þegar fuglar syngja á himnum þá er það eitthvað sem að minnir á þig. Veistu að, þegar …

Það er gott að elska ( Bubbi Morthens )

Það var einn morgun snemma sumars, þegar sólin kíkti inn ég sat við gluggann með kaffið, var að horfa á himininn geislarnir tipluðu inn á hvítum fótum og földu brosin sín og fundu þig undir sænginni mjúku og opnuðu augun þín. Það er gott að …

Ég Sendi Henni Blikk ( Dúmbó og Steini, Sixties )

Sjallala lalalalalala. Sjallala lalalalalala. Sjallala lalalalalala. Seint um kvöld ég sendi henni blikk og sá að hjarta hennar tók þá rikk. Annað sendi alveg eins og skot, eftir sára lítið heila brot. Til mín þegar beint hún brosti, blómleg var að minnsta kosti. Ung og …

Skærlitað gúmmulaði ( Prins Póló )

Litlu lömbin eru út í sjoppu þar er íspinni og hamborgari Sígaretturnar eru læstar inni Barinn galopinnn og þar er sleikipinni Og allskonar skærlitað gúmmulaði Föstudagsnammi Kirkjan galopin, en þar er enginn inni Bókasafnið er alveg lokað Sjoppan hún á sér engan háttatíma Og ég …

Á tjá og tundri ( Sálin hans Jóns míns )

[] Allt er á tjá og tundri get ekki fötin mín fundið Ei hissa þó þig undri er svipur hjá sjónu Framlágur heldur er kappinn floginn um hvippinn og hvappinn Ég verð að safna í sarpinn og sofa hjá Jónu [] Ég bið um frið, …

Skuldastræti (Austurstræti) ( Ásmundur Þorvaldsson )

Ég niður skuldastræti staulast þungt á slitnum skónum, með tár á kinn og ekkert í vösunum. Ég rölti um og horfi á liðið sem er þar í hópum frá Körfulánskörlum upp í Kúlulánskellingar. Skulda stræti, ys og læti, fólk á hlaupum frá innheimtu Gaupum, fólk …

Þá veistu svarið ( Ingibjörg Stefánsdóttir )

[] Opnaðu augun, sjáðu hvar þú ert. Ég er og bíð þín þar. Hugurinn ber þig aðra leið en hvert? Enn heldur´ð af stað, brenna spurningar. Ég bíð. [] Þú leitar svara út um allt. Hvar endar þessi ferð? Til hvers er farið? Þá líða …

Lóan ( Tríó Björns Thoroddsen )

Lóan er komin að kveða burt snjóinn, að kveða burt leiðindin, það getur hún. Hún hefir sagt mér, að senn komi spóinn sólskin í dali og blómstur í tún. Hún hefir sagt mér til syndanna minna, ég sofi of mikið og vinni ekki hót. Hún …

Starálfur ( Sigur Rós )

[] [] [] [] blá nótt yfir himininn blá nótt yfir mér [] horf-inn út um glugann minn með hendur faldar undir kinn hugsum daginn minn í dag og í gær blá nóttfötin klæða mig i, beint upp i rúm [] breiði mjúku sængina loka …

Simbi sjómaður ( Haukur Morthens )

( fyrir upphaflega tóntegund í Bb ) Simbi sjómaður - ahh, ahh, ahh, Simbi sjómaður - ahh, ahh, ahh, Simbi sjóóóóóóóóómaður Ahh, ahh, ahh, ahh, ahh, Við þekkjum öll hann Simba litla sjómann Er siglir djarft um höfin blá Hann er í leit að lífsins …

Þú gerir allt svo vel ( Mannakorn )

Ég sem trúi á forlögin, mér bjargar ekki neitt því ég trúi bara’ á tilviljanir alveg út í eitt. Veit þó best af öllum ég er breisk og reikul sál margt sem ég trúði ég hér áður reyndist blekking eða tál. Þó er íslendinga eðlið …

Ást ( Ragnheiður Gröndal )

[] Sólin brennir nóttina og nóttin slökkvir dag; þú ert athvarf mitt fyrir og eftir sólarlag. Þú ert yndi mitt áður og eftir að dagur rís, svölun í sumarsins eldi og sólbráð á vetrarins ís. Svali á sumardögum og sólskin um vetrarnótt, þögn í seiðandi …

Ég meyjar á kvöldin kyssi (Þjóðhátíðarlag 1988) ( Hljómsveit Stefáns P. )

Undrin gerast ennþá hér í dalnum allt sem lifir tekur gleðisprett. Undir fótinn hrundin gefur halnum hiklaust bak við lýstan fjósaklett. Með ástarheitum kossaflaum er kannað hvort að þeim sé Amorsörin send. Þegar kvöldar skeður eitt og annað enda hlíðargatan þokukennd. Ég meyjar á kvöldin …

Vegbúinn ( Helgi Björnsson, Elín Ey, ... )

Þú færð aldrei'að gleyma þegar ferð þú á stjá. Þú átt hvergi heima nema veginum á. Með angur í hjarta og dirfskunnar móð þú ferð þína eigin, ótroðnu slóð. Vegbúi, sestu mér hjá. Segðu mér sögur, já, segðu mér frá. Þú áttir von, nú er …

Þú og ég ( Halla Margrét Árnadóttir, Eiríkur Hauksson )

Jólagjöfin mín í ár, ekki metin er til fjár Ef þú bara vildir hana af mér þiggja Jólagjöfin er ég sjálf, hvork' að hluta til né hálf Mína framtíð vil ég með þér einum byggja Jólagjöfin er ég Þegar jólastjarnan skín, skín hún líka inn …

Hjartað lyftir mér hærra ( Ýmsir )

[] Þegar himinn opnast yfir þér óskastjarnan birtast hér og þá logar ljós á ný, lifnar hjá þér birta svo hlý. Allir draumar okkar rætast ef við bara fylgjum þeim, þegar von og vilji mætast mun viskan færa okkur betri heim. Töfrar heimsins eru ljós …

Töfrar (Þjóðhátíðarlag 2024) ( Jóhanna Guðrún, Fjallabræður )

[] [] Ég veit ekki með ykkur en ég er byrjuð fyrir löngu að telja niður Mér finnst ég bíða endalaust en tíminn bara aldrei líður Og ég veit að það varst þú sem kveiktir eldinn hér sem að brennur ennþá inni í mér Það …

Við tvær ( Alda, Guðmundur Reynir Gunnarsson )

[] Róla mér í skýjunum Ég er alein í heiminum Kyrrðin leikur við mig Finn að loftið hlýjar mér Það er ei kalt þar sem ég er Litirnir minna á þig Og ég sveiflast til og frá Reyni stjörnunum að ná Það er ein sem …