Íslenska

Stúlkan mín ( Deildarbungubræður, Skítamórall )

Hún er stúlkan mín svona sæt og fín, hvílir vangann sinn upp við vangann minn. Alla nótt hún horfði í augu mér og mér fannst hún vilja segja mér. Viltu vaka í alla nótt, annars verður mér ei rótt. Viltu vaka í alla nótt, annars …

Sjómenn ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )

Sjómenn, sigla víða, sjómenn höfin þrá. Sjómenn sáttir bíða, uns sælir landi aftur ná. Þó er alltaf allra best heim‘ í faðmi fjölskyldunnar, falleg börnin leika sér, og frúin eins og vera ber. Þó er alltaf allra best heim‘ í faðmi fjölskyldunnar, þar sem umhyggja …

Sprettur (einföld útgáfa) ( Ýmsir )

Ég berst á fáki fráum fram um veg, mót fjallahlíðum háum hleypi ég og golan kyssir kinn og golan kyssir kinn, á harða harða spretti hendist áfram klárinn minn. Það er sem fjöllin fljúgi móti mér, sem kólfur loftið kljúfi klárinn fer og lund mín …

Svitinn ( Hljómsveitin Kokkteill )

Ljúfar liðnar stundir, löngu gleymdar þér. Vilja ennþá halda, vöku fyrir mér. Daufir skuggar dansa, og draumar læðast nær. Kveðjustundin átti, afmæli í gær. Ég heyri ennþá orðin sem við ætluðum að muna. En annað okkar hefur síðan gleymt. Inn í óra mína, oft um …

Sonnetta ( Bubbi Morthens )

Cabo 3.band Æ, ljúfast var að vaka ástin mín Vetrarnætur dimmar við brjóstin þín. Þegar kalt er í veðri og vindurinn hvín þá vekur fölur máninn börnin sín. Hversu ljúft var að hlæja og gera grín grafa sig undir þitt hvíta lín. Og opna þitt …

Graði Rauður ( Mannakorn )

Sextán vetra gamall var ég sendur í sveit, Sumarið var gott og sólin heit. Það vantaði frækinn hestamann Til að hugsa um stóðið og ég varð hann. Mér var kennt að ríða og hugsa um stóð Og mér var kennt að rekja hestaslóð. Ég þekkti …

Álfheiður Björk ( Eyjólfur Kristjánsson, Björn Jörundur Friðbjörnsson )

[] [] Álfheiður Björk, ég elska þig, hvað sem þú kannt að segja við því. Ég veit annar sveinn ást þína fær. Hvað get ég gert? Hvað get ég sagt? Álfheiður Björk, við erum eitt. Ást okkar grandað aldrei fær neitt. Ég veit annar sveinn …

Á sjó ( Hljómsveit Ingimars Eydal )

Á sjó (á sjó) þeir sóttu fyrr og sigld'um höfin blá Þeir eru fræknir fiskimenn og fást við úfinn sjá Milli hafn'um heiminn þeir halda sína leið Á sjó (á sjó) þeir sækja enn og sigl'um höfin breið Fræknir sjómenn fyrrum komu að frjálsri Íslands …

Ég verð í landi um jólin ( Ásmundur Þorvaldsson )

Ég verð í landi um jólin, þú getur treyst á mig hafðu hvíta jörð um allan fjörð hamingju og yl, Jóladagur við gleðjumst með ástvinum í frið Ég verð í landi um jólin, heima þér við hlið.

Ástfangin í þér (Þjóðhátíðarlag 2006) ( Hrund Ósk Árnadóttir )

[] Fyrst kom vetur svo kom vor Örstutt sumar, aftur haust Mér fannst ég alltaf vera að stíga í sömu spor Þegar þú komst inn í líf mitt sólin gegnum skýin braust Til að breyta mínu lífi þurfti þor [] Margir arka æviveginn eins og …

Amma mús ( Dýrin í Hálsaskógi )

Á regnhlíf ég með furðuhraða flýg sem flugvél yfir hæstu trén og stíg. Og fuglarnir syngja en hátt ég hlæ. :,:Húrra, húrra, ég svíf fyrir blæ.:,: En Broddgölturinn undrast alveg hreint hvað af mér varð og fær því ekki leynt, að honum datt í hug …

Nótt í erlendri borg ( Bergþóra Árnadóttir )

Um myrk og malbikuð stræti mannanna sporin liggja, arka um gangstéttir glaðir gefendur, aðrir þiggja. Skilding er fleygt að fótum fólks sem ölmusu biður. Sífellt í eyrum ymur umferðar þungur niður. Geng ég til krár að kveldi, kneyfa af dýrum vínum. Klingjandi glasaglaumur glymur í …

Fiskurinn hennar Stínu ( Haukar, Sniglabandið )

[] [] [] [] [] Eitt sinn fór hún Sína litla á sjó með pabba sínum. Hún veiddi ofurlitla bröndukló með öngli fínum. [] Daginn eftir mamma hennar plokkfisk bjó. Stína vildi ei borða’ hann. „Hvað, viltu ekki fiskinn, Stína þó,“ pabbinn tók til orða. …

Valtýr á grænni treyju ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

[] [] Valtýr manstu forðum, [] meðan lék í lyndi [] Lífið og þér gæfan brosti við. [] Þú áttir fé og frama, [] flest varð þér að yndi [] fönguleg stóð kona þér við hlið [] Á grænni treyju gekkstu áður Valtýr [] grunlaus …

Yfir Borgina ( Valdimar )

Ó hve ég er orðinn einn En fel það fyrir þér Hljótt harm minn ber Veit hvað mér gott en illa get Hætt við götunnar seið. Eyk mína neyð Ég reika af stað en þungt er skref Því sprottið upp hefur borg Með mannlaus torg …

Við höldum til hafs á ný ( Papar )

A - A - A - A, A - A - A [] A - A - A - A, A - A - A [] A - A - A - A, A - A - A [] A - A - A - …

Hún sefur ( Bubbi Morthens )

Sumarsins stjarna, sólin bjarta sjáðu hér hvílir stúlkan mín. Heyrðu gullna geisla þína gáðu að hvert ljós þitt skín. Því hún sefur, stúlkan mín hún sefur. Stúlkan mín hún sefur Sumarmáni með sorg í hjarta sefur bak við blámanns tjöld Hann er að dreyma dimmar …

Saurlífi (Hárið) ( Hárið, Pétur Örn Guðmundsson )

Mmm, mm,mm, mm,mm, mmm, Mmm, mm,mm, mm,mm, mmm, Mmm, mm,mm, mm,mm, mmm, Mmm, mm,mm, mm,mm, mmm, Saurlífi, brókarsótt, uppáferðir, öfuguggi; [] faðir, hví hljómar þetta allt svon’illa. Sjálfsfróun er svaka fjör, komum saman öll í hópreið núna, [] ung og ör.... []

Í frelsarans nafni ( Siggi Lauf )

Þú veist það vel að Jesú var bara hippi Á geðtrufluðu kókaín trippi En fólkið taldi sig heyra þann fróða Og sá því í fari hans aðeins það góða Í eyðimörkinni varð svoldið súr Enda fjörtíu daga kókan kúr þar saug hann og saug án …

Þennan dag ( Bjarni Ómar )

Allar mínar rósir færði þér, þessi nótt varð sælustund. En örlögin vildu ekki gefa mér, að eiga með þér annan ástarfund. Hugarfylgsni mín full af minningum. Alla mína daga, ætíð síðan þá dreymir mig um það: Þennan dag, verði lífið allt leikur af því við …

Austur Fyrir Fjall ( Haukar )

Allir í austur einn tveir þrír, hey. Sett á þig ranann og reynd' að finna þinn skýrt Skrúfaðu fyrir kranann, því rafmagnið er dýrt. Og ef að þú ert klesstur eða klumpinum gegn, Skaltu geyspa í vestur eins og lasinn þegn. Við skulum þeysa í …

Dufl (Ókunn Dufl) ( Megas )

Út um allar fjörur eru umboðsmenn með snörur og allt er krökkt af selum og duflum og sjálfsorfnum steinum og stefnum út í meinum og stuttklipptum blaðberum kuflum og ég dvel hér bak við rimla, lás og slá ég digga það í strimla ég hef …

Vítisengill á Davidson ( Mx-21 )

Latur ligg ég leiður hér lífsgleðin er horfin mér. Samt lifi ég í veikri von Vítisengill á Davidson. Framkoman er framtíð þín þinn faðir segir ástin mín. Fílar ekki feisið mitt vill fela litla gullið sitt. Í safa þinn mig þyrstir nú þiggðu mína lostabrú. …

Jólin (þau eru á hverju ári) ( Jón Ragnar Jónsson, Stefán Hilmarsson )

Það er þessi ilmur, þessi kunnuglegi hljómur, ljósadýrðin öll og líflegur á torgum ómur, hvarvetna í desember, sem kveikja kann í mér. Og hver veit nema ég bregði mér niðrí bæ. Í verslunum og vertshúsum er verulegur straumur og venju fremur glatt. Á Laugavegi víða …

Jón í kassagerðinni ( Óþekkt )

(spilað sem blús) Sæl. Ég heiti Jón. og ég vinn, í kassagerðinni. Um daginn, kom forstjórinn inn til mín og sagði: Sæll, Jón ertu upptekinn" og ég sagði: Nei, svo ég snéri skífunni með... (vinstri hendinni, hægri hendinni, vinstri fætinum, afturendanum, höfðinu....)

Á Sprengisandi ( Islandica )

Ríðum, ríðum, rekum yfir sandinn, rennur sól á bak við Arnarfell. Hér á reiki' er margur óhreinn andinn úr því fer að skyggja á jökulsvell. Drottinn leiði drösulinn minn, drjúgur verður síðasti áfanginn. Drottinn leiði drösulinn minn, drjúgur verður síðasti áfanginn. Þei þei, þei þei. …

Lífið ( Hrabbý, Svavar Knútur )

[] Lífið barátta sem beiskju veitir. Barnið horfir sljótt á heimsins níð, [] Bregður hendi skjótt að augum. [] Lífið tregafullum tárum beitir, toll af öllu heimtar það um síð. [] Tæpur margur er á taugum. [] Ó lífið, misjafnt leikur það mennina. [] Ó …

Aftur Heim ( Hreimur Örn Heimisson, Matthías Matthíasson, ... )

Sagt er að ég sé algjört flón Ég hugsa með mér hvað það var sem gerðist En ekkert grænna grasið er annar staðar en hjá þér það veit ég vel En ó, ó, ó, þá finn ég ró nú kem ég, nú kem ég heim …

Fingurnir ( Svanhildur Jakobsdóttir )

Þumalfingur, þumalfingur hvar ert þú? Hér er ég, hér er ég. Góðan daginn, daginn, daginn. Vísifngur, vísifingur hvar ert þú? Hér er ég, hér er ég. Góðan daginn, daginn, daginn. Langatöng, langatöng hvar ert þú? Hér er ég, hér er ég. Góðan daginn, daginn, daginn. …

Laxárvals ( Granít )

Þegar hausti hallar ég held að minni á, þegar hausti hallar ég held að muni sjá. Að ástin í mínu sinni mig alltaf kallar á, og þráin eftir þér hverfur aldrei mér frá. Þínir yndisfögru staðir, eru veiðimannsins líf, ótal hyljir, ægifoss, og hamar sem …

Ég er ( Júlí Heiðar Halldórsson, Kristmundur Axel Kristmundsson )

Svo langt síðan ég var hér síðast [] Stóðum á toppnum fyrir 13 árum, síðan Nú hef ég gengið gegnum tvenna tíma [] batnandi mönnum er samt best ad lifa, lifa Ég hugsa um Mistökin, samböndin, vini sem að undir lentu maðurinn sem ég var …

Þú ert mér allt ( Ellen Kristjánsdóttir )

Við áttum eina skýjaborg í æsku ég og þú frá himni og til jarðar var vegasaltið brú hver hreyfing upp og niður var augnablik og ár svo litum við í spegilinn, sjá hvítt er orðið hár Við erum eitt og annað orðin, hvort öðru bæði …

Heilræðavísur ( Megas, Bubbi Morthens )

Ef þú ert þjakaður þrúgandi fargi en þraut þína kann enginn né vill gútera og illra geðlæknanna ólyfjan grimmri en þinn ömurleik kalla menn vesöld einbera þá droppaðu við hjá dópmangaranum, hjá dópmangaranum, hjá dópmangaranum. þá droppaðu við hjá dópmangaranum, og kýldu á netta nös. …

Ef ég væri Guð ( SSSól )

[] Ef ég væri Guð, ég myndi vekja þig þú veist ekki, hvað er að finna til Þú ert dauður einhversstaðar inn í þér eldur hjartans ekki lengur lifandi Ef ég væri Guð, ég myndi sýna þér Ef ég væri Guð, ég myndi gefa þér …

Dýrka mest ( Jón Ragnar Jónsson )

Góðan daginn, ert’ekk’að djóka þarna er gamla góða gula upp’að spóka sig Allt í góðu lagi, já allt í blóma Þó að sólin hverfi fæ ég samt að horfa á þig Þú ert óaðfinnanleg og ég finn að mér bara líður alltaf vel þegar ég …

Dansinn ( Brimkló )

Ég er ekki eins og þeir sem hika við, hopa frá, fela sig Ég vil tak á öllu sem að höndum ber Og ég vil þennan dans með þér Mig grunar að þinn faðmur eigi vel við mig, ég falla vil, þétt við þig. Finna …

Ljósið logar ( Litróf )

Ljós í myrkrum logar enn líf og fögnuð færir. Hjartað seður, huggar menn, hugann endurnærir. Von á Drottinn, veldur því. Víkur nóttin svarta. Ársól rennur enn á ný upp með daginn bjarta. Ljóssins verður gatan greið gleði þar við bætir. Guð þér fylgi gæfu leið …

Hæ hó ( Spilverk þjóðanna )

Hæ, hó og dilldó Ég á seðla meira en nóg Krakka tvist og bast Bát og búngaló Og ég á þig - þig fyrir vin þig - þig fyrir vin Hæ, hó og dilldó Ég er meðlimur í Goodfellow Ríkisrekið skáld Í frístundum hó, hó …

Þungur kross ( Dimma )

Dæmdur með þungum orðum Rétt eins og kristur forðum Þeir beita mannorðsmorðum Því þeir hræðast sig Umkringdur nöðrum ungum Blóðþyrstum blindum gungum Sem beita eiturtungum Til að myrða mig oohhhh, Þungann kross ég ber oohhhh, Ég er, ég er og verð krossfestur hér Svo er …

Á Golgata høvd var ein krossur ( )

Á Golgata høvd var ein krossur. Jesus doyði á krossi. Í urtagarði var grøv. Jesu likam lá har. Krossur er tómur, grøvin er tóm. Jesus reis upp og hann livir. Krossur er tómur, grøvin er tóm. Jesus reis upp og hann livir.

Ég er kokkur á kútter frá sandi ( Ragnar Bjarnason ( Raggi Bjarna ) )

Ég er kokkur á kútter frá Sandi [] Ég fæ kjaftshögg hvern einasta dag. Og ekki líður mér betur í landi, ef ég lendi við konuna í slag. [] Hún er tvígild að afli hún Tóta [] og ég tal ekki um sé hún reið, …

Ég og afi minn ( Óðinn Arnberg )

[] Afi minn Mér þykir töff hann fór fljótt á sjóinn sigldi líka um ókunn höf og áfram líðu árin Kynntist honum við fæðingu hann glaður var að sjá mig miklir urðum vinir strax og áfram liðu árin en þegar ég var sjö ára þá …

Æðruleysi ( Sálmari )

[] [] Guð gefi mér æðruleysi [] til þess að sætta mig við það því sem að ég fæ ekki breytt Guð gefi mér kjark til að breyta [] því sem að ég get breytt Og visku til að greina á milli. Að lifa einn …

Lífið kviknar á ný ( Sigga Eyrún )

Na, nananananana,na na na na Na, nananananana,babba bararara Þú segir mér að lífið hafi leikið þig grátt, nú gangi ekkert hjá þér. Áður varstu þjáð við að lifa of hátt og nú ertu aftur hér. Vældu ekki þó að snjói á þinn veg og allt …

Seiðandi nætur ( Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar )

Sumarsins seiðandi nætur þá sólin kyssir jörð, litlir leikandi fætur [] léttir dansa um svörð. Ljúfsár lóunnar rómur leikur sitt dírrin dí, og spóans sposki hljómur spilar i synfóní. Ilmur af útsprungnu blómi, angan af grasi og mó, dagsins dvínandi ljómi [] dvelur í kvöldsins …

Haust (Prelúdía í A moll) ( Mánar, Ólafur Þórarinsson )

[] Það haustar og húm á grundu stíg-ur [] nú horfinn er lítill söngfugl úr mó. [] Og líf það er lifnar að vori nú hníg - ur og leggur sig þar sem áð-ur það bjó. [] [] Grát ei móðir þó gróður þinn fall-i …

Horfðu á björtu hliðarnar ( Stefán Hilmarsson )

[] Lát huggast litla barnið mitt, sjá, veröldin er ekki ill og eftir þennan dag þá kemur dagur ef til vill. Ef þú vilt barn mitt læra horfðu þá á fréttirnar, á þrengingar og sprengingar og björtu hliðarnar. a, a, ar. Horfðu á björtu hliðarnar, …

Skaftfell Special ( Prins Póló )

Dagurinn stór Alveg sex ára stuð og glens Maðurinn fór niðrí og bæinn og fékk sér bjór Kom síðan heim og setti orabaun ofninn í meðan súsíið fór fyrir ofangarð og klóstið í En við bætum úr því fáum barnapíu og fútt á ný Ég …

Fjólublátt flauel ( Bubbi Morthens )

[] Þú varst kaldur og kyrrðin þig þakti [] konulausan og tími þinn leið. [] Regnvotar götur og gljáandi stræti gátu aðeins aukið þína neyð. Þú sást á vappi vængjaða skugga voteyga með hvít augnahár og dvergvaxið frík með fölgræn augu og feitan trúð er …

Þrjú hjól undir bílnum ( Ómar Ragnarsson )

Þrjú hjól undir bílnum, en áfram skröltir hann þó. En öræfaþokan eltir dimm með kolsvart él, sem kæfir vél, en við kyrjum samt kát í næði og ró. við syngjum:Hibbidí-hæ og hibbidí-hí, svo bergmálar fjöllunum í. Hérna rétt sunnan við hálsinn er sæluhús, við gætum …